Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 8
 ÍÞRÓTTIR TÍMINN Þrjú „landslið" i nollinm a sunnudagskvöldið ldp-Reykjavík. Á sumradagskvöldið verður mik ið um að vera í Laugardalshöllinni, en þá fara fram þar tveir leikir, sem um 40 af beztu haudknatt- leiksmönnum okkar taka' þátt í. Fyrri Ieikurinn verður á imilli íslenzka landsliðsins, sem tók þátt í KM-kePpninni í Bratislava í Tékkóslóvakíu 1964 og Iiðs, sem íþróttafréttamenn velja, eða b- landsli'ðsins, og verður það lið til- kynnt á morgun. Pétur Bjarnason þjálfari Hauka verður stjórnandi Iuuanhússmót frjálsíþróttadeild- ar ER fyrir byrjendur, pilta og stúlkur 12 ára og eldri, verða á föstudögum og mánudögum kl. 18,30 í íþróttasal Laugardalsvall- ar. Einnig í KR-hcimilinu á þriðju dögum kl. 20,00. Keppt verður í kúluvarpi, 50 m hjaupi, hástökki, langstökki og 50 m. igrindahlaupi. Eru allir sem áhuga hafa, hvatt ir til að fjölmenna. þess utan vallar. Landsliðið ’64 er skipað leik- mönnum, sem flestir hverjir eru enn í fullu fjöri og leika þeir nær allir með meistarafl. féiaga sinna nú 6 árum síðar. Og einn þcirra leikur með landsliðinu ’70, sem mætir franska liðinu Ivry að þeim leik loknum, en það er Örn Hall- steinsson. Þeir, sem hættir eru að leika, eru Guðmur.dur Gústafsson, Þrótti Ragnar Jónsson og Einar Sigurðs son, FH, Gunnlaugur Hjálmars- Æfingatímar deildarinnar verða í vetur sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga og föstu daga kl. 18,20 í íþróttasal Laug ardaisvallar. Fimmtudaga kl. 19,45 í KR- heimilinu. Fyrir byrjendur verða tímar í KR-heimili á þriðjudögum kl. 19,45. Þjálfari ör dr. Ingimar Jónsson. Nánari uppl. veitir Úlfar Teits son, sími 81864 s.d. son, Fram og Karl Jóhannsson, KR en þeir léku allir meira og minna á síðasta keppnistímabili. Landsliðið ‘64 er annars þannig skipað: Hjalti Einarsson, FH Guðmundur Gústafsson, Þrótti Ragnar Jónsson, FH Örn HaRsteinsson, FH Einar Sigurðsson, FH Birgir Björnsson, FH Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Ingólfur Óskarsson, Fram, Guðjón Jónsson, Fram Sigurður Einarsson, Fram Karl Jóhannsson KR Hörður Kristinsson, Ármanni. Landsliðsnefnd HSÍ hefur valið landslið 1970, sem mætir US Ivry og verður þáð þannig skipað: Guðjón Erlendsson Fram Birgir Finnbogason FH Geir Hallsteinsson FH Örn Hallsteinsson FH Viðar Símonarson Haukum Stefán Jónsson Haukum Bjarni Jónsson Val Ólafur Jónsson Val Gunnsteinn Skúlason Val ' Páll Björgvinsson Víking Ágúst Svavarsson ÍR Axel Axelsson Fram. -— á 2100 miðum hefst í dag Forsala aðgöngumiða á leik Fram og US Ivry, sem fram fer í Laugardalshölliuni á morgun, hefst í dag kl. 15,00 í Lúllabúð við Hverfisgötu og Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar, Klapparstíg 44. Seldir verða 2100 miðar, þar af 630 í sæti og er verð miðanna 200 krónur. í stæði um 1000 mið- ar á 150 fcrónur miðinn, og af- gangurinn bamamiðar á 50 krón ur miðinn. Er mikill áhugi á leiknum, og er fólki ráðlagt að tryggja sér rniða j tíma því 2100 miðar eru fljótir að fara. íþróffafólk! Iþróftaunnendur! Nýkomið ★ Fyrir skólann: Leikfimibolir (stúlkna), — leikfimiskýlur og strigaskór. Einnig húfur og treaar í félagslitum. ★ Innlendir og erlendir félagsbúningar í miklu úrvali. ★ Æfingatöskur með og án félagsmerkja. ★ Blakboltar, fótboltar, handboltar, körfuboltar. ★ Útvegum skólum, félögum og starfsmanna- hópum búninga. — Póstsendum. — Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR, Klapparstíg 44, Reykjavík. Sími 11783. Frjálsíþróttir hjá KR BRIDCESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. ú V: •: ■ipS: S // Allar stærðir með eða án snjónagla. -r / Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Ragnar Jónsson, FH, einn skemmtilegasti loikmaður íslands í handknatt- ieik fyrr og siðar, leikur með landsliðimj 1964. Athyglisverð tillaga í Norðurlandaráði klp-Reykjavík. ríkisins hverju sijnni. Ferða- Matthías Á. Mathiesen, for- kostnaður frá hinurn fjarlæig- seti Norðurlandaráðs, hefur ari Norðurlöndum, svo sesm ásamt fjórum öðrum non’æn íslandi og Færeyjum, sp svo um þingmönnum, þeim Arne hár, að hann takmarki mjög slík Berner, Erikki Hara, Svend samskTpti. Tveir möguleScar Haugaard og Lai-s Larsson, lagt séu fyrir hendi. Annars vegar fram mjög athyglisv. tillögu'í að veita íþróttasamtökiunum í ' Norðurlandaráði, þess efnis. að- hverju landi aukinn stuðning ráðið mæli með því við ríkis í þessu skyni og hins vegar að stjórnir Norðurlandanna að koma á fót sérstökum nonraen fjáhagsaðstoð verði efld til um íþróttasjóði til að jafna aukinna samskipta Norðurland ferðakostnaðinn. anna á sviði íþróttamála. Þessi tillaga, sem er mjög athyglisverð, kemur fyrir Norð- í greinargerð fyrir tillögunni urlandaráð í vetar, og verði er m. a. bent á þá leið að stofn hún samþykkt þar, hefur hún aður verði sérstakur norrænn mikið gildi fyrir okkur og íþróttasjóður, sem gegni því aetti að auðvelda mjög öll sam hlutverki að stuðla að auknum skipti okkar við hinar Norður íþróttasamskiptum æskufólks á laodaþjóðirnar. Norðurlöndum m. a. með því að draga úr ferðakostnaði milli Er ekki að- efa að islenzkir landanna. íþróttamenn og forustamenn Greiniargerðin er all ítarleg. íþróttamála í landhra biða En í henni er m. a. bent á að spenntir eftir næsta Norður- norræn íþróttasamskipti bygg- landaráðsfundi, en hingað til ist í miklum mæli á fjárfram hafa þeir flestir látið þá sem lögum íþróttasamtakanna og vind um eyru þjóta. Scout '68 til sölu Vel útlítandi og vel klæddur Scout 1968 til sölu. Bifreiðin er græn og hvít að lit, ekin rúmlega 38 þús. km. Upplýsingar í sima 83410, næstu daga. VELJUM ÍSLENZKí( 14 )lSLENZKAH IÐNAÐ I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.