Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 12
12
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 28. október 197«
Ráðskona
óskast
á lítið sveitaheimili á Suð-
urlandi. Upplýsingar í síma
40662, eftir kl. 7 að kvöldi.
eftir
Þar sem verzlunin hættir
núna um mánaðamótin,
verða þær vörur, sem eftir
eru, seldar langt fyrir neð-
an hálfvirði.
Fornverzlunin Laugav. 133
Sími 20745.
K. N. Z.
SALTSTEINNINN
er ómissandi öllu búfé.
Heildsölubirgðir:
Guobjörn Guðjónsson
Heildverzlun.
Hólmsgötu 4.
Símar 24295 og 24694.
EFLUM OKKAR
HEIMABYGGÐ
•
SKIPTUM VIÐ
SPARISJÖÐINN
SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐ/
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgeriSsla.
Srndum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiSur.
Bankastræti 12.
i
Auglýsing
SPONAPLOTUR 10—25 m.
PLAST*« SPÓNAPLÖTUR
13—19 mm.
HARÐPLASl
HÖRPLÖTUR 9—26 mm.
HAMPPLÖTUR 10—12 mm.
BIRKZ-GABON 12—25 mm.
KKOSSVJttUlí
Birki 3—6 tnm.
Beyki 3—6 mm.
Fura 4—10 mm.
\ mefl rakaheldu lími.
HARÐTEX með rakaheldu
Iími Vs", 4x9.
HARDVIÐUR
Eik 1". V'—Vz", V
Beyki 1". 1—%". 2",
2__W>
Teak i—%", 1—Vs".
¦•••- z" z—w
Afromosla 1", 1—W', 2"
Mahogny 1—34", 2"
Iroke 1— Vt" 2"
Cordia 2"
Palesander 1". 1—Vt".
1—Vn" 2", Z—Vz"
Oregon Pine
SPÓNN
Eik — Teak
Orgon Pine — Fura
Gullálmur — Almur
Abakki — Beyki
Asknr — Koto
Am — Hnota ,
Afromosra — Mahogny
Palesender — Wenge.
FYRIRLIGGJANDI
OG VÆNTANLEGT
Nýjar birgðir teknar
heim vikulega.
VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVAL-
1» ER MEST OG KJÖRIN
BEZT
JÓN LOFTSSON H.F.
HRINGBRAUT 121
SÍMI 10600
(ÍUIMÍIN STYRKARSSON
H*ÍTAKtrTAKWCHAÐU*
AimuKsnjm * slm 11354
m
ViS veljum runfal
það borgcrr sig
jöijSSL
- OFNAR H/F.
Sígumúla 27 , R^yfejcryOc
Símar 3*55-55 og 3-42-00
Quarry gaf st upp eftir þrjár lotur
Cassius CUy eða Muhamed Ali eins og hann nefnir sig, hafSi lítið fyrir bvi a3 sigra Jerry Quarry í vi'ðureign
þeirra í Atlnnda í fyrri nótt, eins og hann var búinn að marg lofa. Eftir 3 lotur vaT bardagmn stöðvaður eftir
mikla yfirburði Clay. Þá hafði Quarry hlotið mörg sár eftir hin þungu högg heimsmeistarans fywverandi og
blæddi mjög. Nú er talið nær öruggt að Clay fái að keppa við núverandi heimsmeistara í þungavigt, Joe Fraser,
og sagSi Clay eftir keppnina við Quarry að hann yrði léttur í sínum höndum.
Reykjavíkurmótið:
Hvað gerir Fram í kvöld?
kln—Reykjavik.
I kvöld verður Reykjavíkur-
mótinu í handknattleik haldið
áfram, og Ieiknir 3 leikir í meist-
araflokki karla.
Fyrsti leikurinn verSur milli
Þróttar og Fram, og verður fróð-
legt að vita, hvort Framliðinu
vegnar betur gegn Þrótti en
franska liðinu US Ivry. Ætti þessi
leikur að geta orðið góð æfing
fyrir síðari leikinn gegn Frökk-
unum, sem fram fer í París um
næstu helgi.
Annar lei'kur kvöldsins verður
milli Vals og KR, og ætti það að
vera öruggur sigurleikur fyrir
Val.
Lengi lifír í
gamlum glæSum
— „Pressulið" rétt náði jafntefli við landsliðið '64
Klp-Reykjavík.
Landsliðið í knattspyrnu 1964,
sem keppti í HM-keppninni i
Bratislava í Téfckóslóvakíu, rifjaði
upp gamlar minningar með því
að leika við „pressuliðið" i höll-
inni á sunnudaginn, við mikinn
fögnuð og kátínu áhorfenda.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783
ÞORSTEINN SKÚLASON
HJAKÐAKHAGA 26
héraðsdómslögmaður
Viðtalstíml
a. 5—7 Sím) 12204
Það sáu allir að liðið hafði engu
gleymt í íþróttinni sjálfri, enda
flestir þeirra enn í fullu fjöri, og
margir æfa og leika með M.fl.
sinna félaga enn í dag.
„Pressan" var fljótari að taka
við sér í leiknum og'kooist þrem
mörkum yfir þegar í byrjun, en
þá fóru þeir „gömlu" að fara
í gang og áðnr en langt um leið
voru þeir búnir að jafcia og kom
ast yfir. Mest í síðari hálfleik
6 mörk, en bá þraut, þrekið h.iá
nokkrum þeirra og „pressumönn-
um" tókst að jafna leikinn 14:i4
og urðu það lokatölurnar.
Mestan fögnuð vöktu mörk
Bagnars Jónssonar úr hraðupp-
hlaupum og mörk Gunplaugs
Hjálmarssonar. með uppstökki —
þó ekki væri hátt farið — og
var lengi vel kiappað þegar þessir
„gtimlu kappar" gátu látið syngja
' netinu.
Hinn igóðkumni og vinsæli ieik-
maður Vals, Bergur Gnðnason
leikur í þekn leik sinn 200 raieist-
araflokksleik ineð Val í hand-
knattleik, en það er mesti leikja-
fjöldi, sem Valsmaður hefur náð
í þessari íþróttagréin.
Síðasti leikur kvöldsin verður
milli Ármanns og Víkings, og
ætti það að geta orðið spennandi
leikur.
Bergur Guðnason, — leikur.sinn 200
meistarafloklksleik í handknatHeik
með Val i kvöld.
ARSÞING
Fyrsta ársþing Knattspyrnudóm
sambands íslands verður haldið á
Hótel Loftleiðum (Leifsbúð) þann
28. nóvember kl. 13.30
Rétt til þingsetu hafa- fulltrúar
knattspyrnudómarafélaganna, þar
sem þau eru til, svo og einn full-
*rúi frá hverjv. bandalaai.