Tíminn - 28.10.1970, Blaðsíða 16
MINNISMER
STOFNUN LÝ
VELDIS
OÓ—Reykjayík, þriðjudag.
Sigurjón Ólafsson hefur ný-
lokið við að gera tillögu að
minnismerki um stofnun lýð-
veldisins, að beiðni borgarráðs
Reykjavíkur. Skoðuðu borgar-
ráðsfulltrúar tillögu Sigurjóns
í gær. Ekki er ákveðið hvort
minnismerkið verði gert eftir
tillögunni.
Þau frumdrög sem Sigurjón
gerði eru úr plasti, og eru það
fimm súlur, mismunandi háar
og hver með sínu lagi, en
mynda eina heild. Gerir lista-
maðurinn ráð fyrir að minnis-
merkið verði gert úr eir, og ð
hæð þess verði allt að sjö
metrar, en lægsta súlan fimm
metrar. Sigurjón sagði Títnan-
um, að hann gerði ekki ráð fyr
ir að minnismerkið stæði á
stalli, eios og venjulegast er
með höggmyndir, heldur á jafn
sléttu og yrði gerð tjörn um-
hverfis það. Sigurjón sagði að
þetta væri ekki simbólskt \ crk,
og hverjum og einum leyfilegt
að sjá út úr því sem sýndist,
stuðla, stauta eða hvað annaS
sem andinn blæs áhorfendum
í brjóst.
ÓráSiið er um staðsetningu
verksins, ef reist verður, en
sjálfur segist Sigurjón hafa í
huga Kringhimýrina, sunnan
Miklubrautar, en hugmyndir
eru uppi um að byggja þar upp
,,miðbæ".
Borgarráð fól Sigurjóni að
gera tillögu að minnismerki um
stofnun lýðveldisins á íslandi,
á fyrra ári, og á að reisa minnis
merkitð í Reykjavík. Bandalag
ísl. listamanna og Arkitektafé-
lag íslands tilnefndu sitthvorn
fulltrúann til að vera borgar-
ráði til ráðuneytis um fram-
kvæmdir í málinu. Ekts ög fyrr
segir er ekki enn ráðið hvort
minnismerkiS verður gert eftir
tillögunni, en nú er borgarráð
búið aið sjá tillöguna og væntari
lega verður bráðlega ákveðið
hvort minnismerkið verður
reist eða ekki.
HJÚKRUNARKONUR
REIÐAR KENNURUM
Sigurjón Ólafsson vlð tillönuna að minnlsmerki um stofnun lýðveldis á íslandi.
(Tímamynd G.E.)
Góð hörpudisksveiði við Stykk
ishólm, en aflinn fíuttur suiur
OÓ—Reykjavík, þriðjudag.
Bátum, setn stunda hórpudisks-
veiðar fyrir utan Stykkishólm
fjölgar óðum og eru nú um 10
bátar sem stunda þessar veiðar,
en af þeim aðeins tveir frá Stykk-
ishólmi. Annar þeirra leggur upp
hluta af aflanum þar. en annar
hörpudiskur, sem veiðist þarna or
fluttur til Reykjavíkur til vinnslu.
Eru Hólmarar að vonum óánægð-
ir með þessa tilhögun, því at-
vínna er ekki of mikil í bænum,
og væri vel begið að bæta þar úr |
og vinna hörpudiskinn fyrir vest- j
an. Afli þeirra báta sem veiðarn-;
er stunda er ágætur, 30 til 50 j
tunnur á dag, en í hverri tunnu |
eru hátt í 100 kíló. Er stutt áj
miðin því hörpudiskurinn er!
veiddur í og við höfnina í Stykk-
ishólmi. Þar er aflanum skipað á
land og ekið til Reykjavíkur. Þeir
sem aflann kaupa segja að lítið
verð fáist fyrir hörpudiskinn og
sé rétt að vinnslan borgi sig. Væri
þá kannski ráð að spara svolítið
og vinna hörpudiskinn vestra og
læbka flutningskostnað. en þetta
er líklega of einföld hagfræði til
að ihún f ái staðizt.
/
H'örpudiskaveiðarnar við Stykk-
ishólm hófust í haust og eru góð
mið á ytri höfninni og þykir ekki
ástæða til að sæk.ia lengra meðan
hægt er að moka hörpudisknum
upp þar, en kunnugir telja að
Framhaid á '•'- 3
FB—Reykiavík, þriðjudag.
Barnakennarar hafa í sambandi
við launakröfur sínar tekið til
samanburðax m".a. hjúkrunarstétt-
ina og laun hennar. í því tilefni
hefur Hjúkrunarfélag Islands sent
frá sér athugasemd, þar sem m.a.
er bent á, að kröfur þær, sem gerð
ar eru til hjúkrunar, fari sívax-
andi, ekki einungis að því er t k-
ur til umf'angs, heldur og til gæða,
kröfur um meiri vísindalega þekk
ingu og tæknilega hæfni. Þá er
ennfremutr bent á, að allar hjúkrun
arkonur hafa kennsruskyldu í starfi
sínu, og sé því mun meiri ástæða
til þess að þessir tveir starfshópar,
kenmarair og hjúkruniarfólk séoi
traustir samherjar.
Athugasemd Hjúkrunarfélagsins
er á þessa leið:
„Stjórn Sambands íslenzkra
barnakennara boðaði blaðamenn á
sinn fund 19. okt. s.l. og flutti þar,
skv. blaðafréttum, áróður fyrir
kjaramálum sLnum, m.a. með sam-
anburði við aðra starfshópa innan
Balndalags starfsmanna ríkis og
bæja, þ.e.a.s.' hjúkrunarkonur o.g
lögregluþjóna.
Nú eru framundan og standa
raunar yfir samningaviðræður
milli B.S.R.B. og forsvarsmanna
rikisins og bæjarfélaganna í land-
inu.
Innan B.S.R.B. er ætlazt til, að
allir aöilar vinni saman að kjara-
bótum og sýni þannig félagsleg-
an þroska, en noti' ekki samanb'iirö-
aráróður til þess a® lyfta einum
hópi á kostnað unnarra.
Þar sem þetta er komið fram og
hjúkrunarkonur teknar til saman-
burðar, til þess að setja þær í
óhagstæðari aðstöðu, verður ekki
komizt hiá að gera athugasemd.
Það er viðurkennt um allan heim
að hjúkrunarkonur hafa verið
vanmetnar til launa, enda er víð-
ast mikill skortur á hjúkrunarkon-
um, og svo er einnig hér á landi.
Vegna þessa hefur Alþjóðavinnu-
málastofnunin (ILO) í samróiði
við Alþjóðaheilbrigðismálastofnun
ina (VVHO) og Alþjóðasamband
hjúkrunarkvenna tekið kjaramál
hjúkrumar.stéttairinnar til athug-
unar.
I ræðu er flutt var á fundi ráð-
gjafanefndar Alþjóðavinnumála-
stofnunarinnar, 8. des. 1967 var
m.a. bent á að „Samtímis því, að
umbætur á starfskjörum hafa ver-
SVALBARÐSKIRKJA FLUTT TIL AKUREYRAR
SB—Reykjavík, þriðjudag.
Verið er nú að flytja gömlu
kirkjuna á Svalbarðseyri til
Aktireyrar, þar sem hún á að
fara á minjasafnið. Steyptur
hefur verið grunnur undir kirkj
una á næstu lóð sunnan við
Nonnahúsið, en þar stóð ein-
mitt fyrsta Akureyrarkirkjan
á síninn tíma. Minjasafnið eign-
aðist Svalbarðskirkju fyrir
nokkrum árum, þegar ný kirkja
var byggð þar.
Göml'U kirkjunni var lyft af
grunninum í níorgum me> tveim
krönum og átti síðan að flytia
hana til Akureyrar i björtu, en
þegar til kom reyndist kirkjan
allmiklu þyngri, en ráð haf^i
verið fyrir gert, og var okki
hægt að leggja af stað fyrr en
um kl. 5 og er gert rá'ð í. . ð
kirkjan verði komin á áfanga-
stað einhverntíma í nótt.
Kirkja þessi er allgön tré-
kirkja, og eignaðist Minjasafn
Akureyrar hana, þegar ný
kirkja var byggð á Svalbarðs-
eyri fyrir nokkrum árum. Mi' ja
safinið er til húsa í Kirkju-
hvoli á Akureyri, en lóðin milli
Kirkjuhvols og Nonnahússins
hefur staðið auð og þar verður
kirkjan sett niður.
í ráði er að flytja einnig á
minjasafrið, gömlu smiðjuna á
Skipalóni, sem er fornt ;
merkilegt hús.
FELL FYRIR
BORÐ OG
i® fáar og smávægilegar, hafa
kröfur þær, sem gerðar eru ta
hiúfcrunar, farið sívaxandi, ekM
einungis að því er tekur til um-
fangs, heldur og til gæða,. — kröf-
ur um meiri vísindalega þekkingia
og tæknilega hæfni.
Skorturinn á hjúkrunarkonum,
jafnframt vexti og fjölgun hjúkr-
u.narstofnana hefur skapað mjðg
brýnt vandamál, svo sem bent var
á af ýimsum fulltrúum á vimiu-
málaráðstefnunni á þessu ári. Okk-
ur ber öllum skylda til að reyna
að finna leiðir út úr þeirri sjálf-
heldu, sem hjúkrunarmálin hafa
ratað í vegna úreltra heíða og
slæmra starfsskilyrða. Ef ekki
vegna hjúkrunarkvennanna sjálfra,
þá a.m.k. vegna þess fólks, „em
þarfnast þjónustu þeirra, verður
að gera hiúkrunarstarfið eftirsókn
arverðara sem atvinnugrein, bæði
rir karla og konur.
Þetta er jafnmikið hagsmunamál
fyrir vinnandi fólk, atvinnurekend-
ur og ríkisstjórnir. Til að fram-
lieiðsla geti aukiat þarf heilsu-
hrausta starfsmenn, til »ð efla heil-
brigði þarf hjúkrunarkonur."
Starf barnakennara er vanda-
samt og ábyrgðarmikið og vonandi
að það verði rétt metið til launa,
en þaS virðist alltaf gengið fram-
hjá því, aið aliar hjúkrunarkonur
hafa kennsluskyldu í sfniu starfi,
sem leiðbeinendur sjúklinga, við
heilsuverndarstörf, og við að
kenna hjúkrfunarnemum og að-
stpSarfólki við hjúkrunarstörf.
Þeim mun meiri ástæða er fyrir
þessa hópa að vera traustir sam-
herjar."
Njarðvíkíngar
Framsókiiarfélag Njarðvíkur
heldur fund í anddyri Stapans,
fimmtudaginn 29. okt. kl. 20.30.
Dagskrá: Hreppsmálin og tvö önn-
ur mál. — Stjórnin.
T* "f f fifirr + m ^.j- r r xrx-rj
SB—Reykjavík, þrið.iudag.
23 ára gamall vélstjori á tog-
aranum Úranusi, Bjarni Hjalti
Lýðsson. fél) fyrir borð a fimmtu
daaskvöldið og drukknaði Úranus
var staddui vestur af Garðskaga.
þcgar slysið yarð og bar leit að
manninum ensan árangur. B.iarni
var ókvænlur 02 var ^i' h"imilis
að Hvassaleiti 36 í Reyk.iavik.
RAUÐI
BRONCOINN
LEITIRNAR
I OO—Reykjavík, þriðjudag.
Maðurinn sem rannsóknar-
lögreglan lýsti eftir í gær, og \
\ verið hafði á rauðum Bronco á
svipuðum slóðum og Viktor \
Hansen hvarf, sama daginn, gaf
sig fram við lögregluna í gær-
kvöldi. Gat hann engar upplýs-
\ ingar gefið um hvarf Viktort,
hafði aldrei orðið var vií> haun.
Ástæðan til að hann gaf 3ig
ekki strax fram voru afí hann
fór úr bænum skömmu (ítir að
Viktor hvarf og fylgdift ekki
; með leit að hinum tínda né því
, að hann hafði veri'ð nærrtaddur
; á þeim tíma -em Viktor hvarf.