Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTÍIR MTOVŒUDAGUR 28. október 1970 MHMM TIMINN Opið mót í badminton Laugardaginn 7. nóvember nk. efnir Tennis- og BadmintonfélagiS til badmintonmóts í Laugardals- höllinni. Keppt verður í einliða- leik karla og tvíiiðaleik kvenna. Er mótið opið og öllum heimil bátttaka. Þátttöku skal tilkynna/til Hængs Þorsteinssonar i síma S2725. Skozku unglingarnir voru flestir mjög grófir í leiknum í gær, og notuSu öll þau brögð, sem fyrir finnast í knattspyrnu til að stöðva íslenzku piltana. Sá grófasti af þeim öllum var nr. 4, Douglas Devlin frá Wolverhampton. Hér stöðvar hann Örn Óskarsson, ÍBV með því að setja aðra hendina fyrir hann í einni af sóknarlotum íslenzka liðsins og dómarinn sá ekkert athugavert við það trekar en annað, sem hann og félagar hans gerðu. (Tímamyndlr G.E.) Spámaður okkar þessa vikuna er Karl Henry Sigurðsson, banka- starfsmaður og stjórnarmeðlimur f Hand'knattlei'ksráði Reykjavíkur. Karl var fyrsti íslendingurinn til að geta 12 rétta í getraununum, en það gerði hann fyrir ári. Auk hans hefur einn danskur maður fengið 12 rétta og nú í síðustu viku fékk Austfirðingur einn 12 rétta. Karl spáir 9 heimaleikjum, 2 útisigrum og 1 jafntefli, og verð- ur gaman að vita hvort hann verð- ur eins getspakur nú og fyrir ári þegar hann spáði rétt um úrslit allra leikjanna. Karl Harry Sigurðsson maðurínn í líii Skotanna grófum leikmönnum Skotlands. sp^uumJenduTveria ^viTni HróP Serð að dómaranum í leikslok - Færði Skotunum sigurinn á að leiegn dómgæziu ísiemkra silfurbakka - íslenzku piltarnir léku vel, en máttu sín lítið gegn knattspyrnudómara, en sjald- an hjá erlendum dómurum, sem hingað hafa komið, fyrr en þá í gær, er þeir urðu vitni að keðju rangra dóma og áber andi hlutdrægni hins norður- írska dómara í Unglingalands leik íslands og Skotlands, H. Wilsons, en hann var hér á ferð fyrr í þessum mánuði, sem línuvörður á leik Everton og ÍBK. Það var svo áberandi, að mað- urinn dæmdi með skozku leikmönn- unum, að rólyndustu menn, sem aldrei heyrist í á vellinum, voru farnir að þrútna í framan af reiði og öskra sig hása þegar hann dæmdi á íslenzku leikmennina, og f leikslok voru þeir framarlega f hópnum, sem gerði hróp að hon- um. En það var í fyrsta sinn, sem aðsúgur er gerður að erlendum knattspyrnudómara hér á landi. Skozku unglingarnir sigruðu í leiknum 3:1 og skoruðu þeir ÖM sín mörk með aðstoð dómarans, en það síðaste var þó með aðstoð annars linuvarðarins, sem ekki veifaði á miðherja Skotanna, er hann fékk knöttinn áberandi rang- stæður. íslenzka liðið skoraði fyrst og hafði yfir er hálflei'knum lauk. Þá bætti dómarinn við leikinn, þó engin töf hefði orðið, og s/koruðu Skotamir jöfnunarmarkið þegar rúmar tvær mínútur voru komn- ar fram yfir leiktímann. Þegar 20 mín. voru liðnar af síðari hálfleik, og íslenzka liðið búið að sækja nær látlaust, dæmdi hann aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig á Helga Björgvinsson, varnarmann, sem var með knött- inn, en honum var hrint á ba’kið af einum sóknarmanni. Skotlands, en dómarinn dæmdi á Helga. Úr þessari aukaspyrnu var svo skorað TJndir lok leiksins þyrjaði dóm- Frá unglingalandsleiknum á Mclavellinum í gær. Björn O. Pétursson, KR og Jimmy Brown, Aston Villa I kapphlaupi um knöttinn inn í vítateig skazka iiðsins. Dómarinn H. Wilson fylgist með úr fjarlægð. arinn að flauta á allt, sem hann gat — á Skotana — eingöngu til að bjarga sér af leikvellinum, og hljóta náð í augum áhorfenda, en það var aðeins til að gera illt verra. því með því auglýsti hann hina áberandi hlutdrægni sína — og var þó nóg komið af svo góðu. Þessi fyrsti „hádegis-leikur“, sem fram fer hér á íslandi átti upphaflega að fara fram á Laug- ardalsvellinum, en eftir að hafa skoðað þetta „stolt“ íslenzikrar íþróttaæsku, neituðu Skotarnir að leika þar, og var leikurinn fluttur yfir á gamla Melavöllinn, Leikurinn var mjög harður og kunnu íslenzku piltarnir ekki að taka rétt á móti hinum hörðu at- vinnumönnum frá Skotlandi, en þeir notuðu öll þau bolabrögð, sem fyrirfinnast í knattspyrn- unni. Þeir spörkuðu aftan í fæt- urnar, gáfu olnbogaskot fyrir bringspalir og klipu og hrintu eins ólöglega og hægt var þegar nokkur maður var nálægt þeim — og dómarinn leit undan — en það var oftast. Þegar á leið fóru íslenzku pilt- arnir að taka á móti, þó ekki eins ekki vel, því Skotarnir voru líkamlega sterkari í aila staði. Það var eini munurinn, sem var á liðunum, og sást það greini- lega í síðari hálfleik er íslenzk'u leikmennirnir fóru að taka á móti. Tvö fyrstu ttekifæri lekisins voru „íslenzk" það fyrra er Ingi Björn Albertsson komst á milli sendingu til skozka markvarðar- ins og náði að l'ei'ka á hann — en hitti ekki markið, enda var færið orðið þröngt þegar hann spyrnti. Síðan átti Björn O. Pét- ursson færi á að skora, en mark- Framhald á bls. 14 LMár 81. októbtr 1070 11 X 2 Arsenil — Derby / Bumley — Crystal P. X Chekea — Bouthamptoa / Leede ~ Coventry / Llverpool — Wolræ X Man. Clty — Ipewich / Kewtaurtie — Man. Utd! / Notth. For. — Tottenham z Btoke — Huddenfield / WJA. - Everton / Weet Ham — Bkchpod / Cerdiff - Hull 1. ..£aa?l...E.S±&tiraason.. Síðasti spámaður okkar, Geir Kristjánsson hafði 7 rétta í sinni spá. írski dómarínn var tólfti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.