Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 28. októfcer 19.70 2/2 2SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuleguperurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 SENDIBBLAR Alls konar flutníngar STÖRTUM DROGUM BlLA ÍIROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚ1AVÖRÐUSTIG8 BANKASTRÆTI6 (-»18588-10600 „Kúin bakarans" „trjóiiar" endurborin Jón kis-kis var uppi fyrir meira en bundrað árum. Ekki taldist hann til broddborgar- anna í Reykjavík, en var þó á snærum kaupmanna, því að hann var verkþjónn Bernhöfts bakara. Á smmrin hafði hanti þann starfa helztan alð halda kúm haos á haga suður í Vatns- mýri. Þessi maður hefur orðið Reykvíkingum minnisstæður, jafnvel framar sjálfum hús- bóndanum. Með því að J6n var maðux sérstaklega dyggur, liðu Bern- höftskýmar honum sjaldan úr minni, og hvenær sem hann mætti manni á götu að sum&r- lagi, bar hann upp sömu spurn- inguna: ,,HefurÖu séð kúin bak- arans?" Reykvíkingar voru vanir ým- iss konar orðafari í hálfdönskum bæ. En kúasmali, sem svo «purði, var víðundur, sem þeir gátu ekki gleymt, þótt hann hyrfi undir græna torfu. Til skamms tíma hefur varla verið til maður af reykvískum stofni, er ekki hafði á takteinum spurnmgu þessa bögumælta bjálfa, þegaf .tungunni . var herfilega misböðið. En nú gæti Jón kis-kis, hlegið með öllum, ef én'n fylgdi hold beini, þótt ékki hafi hann gert það í hundrað ár. Málfar hans er að komast til vegs og virð- ingar í landinu. I tímaritinu Rrjáls verzlun var fyrir skömmu greinarstúfur, sem nefndist ..Bezita kú í heimi". Síðan kom verðugt lof þessarar kosta- skepnu: „Dönsk kú af svokðll- uðum Jerseystofni er sögö bezta kú í heimi". Þar sjá menn það svart á hvítu, hvernig hiuir síð- ustu geta orðið fyrstir. Þetta sama tímarit vill, að vonum, fá bréfin sín „stíluð Hl Frjáls verzlun"! Sjóndeildarhringur Jóns kis- Laus staða á Isafirði Staða skrifstofustjóra Rafveitu ísafjarðar er laus til umsóknar, með umsóknarfresti til 15. nóv. n.k. Laun samkv. 19. fl. opinberra starfsmanna. TJm- sóknir um stöðuna sendist til Rafveitu ísafjarðar. Rafveitustjóri. Orðsending Stjórn, Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn, að fullnema sig erlendis í iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Lækjargötu 12, 4 hæð, fyrir 6. nóvem- ber næstkomandi, ásamt sveinsbréfi í löggiltri iðn- grein og upplýsingum um fyrirhugað framhalds- nám. Sjóðsstjómin. kis mun hafa verið í þrengsta lagi, og þess vegna er ekki leið- sagnar að vænta hjá honum, þegar við sleppum auga af kún- um. En það er furða, hvað menn geta baslað við að tjá hug sinn án hans. 1 haust sá ég svo til orða tekið í fyrirsögn í dag- blaði, mig minnir Morgunblað- inu, að einhver, sem hátt hreykti sér, trjóna'ði í sœti sínu. Fyrst hvarflaði ekki annað að mér en þetta væri prentvilla — aukastafur hefði í ógáti lent þar, sem hann átti ekki heima. En ég fór að verða efablandinn, er ég las þessa setningu í Vísi nolakrum dögum síðar: „Kristnihald undir Jökli trjón- aði í heiðurssessi". Grunur minn er sá, að þarna sé að skjóta upp NYTT - NYTT HATTAR OG KULDAHÚFUR, SLÆDUR OG PEYSUR. — Allt á mjög góðu verði. HAHA OG TÖSKUBÚDIN ^KlRKJUHVpiLI f4i' -'s^sS**** kollinum kátlegur misskilning- ur, sem ,,trjónukrabbarnir" gætu leiðrétt með því að hressa ofurlítið upp á dönskukunr.' tu sína. Við skulum drepa á tvær blaðafyrirsagnir til viðbótar. í Vísi var þessi fyrirs&gn L sköru- legu og snyrtilega orðuðu les- endabréfi: „Tortryggnir við ávísunum','. Þar ætla ég, að hvorugt geti staðizt, forsetning- in né beyging nafnorðsins. í Morgunblaðinu stóð flannastóru letri um síðustu helgi: „Af- skekktin hefur sína kosti". — Ja, þó það nú væri! Ég man eftir manni, er wr að lýsa fimastórum sel, sem hann hafði skotið einhvern tíma í æsku sinni. Þegar liann hafði tilgreint lengdina, bætti hann við: „Og eftir því var sverðin". „Afskekktin" og „sverðin" eru blómlaukar úr svipaðri gróðrarstöð. Viðlíka fimlegnr nýgervingur, þótt af öðru tagl sé, er í framhaldssögu Tímans á sunnudaginn: „Akandlnn opn aði gluggann og hreytti yfir þau blótsyrðum". Það kemur þá sennilega ekki heldur flatt upp á neinn, þótt sitthvað sé með kynjum hjá „akandanum": „Karið liggur á veginum hvað eftir", og enginn yrði hissa, „þó að hún snerí við á punktimnn". Þetta tvennt virðist meira í ætt við ensku en íslenzku. Þarna segir líka af konu, sem „lagð'i greip sína mjúklega á hð.nd" manns „og lét hana kyrra", og eitt er það af því sem skritið er við háttalag hennar þenn- an fyrsta sunnudag í vetri, að „hún laut snðgglega f aðra hlið- ina". Með þeirri hliðardýfu ljúkum við ádrepumni. Þar skrapp þom í gat, segir máltækið. 3. H, T'í ' tmmammmmmmm-' ¦¦ ¦ «¦!/'¦-:' ' BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eðct án snjónagla. A Sendum gegn póstkröfu um íand allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 SKRIFSTOFUSTARF SKRIFSTOFUSTARF Kaupfélag vestanlands vantar pilt eða stúlku til i bókara- og gjaldkerastarfa. Upplýsingar gefur STARFSMANNAHALD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.