Tíminn - 28.10.1970, Side 2

Tíminn - 28.10.1970, Side 2
r r • i* TIMINN MIÐVIKUDAGUR 28. október 1970 f--..... j:. :■ : : •■ ■. :■. ■ Þessi mynd var tekin á laugardagsmorgun og sýnir hún olíusklpiS plW SÍ5S^SÍS!ÍSÍ?ÍSÍÍS5SÍSSÍÍ:SÍ?;S::?ÍP>Í::W^ „Pacific Glory" frá Líberíu, þar sem þaS er strandaS á skeri viS Wighteyju í Ermarsundi. StaSfest er nú, aS 15 manns af áhöfn skipsins létu lífiS viS áreksturinn viS olíuskipiS „Allegro" á föstudaglnn. 5000 lestir af olíufarmi skipsins runnu í sjóinn, en unniS hefur verlS af kappi viS aS hindra aS afgangurinn fari sömu leiS, en alls voru um 70 þúsund iestir af olíu í sklplnu. Tekizt hefur aS koma í veg fyrir, aS olia sú, sem rann i sjóinn, mengaSi strönd Suður-Englands. Eldur kviknaSi í skipinu eftir áreksturinn, en hann varS fljótlega slökktur. ( ISLAND í 10. SÆTI FB—Reykjavík, þriðjudag. íslenzka bridgesveitin á Evr- ópumótinu í Portúgal er nú kom- in í 10. sæti, að því er segir í fréttum af mótinu. í gær spiluðu íslendingarnir viffl Þjóðverja og Norðmenn, töpuðu þeir fyrir Þjóð- verjutn með 11—9, og fyrir Norð- mönnum með 20—0. Eru íslending- arnir nú með 155 stig. Frakkland er í fyrsta sæti með 206 stig, 2.—3. eru Ítalía og Pól- land 199 stig, 4. Sviss með 185, og Bretland með 179 stig í 5. sæti. Næst munu íslendingarnir spila við Belga og Svía. Húsavík: 3-4 HÚS FÁ HITAVEITU DAG HVERN EMffitFirmiBBf ISTUTTU MALI oo o höllinni á sunnudaginn 11. óktóber, Strokkvartett Tónlistar- skólans ti! Stokkhólms Ambassador íslands í Stokk- hólmi, Haraldur Kröyer og frú hans efndu til síðdegismóttöku í sendiherrabústaðnum föstudcgk.n 9. október s.l., í tilefni af komu Strokkyartetts Tónlistarskólans til Stokkhólms. Var það gert í sam- ráði við Intendent Birger Olseon, Hasselby Slott. Boðið var ýmsum sænskum tónskáldum og óðrum framámönnum í tónlistarlífi Sví- þjóðar, tómlistargagnrýnendum blaða og útvarps, svo og starfsliði tónlistardeilda útvarps og sjón- varps. Að móttökunni lokinni njfðu sendiherrahjónin kvöldverð fyrir kvartettinn og nokkra aðra gesti. Á annað hundrað manns sóttu hljómleika kvartettsins í Hásselby og var þa@ talin góð aðsókn. Mættu ýmsir, sem komið höfðu í móttöku sendiráðsins, þ.á.m. gagn- rýnendur, sem sögðust ella ekki myndu hafa vitað um hljómleik- •ina. Biskup íslands hefur auglýst j Bólstaðarhlíðarprestakall í Húna-1 vatnsprófastsdæmi laust til um- sóknar, og er umsóknarfrestur til 15. nóv. n. k. Prestskosningar í þrem j prestaköllum Á fimmtudaginn voru talin at- kvæði á skrifstofu biskups í prests kosningum í þrem prestaköllum, Hveragerðisprestakalli, í Árnes- prófastsdæmi, ÓTafsvíkurpresta- kalli í Snæfellsnesprófástsdæmi, og Reykhólaprestakalli í Barða- strandaprófastsdæmi. Einn um- sækjandi var um hvért þessara þriggja prestakalla. Um Hveragerðisprestakall sótti séra Tómas Guðmundsson fyrrum prestur á Patreksfirði Á kjör- skrá voru 877. At'kvæði greiddu 409. Umsækjandi hlaut 400 at- kvæði og 9 seðlar voru auðir. Kosningin vár ólögmæt. Um ÓlafsvíkurprestakalT sótti séra Ágúst Sigurðsson prestur í Vallanesi. Á kjörskrá voru 823. Atkvæði greiddu 387. Umsækjandi hlaut 378 atkvæði og 8 seðlar voru auðir. Kosningin var ólögmæt. Um ReykhólaprestakaH sótti séra Sigurður H. Guðmundsson settur prestur þar. Á kjörskrá voru 276. Atkvæði greiddu 194. Umsækjandi hlaut 191 atkvæði og 3 seðlar voru auðir. Kosningin var lögmæt. Til þess að kosning sé lögmæt þarf helmingur á kjörskrá að greiða atkvæði, og sá sem flest atkvæði hlýtur þarf að fá fjórð- ung greiddra atikvæða. 10 shillinga seðillinn Samkvæmt tilkynningu frá Bank of England, London hefur verið ákveðið að taka úr umferð og innleysa frá og með 20. nóvember 1970 10 shillinga seðil útgefinn 1961 til 1969. Á seðlinum er mynd af Englandsdrottningu. Eftir 20. nóvember 1970 hættir umræddur seðill að vera löglegur gjaldmiðilT en verður innleysan- legur hjá aðalskrifstofu Englands banka. Reykjavík, 23. október 1970. Höfðaskóla gefinn veg- leg minningargjöf Frú Ingunn Sveinsdóttir hefur afhent skólastjórn Höfðaskóla minningargjöf, að urphæð kr. 70 þúsund, frá sér og eftirtöldum systkinum sínum: Sigursveini, Guðríði, Páli, Gyfflriði, Kjartani, Guðmundi, Sigríði og Gísla. Systkinin gefa þessa gjöf í minn ingu um foreldra sína, þau Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur og Svein Sveinsson frá Fossi í Mýrdal. Gjöf þessi var afhent skólastjóra að við- stöddum fræðslustjóra Reykjavík- ur 21. október sl., á afmælisdegi móður þeirra systkina. Gjöfin er ætluð til þess affl koma á stofn fræðilegu bókasafni við skólann samkvæmt nánari ákvörð- un skólastjóra og fræðslustjóra. Skólinn metur rnikils og þakkar þessa góðu gjöf. (Frá Fræðsluskrifstofu Reykja- vík'ur). ÞJ^-Húsaví'k, þriðjudag. Útivinnu er nú lokið við hita- hitaveituna á Húsavík og hafa um 340 hús nú fengið heitt vatn inn úr vegg. í um 70 húsum hefur hitaveitan verið tekin í notkun og nú eru tengd 3—4 hús á dag. Vatnið er um 80 stiga heitt þegar það kemur í bæinn og er það nokkuð meiri hiti en áætlað var í upphafi. SBáturhús- byggmgunni gengur vel ÞJ—Húsavík, þriðjudag. Byggingu á Sláturhúsi Kaupfé- Tags Þingeyinga á Húsavík hefur miðað aTlvel áfram í sumar. Gert er ráð fyrir, að húsið verði fok- helt eftir um hálfan mánuð og stefnt er að því, að taka það í notkun næsta haust. Þar verður hægt að slátra 2000—2500 fjár á dag. Húsavík sól- ríkasti blett- ur á landinu SB—Reykjavík, þriðjudag. í bækl'ingi, sem Veðurstofa ís- lands hefur gefið út á ensku, seg- ir frá því m. a., að við athugun á meðalgeislun sólar á ýmsum stöðum á landinu, gerðri í júní- mánuðum áranna 1958—’67, hafi komið í ljós, að sólríkasti staður á íslandi sé Húsavík og nágrenni. Næst í röðinni er belti, sem ligg- ur frá dölum Þingeyjarsýslu og Mývatni suður í Fljótshlíð. 10 ÁRA DRENGUR VAR HÆTT KOMINN VEGNA HNÍFSTUNGU OÓ—Reykjavík, þriðjudag. 10 ára blaðburðardrengur í Keflavík var stunginn hnífi í kvlðarhol í gær. Réðust á hann tveir jafnaldrar hans, sem eiga heima í Kópavogi, og stakk ann ar þeirra drenginn. Hlaut hann mikið sár og liggur nú á Borgar spítalanum í Reykjavík, en þar var pilturinn skorinn upp. Náði hnífsstungan inn í maga og lif- ur. Er pilturinn nú talinn úr lífshættu. Drengirnir tveir úr Kópa- vogi voru á flækingi í Keflavík án þess að foreldrar þeirra vissu. Höffflu þeir stolið pen- ingum sem dugði fyrir ' i suður eftir, og þar keyptu þeir skeiðarhníf, en þeir voru allvel vopnaðir því báðir voru dreng- irnir með vasahnífa. Er enn ekki Ijóst hvaða hnífur það var sem pilturinn var stunginn með. Ekki munu strákar hafa átt peninga fyrir fari frá Keflavík, því þeir voru áður búnir affl heimta peninga af að minnsta kosti tveim drengjum og höfðu ógnað þeim með hnífum áður etn þeir létu tii skarar skríða. Blaðburðardrenginn hittu þeir á Hafnargötu á móts við hús númer 30. Vildu þeir fá hjá honum peninga en er þeir lágu ekki á lausu stakk annar þeirra hann. Síðan hlupu pilt- arnir á brott. Fafflir þess sem stunginn var kom strax á eftir á staðinn. Stóð þá pilturinn og hélt um maganm. Var lögreglu þegar gert viðvart og var drengurinn fluttur á Sjúkrahús Keflavíkur og skömmu síðar í Borgarsjúkrahúsið þar sem gerður var uppskurður. Lögreglan í Keflavík hafði fljótlega uppi á drengjunum sem réðust á piltinn. Vor . ’r yfirheyrðir, og lögreglan ! Kópa vogi látinn vita um átburðinn. Náði Kópavogslögreglam í pilt- ana og einnig var með í förinni maður úr barnaverndarnefnd Kópavogs. Kjördæmisþing á Austurlandi Kjördæmisþing Framsóknai I ið kl. 3 á laugardaginn. Auk venju- manna i Austurlandskjördæm | 'ogra þingstarfa verður gengið verður haldið í Félagslundi Rev^ ! framboðslista Framsóknarflokks arfirði iaugardaginn 31. októbei j ins i Kjördæminu við næstu al- og sunnudaginn 1. nóv. Hefst þing þingiskosningar. 1 Stjórnin. Prófastsembætti auglýst' /

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.