Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 23. oktober 1970. 3 TÍMINN stolið Afffaramótt 15. okt. var sto’ið litlu vélhjóli og hefur hað ekki fundizt síðan. Einkennisstafir hjólsins eru R-1180. Var hjólinu stolið frá Seljavegi 5. Hjólið er hvítt og rautt að lit af Raleigh-gerð. Hjólið er í eigu fullorðins manns sem notaði hað við innheimtustörf, sem er hans aðalatvi-nna og er mjög bagalegt fyrir hann að missa hjólið. Þeir sem kunna að hafa orðið varir við hjólið, eru heðnir að láta rann sóknarlögregluna vita. ísland í ásamt Þjóðleikhússtjóra og aðstoðarleikstjóra. Myndin er af leikuronum í „Fást' FÁST" JÓLALEIKRIT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS þríðja sætí í Brídgemótinu NTB—Estoril, fimmtudag. Eftir fimm umferðir í Evrópu- meistaramótinu í bridge er ísland í iþriðja sætí. með 70 stíg. f fyrsta sæti er Sviss með 84 stig, Frakk- land í öðm sæti með 78 stig, ís- land með 70 stig, Bretland með 67 stíg, Svíhjóð með 59, Sviss með 57, Vestur-Þýzkaland með 56, Ítalía og Holand með 54 stijj og Pólland og Austurríki með 54 stig. Danmörk er með 51 stig, írland með 50, Belgía með 49, Tyrkland með 38, Ungverjaland er með 37, Límanon með 33, Portú gal og Noregur 32, ísrael með 27, Finnland með 23 og Spánn með mínus 2 stig. í fjórðu umferð lék ísland við Sviss og tapaði þá með mínus 5 gegci 20, í fimmtu umferð vann fsland hins vegar Bretland með 17—3. f þriðju umferð vann fs- land Danmörku með 18—2. SB—Reykjavík, fimmtudag. Fjáröflunardagur Barnaverndar íélags R-vikur verður að venju fyrsta vetrardag, sem er n. k. laugardag, og verður þá bókin Sólhvörf seld í 20. sinn, svo og merki félagsins. Allur ágóðinn rennur £ heimilissjóð taugaveiklaðra barna. Sjóðurinn nemur nú 3,3 milliónum króna. Á fundi með fréttamönnum í dag, afhenti frú Lára Sigurbjörns dóttir, gjaldkeri Barnaverndarfé lagsins, sjóðnum 200 búsund króna ávísun, en bessu fé hefur félagið safnað á s. 1. ári með tmerkja- og servíettusölu. Sr. Ingólfur Ástmarsson, gjaldkeri heimilis- sjóðsins, veitti peningunum við- töku og gat bess að heimilissjóð urinn næmi nú 3,3 milljónum króna, en hann var stofnaður árið 1962 með 100 búsund króna framlagi. Auk bess að safna peningum í heimilissjóðinn, veitir Barna- verndarfélagið árlega 1 — 2 náms styrki og miðar styrkveitingu við það að styrkbegi komi heim og starfi hér, að námi loknu. Frá upphafi hefur félagið veitt milli 30 og 40 slíka styrki. Einnig hef ur Barnaverndarfélagið gefið út bækur, sem innihalda uppeldis- fræðslu og fleira. Á 10 ára afmæli félagsins kom út bókin „Erfið börn“ og í fyrra, á 20 ára afmæli Nú eru hafnar æfingar á „Fást“ eftir Johann Wolfgang Goethe, í nýrri þýðingu Yngva Jóhannesson- ar. Leikstjóri verður Karl Vibach, leikhússtjóri í Liibeck, en aðsto®- arleikstjóri hans Gísli Alfreðsson. Gunnar Eyjólfsson leikur Fást, Ró- bert Arnfinnsson Mefistofeles og Sigríður Þorvaldsdóttir Margréti. Rúmlega 20 leikarar fara með hlutverk í leikritinu og 30 auka- i’eikarar, auk kórs og pophljóm- sveitar. Leikstjórinn, Karl Vibach, sem leikhúsið er svo lánsamt að fá hing að, hefur langa reynslu af þessu leikriti, bæði sem leikari og leik- stjóri, og verður þetta í 15. skipti, sem hann er viðriiðinn þetta leik- rit. Hann lék fyrst í því árið 1943, en síðar var hann aðstoðarleik- félagsins, kom út bókin „Uppeldi ungra barna“, sem er skrifuð af ýmsum sérfræðingum. Þessi bók hefur verið tekin upp, sem eins- konar námsbók, bæði í kvennaskól anum og fóstruskólanum og að einhverju leyti í kennaraskólan um. Félagar í Barnaverndarfélagi Reykjavíkur eru um 300, en auk bess eru 8 hTiðstæð félög starf stjóri og leikari hjá hinum fræga leikara og leikstjóra Gustaf Grúndgens frá árinu 1955, þar tíl Grúndgens ,’ét af störfum, sem leikhússtjóri í Hamborg fyrir ald- urs sakir, árið 1962. Var hann að- stoðarleikstjóri Grúndgens við hinar frægu uppsetningar hans á ,,Fást“, bæði á sviiði og við gerð kvikmyndarinnar, en eins og kunn- ugt er, lék Grúndgens einnig Mef- istofeles. Yibach sá um að æfa leikritið, þegar farið var með það í leikför til New York og Moskvu, en þar varð hamn einnig að taka viið hlutverki Mefistofelesar, vegna veikinda Grúndgens. 8. apríl sl. var svo frumsýning á hans eigin uppsetningu á „Fást“ og vakti hún gífurlega athygli, og mun hann að mestu halda sig vi® um helgina andi úti á landsbyggðinni og mynda félögin öll landssamband barnaverndarfélaga. Kristinn Björnsson, sáifræðingur er for- maður landssambandsins, en dr. Matthías Jónasson, er formaður félagsins i Reykjavík. Þess má geta, að Háskólabíó og Austur- bæjarbíó hafa sýnt þá rausn, að bjóða sölubörnum bókarinnar og me,rkjanna um helgina bíómiða. þá túlkun sína á i’eikritinu við upp- setninguna hér. Gísli Alfreðsson er nýkominn frá Lúbeck, þar sem hann vamn að undirbúningsvinnu með leikstjóranum, og fylgdist með æfingum þar á ,,Fást“, þegar verið var að taka leikritið þar aft- ur til sýninga, og mun hann stjórna æfingum þar til Vibach kemur, en hanm er væntanlegur í miðjum næsta mánuði. Til gamans má geta þess, að 01- afur Þ. Jónsson, óperusöngvati, er fastráðinn við leikhús Vibachs í Lúbech. Tugþúsund- um stolið af fullorðnum manni OÓ—Reykjavík, fimmtudag. Bíræfinn þjófur læddist imn í íbúð í Reykjavík í fyirrakvöi’d og stal peningaveski, sem í voru um 50 þúsund krónur. Húsráðandi og eigandi peninganna var í íbúðinni, þegar þjófnaðurinn var framinn, en varð einskis var, fyrr en hann saknaði veskis síns. Maðurinn, sem er um áttrætt, var í eldhúsinu, er þjófurinn lædd- ist inn og stal veskinu. KEFLAVÍK Aðalfundur Félags ungra Fram sóknarmanna í Keflavík verður haldinn mánudaginn 26. okt. kl. 20,30 að Vík, Dagskrá: venjuleg i aðalfundarstörf. Stjórn FUF. HEIMILISSJÓÐURINN NEMUR NÚ 3,3 MILLJ. merki og bók barnaverndarfélagsins ttVlDA wwl Gleðileg hugarfars- breyting f útvarpsþættinum „Daglegt líf“ s.l. lauga-dag komu nokkr- ir blaðamenn og ritstjórar fram og ræddu méðal annars um þá erfiðleika, sem íslenzkir blaða- menn eiga við að etja í starfi sínu að flytja almenningi upp- lýsingar og halda uppi heiðar- legri gagnrýni. Meðal þeir-a, er þarna komu fram og deildu fast á pukur opinberra aðila og kröfðust greiðari aðgangs blaða að gögnum og upplýsing- um úr fórum opinberra aðila, var Matthías Johannessen, rit- stjóri Morgunblaðsins. Kom það dálítið á óvart, því að bar- áttu Tímans fyrir umbótum á þessu sviði hefur verið svarað með þögninni að mestu fram til þessa, en ádeilu Tímans á styrfni opinberra aðila á þess- um vetvangi æði oft með skæt ingi og ásökunum um „sóða- lega blaðamennsku". En nú hefur ritstjóri Morg* unblaðsins fylgt hugarfars- breytingunni eftir með myndar legum leiðara í Mbl. í gær. Þar segir m.a.: „Þa® viðhorf er enn mjög ríkt meðal íslenzkra embættis- manna og stjórnmálamanna og margra annarra, að dagblöð, út- varp og sjónvarp séu tæki, sem þeir eigi að hafa greiðan að- gang að, þegar þeim þóknast og þeir telja sér hag af því, en á öðrum tímuin sé ekki ástæða til að veita þessum aðilum við- hlítandi þjónustu. Þetta rót- gróna viðhorf nálgast stundum beina ókurteisi í garð fjöl- miðla og starfsmanna þeirra og er hægt að nefna dæmi um slíkt, ef ástæða þætti til.“ Breytt afstaða opinberra aðila knýjandi nauðsyn Ennfremur segir Matthías: „Þess ber að gæta, að blöð- in, útvarpið og sjónvarpið eru þjónustufyrirtæki við almenn- ing og sem slík eiga þau kröfu á, að þeim sé veitt viðunandi starfsa'ðstaða t.d. þegar opin- berir aðilar eiga í hlut, en opinberir aðilar eru einungis trúnaðarmenn almennings og þeim ber að líta á störf sín sem þjónustustörf við fólkið í þessu landi. Á því er knýjandi nauðsyn, að ríkisvaldið og stærstu stofn- anir þess stærri fyrirtæki í landinu, mikilvæg almannasam- tök og aðrir aðilar, sem máli skipta í þessu sambandi taki samskipti sín og afstöðu til fjölmiðla til algjörrar endur- skoðunæ’. Þessum aðilum ber að gera ráðstafanir til þess, að þessi þjónustufyrirtæki almenn ings eigi greiðan aðgang að hvers kyns upplýsingum, sem almenningur á rétt á að fá, þegar fjölmiðlarnir sjálfir meta það svo, en ekki einungis, þegar viðkomandi aðilar telja sjálfum sér hag af því.“ Þessum orðum ber að fagna og vonandi að þessi leiðari hafi einhver áhrif á afstöðu ráð- herra og þingmanna Sjálfstæð- isflokksins til þeirrar tiilögu, sem Þórarinn Þórarinsson og iramhald á 11. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.