Tíminn - 25.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.10.1970, Blaðsíða 11
SWNNUDAGUR 25. október 1970 TÍMINN 11 Með ungu fólki Framhald af bls. 3. vildi hafa hann. Fær Jagger heldur slæma dóma fyrir leik sinn í myndinni. Tony Riehardson valdi Miek Jagger í hlutverk Kellys vegna þess hve honum fannst Jagger veæa táknrænn fyrir ungu kyn- slóðina, síShærður og uppreisn- argjarn. Segir Mick Jagger að kannski hafi það nú aðeins /er- ið nokkrar slæmar hljómplötur sem gerðu það að verkum, að Richardson valdi hann í hlut- verkið. í myndinni, er Ned Keily lát- inn vera rómantískur ungur maður sem les Ijóð undir tré, ritar þjóðfélagsádeilu og á að hafa sagt um Ástral'íu fyrir hundrað árum: — Allt fóikið hérna er hægt að setja bák við lás ©g slá, aðeins með því að leika á flautu. — Ned Kelly irfður einniig um á hesti hvítum og er þá nokkurs konar blend- inigur af Hróa hetti og ósköp kurteisum stigamanni. Þegar Ned Keliy næst síðan af vörð- um Iaga og réttar, 23 ára að aldri, og dæmdur til dauða fyr- ir morð og rán, segir hann um leið og böðuilinn setur reipið um háis hans: — Þannig er líf- ið. Það eru síðustu orð hans. Þessi kvikmynd fær að sögn góða aðsókn þar ytra og er Mick Jagger víst mikið að þafcka fyrir það. Ræða forseta íslands Framhald af bls. 1 ingu. Verkahringur Sameinuðu þjóðanna er svo fjölþættur, að þar yrði seint allt upp talið. Þær láta til sín taka á fl’estum sviðuni mannlegra samskipta. í starfi þeinra ber að sjálfsi^gðu mest á allsherjarþinginu og öryggisráð- inu, en í skjóli þeirra vinna stofn- anir að menningar- og mannúðar- málum og efnahagsmálum aðildar- ríkjanna um ví'ða veröld. Það er nú svo komið, að ekkert sem geng ur yfir eina þjóð, er öðrum óvið- komandi, Allir menn eru að verða nágrannar, og því verðum vér — eins og segir í stofnskrá Samein- uðu þjóðanna — „að lifa saman í friði eins og góðum nágrönnum sæmir“. Ef hér skortir mikið á, eins og víst má með sanni segja, þá væri það þó væntanlega miklu meira, ef ekki hefðu til komið Sameinuðu þjóðirnar og starf þeirra i 25 ár. Er yfirleitt hægt að hugsa sér veröldina á vorum tímum án alþjóðaþings eins og Sameinuðu þjóðanna? Ég held ekki. Það hrannast upp vandamál, sem varða allt mannkyn og líf þess á jörðinni. Ef ekki væri til þing allrá þjóða, væri ekki auðséð, hvert skjóta skyldi slfkum vanda- málum í von um úrlausn. Mannkynið hlýtur að setja von sína á alþjóðlega samvinnu á þing þjóðanna, hve hægt sem róður- inn tækist. Vér íslendingar gerð- umst snemma aðiljar að Samein- uðu þjóðunum og höfum verið þar virkir aðiljar. Það er áreiðan- lega vilji allra fslendinga að véir eigum þar sem beztan hlut að máli, ekki aðeins til þess, að fá framgengt því sem oss er nauð- synleg hagsbót, þótt það sé rétt og skylt þegar svo ber undir, held ur til að sýna í vetrki, að vér vilj- um taka þátt í öllu sem miðar að því að rætzt geti draumurinn um frið og jafnrétti meðal manna og þjóða. Þrátt fyrir allt eru Sam- einuðu þjóðirnar stórkostlegasta átakið, sem gert hefur verið til að sú hugsjón taki á sig raunhæfa mynd með mætti samtaka og tækni nútímans. Þrátt fyrir allt er það á vettvangi þeirra sem tek- izt verður á við þann mikla vancia og brýnu nauðsyn að hjálpa öll- um þjóðum til að ná þeim rétti K.N.Z. SALTSTEINNINN er ómissandi öllu búfé. Heildsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun. Hólmsgötu 4. Símar 24295 og 24694. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stœrðir. smtðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIDJAN Síðumúla 12 - Sfmi 38220 Miðstöð bílaviðskifta Fólksbílar í Jeppar H: Vörubílar $ Vinnuvélar Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þraufum margra. Reynið þau. R EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 HUSMÆÐUR Silki og bómullardamask, hvítt og mislitt á góðu verði. Straufrítt sængurveraefni. Lakaléreft í litum. Tilbúinn sængurfatnaður. Falleg handklæði, ung- barnafatnaður, péysur, nærföt, undirföt og margt fleira. Póstsendum. HÖFN Vesturgötu 12. Sími 15859. — a framleiðsluverði Sel sófasett. sófaborð, horn skápa o.fl. — Komið og skoðið. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Dunhaga 18 Sími 15271 til klukkan 7. I BÍLA- OG BÚVÉLASALAN j I v/Miklatorg. I Stmar 23136 og 26066 sem öllum ber, réttinum til M8- ar og Iífs, til sæmandi lífs, sem sorglega stór hluti mannkyns fer enn á mis við. Starf Sameinuðu þjóðanna að þessu stefnumarki hlýtur að halda áfram og verður að eflast. Það er naumast vafamál. og eftir því hvernig tekst; geta örlög heimsins ráðizt. Oss íslend- ingum ber að leggja fram krafta voru á borð við aðra til þess að efla þing allfa þjóða til að gegna sínu mikla ætlunarverki. Ég viT mega láta í ljós virð- ingu mína fyrir Sameinuðu þjóð- unum og mér er mikiT ánægja að óska þeim styrks og þolgæðis og samheldni í störfum sínum fyrir mannkynið. nú er þær hefja göngu sína yfir j annan aldarfjórðunf> sinn. SINNUM LENGRI U/SING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleidcfar fyrir svo ' langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Laugavegi 38 og V estmannaeyj um. Brjóstahöld Mjaðmabelti Undirföt Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA r JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta cinangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 GLERÁRGÖTU 26, Akureyri. — Sími 96-21344 VÉLSMÍÐi Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmiss konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúla 1A. Sími 38860. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverlun Vitastíg 8 a Sími 16205. MELAVÖLLUR kl. 14,00: í dag, sunnudaginn 25. október leika: Í.B.K. — Í.B.V. Mótanefnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.