Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 5
1 í) i *» • ' r •> ÉTOVIKUDAGUR 21. októbcr lífeo TÍMINN 5 Íl! MEÐ MORGUIM KAFFINU &> — Gerðu svo vel, betta er híœfitar. ~ Hváð á ég að gera við hatin? Gefðu einkaritaranura þínum hann. Hárið á henni íer illa við jakkann þinn. — Viljið þér svo láta mig vita, hvort þetta dugar. Ég þjáist nefnilega af því sama. —Loksins tókst það, slundi höfrungurinn þreyttur og lagði sig. - — Hvað? spurði frúin. — Að gera þessu heimska mannfólki skiljanlegt, að ég viil fá síld í hvert sinn, sem ég hxingi bjöllunni. Adam átti enga tengdamóð- ur. Það var þess vegna, sem hann var í Paradís. — Mamma, ég vil fá aðra sítrónu. Þessi er súr! Læknirinn: — Jæja, fenguð þér nokkuð út úr þessari tví- verkandi hægðatöflu, sem ég gaf yður um daginn? — Nei, það var hún, sem fékk talsvert út úr mér. Fyrst frá átta til tólf og síðan frá eitt til sex. Ljósmóðirin var nýbúin að taka á móti tíunda barninu í hjá Madsen-hjónunum og um leið og hún fór, kallaði hún: i — Sjáumst aftur á næsta ári. — Nei, svaraði frúin. — Nú í ætlum við ekki að eignast fieiri. — Nú, því segið þér það? —Maðurinn minn er nefni- tlega búinn að komast að, af tihverju þetta er. Svendsen-hjónin höfðu ver i!5 að rífast og það endaði með, a!5 þau sátu í hálftíma og síigðu ekki orð. Loks þoidi henn þetta ekki og sagði: — Allt í lagi. Þú hafðir á rðttu að standa. — Það er of seint. Eg er búin að skipta um skoðun. Herra Jónsen. Ég elska dótt ur íyðar og vil gjarna biðja umjhönd hennar. —Ekki að tala um! Annað- hvort takið þér alla stúlkuna. eða ickki neitt. Úr^ skáldsögu, sem gerðist í frumskóginum: — Tígrisdýr- ið st.arði á mig, eins og laus leigulVílstjóri! — Því mitínr get ég ekki sagt yður, hvenær hann er í góðu skapi. Ég ínef aðeins verið hér í 7 mánuði. Eins og allir muna var Sophie Loren rænd skartgrip- um, sem metnir voru á tugi milljóna, meðan hún dvaldist i New Yoi’k á dögunum, og aúk þess hótað að syni hennx .• yrði rænt. Þessi ungi maður heitir Henning Rand og er Dani í húð og hár. Hann hafði starfað nokk ur ár sem prentari í heimabæ sínum, Vejle, þegar veitinga- húseigandi frá Kaupmannahöfn rakst á hann og fannst hann svo siáandi ,'íkur Tom Jones, að hann bauð honum að gerast söngvari með hljómsveit húss síns. Henning varð að vonum steinhissa, og spurði, hvort ekki væri nauðsynlegt að kunna eitthvað fyrir sér í sönglist- inni, áður en maður hoppaði upp á svið til að skemmta fólki. Vinnuveitandinn kvað það í rauninni aukaatriði, út'itið hef*i mest að segja og hitt 'ærðist með límanum. Henning sló til, eftir að hafa ráðfæi't sig við konu sína, auð- vitað. og síðan hófust þi'otlaus- ar æfingar. Hinn nýbakað' öng- vari lét sér ckki næ.e.ia að æfa með hljómsveitinni marga tima 5 dag. he.'dur dró frúin fram I hinni vikunni fundu ki'akk arnir, sem sjást með ieikkon- unni á meðfylgjandi rnynd, pappakassa á River Road í New York og t hbnúm 'vár hluti af stolnu skartgripunum og þar að auki flugfarseðill stílaður gitarinn og þau héldu áfram æfingunum við mikinn fögnuð eina áheyrandans, tveggja ái'a dóttur þeirra. Og loks konx að því, að Henn- ing hætti sér fram fyrir gesti veitingahússins. Hi'ifningin var gífurleg. Hann var klannaður fi'am hvað eftir annað, og fjöldi kvenna var nálægt því að fa.’ia í yfii'lið af fögnuði. Og þannig hefur þetta gengið í nokkra mánuði. Hinn tuttugu og sex ára gamli söngvari er hæstánægður með að vera líkt við Tom Jones. söngvarann heimsfræga, en trúlega þreyt- ist hann fljótt á því, og á þá enga ósk heitari en að hafa aldrei heyrt á þann náunga mirinzt. Ennþá er hann þó sæi: og glaður, og hefur ekki, undan að svara tilboðum frá útvkrpi, sjónvai'pi og hljómplötuútgef- endum, og kvenfólkið er ennþá stórhrifið af sínum danska Tom Jo -s. 1 á Loren, lyklakippa og eitt- hvað af ítalskri smámynt. Krakkarnir voru ekki í minnsta vafa um að hér væri kopijð r eitthvað t af eigum Sophie, pvi aí auðvitað höfðu þau heyrt minnzt á þjófnaðinn eins Og flestir aðrir. Þau héldu því í'akleiðis til hótelsins, sem hún bjó á, og fengu eins og nærri má geta hjai'tanlegar móttökur. * Fi-anski leikstjórinn Roger Vadim, sem nú er kominn á fimmtugsaldurinn, virðist svo sannai'lega hafa ákveðnar skoð anir á því, hvernig kvenfólk eigi að líta út til að ganga í augun á kaiimönnum. Að minnsta kosti hafa allar kon- urnar hans þrjár vei'ið sláandi líkar — einstaklega vel vaxnar, stútmynntar og méð síða, Jjósa lokka. Og nú er hann víst bú- inn að finna sér eiginkonu númer fjögur, þótt ekki sé hann ennþá löglega skilinn við þá þriðju, Jane Fonda. Sú lukkulega, sem er ná- kvæmlega eftir uppskriftinni hér að ofan. heitir Margaret Markov. tuttugu ára, og er frá Kaliforníu. Þau kynntust fyrir rúmum tveim mánuðum, þegar Vadim var að velja úr tvö hundruð íturvöxnum meyjurn fyrir næstu mynd. Margaret varð hlutsköi’pust, og síðan hafa þau sést saman hvern einasta dag. Og Hollywood-búar fengu svo sannai'lega eitthvað til að tala m, þegar þau skötuhjú- in fói'u að láta sjá sig hönd í hönd á Malibu-sti'öndinni í Kaliforníu — bæði topplaus! Urn Margaret er haft eftir Vadim, að hún hafi skapíS henna Bardot, kynþo’-ka á við Annette Ströyberg og sé jafn blátt áfram og eðlileg í fram- göngu og Janc Fonda. — Hvers get ég óskað mér frékar? segir kvennagullið. DENNI DÆMALAUSI Þarna kemur Maggo me3 myndijvélina. Reyndu ajl setja upp oinhvorn bjánasvip.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.