Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 28. október 1970
MNGFRÉTT1II
Þingsályktunartillaga frá Tómasi Árnasyni og Ólafi Jóhannessyni:
Utflutningsráði komið á fót
til eflingar útflutnings-
starfsemi Islendinaa
Tómas Árnason og Ólafur Jó-
hannesson hafa lagt frain á Al-
þingi tillögu til þing^álykíunar um
útflutr.íngsráð. Tillagan er svo*
hijóðandi:
Alþingi ályktar að. fela rílds-
stjórninni að láta undirbúa og
leggja fyrir næsta þing frumvarp
til laga um Útfl'itningsráð, er hafi
það hlutverk að efla íslenzka út-
fhitníngsstarfsemi og annast um
útflutnings- og markaðsmál í sam-
vhinu við utanríkisráð'ineytið og
viðvkiptaráðuneytið. Útflutningsráð
verði sjálfsíæð stofnun, skipað
f'iOtrúum helztu saimtaka íslenzkra
s';íflytjenda og atvinnuvega. Við-
skiptafulltrúar utanríkisþjónust-
unnar verði að hluta starfsmenn
Útflutningsráðs.
Segir svo í greinargerð með
frumvarpin-u:
„í nágrannalöndum okkar hefur
verið komið á fót sérstökum út-
* flutmingsráðum til þess m.a. að
greiða fyrir framleiðendum með
sölu á framleiðsluvörum sínum á
erlenduim mörkuðum.
Tórnas
Ólafur
Að dómi flutningsmanna er hér
' m að ræða þýðingarmikið og tírna-
bært málefni. Mjög er áríðandi að
örva og efla útflutningsverzlun
þjóðarineiar og finna markaði fyrir
vaxandi útflutningsframleiðslu, sér
staklega í sjávarútvegi, iðnaði og
landbúnaði. Með tilkomu markaðs-
bandal-aga og aðildar okkar að
EFTA vex nauðsyn á að ten, 'a á
lífrænan hátt framleiðslustarfsemi
itvinnuveganna við erlenda mark-
aði í þeim tilgangi að greiða fyrir
sölu á framleM5sluvörum 'okkar.
Ætla verður, að erfiðleikum sé
bundið fyrir einstök fyrirtæki að
standa fyrir markaðskönnun á er-
lendri grund. Hér þarf til að koma
samstillt átak ríkisvaldsins og ís-
lenzkra atvinnuvega.
Útflutningsráð færi fyrst og
fremst með útflutnings- og marks
aðsmál í samvinnu við utanríkis-
ráðuneytið og viðskiparáðuneytið.
A skipulegan hátt yrði unnið að
'ví að afla markaöa erlendis fyrir
íslenzkar framleiðsluvörur. Útflutn
Tísráð þyrfti að vera upplýsioga-
.og kynningarmiðstöð fyrir utflytj-
jendur og atvinnuvegina. Það væri
útflytjendum til ráðuneytis um
verzlun og viðskipti milli landa.
Þá hefði Útflutnimgsráið forgöngu
um framleiðslu nýrra vörutegunda
sem ætla mætti að markaður væri
fyrir eða möguleikar á að skapa
nýjan markað fyrir.
Lagt er " til, að Útflutningsráð
verði sjálfstæið stofnun, skipuð
fulltúrum helztu samtaka íslenzkra
útflytjenda og atvinnuvega. Ef
hagkvæmt þætti, gætu utanríkis-
ráðuneytið og viðskiptaráðuneytið
einnig átt fulltrúa i Útflutnings-
i'áði.
FrarnhaH a bls. 3
Þingsályktunartillaga frá níu þingmÖnnum Framsóknarflokksins:
eiri hagkvæmni í vöruflutoiogum og leiðir
fundnar til jöfnooar á ffutningskosnaöi
ir Ailfjörugar umræður urðu
í gær í neðri deild Alþingis,
þegar til 1. umræðu var frum-
varp til laga frá þingmönnum
Alþýðubandalagsins um verð-
stöðvun. Fylgdi Lúðvík Jóseps-
sini frumvarpinu úr hlaði. Þar
er m.a. lagt til, að ríkisstjórn-
in skuli ákveða að verð á hvers
konar vöru megi eigi vera
i hærra en það var 15. október
1970, nema með samþykki
hlutaðeigandi yfirvalda, og
megi þau þá ekki leyfa neina
hækkun á vöruverði, nema
þau telji hana óhjákvæmilega,
sem eru vegna hækkunar á toll
verði innfluttrai' vöru. Enn
fremur skuli ríkisstjórnin
ákveða, að hundraðshluti álagn
ingar á vörum í heildsölu og
smásölu megi eigi vera hærri
en hann var 15. okt. 1970. Sama
gildi um umboðslaun vegna
vörusölu og um hvers konar
álagningu, sem ákveðin sé sem
hundraðshluti á selda vinnu eða
þjónustu. Lagði Lúðvík áherzlu
á að þetta frumvarp yrði sam-
þykkt sem fyrst sem lóg frá
Alþingi, vegna óðaverðbólgunn
ar, sem skollin sé á, og rakti
Lúðvík sögu henar mjög ítar-
lega.
Þórarinn Þórarinsson kvaðst
sammála frumvarpinu og
minnti í því sambandi á ræðu
Ólafs Jóhannessonar, er hann
gerði grein fyrir stefnu Fram-
sóknarflokksins í byrjun þessa
þings. Verðstöðvunin yrði að
vera byggð á réttum grunni.
Verðstöðvunin fyrir kosningarn
ar 1967, hafi ekki verið það.
Hún hafi verið byggð á víxl-
um, sem féllu eftir kosn-
íngar og þá hafi orðið gengis-
felling og þannig hafi reynsl-
an' af verðstöðvun einnig orð-
ið 1959. Þórarinn Þórarinsson
gat unt viðræður milli ríkis-
stjórnaripnar ,pg aðila vinnu-
markaðsins. Þar sem þær héldu
nú áfram, hlyti jákvæðs árang
urs að vera að vænta með skír
skotun til yfirlýsingar er ASÍ
sendi frá sér fyrir skömmu um
þær viðræður. Ennfremur
minnti Þórarinn ,á frumvarp
til Iaga um afnám söluskatts
af mestu nauðsynjavörum er
Framsóknarmenn hafa endur-
flutt á Alþingi.
i------------------------------------------r j- r r r r .
Skýrt var í blaðinu í gær frá
þingsályktunartillögu er 9 þing-
menn Framsólknarflokksins hafa
lagt fram á Alþingi um skipulag
vöruflutninga og jöfnun flutnings
kostnaðar.
í frumvarpinu er, sem fyrr segir,
lagt til að kosin verði 5 manna
miUiþinganefnd til þess að athuga
vöruflutninga landsmanna og gera
tillögu um bætta skipan þeirra.
Bsri að stefna að bví, að gera
flutningakerfið sem hagkvæmast
og hraðvirkast án öhæfilegs cil-
kostnaðar. Leita skal leiða til iöfn
unar á flutningskostnaði. svo að
allir landsmenn sitji við sama borð
í þeim efnum, eftir því sem við
verður komið.
Mikilvægur þáttur í nútíma
þjóðfélagi
í greinargerð frumvarpsins seg-
ir:
„Ekki þarf orðum að því að
eyða, hversu greiðar og öruggar
samgöngur eru mikilsverður þátt-!
ur í nútíma þióðfélagi.
íslenzka ríkið ver miklum fjár-1
hæðum til vega, flugvalla, hafna
og annarra samgöngumannvirkja.!
ÝmsLr þætti samgangna njóta |
beinna styrkja úr rikissjóði. Og j
aðrir, t. d. strandferðirnar, eru
reknar af ríkinu.
Miklar sviptingar hafa orðið ;
samgöngumálum íslendinga síð-
ustu áratugina. Gildir það einnig
um þann þáttinn, sem þessi til-
laga fjallar um. Má minna á eft-
irfarandi:
Fastar áætlunarferðir milli-
laDdaskipa frá nokkrum helztu
viðs'kiptaborgum íslendinga til
hinna ýmsu hafna víðsvegar á
landinu eru lagðar niður að mestu.
Strandferðaskip, sem sérhæfð
eru til vöruflutninga, leysa af
hólmi eldri skip, sem önnuðust
jöfnum höndum flutning farms
og farþega.
Teknir eru upp í allstórum stíl
vöruflutningar með bifreiðum hér
aða á milli og landshluta.
Hafnir eru vöruflutningar með
flugvélum, bæði innanlands og
landa í milli,
Aukin hagkvæmni í vöru-
flutningum innanlands
Þegar þetta er haft í huga, þarf
engan að undra, þótt skipan þess-
ara mála sé nokkuð laus í reip-
unum um þessar mundir og þurfi
íhugunar við.
Eins og fram ke"mur í tillög-
unni, telja flutningsmenn, að gera
þurfi hvort tveggja, auka hag-
kvæmni í vöruflutningunum sjálf-
um og finna leiðir til iöfnunar á
flutnings'kostnaði.
Hið síðarnefnda hefur þegar
verið framkvæmt að nokkru, að
því er varðar tiltekna vöruflokka.
svo sem olíur og benzín, tóbak og
áfengi og tilbúinn áburð Og minna
má á það, að flutningskostnaður á
innlendum landbúnaðarvörum ðf
yfirleitt iafnaðifr út. Þannig eru
t. d. mjólk og mjólkurvörur seld-
ar á sama verði í Reyk.iavH« og
í næsta nágrenni mjólikurbúanna,
iafnvel þótt flytja þurfi norðan
frá Akureyri. Telja flutningsmenn
þessarar tillögu réttmætt og eðli-
legt að jafna á likan hátt kostnað
við aðra flutninga margs konar.
Með margvísiegu móti má stuðla
að aukinni hagkvæmni í vörufjutn
ingum innanlands. Sumar þ.ióðir,
t. d. Vestur-Þjóðverjar, hafa bein-
línis komið í veg fyrir tiltekna
flutninga, sem þeir töldu þjóð-
hagslega óhag'kvæma. Vissulega
má hér miklu til leiðar koma án
þess að grípa til svo róttækra
aðgerða. Skal þó ekkert fullyrt
um það fyrir fram, hvort slíkt
kynni að reynast réttmætt ein-
hverjum kringumstæðum.
Atvinnuhættir, landslag og bú-
seta fóTksins í str.iálbýlu landi
valda því, að flutningar allir eru.
eins og nú er háttað, misiafnlega
dýrir fyrir atvinnuvegina og heim-
ilin. Fyrir þvi er það brýn nauð-
syn að gera allt, sem unnt er, til
þess að gera þá byrði sem léttbær-
asta og jafna henni á landsfólkið."
; F2utningsmenn þingsá'lyktunar-
tillögunnar eru: Vilhjálmur Hiálm
arsson, Gísli Guðmundsson, Magn-
ús H. Gíslason, Bjarni Guðbjörns-
son, Ásgeir B.iarnason, Páll Þor-
steinsson, Stefán Valgeirsson, Sig-
urvin Einarsson og Eysteinn Jóns-
son.
|sg|\IOPALLl
Gylfi Þ. Gíslason sagði að
ríkisstjórnarflokkamir myndu
koma saman bráðlega og
ræða um verðstöðvun. Sagði
hann að verðstöðvun þyrfti að
koma á innan tíðar.
Magnús Kjartansson sagði
Gylfa fáorðan um þetta mál,
þrátt fyrir aUar brýningarnar,
sem Lúðvfk hefði gefið hon-
um. Spurði hann Gylfa um það',
hvort ríkisstjórnin myndi koma
í veg fyrir 5—7% vísitöluhækk
un 1. des. Þá áleit Magnús
ríkisstjórnina ætla að fara
fram á vissa hluti í viðræðum
sínujn við ASÍ.
Gylfi Þ. Gíslason kvað úr
lausu lofti gripið að ríkissljórn
in ætlaði að koma í veg fyrir
vísitöluhækkunina 1. des, og
lagði áherzlu á, að í viðræðum
ríkisstjórnarinnar og aðila
vinnumarkaðsins væri aðeins
um skoðanaskipti að ræða og
gagnasöfnun um ástandið á
vinnumarkaðinum.
•k Halldór E. Sigurðson
mælti í gær í neðri deild fyrir
frumvarpinu um afnám sölu-
skatts af mestu nauðsynjavör-
um, sem ekki náði fram að
ganga á síðasta þingi. Er þetta
frumvarp Framsóknarmanna
raunar eina tillagan, sem lögð
hefur verið fram á Alþíngi nú,
til að berjast gegn verðbólg-
umii. Málinu var að lokinni
ræðu Halldórs, vísað til Z. umr.
og fjárveitinganefndar.
•k í efri deild mælti Eggert
G. Þorsteinsson fyrir tveim
frumvörpum um aflatrygginga-
sjóð sjávarútvegsins. Þá mælti
Ingólfur Jónsson fyrir frum-
varpi um stofnlánadeild land-
búnaðarins, en Ásgeir Bjarna-
son gerði athugasemd við það.
— Ennfremur mælti Einar
Ágústsson fyrir frumvarpinu
um ráðgjafa- og rannsóknastofn
uii skólamála.
Ingólfur og landbúnaðarmálin:
Engar fjárveitingar
úr Frasnl
a næsia an
Frumvarp rfkisstjórnarinnar
um breytingu á lögum um Fram-
leiðnisjóð landbúnaðarins var ti]
1. umræðu í neðri deild Alþingis
í gær-
Ingólfur Jóns-
son (S) fylgdi
frumvarpinu
úr hlaði. Rakti
hann efni frum
varpsins, en
þvi er lagt cii
að á árunum
1972—1976
skuli greiddar
úr ríkissjóði til
Framleiðnisióðs 50 milliónir ki'.
10 milljónir hvert ár. Gat starf-
semi sióðsins haldið áfram 1970
þar eð enn þá var til i sjóðnum
nokkurt fjármagn tii ráðstöf-
unar. Hins vegar til þess að frek-
ara framhald geti orðið þar á
verði aukning stofnfiárframlasa
að koma til.
Stef án Valgeirs
son (F) minnti
á að sumanð
1969 stór-
skemmdist og
eyðilagðist mik
tð af heyi
stærstu land-
oúnaðarhéru-1
um landsins os
nú á haustnön-
um horfa margir oændur upp a
að verða að skerða bústofn sinn
verulega vegna kalskemmda og
og sprettuleysis á liðnu sumri
Það sé ekki mál bændanna einna
eins og sumir telja hvernig til
Fra.uhaíd i bls 1