Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 29. október 1970 TIMINN 11 L . SHMA Um framhaldssögur og fleira Hvernig stendur á að ykkur eru mjög mislagðar hendur, þegar þið veljið sögur í Tím- ann? Nýlega birtuð þið sögu eftir Woodhouse, sem var bæði vel valin og ágætlega þýdd. En nú er að byrja saga, — léleg mjög og á aumasta hrognamáli. Af hverju kemur þetta? Neðanmálssögur hétu einu sinni framhaldssögur blaðanna. Þær -'oru margar ágætar, bæði þær sem birtar voru í íslenzk- um blöðum, og þá ekki síður þær sem vestur-íslenzku blöð- in fluttu, enda margar ágæt- lega valdar og þýddar. Enda enginn viðvaningur þar að verki, t. d. Einar Hjörleifsson svo aðeins einn sé nefndur. — Reyndar má ekki gleyma Þor- steini Gíslasyni, Valdimar Ás- mundsson og jafnvel fleiri. Með því að birta sögurnar neðanmáls, gat fólk klippt þær úr blöðunum og bundið í bæk- ur. Hvers vegna lætur Útvarpið og Sjónvarpið konur lesa upp sögur og fréttir. Lestur flestra þeirra er óáheyrilegur og þvoglulegur. Ég vil fá séra Svein Víking, Pál Kolka, Vil- hjálm Þ. Gislason, Þorstein Ö. Stephensen og aðra ágæta Jes- ara, en ekki þvöglara. — X. „Spegillinn" gagnrýndur Landfari góðurl Ýmislegt hefur verið ritað um skrafskjóðuþætti þá, sem kallaðir eru „í sþegli Tímans“ Þetta virðast vera þýðingar eða endursagnir úr erlendum blöð- um, oftast nauðaómerkilegt efni, misjafnlega vel orðað og samið! f dag er t. d. í blaðinu þáttur um Thomas nokkurn i Bandaríkjunum, en hann á að hafa orðið morðingi vegna „bældra hvata" og sjúklegrar móðurástar. Þessi frásögn er mjög illa gerð og heimskuleg og vantar f hana flest það, sem verða mætti til eðlilegrar skýringar, ef hún er samin til annars en að smjatta á þessu viðfangsefni. Sá, sem les frá- sögnina, hlýtur að spyrja: Á hverju lifðu þessi mæðgin? Vann móðirin ekkert annað en heLmilisstörfin? Var Thom- as enn í skóla, 26 ára gamall? Hvers vegna fór Patty með Thomasi í hellinn? Hafði hann rænt henni, eins og hann virt- ist halda fram? Hafði hann bá eitthvað snert, hana, gagnstætt því, sem Patty hélt fram? Svona lélegar frásagnir um ógeðsleg efni er leiðinlegt að þurfa að sjá í Tímanum. En ég vil nota tækifærið til að þakka grein Dóru Skúladóttur um „Nýja samfélagið" í Thy. Það er gott lestrarefni fyrir hvern mann. Reykjavík. 25. okt. 1970. Guðm. Ingi Kristjánsson. BTBLÍAN er Bókin handa fermingarbaminu lllll Tv& veijiim F það borgoo' sig : ■ §§11! 11111111111111 mmtaí - ofn AR H/F. V'§: Síöuírsúla 27 - R eykjavík 0 Símnr 3-55-55 cc r 3-42-00 : ^ f .VW.V.W.V.W.'.W Asnspory \ r>Æ4/f£r foil o/vs rvrrPM. \ of rwo /&&&?&, sm&My ■ * Jí.,Vzáí 15-7.5 úr skotfæri. — Heyrðirðu þetta. Skáti? Skothríð skammt frá. Ríðum þangað. — Vonandi kemst Lóni að einhverju um reiðmannanna tveggja, og allt I einu kveð bankaræningjana. Fulltrúinn fylgir slóð ur við skot. — Ég verð að komast strax IN’ JAIL 1 LEARNED WHERE THE LOOT IS-I'M ^Sttl THE ONLy ONE NOW WHO KNOWS -I WANT TO SWázm RETURN IT AND WE ( CLEAR MYSELF- TV > _<ær, uk?-, THESE HOODS ýM jU. TRIED TO FORCE Mf2C\ ME TO TELL THEM.) YOU'LL HAVE YOUR CHANCE NOW. I WAS FRAMED-SENT TO JAIL-MOST OF t THE 3 MILLION WAS ) NEVER FOUND— y o miLUON ’ ANP HIP |T IN MY díS%PLACE- I DIDN'T R'dfV® L KNOW. IrfiöLK | fpABfí' j \ |1 TOMORROW: 7HBAMP falið. Ég er sá eini, sem velt það nú. Ég ætla að skila þvi og hreinsa þannig nafn mitt. Þessir þrjótar reyndu að neyða mig til að tala. — Nú færðu tækifærið. — Ég er — eða var — lögfræðingur. þetta. — Eg var settur i fangelsi. Mestur Glæpamennirnir stslu 3 mi’lj dollara og hluti peninganna fannst aldrei. — í fang- komu sökinni á mig. Ég vissi ekkert um elsinu komst ég að því, hvar þýfið var DREKI HUÓÐVARP Fimmtudagur 29. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. 8.30 Préttir rón'eikar. 7.55 Bæn 800 viorsur.leikfimi. Tónleikar rt 30 Rréttir og veðurfregmr l'ón'eikar. 9.00 Fréttaágrip os utdráttur úr forustugreinum dagblað- anna 9.15 Morgunstund barnanna: Sisrún Sigurðar- dóttir les sösuna .Dansi, dansi dúkkan mín“ eftir Sophie Reinheimei 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Þingfréttir lu.00 Frétt- ir Tónleikar 1010 Veður fregnir Tónleikar 10.25 Við sjóinn Hannes Hafstein talar um slysavarnir. 11.00 Fréttir Tónieikar 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tii- kynníngai. 12.25 Fréttir og veðurtregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög siómanna 14.30 „Konan og framtiðin“, bók- arkafli eftir Evelync Sullerot. Soffía Guðmundsdóttir þýð- ir og endursegir (2). 15.00 Fréttir. Tilkvnningar. Klass- ísk tónlist: Suzanne Danco og Gérard Souzay syngja með kór og Suisse-Romande hljómsveit- in Requiem op 48 eftir Gabriel Fauré. Ernest Ans- ermet stj Kammerkór Vínarborgar syngur Mótettui eftir Ant- on Bruckner Hans Gilles- “berger stj 16.15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Frambur'tarkennsla j frönsku og spænsku í tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.40 ronlistartinn oarnanna. Sigríður Sieuiðardóttir sér um tímann 18.00 Tónleikar Tilkynnmgar. 18.45 V«>ðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Frettn ITIkvnningar. 19.30 Ríkar bjóðir »g snauðar. Ólafur Einarsson og Björn Þorsteinsson tala um mennr- un 19.55 Einsöngu i útvarpssal: Sig- urður Björnsson svngur. löe eftir Kari u Runólis- son við undi-ieik Guðrún ar Kristinsdi'tui 20.15 Leikrit In oenioriam“ eti ir Halldót 1 i>g» '-íussojj Leik-uori Jisó ‘\lfreðssuri 21.00 Sinfónírhljomsveit (sland- hel't'i’ ' Háskóla uioi Stiorrmiuii viaxirn -íiosta khovitsi frá uemngrad. Einleíka- s ssllis Karine Georgvan a Fiirl,- kui <rð ouerunni „Kovantsd'ru sftii Módest MússorasKv b SellO-knnser' oi 107 eft- ir umitri sio-rakhi<vitsj. 21.45 .Jónsmessunott' imásaga eftir Erln Alexaedersdóttui'. rföfundur es 22.00 Fréttii 22.15 Veðurfregnir. Þáttui um upneldismál. Valbora Siaurðardóttir skóia stiori talar u:n -ikólagöngu sex ara uarnt* 22.30 Létt mnslk uðkvoldL Flyt'endii' rfiiomeveit Mantovanis an Peerce, Lenard Pennano Karl Schmitt-Walter o £L 23.15 Fréttir. í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.