Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 21. október 1970 Mótmæla samningi Framhald af bls. 16. háskólamenntaðra kennara hefur þó aflað sér eftirfarandi upplýs- inga um meginatriði samningsins, að því er kennara varðar. 1. Kennurum á sama skólastigi verði skipað í einn launaflokk án tillits til menntunar og réttinda. 2. Launamismunur miili kenn- ara á barna-, ga-gnfræða- og menntaskólastigi verði u.þ.b. 6000 krónur milli hvers stigs — 16., 20. og 24. flokkur samkvæmt nýrri skipan. 3. Á gagnfræðastigi verði „kennurum“ unnt að ná hæstu launum án þess að ljúka prófi í kennslugrein eða kennslufræðum, þannig að í stað menntunar komi svoköiluð starfsreynsla. Eigi fjög ur starfsár að jafngilda einu náms ári í háskóla og „kennarar" án undirbúningsmenntunar að kom- ast á full laun ári síðar en há- skólamenntaðir kennarar. 4. Samningarnir fela í sér, að launakjör háskólamenntaðra gagn fræðaskólakennara versna hlut- fallslega miðað við aðra kennara. Félag háskólamenntaðra kennara óskar svara um það frá samninga nefnd ríkisins, hvort samningur á ofangreindum grundvelli eigi að koma til framkvæmda. Þáð er meginkrafa og stefna FHK, að laun kennara verði ákveð in í samræmi við menntun þeirra og réttindi. Aðra skipan ál'ítur fé- lagið tilraeði við skólastarf og menntun í landinu og lýsir fullri ábyrgð á hendur samningsaðilum, Bifreiðaeigendnr Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestar gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BÍLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 34. Sími 32778 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverlun Vitastig 8 a Simi 16205. VÉLSMÍÐI I Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU | og ýmiss konar viðgerðir. Vélaverkstæði | Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Sími 38860. ÆÆÆÆ JLTl jC jC jC BILALEIGA HVERFISG ÍJTU 103 VMendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn' VW 9manna-Landrover 7manna BfLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MÓTORSTILLINGAR IIJÓLflSTILl IMGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 Hjartanlega þökkum við þá miklu samúð og vinarhug, sem okkur hefur verið sýndur við fráfall og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, Kristjáns Júlíusar Kristjánssonar, Efri.Tungu við Patreksfjörð. Dagbjört Torfadóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfali og útför Þorsteins Jónssonar, DrápuhlíS 38. Kristín Pálsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Þórhildur Þorsteinsdóttir, Margrét Leifsdótfir, Kristín Þorsteinsdóttir, Kristmann Eiðsson. Móðir okkar, Þórhalla Jónsdóttir sem andaðist 15. þessa mánaðar, verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju, föstudaginn 23. október, kl. 13.30. Kristín KonráSsdóttir, Steinunn KonráSsdóttir, Gísli KonráSsson. MaSurinn minn, faSir okkar, tengdafaSir og afi, Erlendur Stefán Kristinsson frá Hofsósi, lézt 19. þessa mánaSar. Fyrir hönd aSstandenda, Jóhanna Jónsdóttir. Bróðir okkar, v Jón Gunnlaugsson, Móafelli, Fijótum, SkagafirSi, lézt af slysförum þann 19. þessa mánaðar. Fyrir hönd okkar systkinanna, Albert Gunnlaugsson. verði menntun og réttindi kenn ara sniðgengin í þeim samningum, sem er að Ijúka. FHK bendir á þá alvarlegu stað reynd, að samningur á þeim grund velli, sem áður er lýst, jafngildir í raun brottvísun háskólamennt- aðra kennara af gagnfræðastigi. FHK telur, að með samþykki Kjararáðs og stjórnar BSRB við áðurgreind samningsatriði, hafi Kjararáð endanlega fyrirgcrt rétti sínum til að fara með samninga fyrir hönd háskólamanna í opin- berri þjónustu og séu þeir hér eftir í höndum þeirra sjálfra.“ íþróttir Framhald af bls. 13 ina, minnkaði áhorfendarýmið að mun, því að áður mátti selja yfir 3000 miða. Forsala aðgöngumiða hefst að líkindum ekki fyrr en á laugardagsmorgun, en nánar verð- ur skýrt frá því síðar á íþrótta- síðunni. Cross ófundinn Framhald af bls. 1 til Kúbu einum tíma eftir að Cross verður skilað í sýningar skála Kanada á Expo-67 við St. Lawrence fljót. Var skorað á ræningjana að hafa samband við lögregluna, ef þeir vildu þiggja þetta boð, en 12 tímum eftir að tilboðið var lagt fram, hefur ekkert svar borizt. Þúsundir manna hafa farið fram hjá líki Laporte, sem lá í dag á viðhafnarbörum í dóms húsinu i Montreal, en í kvöld átti að .jarðsetja hann. Hjúskaparmiðlun Framhald af bls. 16. það fyrir tvo mánuði Síðan kynni ég fólkið eins og það óskar. Annað hvort bvður herr ann dömunni út, eða þau hitt ast heima hjá öðru hvoru. Ef svo þetta gengur ekki, þá get ur viffkomandi komið aftur og kynnzt annari persónu, alveg t>ar til tíminn er útrunninn. Ef viðkomándi hins vegar kynnist engum eða engri við- komandi á þessum tíma, er hægt að fá aðra tvo mánuði eða hætta. Ég vil taka fram, að þeir, sem ekki kynnast nein- um, fá endurgreidda pening- ana. Hingað hefur mikið hringt fólk, sem vantar dansfélaga, eða einhvern til að fará með í dansskóla. Ég vil ekkj kall'a þetta hjónabandsmiðlun, held- ur kynningarstarfsemi, með hjónahand fyrir augum. — Eru nú ekki einhverjir, sem eru tortryggnir og halda að þetta sé bara grín? — Það getur vel verið, en ég hef ekki orðið var við hað. Hingað hefur enginn hringt til að vera með fíflalæti, það er alvara á bak við þetta í lang- flestum tiífellum, þótt sumir hringi kannski bara af for- vitni. íþróttir Framhald af bls. 13. eyri. sem á íslandsmetið i 200 metra hlaupi, en það er svipað og 220 yarda, 1 bezt í þeirri grein 26,3 sek. Hljóp hún þá á gadda- skóm og notaði að sjálfsögðu start holur. og aldursmunur á þeim er nokkur. Ingunn er mesta efni, sem hefur komið fram í mörg ár. en hún er 15 ára gömul. Er sýni- legt að húm er nú búinn að fá skæðan keppinaut, þar sem hin 11 ára gamla Unnur María er, og fáum við vonandi að sjá þær i keppni hér etftir nokkur ár. FlRIDG Spif nr. 12 í leik Islands óg Frakklands á EM í Dublin 1967 var þannig: S 5-4-3 H 9-5-4-2 T Á-7-3-2 L Á-10 S Á-G-9-7-6 S K-10-8-2 H K8 H G-10-6-3 T D-9-4 T 10-8 L G-9-5 L 8-7-4 S D H Á-D-7 T K-G-6-5 L K-D-6-3-2 Á bonði 1 opnaði V á 1 Sp. N pass A 2 Sp. og S dobl. V sagði pass og N 3 T, sem varð lokasögn- in. Út kom Sp-2, tekið á Ás í V og meiri Sp. spilað. Halíur Símon- arson trompaði í blindum, spilaði L á ásinn og trompaði enn Sp. Þá var Ás og K í T teknir og síðan L. Þegar L féllu var hægt að Tosna vi® 3 Hj. heima og Hallur vann 5 T — 150 til íslands. Á borði 2 opnaði V ekki, en Suður í 4 hendi á 1 L. Þar varð fokasögnin 5 T í Norffur. Út kom Sp. og meiri Sp., sem Svarc trompaði í blindum. Hann spilaði nú L á ásinn og svín- affi T-G, Þorgeir fékk á T-D og spilaði enn Sp. og eftir þaö var ekki hægt aff vinna spilið. 100 til íslands. Staðan eftir 12 spii ís- iand 21 — Frakkland 8. Fjölmenn leit Framhald af bls. 16. Andra Heiðberg er við land- mælingar austur í Vestur- Skaftafellssýslu, og varla að hafi verið flugveður fyrir hana þaðan, frá því Viktors var sakn að á laugardagskvöldið. Blá- fjallasvæðið hefur verið fín- kembt, ef svo mætti aS orði komast, :n eins og sagt var frá í Tímanum í dag, þá er erfitt að leita þarna víða, og auk þess mi'kið af gjótum og sprungum í úfnu hrauninu. Viktor Hansen er einhleypur, 41 árs að aldri og vanur ferða- lögum. Erlent yfirlit Framhald af bls. 9 ekki væri neitt í yfirlýsing- unni, sem Bandarikin teldu sér staklega beint gegn sér. Hann sagði lika hvað eftir annað opinberlega meðan hann dvaldist í Sovétríkjunum, að hann hefði fulla trú á, að Nixon forseti vildi semja um frið í, Vietnaro og kveðja ame- ríska herinn heim. Talið er, að í kjölfar Rúss- iandsferðar Pompidous muni fylgja stóraukin verzlunar- skipti milli Sovétríkjanna og Frakklands, en Rússar virðast nú hafa mikinn áhuga á Huknum viðskiptum við Vestur- 'ívróp; Frakkar telja, að ár- mgur af för Pompidous sé skki sízt fólgin í þessx, en eft- r að griðasáttmáli Sovétríkj- anna og Vestur-Þýzkalands var undirritaður kom nýr fjörkipp- ur í viðskipti Sovétríkjanna og Vestur-Þýzkalands. svo að frönskum fyrirtækjum þótti nóg um. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.