Tíminn - 28.10.1970, Page 5

Tíminn - 28.10.1970, Page 5
nÐVIKUDAGUR 28. október 1970 TIMINN 5 MEÐ MORGUM KAFFINU — Konan mín er afskaplega dugleg að sauma. Hún er nýbú- in a@ sauma handa mér þetta bindi úr gömlum kjól. — Já, mín er það líka. Hun saumaði handa sér kjól úr gömlu bindi. Frú Hansen: — Hefur þú ekki alltaf sagt, að þér gengi svo vel að muna andlit? Hansen: — Jú, en því spyrðu? Frúin: — Já, ég var rétt að enda við að brjóta rakspegilinn þinn. Læknirinn: — Ég er hræddur um, að ég geti ekki læknað yður. Þetta er ættgengur sjúk- dómur. — Jæja, en þá getið þér að minnsta kosti sent reikninginn til föður míns. — Mundu það drengur minn, að maður á aldrei að stinga nef- inu inn í niál annars fólks. — Þetta er hræðilcgt, sagði Jón. Tengdamamma kemur í heimsókn oft i viku. — Hvað segirðu, sagði Öli vinur hans. Tengdamamma mín hefur aðeins einu sinni heim- sótt okkur á þeim fimmtán um, sem við höfun verið gift. Hún kom daginn eftir brúðkaup ið og hefur verið síðan. — Mér líður liálf illa í þess- ari deild. — Jæja, eftirvinná? Er ekki ti-uflandi að hafa danshljóm- sveit á skiúfstofunni? I — Hvað á ég að gera læknir? Ég finn svo hræðilega til í mjöðminni þegar ég beygi í.iig niður, skýt bakhlutanum aftur, lýt höfði, sveifla hægra fætinu.a vinkili'étt út. skýt bakhlutan- um enn letigra aftur og teygi^ vinstri fótinn að þeim hægri. — Já, en hvers vegna í ósköp- unum eru@ þér að fetta yður svona og bretta? — Hvernig ætti ég annars að komast inn í Morrisirm minn? DENNI DÆMALAUSI fSPEGU — Ég þurfti að uota bæði lokið og bolninn á pakkanuin. Það er hæpið, að Afríku- stúlkan Kellie Mayo gæti spók- að sig í þessum klæðnaði á götum Reykjavíkurborgar í gaddinum, sem nú rikir, en á Kings Road í London tók hún sig svo sannarlega vel út. Minivestið og midrpilsið. Milko, sonur ítölsku leikkon- unnar Ginu Lollobrigitíu, hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Síðastliðið haust var hann sendur í fínan heima- vistarskóla i Sviss, „Le Rosey“ én skólafélagarnir stríddu hon- um svo mikið að Gina neyddist til að taka hann þaðan og koma honuni í annan. En þar tök lít- ið betra við fyrir vesalings drenginn. Ástæða- lyrir stríðni skóla- félaganna var aöallega opinber ástamál móðunnnar, sem óneit anlega hefui verið talsvért óheppin á því sviði undan- farið. Eftir að bréf Ginu til Barn- ards iijartaiæknis voru birt, þorði Milko ekki einu sinni að ganga um skólagarðana af ótta við stríðni félaganna, og þegar hún skömmu síðar sleit trúlof- un sinni og millanr. George Kaufmanns, sem reyndist hreint enginn milli, þegar til sem hvort tveggja er úr rú- skinni og skreytt með gardínu- hringjum, voru meðal fjöl- margra flíka King Road-klúbbs ins á tízkuvikunni í London — 12. til 18. október, og vöktu talsverða athygli sýningar- gesta. kastanna kom, neilaði drengur inn að láta sjá sig í nýja skól- anum. Gina mátt: gjöra svo vel að 'aka hann úr þeim skóla líka og fara með hann í ferðalag, Að því loknu var Milko settur í þriðja skólann én þangaö fór bann með þvi s-kil- vrði, að móðir hans héldi sig ut an við öll hne.vkslismál á næst- 'inni. — Annars hætti én alveg að ganga í skóla og brevti um nafn. svo að krakkarnir hætti að stríða ner, sagði Milko. Jill Blaiberg. dóttir tann- læktiisin.s fræga. sem Barnard skipti upi h.iarta í, réðst harka lega á Barnard í blaðaviðtali fyrir skömmu Þar hélt hún því fram, að hjartaflutningurinn hefið í rauninni misheppnazt. — Þann tima, sem faðir Bandaríska tímaritið Time lét á dögunum gera yfirgrips- mikla könnun, og niðurstöður hennar leiddu i ljós, að lesend- urnir telja hjónin Elizabet Taylor og Richard Burton í hópi fimm leiðinlegustu hjóna ver- aldar. Frúio tók þetta ógurlega nærri sér, en Burtan huggaði hana með þvi, að honum fyndist hún allra kvenna skemmtileg- ust og áhugaverðust og hún ætti ekkert a@ vera að taka mark á svona vitleysu. Jacqueline Kennedy var þarna einnig ofarlega á lista, en þegar hún var að því spurð, hvort henni félli það ekki mið- ur. sagði hún. að sér st.æði ná- kvæmlega á sama : O.nassis -skipa.’ióngur 'viriist vera öllu vinsælli en kona 1 því að í könnun þessari ar hann hvergi nefndur á nafn. minn lifði eftir aðgerðina var hann þjáður af óþolandi vérkj- um, nótt sem dag, sagði hún. En hann hafði lofað Barnard að þegja yfir þvi, 02 það gerði hann. Hann gekk nieira að segja svo langt að lýsa yfir hvenær sem var að honum liði stórkostlega vel. Þetta var alls ekki satt. Nýja hjartað breytti honum gjörsamlega. ILann varð j algjörlega háður Barnard, og heimá fyrir var hann eftir þetta sem versti harðstjóri og gerði nákvæmlega það sem hon um datt í hug. Viðbrögð lesenda voru Barn- ard, sem misst hefur álit margra síðastliðið ár, í vil. Flestum fannst stúlkan’ ganga of langt í ásökunúm sínum og að þetta ætti Barnard alls ékki skilið, þrátt fyrir alla sína galla og sý.ndarmennsku. •u

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.