Tíminn - 28.10.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 28.10.1970, Qupperneq 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 28. október 197« TÆKNITEIKNARAR Landsvirkjun óskar eftir að ráðd sem fyrst tækni teiknara til starfa við Búrfeil. Húsnæði og fæði a staðnum. Umsóknum, er tilgreini menntun aidur og fyrri störf, sé skilað til skrifstoíu Landsvirkjunar Suðurlandsbraut 14, Reykjavík LANDSUIRKJUN KAUPTILBOÐ ÓSKAST í eftirtalin notuð tæki: 4- stk. stækkunarvél, teg. Durst Laborator 184. Stækkun frá 200x250 til 24x36 mm. 1 stk. plötuþyrlari (Schleuderapparat) fyrir plötustærð 1150x1450 mm 3 stk. reikningsútskriftarvélar, teg. Siemag. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri, og skulu tilboð hafa borizt henni eigi síðar en miðvikud. 4. nóv. n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS * BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Óskilahross í Mosfellshreppi 1. Jörp hryssa. veturgömul. 2. Rauður hestur, 3—4 vetra, mark biti aftan hægra. 3. Brúnn hestur- mark sýlt, gagnbitað hægra, gagnbitað vinstra. 4. Brúnstjörnóttur hestur, ca. 7 vetra. 5. Dökkjarpur hestur, mark sneitt aftan hægra, 3—4 vetra. 6. Gráskjóttur hestur, 7—8 vetra. 7. Brúnn hestur, ca. 7 vetra, mark sneitt aftan hægra. 8. Brúnn hestur mark fjöður aftan hægra, biti aftan vinstra, guít plastband um lokk í faxi. '9. Jarpur hestur, mark fjöður aftan haagra, 7—8 vetra. 10 Brúnn hesbur, 5—6 vetra, mark gagnfjaðrað hægra, stýft vtnstra. 11. Moldóttur hestur, 6—7 vetra, mark biti aftan hægra. 12. Jarpskjóttui hestur, mark líkast sneiðrifað og biti framan vinstra Hafi eigendui- ekki vitjað hrossanna og greitt áfaiiinn kostnað, verða þau seid á uppboði laugardaginn 31. október kl. 14,00 að Blikastöðum Hreppstjóri Mosfellshrepps, sími 66 2 22. Gísli G. (sleifsson, hrl.: Domarafulltrúar og barátta þeirra í Tímanum 25. október 1970 las ég, að enn fjölgaði þeim dómarafulltrúum, sem opnað hafa lögfiæðiskrifstofur bæði í Reykjavík og utan Reykja- víkur. Það, sem ég hér skrifa er á eigin ábyrgð en ekki Lög- mannafélags íslands sem slíks og langar mig til að taka fram almenningi til glöggvunar eftir- farandi: 1. Að mínu áliti hasla lög- fræðingar sér völl sem opinber- ir starfsmenn eða lögfræðingar á eigin vegum, þ.e. lögmenn. 2. Af framanrituðu leiðir, að þeir Kigfræðingar/ sem ætla sér að verða opinberir starfs- menn, vilja njóta þeirra kjara og öryggis, sem föst staða veit- ir. 3. Lögfræðingar, sem vinna á eigin vegum njóta þess ör- vggis, sem þeir afla sér í starfi sínu án þess að ganga á rétt þeirra, sem í opinberri stöðu eru, og haía lögmenn sjálfir alla áhættu aí starfi sínu, skrif- stofukostnaðJ og öðru, sem því fylgir. 4. Með auglýsingu um opnun á lögfræðiskrifstofum, sem nefndar hafa verið í blöðum og hér að ofan í þessum skrif- um getur, hugsa opinberir starfsmenn, (sem að mínu áliti vilja ckki vera sjálfstæðir lög- menn) sér að fara inn á svið þeirra, sem gera lögmennsku að atvinnu sinni. Spurningin verður því, er þetta hægt? Svarið er ósköp einfalt: Þ.e.a.s,: Nei. Þá spyr fólk. Hvers vegna? Svarið er afar einfalt. Dóm- ari eða dómarafulltrúar eða lögfræðingar í opinberri þjón- ustu geta ekki flutt mál á þeim t.íma, eða haft vitnaleiðslur sjálfir fyrir umbjóðendur sína á þeim hinum sama tíma, sem er skylt að inna af hendi það starf ,sem þeir fá föst laun greidd fyrir frá ríkinu. í því sambandi má einnig benda á það, að félagar í dómarastétt ættu þá að vera dómarar í hvers annars málum 5. Með þeirri hegðun sinni, að reyna að ná undir sig þeirri vinnu, sem sjálfstæðir lögmenn vinna á eigin ábyrgð, stuðla dómarafulltrúar að því að veikja stétt lögmanna og þeirra fjárhag, en þeir bera oft ekki of mikið úr býtum. Með þessu veikja þeir réttarfar í landinu. Jafnframt er það mótsögn að reyna að lækka tekjur annarra á sama tíma og þeir telj« úg of illa latinaða. Mér er ljóst, að lögmunnum er ekki kært að skrifa eitt eða annað til þess að setja homin í dómarafulltrúa né lögfræð- inga í opinberum stöðum. Keip ur þar bæði til að blóðið remr, ur til skyldunnar og lögmenn vilja óháða dómara, dómara- fulltrúa og lögfræðinga í opin- berri stöðu. sem ekki þurfa að vera á snöpum. Því hlýtur það að verða krafa okkar lögmanna, að kjör dómara og dómarafulltrúa og lögfræðinga í opinberri stöðu verið gerð svo mannsæmandi sé, en jafnframt verði svo um hnútana búið, að dómarastarfið og starf lögfræðinga í opinberu embætti sé eitt en Tögmanns-. starfið annað. Reykjavík í október 1970. VERÐLAUNAPENINCAR VLRÐLAUNAGRIPIR félacsmerki Magnús E. Baldvlnsson laugavegi 12 - Slm'l 22804 SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjótbarðana yðar qg negla þó upp. Góð þjónusta — Vanir menn Rúmgott athafnasvæði fyrir alta bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. - Sími 30501. —Reykjavík. Rafgeymir 6B11KA — 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertlmar Sérstaklega framlciddur fyrir Ford Cortina SÖNNAR rafvevtnai i ttrvali S M Y R I L L, Ármúla 7 — simi 84450. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Landspítalann. Upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 27. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. VEUUMISLENZKT <H> tSLENZKAN IÐHAÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.