Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 18. október 1970 TÍMINN Er það virkilega rétt, að ég eigi að koma með Yolyobílinn minn á verkstæði, þó að ekkert séaðhonum? Já,þaðerrétt! Hvers vegna? Ef þér komiS með bílinn reglulega í VOLVO 10 þús- und kílómetra skoðun, þá verður það ódýrara fyrir yð- ur, þegar til lengdar lætur. Ódýrara en að aka þangað til eitthvað bilar. Af hverju ódýrara? Jú, 10 þúsund kílómetra skoðunin kemur í veg fyrir' óþarfa Viðgerðir. Og marg- ar bilanir er gert við, á með- an ennþá er ódýrt að gera við þær. Auk þess fáið þér gert við ákveðnar bilanir á lægra verði, af því að þær eru innifaldar í 10 þús. km. skoðuninni. Bíllinn er jú þeg- ar kominn á lyftu og margir hlutir sundurteknir. Það eykur á öryggi bílsins. Bíllinn er alltaf í öruggu ásigkomulagi. Hann gengur vel og þér hafið engar áhyggjur. Þér hafið allar líkur fyrir því, að þér getið ekið næstu 10 þúsund kíló- metra, án þess einu sinni að hugsa um verkstæði. Hækkar endursöluverðið. Geymið skoðunarblaðið eft- ir hverja 10 þúsund kíló- metra skoðun. Það sýnir, að þér hafið hugsað vel um bílinn, og það eykur endur- sölumöguleikana þann dag, sem þér ætlið að skipta um bíl. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Símnefni: Volver • Simi 35200 10.000 kílómetra skoðun er nauðsyn. í skoðuninni fel- ast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingar atriði. SMYRILL, Armúla 7. Simi 84450. Nú er rétti timinn til að athuga rafgeyminn fyrir veturinn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða -og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er i Dugguvogi 21. Simi 33155. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins mmm Ný reglugerð — Nýjar stærðarreglur Hinn 2. október s.’. tók gildi ný reglugerð um lánveitingai hús- næðismálastjórnar. Fjallar hún um lánveitingar til einstakl- inga tL’ byggingar nýrra íbúða, meiri háttar viðbygginga eða til kaupa á nýjum íbúðum; um lán til framkvæmdaaðila í bygg- ingariðnaðinum vegna íbúðabygginga; um lán til bygginga leiguíbúða í kaupstöðum og kauptúnum; um ,’án til einstaklinga vegna kaupa á eldri íbúðum; um lán til sveitarféaga vegna út- rýmingar heilsuspil.’andi húsnæðis. Telur stofnunin þörf á að vekja nú, öðru fremur, athygli á eftirfarandi atriðum hinnar nýju reglugerðar: I. Breytingar hafa orðið á þeim ákvæðum, er gilda um íbúð- 'arstærðir hinna ýmsu fjölsky.’dustærða. Eru þau nú á þennan veg: „Við úrskurð um lánshæfni umsókna skal húsnæðismála- stjórn fylgja eftirfarandi reglum, varðandi stærð nýbygg- ínga, miðað við innanmá.’ húsveggja: a) Fyrir einstaklinga hánaarksstærð 50 m2. b) Fyrir 2ja—3ja manna fjölskyldu, hámarkssfærð 100 m2 í fjölbýlishúsum, en 110 m2 í einbýlishúsum. c) Fyrir 4—5 manna fjö'skyldu, hámarksstærð 120 m2 í fjölbýlishúsum, en 125 m2 í einbýlishúsum. d) Fyrir 6—8 manna fjölskyldu, hámarksstær® 135 m2. e) Ef 9 manns eða fleiri eru í heimiS má bæta við hæfi- legum fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldumann úr þvi, með þeirri takmörkun hámarksstærðar, að ekki verði lánað út á stærri íbúðir en 150 m2. Um c- og d-liði skal þess sérstaklega gætt, að herbergja- fjöldi sé í sem mestu samræmi við fjölskyldustær®. Við mat fjö’skyldustærðar skal einungis miðað við þá, sem skráðir eru til heimilis hjá hlutaðeigandi umsækjanda, samkvæmt vottorði sveitarstjórnar. II. Lánsréttur sérhverrar nýrrar íbúðar, sem sótt er um Ján til, ákvarðast af dagsetningu úttektar á ræsi (skolplögn) í grunni Annast byggingarfulltrúi hvers byggðarlags þá út- tekt Gi.’dir þessi ákvörðun frá og með 2. okt. sl. og frá og með sama tíma fellur úr gildi sú viðmiðum er áður réði lánsrétti (úttekt á undirstöðum í grunni) (sjá g-li@ 7. gr. rig.). III. Eindagi fyrir ski,’ á lánsumsóknum vegna nýrra íbúða verður hér eftir 1. febrúar ár hvert, en eigi 16. marz, eins og verið hefur ti.’ þessa. Tekur hinn nýi eindagi þegar gildi, en verður nánar auglýstur síðar. Húsnæðismálastofnunin hvetur alla þá, er þessi máí snerta með einhverjum hætti, til þess að afla sér hinnar mýju reglugerðar um lánveitingar húsnæðismálastjórnar. Er unnt að fá hana I stofnuninni sjálfri og eins verður hún póstsend þeim, er á henni þurfa að halda og þess óska. Reykjavík, 16. október 1970, HÚSNÆÐISMÁLAST0FI\1UI\I RIKISINS LAUGAVEGI77, SlMI 22453 Tilboð óskast í að steypa viðbótarbyggingu við j Kleppsspítalann og skila byggingunni tilbúinni undir tréverk. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 4. nóvember n.k. kl. 11.00 f.h. LAUS STAÐA Staða eftirlitsmanns við útlendingaeftirlitið er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 8. nóvem- ber 1970. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. okt. 1970. Sigurjón Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.