Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 5
FfMMTUDAGUR 29. október 1970 TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU Lækeiirinn: — Hvað hafi'ð þér orðið þymgstur? — 92 kíló. — En léttastur? — 15 mertól'. — Æðarsláttur yðar er mjög hægur. — Það gerir ekkert til. Ég vinn hjá borginni. Erlendur sendiráðsmaður hérlendis undraðist yfir, að Al- þingi skyldi hefjast með guðs- þjónustu. — Biður presturinn virkilega fyrir þingmönnunum? spurði hann samstarfsmann sinn. — Nei, hann lítur yfir hóp- inn og biður svo fyrir lands- fólkieiu. — Vandamál mitt cr, Iæknir, að ég — halló sæta — ó svo erfitt með að einbeita mér. Doktor Pillumann hafði fund- ið upp nýjar pillur, sem gera fólk 30 árum yngra. Hann sendi foreldrum sínum nokkur stykki og fór svo í heimsókn til þeirra nokkrum dögum seinna. Þegar hann kom heim að húsinu, mætti hann konu með barna- vagn. Hún stöðvaði hann og spurði, hvort hann ætlaði ekki einu sinni að heilsa sinni eigin móður. — Já, en manna, ég þekkti þig bai-a ekki. — Nei, það er ekki von, ég tók eina af þessum pillum þin- !ira. — Ilafðu ekki áhyggjur af því. Nú geturðu labbað úti með barnið hennar frænku, án þess að hafa áhyagjur af gigtinni. — Þetta er alls ekki barnið hennar frænku þinnar. Þetta er hann pabbi þinn, hann tók tvær pillur. DENNI DÆMALAUSI — Þarna plataði ég þig! Þessi skítur cr ekki af höudunum á mér, Iicldur löppunum á Snata. söngleiknum ,,Buddy, can you spare us a song“. Það er banda- ríski söngvarinn Buddy Greco, sem er potturinn og pannan i leiknum, en hann er þarna í góðum félagsskap dansmeyj- anna Ingrid Gregoricevu og ★ Fjölskyldan Menn frá Vis- consin í Bandaríkjunum tók sér ferð á hendur í sumar og hélt til Evrópu. Skömmu eft- ir að komið var til Rómaborg- ar, tók sextán ára gamall son- ur hjónanna, Gregory, að kvarta yfir óþolandi höfuðverk. Faðir hans náði þegar í stað í lækni, sem fyrirskipaði að drengurinn yrði fluttur í sjúkrahús, Þegar þangað kom var Gregory meðvitund- arlaus, og læknarnir komust að þeirri niðurstöðu, að hann hefði fengið heilablæðingu og að útilokað væri að bjarga lífi hans. Það tók föðurinn ekki nema nokkrar mínútur að komast j'fir versta áfallið, en að því loknu tilkynnti hann yfirlækni sjúkrahússins, að hann vildi heiðra minningu sonar síns með því að gefa einhverjum, sem lífsvon hefðu. líffæri hans Þar sem hjartaflutningur er bannaður á Ítalíu, kom slíkt ekki til greina. En tveir ungir menn fengu sinn hvort nýrað, og sama er að segja um augun. þannig, að þótt sonarmissirinn hafi verið bandarísku hjónun- um sár, þá geta þau huggað sig við að fjórar ungar manneskj- ur hafa öðlazt nýtt og ham- 'ngjuríkara líf. Á myndinni sést sjúkrahúss- læknirinn athuga piltana tvo, sem nú hufa skyndilega öðluzt hina dýrmætu sjón gegnum augu látna drengsins. þeirra. „Jettset 70“, tekur þátt í sýningunni. Sýningar á leiknum hófust í London á mánudaginn var, og eftir aðsókn fyrstu kvöldin að dæma, er búizt við, að hann hljóti miklar vinsældir. Bandarískur bókaútgefandi hefur boðið sænsku leikkon- unni Ingrid Bergman sem svar ar fjörutíu milljónum ísl. króna fyrir að skrifa æviminn- ingar sínar. Sem skilyrði setur hann að í þeim skrifum verði að finna allt, sem máli skiptir um hjónabandsmál Ingrid ög börnin hennar þrjú, sem öll vafa alizt upp hjá feðx-um sín- um. Ingrid hefur ennþá ekki gef- ið ákveðið svar við tilboðinu, en flestir eru þeirrar skoðunar, að svarið verði neikvætt. Sami útgefandi, ásamt fjöl- mörgum öðrum, hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá Gretu Garbo til hins sama, en þar eð hún hefur ekki einu sinni viljað taia við blaðamenn sl. þrjátíu og fimm ár, er talið ólíklegt að hún láti undan á næstunni, ef þá nokkurn tíma. Henni hafa verið boðnar svimandi háar upphæðir, allt upp í hundrað og fimmtíu milljónir króna, en ef útgef- endur fyndu inn á það, a@ hún væri farin að linast í vörninni, er ekki að efa, að tilboð þeirra hækkuðu að mun. I flestum fjölskyldum er einn sjúkdómur meira ábei’andi en aðrir. í brezku konungsfjölskyld unni er það. augnveiki. Það hefur lengi verið vitað, að hertoginn af Windsor hefur mjög skerta sjón, og að sjón hans hrakar stöðugt. Margir for- feður hans þjáðust af þessu sama, og nú lítur út fyrir að Margrét drottningarsystir sé næsta fómarlamb. Þeir, sem fylgzt hafa með prinsessunni við opinber tæki- færi, hafa ekki komizt hjá því að veita þessu athygli. Upp á síðkastið > hefur hún heldur ekki komið fram eins oft og áður, og Anna prinsessa tekið við mestum hlutanum af henn- ar opinberu skyldum. Prinsessan virðist svo illa haldin af sjóndeprunni, að hún verður að þyggja stuðning nær- staddra til þess að rekast ekki á fólk og hluti. En hvers vegna notar hún þá ekki gleraugu eins og aðrir, sem hafa skerta sjón? Svarið er einfalt, þótt sumum veitist ef til vill erfitt að skilja það: Það hæfir ekki fallegri og virðu- legri prinsessu að láta sjá sig opinberlega með gleraugu. Þau eru lýti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.