Tíminn - 28.10.1970, Síða 11

Tíminn - 28.10.1970, Síða 11
'.•.V.W.WASW.WW.WVW.V MTÐVIKTJDAGUR 28. október 1970 TIMINN n LANDFAR/ HLIÓÐVARP Er drykkjuskapur skóla- nema að færast í vöxt? Kæri Landfari! Ég get nú efeki orða buad- izt vegna endurtekinna frétta af ölvun á skóladansleikj'am unglinga í Reykjavík, þar sem í sumo tilfellum hefur þurft að kalla til lögreglu, svo tak- ast mætti að halda uppi röð og BIBLÍAN er Bókin handa fermingarbaminu Ftrst nú f nýju, fallego bfindl i nsoútgúlu hjd; • Mkovtnlunoa • krhdlegu félðgunum • Biblíviéloginu HID iSLEMZKA BIBllUFtLAG $u66ranó»olofu Hoflgrlimklrkjö - ReykJ«Yft Simi 17805 reglu á samkomum þessum. Einkutn fannst mér uggvænleg ar fréttir úr yngri menntaskól- um borgarinnar, þar sem dans- leikjabaan hefur verið sett á í upphafi skólaárs vegna ósæmi- legrar framkomu nemenda á fyrsta dansleik skólaársins. Þetta mun hafa gerzt í öðrum yngri menntaskóla’ borgarinn- ar í fyrra, og endurtekið í hin- um núna. Báðir hafa þessir dansleikir verið haldnir eftir að nýir nemendur voru teknir inn í skólana með sérstökum at- höfnum. í Hamrahlíðarskólan- um vora í fyrra stífluð sal- erni og brotin klukka á þess- um dansleik i fyrra, og vera má að eitthvað fleira hafi farið úskeiðis. í Tjarnarskólanum mun það hafa gerzt núna í haust, að aflýsa varð þessum dansleik um miðnættið, vegna ölvunar margra — en alls ekki allra — samkomugesta. Þá er sagt að lögreglan hafi þurft að hafa afskipti af dansleik í ein- um af stærri gagnfræðaskól- um borgarinnar, og sunnan úr Hafnarfirði berast svipaðar sögur. Mér er spurn? Er drykkju- skapur skólanemenda að færast svona ískyggilega í aukana, eða hafa sögur af þessum dans- leikjum ekki komizt til eyrna almennings fyrr? Vera má líka að þarna sé verið að gera úlfalda úr mýflugu — og væri það betur, en ef þetta er stað- reynd, þá held ég að bezta ráð ið til að hamla á móti þessum ósóma sé, að forráðamenn við- komandi skóla segi frá þessu á hreinskilinn hátt, ef vera mætti að foreldrar ungling- anna færu að athuga börn sín á þessum samkomum. Ég veit að þetta hlýtur að vera mikið tilfinningamál hjá forráða- mönnum hvers skóla fyrir sig, og sérstaklega ef þetta vanda- mál er erfiðara í einum skóla en öðrum, en þarna eins og á öðrum sviðum, er það almenn- ingsálitið eitt sem getur breytt hegðun unglinganna og þess vegna skólamenn — hvað er hæft í þessum söguburði? KJ Miðvikudagur 28. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðar- fregnir. Tónleikar 9.15 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaða. a. 9.15 Morgunstund bamanna: Sigrún Sigurðardóttir les söguna „Dansi. dansi dúkk- an mín“ eftir Sopbie Rein- heimer (3). 9.30 Tilkynning- ar. 10.10 ,7"«"rfregnir rón- Jeikar. 10.25 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11.00 Frétt ir. Hljómplötusafniið (endur- tekinn báttur) 12.00 DagskUáin. Tónleikar. Tib kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12.50'Við vinn --ia: Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið Jón Múli Amason kynnir ýmiskonar tónlist. 14.30 Síðdegissagan: „Harpa minn inganna" Ingólfur Kristjánsson les úr æviminningum Arna Thor- steinsonar tónskálds (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. HUNGUR? Væri ekki nær að hafa áhyggjur af ofátinu? „Þróaðar þjóðir geta sjálfar sér utn ofátið kennt. Þjóðir þriðja heimsins geta hins vegar ekki kennt sér um hungrið í löndum sínum, nema að litlu leyti.“ Hungur, bls. 4. HUNGUR? Það stafar bara af leti. „Lítil vinnugeta er oft bein af- leiðing vannæringar og svo- nefnd „vinnúleti" fólks í fá- tæku löndunum hverfur fljótt, þegar fólkið fær nóg að borða, eins og ótal dæmi sanna.“ Hungur, bls. 32. HUNGUR? Hvað getum við svo sem gert? Ja, við gátum a.m.k. samþykkt á þingi S.þ. ályktun um að all- ar þjóðir skyldu verja sem svar ar einu prósenti af þjóðartekj- um til aðstoðar við þróunar- lönd. Þótt aðstoð okkar sé mest í orði, enn sem kotnið er. Kynnið yður staðreyndir í málinu. — Lesið bókina Hungur. Hún fæst í næstu bókabúð* v ~ - >- NEMENDUR í FRAMHALDSSKÓLUM Það er hægt að fá bókina Hungur ódýrari með því að panta beint frá útgáfunni Þeir sem vilja taka bókina í umboðssölu eru beðnir að senda pöritun til útgáfunnar. Bókaútgáfan Þing, pósthólf 5182. '■■ít'K | W.V.V.V.V.VAVVAV.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W.'.V — Það er bezt að ég höggvi í eldinn, — Hérna eru launin fyrir löggæzlustörf- við það, sem ég fæ fyrir að láta banka- þangað til Tontó kemur aftur úr bænum. in. Þau eru hreint ekkert í samanburði ræningjana sleppa. dreki GANGSTERS ARE OUT UNTIL MORNINS. WE BETTER TIE THEM UP TO ^MAKE SURE. uOCTOR, YOU DO THE TYING— WHILE X UNTIE — Ég býst ekki við að þorpararnir rakni úr rotinu fyrr en í fyrramálið en við ættum að binda þá til vonar og vara. Þú skalt binda þá, læknir, meðan ég losa „pabba“. — Hver ert þú? — Eg kom til að hjálna þér að skila aftur stolnu pen- ingunum — nema þú hafir verið að ljúga — Dóttir þín sendi mig. — Hvar er hún? — Þú færð að sjá hana, þegar þú hefur skýrt málið. fslenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir Að óttast og elska Guð Séra Magnús Ru’'4lfsson í Þykkvabæ flytur erindi. 16.35 Lög leikin á knéfiðlu 17.00 Fréttir Létt lög 17.15 Fra«',y"'*,”'’'ennsla í espe- ranto og þvzku á vegum bréfaskóla Samb. ísl. samvinnufélaga og Al- þýðusamb Isl 17.40 Litli barnr'íniinn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurf:. _ .ir. D krá öldsins. 19.00 Fréttir Tilkvnningar. 19.30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur báttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálauua Sigurður Líndal hæstaréttar ritari segir fr'. 20.00 Píanósónötur Beethovens Svjatoslav Richter leikur sónötur op 49 nr 1 og 2. 20.20 Hvað gerðist við dánarbeð Hailgríms Péturssonar? Ásmundur Eiríksson flytur erindi. 20.45 Við arineld 21.35 „Sofðu, sofðu, sonur minn“ Ljóðaþáttur í umsjá Önnu Snorradóttur Lesari með henni; Arnar Jónsson ?eik- ari. 22.00 Fréttir. 2? i Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suður leið“ eftir W. H. Canaway Steinu.m Sigurðardóttir les (11) 22.35 Á elleftu stund Leifur f árarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir f stu+,u máli. Dag=krárlok AW.WAW.VAW v.v. ■.v.v.v, V.V.V.V.V.V.'.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.W.WWAAW Miðvikudagur 28. október 1970. 18.00 Ævintýri á árbakkanum Naggrísinn keppir við vind inn. Þj aricii Silja Aðalst dóttir Þulur Kristín Ólafs d 'ittir. 18.10 Abbott og Costello Þýðan-1 HiSra Hafsteinsdóttii 18.25 Denni dæmalausi Wilsr fer f hundana. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 18.50 Skólasjónvarp Eðlisfræði fyrir 13 ára börn 1. þáttur — Tíminn. Leiðbeinandi Örn Helgason Ums,iónrn'""*’ir Guðbjartui Gunnarsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veðui og augivsingar 20.30 Nýjasta tæknl og vísindi Nýtt Ivf L-Dópa. ^iskrækt Geimferðir handan við tungl ið Verndun jarðvegs. Umsjónsrmaður Örnólfui Thorlamus 21.00 l.ucv Bnll Lucy og mósnarinn. Þýðandi Rrictmann Eiðsson 21.25 Miðvikndav'imvndin. ÍThp WiH o~PS> Bandarísk bíómynd, cri árið 1954 Leikstióri: Laslo Benedek. Aðalhlutverk Marlon T an do. Mary Murphy, Roberl Keith og Lee Marvin. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt Hópur vandræðaungllng; flykkist á vé'.hjólum inn fri^-ælan ■'tnáhæ og setj; þar alli ð annan endam svo ð v'-~ mi. er sero í her; höndum 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.