Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.10.1970, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 23. október 1970. Jarðhiti Framhald af bls. 2 Af um 200 greinum, sem lagðar voru fram á ráðstefnunni, voru 16 ritaðar af islenzkum höfundum að nokkru eða öllu leyti. Listi yfir bessar greinar fer hér á eftir. Ágúst Valfells: Vinnsla þungs vatns með jarðgufu. Baldur Líndal: Notkun jarð- gufu i kísilgúrverksmiðju. Baldur Líndal: Efnavinnsla úr jarðsjó og sjó með notkun jarð varma. Bragi Árnason og Jens Tomas son: Þungt. vetni og klór við rann sóknir á jarðhita á íslandi. Guðmundur Pálmason og Jó- hannes Zoega: Þróun jarðvarma- mála á ísl'andi 1960—1969. Guðmundur Pálmason, J. D. Friedman, R. S. Williams, Jón Jónsson og Kristján Sæmundsson: Innrauð loftmynd af jarðhitasvæð unum á Reykjanesi og við Torfa- jökuil. Guðmundur E. Sigvaldason og G. Cuéllar: Jarðefnafræði Ahuachapan jarð- hitasvæðisins E1 Salvador, C.A. Gunnar Böðvarsson: Mat á orku forða og vinnslugetu jarðhitasvæð is á íslandi. Karl Ragnars, Kristján Sæmunds son, Sigurður Bneediktsson og Sveinn S. Einarsson: Nýting jarð varma á Námaf jallssvæðinu. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverlun, Vitastig 8 a Sími 16205. Stefán Arnórsson: Dreifing nokkrurra sporefna í heitu vatni á íslandi. Stefán Arnórsson: Hiti^ djúp- vatns á jarðhitasvæðum á íslandi út frá kísilinnihaldi vatnsins. , Stefán Arnórsson: Jarðefna- fræðilegar rannsóknir á heitu vatni á Suðurlandi. Svavar Hermannson: Málmtter- ing og myndun verndarhúðar inn- an á heitavatnsrörum hjá Hita veitu Reykiavíkur. Sveinbjörn Björnsson: Áætlun um rannsókn háhitasvæða á fs- landi. Sveinbjörn Björnsson. Stefán Arnórsson og Jens Tómasson: Rannsókn jarðhitasvæðisins á Reykjanesi vegna sjóefnaiðju. Þorsteinn Thorsteinsson og Jónas Elíasson: Vatnskerfi Laug arnes jarðhitasvæðisins í Reyfeia vík. Þá flutti Sveinn S. Einarsson. sem var ritari (rapporteur) á fundi nr. 10, yfirlitserindi um notkun lághitavatns til húshitun ar, iðnaðar, akuryrkju o. fl. Á tveimur af fundum ráðstefn unnar voru íslenzkir fundarstjór ar, Jóhannes Zoega á fundi nr. 8 og Guðmundur Pálmason á fundi nr. 10. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! I _ PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61 TIMINN n !YARA- HLUTIR I ibðvi 14 1' 1 mfma • r-Hgfg NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ ATHUGA BÍLINN FYRIR VETURINN. Höfum fengið mikið úrval varahluta, svo sem: AC rafkerti, kertaleiðslur, platínur, þétta, kveikjulok og hamra, straumlokur og flest í rafalinn, vatnsdælur, vatnshosur og vatnslása, blöndunga og viðgerðarsett í þá, benzíndælur og dælusett. AC olíu og loftsíur í miklu úrvali. Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN Evrópumet S.Þ. Framhald af bls. 1 landi fæðast aðeins 1% bama í lausaleik. Barnadauði fer nú alls staðar minnkandi. f Svíþjóð deyja fæst þörn eða 12.9 af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum. í iðnaðarlöndum eru helztu dauðaorsakir fólks krabbamein og hjartasjúkdómar, en erfitt er að segja um helztu dauðaorsakir í þróunarlöndunum. Samkvæmt skýrslunni lifa kon- ur alls staðar í heiminum lengur en karlmenn og allra lengst i Svíþjóð og Hollandi, en þar er meðalhámarksaldur kvenna 76y2 ár. Næst, með 75 ár, koma fsland Frakkland og Ukrina. f 41 landi ná konur 70 ára meðalhámarks- aldri, en karlmenn aðeins í 5 löndum. Á VlÐAVANGI Framhald af bls. 3 flciri hafa nú flutt á Alþingi um greiðari aðgang a'ð upplýs- ingum og gögnum i fórum opinberra aðila og ríkisstofn- ana. — TK Framhald af bls. 2 Framkvæmdastjóri og ritari Fé lags Sameinuðu bjóðanna á fs- landi, er Guðrún Erlendsdóttir. hrl., en formaður þess er dr. Gunnar G. Schram. Aðrir í stjórn eru, Baldur Guðlaugsson, Sigrið ur J. Magnússon, Bryndis Schram og Helgi Elíasson, fræðslumála stjóri. Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 41., 43. og 44. tölublaði Lög- birtingablaðsms í ár á vélbátnum Brimi KE 104, talin eign Hvítfells h.f. á Stöðvarfirði fer fram eftir kröfu Jóns Skaftasonar hrl., Fiskveiðasjóðs íslands o.fl. við bátinn sjálfan í höfninni á Stöðvarfirði eða þar sem hann finnst við land'hér í sýslu. Sýslumaður Suður-Múlasýslu. BIBLÍAN er Bókin handa fermingarbaminu Fast nú í nýju, fallegu bðndl í vtsoútgólu hjó: • Mkavtrzlunum ‘ • kristilegu félðgunum • Biblíuféloginu Antrage auf SCHADENSFEST* STELLUNG von Vertreibungs-, Kriegssach- und Ostscliaden sowie auf Entschadigung fiir Sparguthaben Vertriegener fcönen nur noeh bis zum 31.12. 1970 bei der Deutschen Bot- schaft in Reykjavik gestellt werden. SKIPAÚTCCRÐ RIKISINS M/s Hekla fer 28. þ.m. austur um laad í hringferð. Vörumóttaka í dag, mánudag og þriðjudag til Aust- fjarðahafna. M/s Herðubreið fer 31. þ.m. vestur am land í hringferð. Vörumóttaka á mánudag, þriðjudag og mið- vikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ól- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar og Mjóa- fjarðar. SifflJttiv Styrkárssoiv HÆSTARtTTARLÖGMAÐUR . AUSTURSTRATI 6 SlMI 1B354 SANDVIK snjónaglar Snjóned|ldir hiólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Látíð okkur athuga gömlu Kjólbarðana yðar qg negla þá upp. Góð þjónustá — Vanir menn Rúmgott athafnasvæði fyrir alla bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykiavík,.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.