Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN MlttVIKUDAGUR 28. október 197« Sebastien Japnsot: Kona, b'dl, gleraugu og byssa 27 kaffistoftinni, þegar Philippe vakt aSi hana úr bflnum. Þau voru ein í matsalnum. Philippe sagSi, aS glensiS geiga'Si á stundum. Hún hefSi ef til vill streitzt svo kröft- uglega á móti, þegar þeir reyndu aS hræSa hana á stöSinni, aS hún hefði meitt sig sjálf í hendinni. ESa kannski hefSi liSiS yfir hana. Hún hefði hrufiaS undir sér hönd ina í fallinu. — Það hefur aldrei liðiS yfir mig. — Einu sinni verður all't fyrst. Hún kinkaði kolli. Hann sá, aS hún þarfnaSist huggunar. Klukk- an var næstum eitt. MeS þessu áframhladi kæmust þau aldrei í bóliS. Hann sagði, aS hún yrði ekki áreitt frekar. Hrekkjakláp- arnir skemmtu sér enn betur, ef þeir vissu, aS hún væri óróleg og kvíSin. — Hvernig ertu, þegar þú brosir? Hún brosti og reyndi auSsæi- lega aS gleyma því. sem á undan var gengið, og gleyma hend- inni og sársaukanum. Hún hafði beinar tennur, smáar og mjail- hvítar, og solditið bil í efra gómi. — Og augun? spurSi hann var- lega, — sýndu mér þáu líka. Hún kinkaSi kolli, en brosiS hvarf. Hann teygði sig yfir borð- ,iS og tók af henni gleraugun. Hún hreyfði hvorki_ legg né lið t>g kipraSi ekki hvarmana. Aug- ,un voru dauf, og í þeim sá hann 'einungis endurkast frá ljósinu í salnum. Hann varS aS r.iúfa þögn- ina. — Hvernig sérðu mig núna? Hún hefði getað líkt honum við Picassomálverk eða sagt hann væri í þoku, móskugrár, skrum- skældur, en í stað þess hvíslaði hún; — Kysstu mig. Hann henti henni að lúta yfii borðið. Hún gerði svo. liaon kyssti hana blíðlega. Varir henn- ar bærðust ekki, heitar. nijúkar. Hann setti á hana gleraugu. Htin drjúpti höfði. Hann spurði, hvort hún hefði mikið af kristallsvös- um tiT taks uppá herberginu. hún brosti eins og að siálfri sér og sagðist vera þæg og hlýðin. Þá leit hún alit í einu upp, og hann fann, að hana langáði að segja eitthvað, en hún gat það ekki. Loks sagði hún, að sér þætti svo vænt um hann, kinverskan sígauna-Bretóna frá Metz. Um nóttina las hann í augu hennar, og birtingin féll á þau bæði, Dany Longo og miðpunkt heimsins. Hún hnikaði sér gætilega úr fangi hans. Hún setti upp ólituð gleraugun, læddist fram á bað, lokaði dyrunum og lét vatniö seytla í kerið. Hún þekkti ekkí andlitið í speglinum. Hún hafSi bauga undir augunum, en að öðvtí leyti sá hún engin merki um innri baráttu. og hún hafði jafnve] dökknað af sólinni í gær. Hiu, hafði tínt saman fötin af gólfin og tekið þau með sér á baðher- bergið. fföh hengai upþ buxurn- ar, skyrturia og peysú'ná hans — hvað hét hann nú aftur? — hans Georges. Hún fann fyrir seðla- veski í einum vasanum og kenndi löngunar til að hnýsast í það, en snerist svo hugur. Þó að hún hefði snautað um á flæking, vaæ ekki þar með sagt hún ætti að bregða sér í gervi tortiygg.if.ndi eiginkonu og bæta gráu oná svart. Raunar lék henni aðeins forvitni á einum hlut. Hún sveipaði urn sig handklæð- inu, fór aftur inní herbergið, Taut yfir hann og spurði hann hálfsof- andi, hvort það væri satt, a'ð hann kveddi hana fyrir fullt og allt á íjórtánda. Hann sagði nei. Hann hefði bara verið að stríða henni. góða nótt. Hún bað hann að sverja það. Hann sór þess dýran eið, muldraði, sofnaði. Hún fór í bað, hringdi síðan niður, hvískraði í símann og pant- aði kaffi. Htin opnaði hurðina tók við bakkanum af þjónustustúlk- unni, fékk henni kjólinn í strauj- un, drakk tvo bolJa af hlandvolgu englapissi og hugsaði um mann- ion, sem lá í rúminu hennar, ókunnur vinur. Hún stóðst ekki mátið. Hún læsti að sér á baðinu og rótaði í veskinu. Hann hét ekki Georges, heldur Philippe Fil- anteris. Hann var fæddur í París og var nákvæmlega sex d'ögum yngri en hún. Henni létti, þegar húu sá, að þau voru fædd undir •iíma mei'ki. Ljónið gilti þá einn- ig um hann, eða var það kiraþþinn og drottinn minn. Þarna var þá far böðiTT. Hann átti að leggja úr höín á fjórtánda, klukkan ellefu frá Quai de la Joliette. og hann ætlaði ekki til Gíneu. heldur Karíó. Þar kom vel á vondan. Skammastu þín að skoða í ann- arra manna veski. Hún lét renna í ke'rið og pant- aði ríflegan morgunverð, sem Philippe gieypti i sig með sæld- arhreki á þaðinu. Hún settist á kerþarminn, reifuð í handklæði, og öðru hvea-ju kyssti hahn á lær iS, kumrandi í heitu vatninu. Hann hringdi á þ.iónustustúlk- una og sendi hann eftir ferðatösk- unni. Hann klæddist Ijósum sum- arfötum, eilítið krumpluðum, og hnýtti um flihbann svðrtu bindi. Hann sagðist ekki nota annan Sit vegna móSur sinnar, sem væri dá- in. Hann bað hana að ganga með glæru pirrurnar, en hún þóttist ekki íreta það. Þau drægiu svo stutt. Hann kvaðst mundu aka þílnm, og hún tók 'pau ekki of- an. Þegar hún var tilbúin, féllust þau i faSma viS dyrnar, og hann lyfti upp kjóinum, spennti lærin greipum, kyssti hana á varir, sem smökkuðu af kaffi, og sagðist tæp lega geta beðið eftir næsta hótel- herbergi. Um nóttina hafði rignt, og bQT- inn var alsettur stórum, glitrandi perlum. Þau óku gegnum Tournus þar sem sólin þrauzt úr flákum, og síðan gegnum Macon, þar sem klukkur hringdu til hámessu. Hún sagSist geta sleppt því að heimsækja vini sína í Monte CarTo. Ef hann kærði sig um, þá vildi hún gjarnan vera með hon- um, þangað til skipið legði úr höfn. Hann lét sem hann þyrfti ekki að ná í neitt skip. Þegar þau voru komin framhjá Givoa-s, óku þau yfir Rhone ;og beygðu inná þjóðbraut númer 7. Þau brunuðu eftir fljótsbakkan- um og gegnum lítil þorp í sunnu- da>gafötum: Saint-Rambert d'Alb- on, Saint-Vallier, Tain-l'Hermi- tage. Þa námu Toks staðar nokkr um kilómetrum fyrir utan VaT- ence og snæddu þar hádegisverð. Hann kvaðst þurfa að hringja i „kunningia sinn" og vék frá horðinu andartak. Hann virtist hugsi, þegar hann kom aftur til hennar, og hann hrosti öðru vísi en áður. Hún borgaði reikning- inn og sá, að hann hafði efcki ririp.gt til Metz eða Parísar. Sím- giaidið var of Tágt. Þar eð hún var klaufsk að beita hægri hend- inni, en hann spurSi einskis. Ef til vill tók hann ekki eftir því. Orange: Þau sneiddu hjá Avign ffn^r^^^W^^^^^^ ©AL'GLÝSINCASTOFAN MOBM ^ Yokohama snjóhjólbarðar Flestar stærðir með eóa án nagla ESSO-NESTI ÍSAFIRÐI er miðvikudaggr 28. okt. — Tveggja postula messa Tungl í hásuðri kl. 11.49. Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.13. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspitalatí um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra Sími 81212. Kó. vogs Apótek og Keflavíkui Apótek eru opin virka daga fcl 9—19, lansardaga kl 9—14 helgidaga k: 13—-15 , Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr Ir Reykjavíl! oe Kópavog. símt 11100 Sjúkrabifreið t Hafnarfirði stmt 51336 Almennar upplýsingai um lækna þjónustu I borgmni eru sefnar símsvara Læknafélsf Revkiavík ur, sími 18888 Fæðingarheimilit) i Kópavogi Hlíðarvegi 40 simi 42644 Tannlæknavakt er i Hei suvernoar stöðinm þar sem Slysavarðs an var, og ei opln iaugard":t. og sunnudaga kl S—6 e h Siml 22411. Apótek Rafnarfjarðar eT opið all^ vírka daga frá k;. 9—7, á laug ardögnm kl. 9—2 og á sunnu- dögum og öðroím helgidöguno or opið frá kl. 2—4. Kvöld og helgarvörzln í Apótckum Reykjavíkur vikuna 24. okt til 30. okt. annast Reykjavikur Apó- tek og Borgar-Apótek. Næturvörzlu í Keflavik 28. 10. annast Arnbjörn Ólafsson. SIGLINGAR Skipdeild S.Í.S.: Arnarfell fór 26. þ. m. frá Hull til Norðfjarðar og Reykjavíkur. Jök- ulfelT f6r 26. þ. m. frá Keflavík til New Bedford. Dísarfell er væntan- legt til Lysekil 31. þ. m. Fer þaðan til Ventspils og Svendborgar. Litla- fell er væntanlegt tíl Bergen í dag. Fer þaðan til Purfleet. Helgafell er væntanlegt til Leningrad 30. þ m. Fer þaðan til Kotka og Riga. Stapafell fer i dag frá Laugarnesi til Þorlákshafnar. Mælifell fer væntanlega í dag frá Glomfjard til Norrköping. Keppo er í Grimsby. FÉLAGSLTF Kvenfélag Langholtssóknar. Saumafundur verður fimmtudaginn 29. október kl. 2 e.h. Vinsamlegast mætið. Kvenfélag Hreyfils Fundur aS Hallveigarstöðum fimmtudag 29. októlier kl. 8.30. e.h. Hafið með /kkur handavinnu. Kvennadeild Skagfirðingafél. minnir á félaasfundinn • Lindarba niðri mið^ikudaginn 28 þ.m. Si 8.30 s.d Elíri P^lmadóttir blaða maður verðwr með frásögri og myndasýningu Heimilt er að taka með sér gesti. Félagsfundur N.L.F.R. Náttúrulækningafélas ^eykjavikur heldur félagsfund í matstofu félags ins Kirkjustræti 8. fimmtudaginn 29. okt. kl. 21. Erindi flytu. Njáll Þórarinsson stórkaupmaður „Horft til baka". Veitingar. Allir velkomn- ir. Stjórn N.L.F.R. ÖRÐSENDING Kvenfélag HaUgrímskirkju. Fótaað^erðir fyrir aldrað fólk h:fi- ast aftur 22. þ.m. og verða fram- vegis á hverjum fimmtudegi, kl. 2—5 e.h. 'í félagsheimilinu Pönt- un«m veitt viStaka í síma 16542. Grens»S"''<,t*-'-nU. Viðta.'stimi prests er alla daga nema laugar- daga. kl. 6—7. í safnaSarheimil.' u Miðbæ. Sí: 32950. Jónas G: 'a- son. Kvenfélag Háteigssóknar heU' ir oazar mánudaginn 2. nóv i \l- oýðuhúsinu við Hverfisgótu Þfir sem ætla að gefa muni oazarinn ^insamlegast uomi þ im til: * Barmahlíð 3P =imi 1R070: V;lhem- inu. Sti^hlíð 4, stmi 34114: PJI Nóatúni 26. sími 16952. Knstínar Flókagötu 27. sími 23626: SigurV n ¦"':"ah!í?' sjm1 "''"Sp, Kvenfélag Háteigssóknar lie.'dur bazai 2 nAv Ke.agskonui og aðvir velunnarar félf-Tsn.: vilia styrk.ia hazarinn eru vinsam legasf beðnar að láta vita i sima qoo^r. „*¦„ 'Í4114 Uth st., Sonyhad — Hungary. Miss Mária Csere (17 ára), Buda pest XII, Hollósy STmon ut ca 23 — Hungary. Miss Marika Kurucz (21 árs), Nagymaros, Ady Endre völgy 27 — Hungary. Miss Mary-Anne Kiistel, Buda- pest XI, Kaniithy F, ut 27 — Hung- ary. Miss Károly Rita, Mözs, Hu ,gary. Ennfremur 21 árs gömul stúlka í Tékkóslóvakíu: Miss Kurcsin- kova Alzbeta, Kosice, Nové Me 'i, Kysancká 2 — Czechoslovakia. Þær skrifa allar á enskui 16 ára stúlka óskar eftir að kom- ast í bréfasamband við fslenzka pilta eða stúlkur á svipuðum aldri, hún skrifar á ensku. Adressa henn- ar er Elísabeth Kelener Budapest. VII. district. Landler Jerö street 20. / II 26. HUNGARY. RREFASKIPTI Eftirtöld ungversk ungmc.ni hafa óskaf eftir ; nnavinum á ls- landi: Miss Széles Lsuzsg (16 ira), Budapest XIII, Robert K. krt. 19/9 — Hungary. Miss Susan Cealay (17 ára). Budapest VIII. G.iörffy Istvám u.l. — Htingary. Miss Dezio Hajas, 19 Louis Koss GENGISSKRANING Nr. 124 — 22. október 1970. 1 EandaT. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingsmind 209.75 •>10,25 1 Kanadadollar 86,20 86,40 10-' D-- = kai kr 1.171,80 1.174,46 I0(' v —=kar kr. 1.230.'0 1.233.40 100 Sænskar kr. 1.696,84 1.70,700 H); Fi' k mörk 2.109,42 2.114,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 100 Belgískir fr. 177,10 177,50 100 Svissn. fr. 2.031,30 " 035,96 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V-þýzk mör1- 2.421,5r 2.427,00 10" Lírur ' 14,12 14,16 100 fi- -r. sch. 340,57 341,35 100 Escudos 306,70 307,40 100 Pesetar 12fi"7 126,55 100 Reikningskrómi r — '"^"•ski^'alö- 99,86 >0,14 1 p<>ikningsdollai Vöruskiptalönt 87,90 88,10 1 "eiknins^nund - Vöru?'dptalönd - ",95 •21.1,45 /.' a m Lárétt: 1) LÖnin. 6) Ský. 10) Neitun. 11) Kemst. 12) Land. 15) Vísa. Krossgáta Nr. 650 Lóðrétt: 2) Fiskur. 3) Rödd. 4) Andúð. 5) Skelfd. 7) Veinin. 8) Sunna. 9) Alda 13) Hlutir 14) ílát. Ráðniiig á gátu nr. 649. Lárétt: 1) Aburð. 6) Alban- !a. 10) XI. 11) Mu. 12) And'aus. 15) Fróni. Lóðrétt: 2) BBB. 3) Rán. 4) Laxar 5) Hcust. 7) Lin. 8; Afl. 9) ímu. 13) Dár. 14: Agn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.