Tíminn - 24.10.1970, Síða 11

Tíminn - 24.10.1970, Síða 11
LAUGARDAGUR 24. október 1970. TIMINN 11 LANDFARI Haldið strikinu „Kæri Landfari! Ég hefi ek'ki áður skrifað líesendadálkum dagblaðanna, en vegna skrifa am Spegil Títn- ans langar mig að senda þér línu. Erindið er að biðja ykk- 'ar fyrir alla muni að halda fyrra striki og hafa Spegilinn fjölbreyttan og skemmtilegan eins og áður. Látið ekki komma íhaldið á Þjóðviljanum (setn nú er orðið eitt hvimleiðasta íhald landsins), hafa áhrif á efni Spegilsins. Þúsundir ís- lendinga fara ciú árlega til út- landa, og sér fólk sem fær að lifa nokkurnveginn frjálst og glatt sínu daglega lífi, eta, drekka og horfa á það, sem það kýs sér. Hér á landi hafa allskonar nöldurseggir og aftur haldsmenn fengið að hafa allt of mikil áhrif á daglegt líf manna, en þessir leiðindapúkar vilja fá að ráða því, hvað menn láta ofan í sig, hvað þeir horfa á eða lesa, og hvenær fólk fer í rúmið. — Það er kominn tími til að spyrna við fótum. Við getum auðveldlega haft það skemmtilegt á íslandi, og þurfum ekki vegna leiðinda, að vera að slæpast á sand- ströndum Spánar eða Rúmeníu, ef við hættum að láta leiðinda- skjóður á Þjóðviljanum og ann ars staðar ráða daglegu lífi okkar. J.P.“ Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada ©1—sfl JUpÍXML PIERPÖÍIT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Slmi 22804 Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sn{ócíekk|um. negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 2% GÓMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 SJÓNVARP Laugardagur 24. október 15.30 Myndin og mannkynið Sænskur fræðslumynda- flokkur i sjö þáttum um myndir og notkun þeirra. 4. báttur — (Jpohat kvik- mynda. Þýðandi og þuhir: Jón O Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 16.00 Endu '~kið efni Barnæska mín. Sovézk bíómynd, hin fyrsta af þremur. sem gerðar u árið 1938—1940 og byggðar á sjálfsævisögu Maxíms Gorkis. Leikstjóri Marc Donskoi Aðalhlutverk: Massalitinova, M. Troyanovsky og A Liar- sky. Þýðandi R“ynir Bjarnason. Alex Pechkov e.'st upp hjá ströngum afa, góðlyndri ömmu og tveimur frændum, sem elda grátt silfur Áður sýnt 12 ágúst 1970. 17.30 Enska knattspyrnan Coventry City — Notting- ham Forest. 18.15 fþróttir M. a. mynd frá Evrópumeist- aramóti i frjálsum íþróttum. Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. 20.00 Fréttir ■>0.95 Vpftur os augK’sinvar 20.30 ísland og Sameinuðu þjóðim ar. Dagskrá í tilefni 25 ára aaf mælis S._ Þ. Ávörp flytja: Forseti fslands dr Kristj- án Eldjárn, utanríkisrá'ð- ■ herrá ' Emil Jónsson. dr. Gunnar G. Schram. form. : h 'féíágs’Sv Þ. á íslandi. 20.55 Dísa Húsið handan götunnar Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir 21,20 í læknadeild Læknadei.'darstúdentar kynna nám sitt. Litið er inn -F/SMNG FOJ? ms tpa/í ormoss &WA'ÆOBBG?S. 7M&V7HF ONlOOtr/NG ROBBERSEVBN GO/NG f/SM/NG l/KE l/SUALp MORN/NG, PRARE/ yOU CANÍBAKe NOJVANP swoy y youRPAy _ S ORT/-- ugn. Burm A/OTfíNP 7NS/R7RN/./ lögreglustjóri. — Ætlarðu ð veiðar eins og venjulega? — Já. (Á veiðar eftir slóð ræningjanna) engin spor. Daginn eftir. Daginn, Drake. Þú mátt fara núna og njóta frídagsins. — Ég ætla svo sannarlega að reyna það, — Hélt fulltrúinn svo áfram að leita að ræningjunum, jafnvel eftir að lögreglu- stjórinn sneri við? — Já, en við fundum ' WHAT'S THE MATTER WITH YOU, FOOL ? UGHT AMOTHEP MATCH AND PlCy 'Tm <T UP. - THE T SAME Z MARK rHAT WAS 3N PETE— PEATH'S HEAP/ , WHO THREW THAT FUPE? HOW PO ' I KNOW? PICK IT UP, SAM. m m * upp. — Það er sarna merkið á örygginn og var á Pete — hauskúpa. Sam. — Æææ! — Hvað er að þér. bjáni? Kveiktu á annarri eldspýtu og taktu það — Hver fleygði örygginu. foringi. — Hvernig á ég að vita það? Taktu það upp. DREKI /ZMZ+’sl M&tMt 1 S-2-O í kenns’ustundir. fylgzt með rannsóknarstörfum og námi stúdentanna í Lands- spitala m 21.45 Svart sólskin. (A Raisin in th Sun) Bandarísk biómynd, gert) árið 1961 Leikstjóri Daniel Petrie. Aðalhhit' -’rk' Sidney Poi- ter Rubv Dee og Cfaudia McNeil. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. B’ökkukona nokkur, sem missir m? sinn. hyggst nota spariféð, sem hann hafði s. "naö, t þess að styðja son sinn og dóttur til náms og nýtra starfa. En sonur hennar lætur heillast af gy.'livonum um skjótfeng- inn eróða oe 'ífsþægindi. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP LAUGARDAGUR 24. október. Fyrsti /etrardagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7. 30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn Séra Lárus Halldórs son 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþrótta kennari og Magnus Péturson píanóleikari Tón'eikar. 8. 30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund barnanna. Geir Christensen erdoi lestur sögunnar .Ennbá gerast ævintvr’ eftir Óskar Aðai stein (9) 9.30 Ti’.kynning- ar Tónleikar 10.00 Fréttir Tónleikar 10.10 Veðurfregn ir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbiörnsdóttir kynnir 12.00 Hádegísútvam. Dagskráin Tónleikar. Tii kynningar 12 25 Fréttir og veðurfregnir rilkynningar. 13.00 Þetta vi! ég hevra Jón Stefánsson sinnir skrif legum óskum tónlistarunn- enda 14.00 Háskólahátíðin 1970: Útvarp frá Háskólabíói. 15.20 Fréttir. 15.30 Á mörkum sumars og vet- ar. 16.15 Á nótum æskuunar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson iynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Samkoma hátíðarsal há- skólans á 25 ára afmæli Sameinuðu ojóðanna. 17.40 Úr mvndabók náttúrnnar. Ingimar Óskarsson náttúni fræðingur segir frí 18.00 Söngvar í téttun. tón. Golden Gate kvartettinn í San Franeisco syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Vetrarvaka. 20.30 Hratt flvgur stund. Jónas Jónasson byrjar að nýju stiórn á halfsmánáðar legum útvarpsbáttum með leikbáttum gamanvísum, spurningakeDom sing, hljóð færaleik og slíka Þessi fyrsti báttur er hiljóðritað ur í Neskaupstað. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Dansskemmtun útvarpsins i vetrarhvrjun. Auk 1ans!a',at'lutnings af plöf"rr eikm nliómsveit Ásgeirs Sver':ssn'*r i hálfa klukkustuno göngkona: Sig ríður Magnúsdóttir (23.55 Fréttir . stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir frá Veð urstofu). 02.00 Oaeskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.