Tíminn - 22.10.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.10.1970, Blaðsíða 6
B TIMINN FIMMTUDAGUR 22. október 1970. Menningar- Á skömmum tíma hefur atvinnuleysi verið útrýmt í Holstebro. Fyrirtækj- BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. um hefur fjölgað og sérskólar hafa sprottið upp í hinni nýju menningar- miðstöð Jótlands. fá stjórnendur landsins til aS sýna nauðsynlegan áhuga og skilning á þeim vandamálum, sem dreifbýlið á við a® etja. Atvinnuleysið var aðalvanda- málið og skortur á sérskólum þess valdandi, að unga fólkið varð að fara að heiman til náms og fæst af því kom til baka aft- ur og m? gir foreldnar fluttust burt einmitt vegna menntunar- þarfar bamanna. Okkur var ljóst aið hér þurfti stórátak til. Fyrst og fremst þurfti að vinna bug á atvinnu- leysinu og til þess þurfti hæft fólk til að byggja upp atvinnu- vegina, stjórna fyrirtækjunum. Það fólk vildi ekki setjast hér að. Næga vinnu var annars- staðar að fá og þar oru jafn- framt betri aðstæður fyrir fjöl- skylduna sem heifd til að sinna hugðarefnum sínum í frístund um. Viið sáum, að ekki var nóg að skipuleggja bæinn með þarfir íbúanna í gatna- og íbúðarmál- um í huga, það þurfti ekki síð- ur að skipuleggja hann með fé- lagslegar þarfir íbúanna í huga og ákveðið var að verja miklu fé til þessara skipulagninga. Eitt af því fyrsta var ð fá menntaskóla hingað. Sú ósk okkar fékk lítinn hljómgrunn hjá ráðamönnum í Kau na, •> höfn. Það þótti ekki nokkur von til að menntaskóli gæti þrif- izt hér. Við fengum ekki ríkis- menntaskóla, en stofnuðum kk ar héraðsmenntaskóla samt sem áður árið 1963 og nú í haust eru 630 nemer.dur í mennta- skói'anur. Sl. vetur voru þeir 500. Skólahúsið nýja er nú þeg- ar orðiið of lítið. Næstur í röðinni var fóstru- skólinn. Það þótti fráleitt að stofna fóstruskóla hér. Leik- skólar og barnaheimili voru fá og ekki hægt uð veita fóstru- nemum nógu góða verklega kennslu. Nú er hér fóstruskóli og síðan hann var stofnaf r hafa barnaheimáli, leikskólar, frístundaheimili, föndurhús o.fl. blómstrað upp og áhuginn á þessum máfum hér í Holstebro er mikill. Þriðji sérskólinn sem við feng um hingað var Terapiskólinn (fysio- og ergoterapi). Ilann er starfræktur við sjúkrahútið og aðsókn að honum gífurleg eins og reyndar að hinum skól- unum líka og ekki hægt að taka nema lítinn hluta umsækjenda í skólann. Svo var það Tónlistarskólinn. Holstebro varð fyrst allra bæja í Danmörku til að ráða sc .stakt bæjartónskáfd. í kjölfar þess fylgdi tónlistarskólinn 1967 og sl. vetur voru nemendur skól- ans 800. Kennarar eru bæði danskir og erlendir og tónlistar- líf er blómlegt hér í bænum nú. Alls höfum við nú 1" skóla hér í Holstebro, verzlunarskóla, hjúkrunarskófa, iðnskólf skóla fyrir iðnverkamenn og barna- skóla auk þeirra sem ég taldi upp áðan. Auðvitað eru ekki allir nemendurnir héðan úr Holstebro. Þeir koma úr sveit- unum hér í kring líka og þeirra vegna byggðum við stóra heima vist fyrir utanbæjarnemendur og þar geta þeir búið í vistleg- um herbergjum og fengið fæði þann tíma sem þeir eru við n'm hé í T!olstebro. Bæjarstjórnin samþykkti að verja árlega um 50 d. kr á hvern íbúa (1.2 millj. d. kr.) til styrktar menningarmálum á staðnum, svo sem til kaups á listaverkum til 'istasafnsins, sem nýlega var stofnað og jafn- framt til listaverkakaupa fyrir bæinn sjálfan, svo og til stuðn- ins við sýningarhöllina og henn ar starfsemi, leikhússambandið o.fl Svo barst okkur til eyrna að Óðinsleikhúsið i Osló vantaði starfsaðstöðu og ákveðið var að bjóða Óðinsleikhúsinu að starfa hér í Holstebro og heitinn ár- legur stuðningur kr. 75.000.00 d. kr. Menntamálaráðuneytið hét leikhúsinu jafnframt árleg- um stuðningi. alls kr. 206.000, 00. Óðinsleikhúsið þáði boðið og hefur starfað hér síðan ’indir handleiðislu Italans Eugenio Barba. Ásamt honum hafa starf a® við tilraunaleikhúsið leik- Holstebro Mikið er rætt og ritað um vandamál dreifbýlisins, fólks- flóttann úr sveitunum, skort þar á sérmenntuðu fólki á sviði heilbrigðis-, kennslu- og atvinnumála og hvað vænlegast sé til úrbóta. Þessi "andamál eigum við sameiginleg með afskekktum byggðum hinna Norðurlandanna og verður hér sagt frá athyglis- verðu og árangursríku átaki festur-józka bæjarins Holste- bro. Þar voru erfiðleikarnir þeir sömu, þótt staðurinn eigi landfræðilega -átið sammerkt með íslenzkum fjallabyggðum. Til skamms tíma ríkti mikið atvinnuleysi í Holstebro, skólar voru fáir og miklum erfiðleik- um bundið að fá sérmenntað fólk til starfa við atvinnufyrir- tækia. Kennara og læknaskort ur var mikill. Félags.'íf var fá- breytt og lítið lokkandi. Leik- sýningar og tónleikar heyrðu til undantekninga. Síðustu árin hef-ur orðið gjörbylting á öllum sviðum í Holstebro. Atvinn-uleysið er horfið. Fyrirtækjum hefur fjölgað og nú skortir vinnuafl. Járniðnaðurinn hefur orðið að sækja vinnukraft til Tyrklands. Skó.’ar eru nú 15, þar af margir sérskólar. Bærinn hefur stækk- að ört og mikill fjöldi ungs fólks sezt þar aið. I dag er Holstebro oft nefnd menningarmiðstöð Jótlands. Þar starfar tilraunaleikhús og hóp- ur áhugamanna stofnaði Leik- hússambandið, sem nú telur 2400 styrktarmeðlimi og stóð s. leikár fyrir 78 mismunandi sýningum í Holsterbrohiallen, svo sem leiksýningum, ba.lett- um, tónleikum, bæði sígildum og beat Ef spurt er, hver sé driffjöð urin í þessu öllu saman, svara Holstebrobúar án umhugsunar: „Það er hann Kai.“ Oft er minnzt á Kai og hans hugmynd ir og ekki hvaið sízt stjórnmála- stefnuna, sem hann innleiddi í Holstebro, menningarpólitíkina svokölluðu. Kai K. Nielsen varð bæjar- stjóri í Holstebro á miðju kjör tímabili 1964, við fráfak' þá- verandi bæjarstjóra. Hann var bæjarstjórnarfulltrúi social- demokrata og jafnframt póstur í Holsterbro. Við bæjarstjómarkosningarn ar sl. vor var almennt álitið, að borgaraflokkarnir myndu bera sigur úr býtum. Nærliggjandi sveitafélög höfðu verið samein uð Holstebro og í þeim flestum áttu borgaraflokkarnir öruggt fylgi. Svo fór þó, aið Kai K. Nielsen sat áfram í bæjarstjóra stólnum og þar réði sá mikli fjöldi persónuatkvæða er hann fékk úrslitum. Kosningam ir urðu mikill persónulegur sigur fyrir Kai K. Nielsen og gáfu jafnframt til kynna álit íbúa Holstebro og stór-Holstebro á StrikiS er stolt Holstebro. stefnu hans í bæjarmál-um. Þenan margumtalaða Kai, vingjarlegan alþýðumann, þægi fegan í viðmóti og lausan við hátignarlegan svip stjómmálá- skörungsins, hittu-m við á bæjar stjórnarskrifstofunni og biðjum hann að segja okkur frá IIAste- bro. Viið Holstebrobúar höfum orð ið að berjast harðri baráttu fyr ir tilveru okkar hér síðustu áratugina. Bærinn okkar er á vesturströnd Jótlands, langt til höfuðborgarinnar og erfitt að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.