Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUE 29. október 1970 TÍMINN Sebastien Japrisot: Kona, bíll, gleraugu og byssa 28 on, brautin bein og hlynir á báða vegu, og síðan óku þau um marg- skipta brúna yfir Durance. Hann hafði hneppt frá sér skyrtunni að beltisstað. Hann talaði um bíla (Ferrari), hesta (Gélinotte, Sea Bird) og kvikmyndir (Lola Mont- ez, Jules et Jim), en hann minnt- ist ekki á sjálfan sig. Hún hélt áfram að kalla hann Georges. Þau stönzuðu hjá veitingaskála í Sal- on og fengu ser að drekka, méð- an dælt var bensíni á bílinn. Úr þessu ók hann hægar, kyssti hana oftar og sótti af meiri ákefð undir kjólinn. Hún sagði við sjálfa sig, að hún vildi það. Hún hafði aldrei lifað annað eins í bíl, og hún fékk hjartslátt. En hann hafði ekki beinlínis þetta í hyggju. Hann beygði inná vegarspotta til Miramas, stöðvaði Thunderbirdinn á kantinum og bað hana áð koma út úr bílnum. Þau gengu á furusekóg, umfangin ærandi gnrri í engisprettum, og af hæð nokkurri sáu þau loksins dúnakyrrt Berre-vatn, ægimikinn sólskjöld í fjaska. Dany var ringluð í kollinum. Henni var heitt. Hún skammað- ist sín. Hún var hrædd. Hún vissi ekki, hvað óttanum olli, en þegar þau skildu við þrumufugl- inn, hafði teiknazt í huga henn- ar mynd eins og rammi úr yfir- lýstri filmu, og hún þekktj, ekki myndsviðið. Það var herbergið hennar, eða máski var það her- bergið, sem hún svaf í hjá Cara- vaffle. En hvað um það, Anita var er fimmtudagur 29. okt. — Narcissus Tungl í hásuð'ri kl. 12.32. Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.43. HEILSUGÆZLA Siysavarðstofan i Borgarspítalan- oh er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra Simi smá. Kc ■ >gs Apótek og Keflaviku. Apðtek eru opin virka daga k! 9—19. Is"«ardaga td 9- '4 helgidaga k: 13—15 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr ir Revkjavík og Kópavog. simt 11100 Sjúkrabifreið » Hafnarfirði símt 51336 Almennai upplýsingar um tækna þjónustu i borginm eru gefnar símsvara Læknafétas R,evkiavik ur. sími 1888Ö Fæðingarheimilið i Kópavogi Hlíðarvegi 40 simi 42644 Tannlæknavakt er ' Het suverndar stöðinnr þaT sem Slvsavarðs an var. og ei opin laugard- og sunnudaga tcl 5—6 e h Sim.r 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alia ■nrka daga frá k.\ 9—7, á taug- á myndinni. Það var ekki Anita. sem reigsaði í nútímanum, heldur Anita, sem hún lét eftir eina um miðja nótt fyrir ævalöngu. Og það var svo langt síðan, að henni bar réttur til að gleyma því. Og í dög- un beið Anita tjón á sálu sinni, og hún sá hana gráta í fyrsta skipti, hafði slegið hana og fleygt henni út. . . Hvers vegna gátu þær ekki haldið kjaft, þessar engi sprettur. Hann sagði henni að setjast á stóran, mosavaxinn stein. Hann renndi frá kjólbolnum. eins og hún hafði búizt við, en þegar hann hafði gælt við brjóstin stund arkorn, reis hann á fætur og gekk frá henni nokkur skref. Hann lagði fyrir hana spurningu, en var svo lágmæltur. að hún heyrði varla til hans. Reyndar hafði hún skilið spurninguna, en hún skildi ekki, hvers vegna hann innti eftir þessu. Það ver ekki líkt honum. Hún þekkti ekki lengur hvikul augun. Hann langaði að vita, hversu margir karimenn hefðu keyrt hana undir sig. Þetta voru orðin. sem hann notaði. Hún svaraði og sagði einn. Hann yppti öxlum. Hún sagði, að hinir yrðu tæpast taldír með. Hann yppti öxlum. Hún sagðist hafa sofið hjá tveimur öðrum, en þeir yrðu tænast taldir með. Það væri hreina satt. —Jæja, segðu mér frá þessum fyrsta. — Mig langar ekki að rifia það upp. Hún reyndi að hneppa að sér kiólbolnum með hægri hendi, en ardögum k! 9—2 og á sunou- dögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4. Kvöld- og helgarvörzlu í Apótekum Reykjavíkur vikuna 24 okt til 30. okt. annast Reykjavíkut' Apó- tek og Borgar-Apótek Næturvörzlu í Keflavík 29/10 annast Guðjón Klemensson. fIlagslíf Félagsvist. Félagsvist. Félagsvist. Langholtssókn efnir til félagsvistar í vetur alia fimmtudaga kl. 9. 1. kvöld 29. okt. Góð verðlaun, van- ur spilastjóri. — Ath.: félags- vist fyrir börn að 15 ára aldri uppi. — Hússtjórn. Flugbjörgunarsveitin. Fundur í kvöld kl. 21 Kvenfélag Langholtssóknar. Saumafundur verður fimmtudaginn 29. október kl. 2 e.h. Vinsamlegast mætið. Kvenfclag Ilreyfils Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudag 29. október kl. 8.30. e.h Hafið með ’kkur handavinnu. Félagsfundur N.L.F.R. Váttúrulækninaafélas Leykjavíkur heldur félagsfund í matstofu félags ins Kirk.iustræti 8 fimmtudaginn 29 okt ■ kl 21 Erindi flytu Njáll Þórarinsson stórkaupmaðtir ..Horft til baka" Veitingar Allir velkomn ir. St.iórn N.L.F.R nPPSEMUING Bazar Systarafélagsins Alfa verðut’ haldinn að Ignólfsstræti 19, 8 nóv. kl. 2. Kvenfélag Háteigssðknat he'dur hazar 2 aðv Fe.agskona' og aðrir velunnarar íélagsu.r ... hann skipaði henni að láta það vera. — Hvenær kynntust þið? — Það er langt síðan — yarstu ástfanginn? — Ég er það enn. Hún fann. að samtalið hafði beinzt inná hættulega braut, en hún gat ekki annað en svarað honum. I-Iún gat ekki synjað fyrir allt. — Var það hann, sem fleygði þér út? — Það var engum fleygt út. -— Nú jæja, hvers vegan giftuzt þið ekki og hlóðuð niður börnum? — Tvíkvæni er bannað með lögum. — Það er ti-1 nokkuð sem heitir skilnaður. — Nei, það er reyndar ekki til. Hann var illur og ógnandi á svip. IJún greip ósjálfrátt- í hand- legginn á honum og sagði blíð- lega: — Og það kom annað til. I-Iann átti barn. — Hvað voruð þið lengi saman? — Tvö ár. — Hvað heitir hann? — Æ gerðu það fyrir mig. . . — Hvernig er konan hans? —• Hún er ágæt. Ég sá hana aldrei. — Hvernig . veiztu bá. að hún er ágæt? — Ég veit það. - — Ilefurðu hitt hann. síðan bið hættuð? — Já og áftur já. TvisVar. Hún yar einnig að missa st.iórn á skapi sínu. Þetta var svo fáránlegt, og hún gat ekki hneppt að sér bol- num. — Viltu fá dagsetningu? vil.ia styrkia hazarinn eru vinsam legast beðnar að láta vita í sima 8295° Pða 34114 BRÉFASKIPTI Hér er ein 17 ára sem hefur áhuga á öllu mögulegu milli himins o.a jarðar, hún er að læra írsku. Spænsku, þýzku, Jatínu og grísku einnig hefur hún mikinn áhuga á tónlist. Katalin Kover, Debrecen. Béke n 24. Hungary. Svo er hérna 16 ára dama sem hefur mestan áhuga á bítlamúsik og vill gjarnan skrifast á við stúlku eða pilt sem hefur áhuga á því sama á svipuðum aldri. My address: Miss Móssa Veronika Budapest VI. ker Lenin krt. 81. II. e. 3. HUNGARI FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f Millilandaflug: Gullfaxi fór til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 1 morgun og er væntanlegur baðan aftur til Keflavíkúr kl. 16.55 dag. Gullfaxi fer til Galsgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 i fyrramal- ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) dl Vestmanna- ey.ja (2 ferðir) lil ísaf.iarðar. Fag- urhólsmýrar. Hornafiarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir til Vest- mannaeyja. Húsavikm tsafiarð- ar. Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Ellefta september nítjánhundurð sextíu og fjögur og sautjánda ágúst sextíu og fimm. Ertu ánægður? —Og samt gaf hann ekki skít í eiginkonuna- Hún var ekki auka skeifa! I-Iún var ekkert grubb.sem maður hirðir af götu í Chalon og hendir í ræsið eftir tvo tíma. Rétt? Þetta var of ruddalegt ti] að særa hana eins djúp og hann vænti, að það gerði. Henni sárn- aði, af því að hún skildi ekki. hvers vagna hann var að eyði- leggja allt með þessum kjaft- hætti. Hvers vegna hafði hann vísvitandi stofnað til rifrildis? — Nú segðu það! —Segja hvað? — Að ég sé skepna! Hún guggnaði. Hún tók ofan gleraugun. Þau voru móðug af hitanum. Hún náði í vasaklút úr tuðrunni og þurrkaði glerin. Síðan sat hún grafkyrr með gler- augun í hægri hendi og reyndi að hugse um ekki neitt. Hún fann, að hann horfði á hana. — Fyrirgefðu, Dany, sagði hann loks og hafði mildað rödd- ina. — Ég ætla að skreppa niðurað bílnum eftir sígarettum. Við jöfnum okkur á meðan. Hann laut yfir hana, hnepptj upp bolnum og k'yssti hana, kyssti hana eins og kvöldið áður í matsalnum. Varirnar heitar og miúkar og bærðust ekki, augun jafn dökk og í gær. Hann fór án þess að líta nokkurn tímann um öxl. Hann brá ekki á hlaup. fyrr en hann var í hvarfi við trén. Úr því skipti hraðinn meginmáli. Hún yrði ekki hissa, þó að hún sæi hann ekki aftur á stundinni. I fyrstunni mundi hún kenna sjálfri sér um seinlætið. Eftir stundarfjórðung vissi hún, hvernig í pottinn var búið. Siðan tæki það hana alltaf fjörutíu mínútur að komast í síma. Hann var þaulkunnugur á þessum slóð- um. Ef honum skjátlaðist og bffl- inn var hennar eign, mundi hún fara beint í lögregluna. Hann mundi tapa leiknum. Það tæki bá ekki nema tíu mínútur að senda ©ÁUGLVSINGASTOFAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta ESSO-ÐUÐIN GRUNDARFIRÐI SIGLINGAR ______ GENGISSKRÁNING Skipadeild SIS Arnarfell fór 26. þ.m frá Hull til Norðfjarðar og Reykjavíkur Jökulfell fór 26. þ.m. firá Kefla- vík til New Bedford Dísarfell væntanlegt til Lysekil 31. þ.m. fer þaðan til Ventspils og Svendborg- ar. Litlafell fer frá Bergen í dag til Purfleet. Helgafelli væntanlegt til Leningrad á morgun fer það- an ti] Kotka og Riga. Stapafell fer í dag frá Reykjavík til Norð- urlandshafna. Mælifell átti að fara frá Glomfjord ti! Norrköp- ing. Keppo er í Grimsby Skipaútgerð ríkisins, Hekla fór frá Gufunesi kl, 17.00 í gær austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl 21.00 : kvöld til Vestmanna- eyja. Herðubreið fer frá Reykja- vik á laugardaginn vestur um land i hringferð. Nr. 125 — 27. október 1970. 1 Bandar dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,95 210,45 1 Kanadadollar 86,20 86,40 LOf' D-”iskar kr 1.171,80 1.174,46 10' NT-"sicar kr 1.230."0 1.233.40 100 Sænskar kr. 1.696,84 1.70,700 10' K,1 k mörk 2.109,42 2.114,20 100 Franskir fr. 1.592,90 1.596,50 101) Belgískir fr. 177.10 177,50 100 Svissn. fr. 2.030,50 2.035,16 iU(’ Gyliim 2.442,10 2.447,60 100 V-þýzk mör' 2.421,5’ 2.427,00 IO' Lírur 14,12 14,16 100 fi- —r. seh. 340,57 341,35 100 Escudor 306,70 307,40 100 Pesetar Ur 126,55 100 Reikningskrónu r _ ”r”SkÍT'+a!r 99.86 ■'U4 1 n-'lkningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 38,10 1 neikninr,>-mmd Vön)r'-iptalönd 95 211,15 Lárétt: 1) Týna 6) Vín 10) Tveir ' eins 11) Borðhald 12) Liftiaði 15) ! Hláka. I Krossgáta Nr. 651 Lóðrétt: 2) Máttlaus 3) Spil 4) 656 5) Bókin 7) Fæða 8) Guð 9) Nefnd 13) Grænmeti 14) Sigað. Lausn á krossgátu No. 650: Lárétt; 1) Sátan 6) Bólstur 10) Ei 11) Næ 12) Indland 15) Staka. Lóðrétt: 2) Áll 3) Alt 4) Óbeit 5) Hrædd 7) Óin 8) Sól 9) Unn 13) Dót 14) Ask.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.