Tíminn - 28.10.1970, Qupperneq 1

Tíminn - 28.10.1970, Qupperneq 1
* * * * * * * * * * * * * * * ~=rrry „ frystikistur njs FRYSTISKÁPAR Zi/uájUxjVzAA€JLct/t* h..r * * * * * * * * * * * * * RAFTÆKJADEH.D, HAFHARSTRÆTI 23, SlHI 13386 % Flóðlýstur kross á Hallgrímskirkju í gær var afhjúpaður hina end- anlegi kross á turnspíra Hall- grímskirkju á Skólavörðuhæð, og er hann 2,5 rn. á hæð, steinsteypt- ur. Krossinn verður flóðlýstur í myrkri, en andvirði l.jósabúnaðar- ins gaf á sínum tíma kona í Hall grímssöfnuði, sem ekki óskar að láta nafas síns getið. „Kross þessi, sem gnæfir yfir Reykjavik á hinum 70 metra háa kirkjuturni, á í allri framtíð að minna á og 'árétta bæn sr. Hall- gríms í Passíusálmaversinu: „Gefðu að móðurmálið mitt . . . krossins orð þitt útbreiði . . . . um landið hér til heiðurs þér“, segir í fréttatilkynningu frá Hall- grímskirkju. — Myndin var tekin þegar krossinn var flóðlýstur í gærkvöldi. (Tímam. — Gunnar). Búnaðarfélagið, Stéttarsamband bænda, Landnám MANNRÁN í ECUADOR NTB—Quito, þriðjudag. Yfirmanni flughers Ecua- dor, Sandoval hershöfðingja, var rænt í Quito, höfuðborg landsins í nótt. Sandoval var nýbúinn að ræða við yfir- mann breska flughersins, sir. Charles Elsworthy, sem kom inn var til Ecuador í tilefni af hálfrar aldar afmæli flug- hersins þar. Þegar kunnugt varð um Framhald á bls. 3 ------------------- ------------------------------------------- Enn vantar bændur hey Búið að selja um 30 þúsund hesta af heyi nefndar yfir 15 þúsund hesta af heyi, setn óskað væri eftir flutningsstyirkjum á. Þar í eru sveitir á Suðurlandi, eins og t.d. Grímsnesið, þangað hefur töluvert mikið magn af heyi verið keypt. Agnar sagði, að tiltölulega mest vantaði enn af heyi í Strandasýslu, en þang að vantar enn 16—1700 hesta. Mest hefur verið selt af heyi úr Austur-Skaftafellssýslu, en þaðan var hey m.a. flutt sjó- leiðis í Árneshrepp á Strönd- um. Þá hefur mikið af heyi verið selt í Rangárvallasýslu, Framhald á bls. 14 KJ-Reyikjavík, þriðjudag. — Búnaðarfélaginu eru alltaf að berast óskir um hey, og í dag vantar tvö til þrjú þús- und hesta, svo hægt sé að full- nægja beiðnum bænda um hey, sagði Agnar Guðnason, ' ráðunautur hjá Búnaðarfélag- inu, við Tímann í dag. Agnar sagði, að reiknað væri með að búið væri að selja um 30 þúsund hesta af heyi á öllu landinu, og hefur sumt af því farið í gegn um Búnaðarfélag- ið, en annað ekki. Þá sagði Agn ar, að skýrslur væru komnar frá 26 oddvitum til harðæris- Samið um hærra lágmarks- verð á fiskfiökum tii Bretlands — sem þó er lægra en núverandi markaSsverð OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Lágmarksverð á frosnitm fisk- flökum sem flutt eru til Bfetlands frá Norðurlöndum hækkar um næstu áramót. Var þetta ákveðið á fundi sem haldinn var í Bret- landi í fyrri viku. Auk Breta sátu fundinn fulltrúar frá íslandi, Noregi, Danmörku og Svfþjóð. Hækkar verðið talsvert frá því sem nú er. En það er reyndar lægra en miverandi markaðsverð. Af hálfu íslendinga sat fund- inn Stefán Gunnlaugsson, deild- arstjóri í viðskiptamáiaráðuneyt- inu. Sagði hann í dag, að endur- skoðuð hafi verið þau lágmarks- verð á freðfiski, sem samið var um við Breta í ofet. 1989. Voru lágmarksverðin hækkuð talsvert, en þó ekki upp í það eem mark- aðsverð er nú. Er nokkuð misjafnt hve mikið lágmarkverðin hækk- uðu eftir fisktegundum. Áður en íslendingar gengu í EFTA var greiddur 10% innflutningstollur aif flrosnum ffiski, en um það leyti sem tekin var ákvörðun um þátttöku okkar i bandalaginu ákvað brezka ríkisstjórnin að af- nema tollfríðindi fyrir freðfisk, sem önnur Norðurlönd fengu er EFTA var stofnað. Var síðan unn- Framhald á bls. 3 ríkisins, Veiðimálanefnd og Náttúrufræðist. ísl. Biðja Jdhann Hafstein að stöðva framkvæmdir við GljUfurversvirkjun til að auðvelda sáttastörf og á meðan dómstólar fjalla um lögmæti virkjunaráforma Sigurjón gerir tillögu aS minnismerki um stofnun lýðveldisins, fyrir Reykja- víkurborg. — Sjá bls. 16 Púað á dómarann á Mela- vellinum i gær, þar sem skozku unglingarnir sigr- uðu þá íslenzku 3:1. — Sjá bls. 13. AK, Rvík, þriðjudag. — Stjórn Búnaðarfélags íslands og for- menn Stéttarsambands bænda, Ný- býlastjórnar ríkisins, Veiðimála- nefndar og Náttúrufrae’ðistofmin- ar ísiands, hafa sent iðnaðarmála- ráðhcrra sameiginlega bréf með álitsgerð um deilumál þingeyskra bænda og Laxárvirkjunarstjórnar, um Gljufurversvirkjun, og er þar meðal annars skorað á iðnaðar- máiaráðherr-a „að láta stöðva framkvæmdir við 1. áfangn Gljúf- urversvirkjunar, til þess að auð- velda sáttastörl og á meðan dóm- stólar fjalla um lögmæti virkjun- aráforma“. Halldór Pálsson, búnaðarmá'la- stjóri, sendi blöðunum afrit af bréfi þessu í gær, og er það svo- hljóðandi: „Ti! iðnaðarmálaráðherra hr. Jóhanns Hafstein Arnarhvoli. Miðvikudaginn 9. sept. 1970 rit- ar Hermóður Guðmundsson f.h. stjúrnar Landeigendafélags Laxár o.s Mývatns, sgmhljóða bréf. dags. I Reykjavík, eftirgreindmm aðil- um: Stjórn Búnaðarfélags íslands Stjorn Stéttarsambands * bænda Stjórn Landnáms ríkisins — Nýbýlastjórn Veiðimálanefnd Náttúrufræðistofnun íslands. Farið er fram á í bréfi þessu, „eí samkomulag næst", að áður- greindir aðilar skrifi iðnaðarmála- ráðherra saoneiginlegt bréf, „þar sem farið vrð’ fram á. að hann stöðvi nú þegar þær framkvæmd- ir, se.m hafnar éru við Laxá, þar til farið hefur fram rannsókn hlut lausra og hæfra vísinriamanna á þeirri náttúrulífsáhættu, sem þarna (við Laxá) er stofnað til með virkjunum, eins oa þær eru ráðgerðar". , Þessir aðilar hafa haldið nokkra viðræðufundi um áðurgreint bréf Landeigendafélagsins og ýmis önnur atriði, er varða íjjrirhug- aðar virkjunarframkvæmdir í Laxá. Ennfremur um þær miklu deilur, er nú eiga sér stað, eftir að framkvæmdir voru hafnar við 1. áfanga Gljúfurversvirkjun s.l. vor á vegum Laxárvirkjunarstjórn ar, skipun sáttanefndar iðnaðar- málaráðherra o.fl. Þessar viðræður hafa leitt til samkomulags um að senda iðnaðar- málaráðherra eftirfarandi bréf: 1. Það er staðreynd, að deilur þær, sem upp hafa risið út af Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.