Tíminn - 28.10.1970, Page 12

Tíminn - 28.10.1970, Page 12
12 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 28. október 1970 Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili á Suð- urlandi. Upplýsingar í síma 40662, eftir kl. 7 að kvöldi. Takið eftir Þar sem verzlunin hættir núna um mánaðamótin, verða þær vörur, sem eftir eru, seldar langt fyrir neð- an hálfvirði. Fornverzlunin Laugav. 133 Sími 20745. K. N. Z. SALTSTEINNINN er ómissandi öllu búfé. I-Ieildsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun. Hólmsgötu 4. Símar 24295 og 24694. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgeriðsla. Scndum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. i Auglýsing SPONAPLOTUR 10—25 m. PLAST.’'4 SPÓNAPLÖTUR 13—19 mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRKZ-GABON 12—25 mm. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Bcyki 3—6 nun. Fura 4—10 mm. inefl rakaheldu limi. HARÐTEX með rakaheldn Iími 14”, 4x9. HARÐVIÐUR Eik 1". 1”—2” Beyki 1”. 1—2”, 2—!4” Teak l—V*”, 1—14”, 2“ 2— Afromosla 1”, 1—14”, 2” Mahogny 1—14”, 2“ Iroke 1—14” 2” Cordia 2” Palesander 1”. 1—Vi” 1—14” 2”, 2—14” Oregon Pine SPÓNN Eik — Tcak Orgon Pinc — Fnra Gullálmur — Áimur Abakki — Beyki Asknr — Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Palesender — Wenge. FYRlRLIGGJANDI OG VÆNTANLEGT Nýjai birgðir tcknar heim vikulega. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVAL- IÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 Gdbjón Styrkársson HMSTAKtrrAmÖGHABUI AUSTUASTUSTI « 5>MI II3S4 Quarry gafst upp eftir þrjár iotur Cassius Ciay eða Muhamed Ali eins og hann nefnir sig, hafði lítið fyrir því að sigra Jerry Quarry í viðureign þeirra í Atlanda í fyrri nótt, eins og hann var búinn að marg lofa. Eftir 3 lotur var bardagmn stöSvaður eftir mikla yfirburði Clay. Þá hafði Quarry hlotið mörg sá r eftir hin þungu högg heimsmeistarans fyrrverandi og blæddi mjög. Nú er talið nær öruggt að Clay fái að keppa við núverandi heimsmeistara t þungavigt, Joe Fraser, og sagði Clay eftir keppnina við Quarry að hann yrði léttur í sínuro höndum. Reykjavíkurmótið: Hvað gerír Fram klp—Reykjavík. f kvöld verður Reykjavíkur- mótinu í handknaltleik haldið áfram, og leiknir 3 leikir í meist- araflokki karla. Fyrsti leikurinn verður milli Þróttar og Fram, og verður fróð- legt að vita, hvort Framliðinu vegnar betur gegn Þrótti en franska liðinu US Ivry. Ætti þessi leikur að geta orðið góð æfing fyrir síðari leikinn gegn Frölck- unum, sem fram fer i Paris um næstu helgi. Annar lei'kur kvöldsins verður milli Vals og KR, og ætti það að vera öruggur sigurleikvir fyrir Val. Lengi lifír í gömlum glœðum — „Pressulið" rétt náði jafntefli við landsliðið '64 Klp-Reykjavík. Landsliðið í knattspyrnu 1964, sem keppti í HM-keppninni í Bratislava í Tékkóslóvakíu, rifjaði upp gamlar minningar með því a'ð leika við „pressuliðið" í höll- inni á sunnudaginn, við mikinn fögnuð og kátínu áhorfenda. Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 Við velium mintal |l það borgar sig PUntal OFNAH H/F. ÞORSTEINN SKULASON HJAliÐAKHAGA 26 Síðumúla 27 . Reykjavík héraðsdómslögmaSur Símar 3-55-55 og 3-42-00 Viðtalstíml fcl. 5—7 Stm) 12204 Það sáu allir að liðið hafði engu gleymt í íþróttinni sjálfri, eada flestir þeirra enn í fullu fjöri, og margir æfa og leika með M.fl. sinna félaga enn í dag. ,,Pressan“ var íljótari að taka við sér í leiknum og komst þrem mörkum yfir þegar í byrjun, en þá fóru þeir „gömlu“ að fara í gang og áður en langt um leið voru þeir búnir að jafna og kom ast yfir. Mest í síðari hálfleik 6 mörk, en bá þraut þrekið hjá nokkrum þeirra og „pressumönn- um“ tókst að jafna leikinn 14:x4 og urðu það lokatölurnar Mestan fögnuð vöktu mörk Ragnars Jónssonar úr hraðupp- hlaupum og mörk Gunplaugs Hjálmarssonar. með uppstökki — þó ekki væri hátt farið — og var lengi vel kiappað þegar þessir „gfimlu kappar" gátu látið syngja ; netinu. Hinn góðkunni og vinsæli leik- maður VaLs, Bergur Guðnason leikur j þeim leik sinn 200 meist- araflokksleik með Val f Ihand- knattleik, en það er mesti lei'kja- fjöldi, sem Valsmaður hefur náð í þessari íþróttagrein. Síðasti leikur kvöldsin verður milli Ái'manns og Víkings, og ætti það að geta orðið spennandi leikur. Bergur Guðnason, — leikur sinn 200 roeistaraflok'ksleik í handknatfleik með Val í kvöld. ARSÞING Fyrsta ársþing Knattspyrnudóm sambands íslands verður haldið á I-Iótel Loftleiðum (Leifsbúð) bann 28. nóvember kl. 13.30 Rétt til þingsetu hafa- fulltrúar knattspyrnudómarafélaganna, þar sem þau eru til, svo og einn full- triii frá hverÍM bandalaai.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.