Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.10.1970, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 18. október 1970 TIMINN 11 - FERMINGAR ■ m HEIMILISRAFSTÖÐVAR eru útbreiddustu og vinsælustu orkugjafar til sveita, fyrir sumarbústaði og víðar. Stöðvarnar afgreiðast tilbúnar til notkunar með nauðsynlegum búnaði, svo sem: Mælatöflu, höfuðrofa og fjarstýrðri stöðvun frá íbúð. Samstæðurnar eru á gúmmipúðum, þýðgengar og öruggar. Höfum á lager: 3 kw, 4 kw, 6 kw og 10 kw stöðvar Stærri stöðvar útvegum við með stuttum fyrirvara. Veitum alla fyrirgreiðslu í sambandi við útvegun og frágang lána úr Orkusjóði. Hringið, skrifið eða komið. — Upplýsingar veittar um hæl. Vélasalan hf. Garðastræti 6, Reykjavík — Simar 15401 og 16341. Bústaðaprestakall. Ferming í Neskirkju, 18. október kl. 10.30 f.h. Prestur: séra Olafur Skúlason. STÚLKUR: Árný Sigríður Ásgeirsdóttir, Ás- garði 63. Berglind Rut Sveinsdóttir, Brúna- landi 38. Guðrún Sigurðardóttir, Ásgarði 165 Guðrún Ólöf Sigurðardóttir, íra- bakka 10. Jóna Ingibjörg Óskarsdóttir, BÆndubakka 16. Kristín Aðalheiður Emilsdóttir, Núpabakka 13. Magnea Guðmundsdóttir, Ásgarði 131. Ólöf Erlingsdóttir, Kúrlandi 17. Pálína Guðný Emi.'sdóttir, Núpabakka 13. Una Magnúsdóttir, Álfhólsvegi 143, KópavogL Vigdís Jónsdóttir, Brúnalandi 13. Þórstína Björg Þorsteinsdóttir, Teigagerði 3. Menn og málefni Franahald af bls. 6. Áætlun Norðlendinga um byggðaþróun Það er áreiðanlegt, sagði Ólaf- ur, að víða um land er almenn- ur áhugi í þessum efnum. Fólk- ið finnnr til á þann hátt, að það sé afskipt og ég held, að það sé með réttu. Ég var í sumar staddur á fjórðungsþingi Norð lendinga, sem haldið var á Blönduósi. Þar var gerð ályktun nm byggðaþróun, sem að stóðu menn úr öU-um flokkum. Eg vil með leyfi hæstv. forseta leyfa mér að lesa hana upp, af því að ég held hún sýni betur hváð í hug fólksins býr í þessum efn- um heldur en löng ræða frá minni hendi. En þar segir svo með leyfi hæstv. forseta: „Fjórðungsþing Norðlendinga haídið að BTönduósi 27. og 28. ágúst 1970 vill vekja athygli stjómvalda, stjórnmálaflokka og alls almennings á hinu uggvæn lega ástandi byggðar á íslandi. Ekkert þróað þjóðfélag þýr við svipað ástand og hérlendis, að meira en helmingur þjóðarinnar þúi á einu borgarsvæði sam- tímis því, að ekkert byggðariag utan þess svæðis sé nægiTega öflugt til þess að standa undir þjónustuþörfum núímafólks. Þótt ýmislegt hafi áunnizt á undan- förnum árum, svo sem með til- komu atvinnujöfnunarsjóðs og gerð byggðaáætlana, fer því enn fjarri, að byggðastefna sé hér eins fast mótuð eða eins ákveð in og meðal ýmissa nágranna- þjóða okkar. Með tilliti tÚ. þess, að senn líður að kosningum til Alþingis, beinir þingið því til stjórnmálaflokkahna, er þeir marka stefnu sína tiT næstu fjögurra ára, verði byggðamálin tekin til nánari athugunar en aður.“ I þessum byggðamálum höf- um við Framsóknarmenn vissu lega markað okkur stefnu. Það höfum við m. a. gert með frv., sem flutt var á síðasta Alþ., um jafnvægisstofnun ríkisins og sérstakar ráðstafanir til að stuðla að verndun og eflingu landsbyggðar og til að koma í veg fyriir eýðingu lí'vænlegra byggðarlaga. Það frv. mun aftur verða flutt á þessu þingi. Ólafur vék að mörgum fleiri atriðum í ræðu sinni, eins og menntamálum og stjórnsýslumál um. Tækifæri mun gefast til þess að rifja þa® upp nánar síð- ar. Þ. Þ. DRENGIR: Birgir Ragnarsson, Hæðargarði 52 Bjarki Júlíusson, Sogavegi 101. Björn Sævar Eggertsson, Hjaltabakka 28. Daníeí Hafsteinsson, Gautlandi 19. Eiríkur Ragnarsson, Lambasttkk 11. Guðmundur Gunnar Gunnarsson, Klöpp, Blesugróf. Gunnar Benediktsson, Kúrlandi 11. Helgi Björgvin Ágústsson, Ásgarði 69. Ingvar Unnsteinn Skúlason, Rauðagerfði 56. Ingvi Örn Kristinsson, A-gata la, Blesugróf. Jóhann Rúnar Sigurðsson, Grýtubakka 14. Jón EgL'sson, Sogavegi 96. Magnús Magnússon, Álfhólsvegi 143, KópavogL Magnús L. Sigurðsson, Stóragerði 3. Óttar Bjarki Sveinsson, Brúnalandi 38. Rúnar Steinn Ólafsson, Langagerði 98. Sigurður Helgi Hafsteinsson, Irabakka 6. Sveinn Ingvason, Steinagerði 7. Tryggvi Tryggvason, Búlandi 30. Þorbergur Aðalsteinsson, Grensásvegi 52. Þórir Kjartansson, Skálholtsstíg 2. Þorvaldur Þorvaldsson, Rauðagerði 76. Fermingarbörn í Neskirkju sunnudaginn 18. október kl. 14. Prestur séra Frank M. Halldórsson. STÚLKUR: Anna Reynisdóttir, Melabraut 60, Seltjamarnesi. Bergljót Bragadóttir, Ásvallagötu 17. Birna Guðbjörg Jónasdóttir, 0,'dugötu 42. Ragnhildur Sesselja Gottskálks- dóttir, Unnarbraut 20, Seltj. DRENGIR: Árni Sigurður Guðmundsson, Bergstaðastræti 60. Eiríkur Rúnar Einarsson, Laugateig 20. Kristján Tómas Gunnarsson, Reynimel 59. Óðinn Agnarsson, Lindarbraut 10, Seltjamarnesi. Þorkell Ericson, Kjalarlandi 29. Þorsteinn Jón Oskarsson, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Háteigskirkja. Ferming 18. októ- ber kl. 2 e.h. Séra Arngrímur Jónsson. lésta Karen Rafnsdóttir, Miðtúni 42. Kristín Helga Vignisdóttir, Hjaltabakka 20. Finnbogi Jakobsson, Safamýri 43. Guðmundur Bergmann Borgþórs- son, Skúlagötu 66. Gunnar Þór Ármannsson, K.'eppsveg 66. Ferming í Árbæjarkirkju kl. 2, sunnudaginn 18. okt. Prestur sr. Bjarni Sigurðsson. PILTAR: Ellert Jón Þorgeirsson, Glæsibæ 1. Gissur Bachmann Bjarnason, Heiðarbæ 8. Reynir Karlssor.. Hábæ 30. Sigurður Helgi Hafsteinsson, írabakka 6. STÚLKUR: G uðríður Steindórsdóttir, Selásbletti 4. Hrönn Pálsdóttir, Bjarkarholti. Jónfríður Valdís Bjarnadóttir, Heiðarbæ 8. Ragna Rún Þorgeirsdóttir, Glæsibæ 1. Mengun Framhald af bls. 1 að hefja nauðsynlegar aðgerðir, áður en það er um seinan. Tillaga sama efnis var flutt á síðasta Alþingi, en náði eigi af- greiðslu. Er h-ún því endurflutt. Úrkoma Framhald af bls. 1 litlum bílum, vegna vatnsmagns í ánni á Geldingadraga. Var ekki farið að sjatna í ánni í morgun, og ef heldur áfram að rigna um heTgina, má búast við að Drag- inn verði ófær öllum litlum bíl- um. Vatnsflóð varð við bæinn Eyri í Kjós, en skaðaði ekki veginn. Aftur á móti fór flóðið yfir túnið á Eyri, og bar með sér leir og möl. Bensín Framhald af bls. 1 aðarliðum hjá olíufélögunum fóru olíufélögin fram á hækkun á álagn ingu. Þessir liðir hafa verið metn- ir af verðlagsnefnd samkvæmt sér stakiri magnvísitölu og voru hækk aðir lítillega vegna hækkunar á launum í júlí s. 1. en ekki bó vegna hækkunar á vísitöiu 1. sept. í stað þess að hækka álagning una eins og olíufélögin fór fram á, var erindi félaganna afgreitt á þann veg hjá nefndinni að álagn ingin var lækkuð uan ca. 8% eða úr 3% í ca. 2,75%. Annríki hjá lögreglunni OÓ—Reykjavík, laugardag. Mikið anmriki var hjá lögregl unni í Reykjavík í gær og í nótt. í gær var tilkynnt um 17 bíla árekstra. Urðu talsverðar skemmd ir á ökutækjum en slys á fólki óveruleg. Sex ökumenn voru handteknir, sem voru grunaðir um ölvun und- ir stýri. Grunur leikur á að hinn sjöundi hafi sloppið. Ók hann um borgina með stúlku og eins og stundum vill veirða r. síðkvöld um brugðu þau sér í svolitla öku- ferð út fyrir borgina. Þar lenti bíllinn í ófæru og haggaðist hvorki aftur á bak né áfrajp. Vegfarandi sá til þessara vandræð? og gerði lögreglunni viðvart. Þegar lög- reglumenn voru að komast að bilnum brá bílstjórinn sér út og tók á sprett út í myrkrið. Stúlk an treysti sér ekki á eftir hon um og sat sem fastast í bílnum, sem nú er í vörslu lögreglunnar sem bíður eftir að eigandinn komi og nái í hann. Handtekinn í tannlæknastofu Brotizt var inn í tannlækninga stofu að Þingholtsstræti 11 í nótt. Ekki tókst innbrotsmanni að stela neinu því hann var enn að þvæl ast í tannlæknastofunni begar lög reglan kom og handtók hann. Erfiöar sam- göngur við Vestm.eyjar KJ—Reykjavík, laugardag. Samgöngur við Vestmannaeyjar hafa verið slæmar að undanfömu, bæði í lofti og á sjó. Á miðviku- daginn tókst áð fljúga tii Eyja, og svo ek'ki aftur fyrr en j dag. Bæði hefur áttin ekki verið nógu hagstæð, og svo hefur verið dimmt yfir Eyjum, eins og Suður og Vesturlandi áð undanförnu. Þá hefur ekki bsett úr, að vegna farmannadeilunnar, komst óregla á skipaferðir og svo er Herjólfur í slipp um þessar mund ir. Þegar ekki eru ferðir milli meginlandsins og Eyja í tvo daga finnst Vestmannaeyingum nú orð- ið að þeir séu hálf innilokaðir, enda er mjög nauðsynlegt fyrir hið mikla athafnalíf í Eyjum, að góðar samgöngur séu til höfuð- borgarinnar, og þaðan svo í ýms ar áttir. Jén Gréfar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Sími 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.