Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 16
- Fimmtudagur 29. október 1970. SEINAGANGUR VIÐ BYGG- INGU ORLOFSHÚSA ASÍ KJ—Reykjavík, miðvikudag. j nú fram á vetur, eru húsin ófrá- Á síðasta vetri hófust fram-1 gengin, en verða vonandi tflbúin kvæmdir við 14 orlofshús til við- ! fyrir næsta sumar. bótar í Ölfusborgum, og sam- | Tíminn leitaði upplýsinga um kvæmt áætlunum þá áttu þessi | seinagang þennan við byggingu or- hús að vera tilbúin í júní í sum- j lofshúsanna hjá Snorra Jónssyni ar, og munu verkalýðsíélög hata j framkvæmdastjóri ASÍ, og sagði verið búin að skipuleggja orlofs-! hann það rétt vera að bygging dvalir í þeim, en þótt komið sé húsanna hefði dregizt, en til þess Ágæt síLdveiði í B reihamerkurdýpL OÓ—Reykjavík, miðvikudag. Ágæt síldveiði var í Breiða- merkurdýpi s.l. nótt. Fengu marg- ir bátanna sem þar voru mjög góðan afla, var Árni Magnússon t.d. með 350 lestir, sem landað vár á Djúpavogi í kvöld. Nokkrir bátar voru með yfir 100 lesta Aðalfundur FUF í Kópavogi Aðalfundur fé- lagsins verð- ur haldinn sunnudaginn 1. nóvember kl. 1.30 að Neðstu tröð 4. Dagskrá: Már. 1. Venjuleg að-1 alfundarstörf. 1 2. Lagabreytingar. 3. Ávarp. Már Pétursson, for- j maður SUF. — Stjórnin. FRAMSÓKNARVIST KEFLAVÍK Björk, félag Framsóknarkvenna heldur Fraimsóknarvist í Aðalveri sunnudaginn 1. nóv. kl. 21. Hús- ið opnað kl. 2030. Annað kvöld- ið í þriggja kvölda keppni. Aflir velkomnir. — Skenimtiefndin. afla eftir nóttina og aðrir minna. Er nú saltað á höfnum á Austur- landi af fullum krafti og tals- verður síldarafli barst á Iand í Vestmannaeyjum, og nokkrir bát- ar írá Suðurnesjum voru fyrir aust an og voru væntanlegir til heima- hafna í kvöld. Fleiri síldveiðiskip voru að veiðum á miðunum fyrir vestan Eyjar, en þar var afli treg ur. Fengu að vísu margir bátar síld, en enginn mikið. Tveir bátar lönduðu á Djúpa- vogi. Voru það Skarðsvíkin 140 lestir og Árni Magnússon sem var með 350 lestir. Er síldin góð til söltunar. Á Djúpavogi er búið að salta tæpar 1800 tunnur, en það magn eykst mikið í kvöl'd og nótt þvj fjölmargir vinna nú við söltunina, bæði heimafólk og fólk úr nærliggandi sveitum. Aðrir bátar sem fengu góðan afla í Breiðamerkurdýpi i nótt voru Hafdís SU i80 lestir, Heimir SU 150 lestir. ísleifur 4 VE og Höfrungur 3 AK fengu 140 lest- ir og Þorbjörn GK 130 lestir. Margir bátanna voru með minni afla. Síldveiðin vestur af Vestmanna eyjum og í Grindavíkursjó var fremur dræm. Sex bátar lönduðu snemma í dag í Grindavík með samtals 140 lestir. TiT Þorláks- hafnar komu i morgun el'lefu bát- ur með 160 lestir. Sólveig Alda Pétursdóttir endurkjörin formaöur Félags Framsóknarkvenna FB—Reykjavík, miðvikudag. Aðatfundur Fé-lags Framsóknar- kvenna í Reykjavík var haldinn s.l. fimmtudag. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, kosið var í stjórn félagsins. nefnd ir og kosnir fulltrúar félagsins i fulltrúaráð Framsóknarflokksins. Sól'veig Alda Pétursdóttir var endurkjörinn formaður félagsins. Aðrar í stjórn eru Sólveig Eyjólfs dóttir, Margrét Frederiksen, Guð- rún Hjartar og Halldóra Svein- björnsdóttir. Vigdís Steingríms dóttir, sem verið hefur í stjórn félagsins frá upphafi baðst und- an endurkosnnigu, og var Ilall- dóra Sveinbjörnsdóttir kjörin í hennar stað. Sólveig Alda Pétursdóttir l'ægju margar ástæður. Fram- kvæmdir hefðu gengið ceint á s.l. vetri, og margt annað g.tur tafið þegar sérstakur verktaki annaðist um að grafa fyrir húsunum og sleypa grunna, og annar síðan um smíði sjálfra húsanna. Húsin eru nú öll komin upp, og mun verið að vinna við innréttingar. Snorri sagði að Dagsbrún ætti tvö af þessum húsum, hver eft- irtalinna aðila eitt hús: Verzlun- armannafélag Reykjavíkur, Félag bifvélavirkja, Félag járniðnaðar- manna, Trésmiðafélagið Verka- ki'ennafélagið Framsókn Starfs- stúlknafélagið^ Sókn, Verkalýðs- félögin í Árnessýslu, Verka- kvennafélagið Snót í Vestmanna- eyjum og verkalýðsfélagið í Eyj- um, húsgagnasmiðir, Verka- kvennafélagið Framtíðin í Hafn- arfirði, Verkalýðs- og sjómanna- félag Keflavíkur, Verkakvenna- félagið í Keflavík og Njarðvík- um. Verzlunarmannafélag Suður- nesja og Verkalýðsfélagið í Borg- arnesi. Alls eru þetta 14 hús, en fyrir voru 22 hús, sem mikið hafa ver- ið notuð á undanförnum sumrum, en mættu gjarnan notast meira á vetrum, því þau eru öll upphituð með heitu vatni. Þórshöfn: Gengur illa aö fá togara ÓII-miðvikudag. Slátrun lauk í Þórshöfn á föstu daginn og var slátrað 11.654 fjár og 49 nautgripum. Meðalþungi dilka var 16,13 kg. og er það heldur lakara en í fyrra, en þá var meðalþunginn 16,83 og sá mesti á landinu, eins og reyndar árin áður. Þyngsta dilkinn í haust 26,7 kg., átti Vigfús Guðmunds- son, bóndi á Syðra-Álandi. Það var tvílembingur, er bróðir hans, sem einnig var slátrað, gaf þungann 26,2 kg. Þá má geta þess, að vet- urgömul ær skilaði tveim lömb- um, sem vógu til samans 38,2 kg. og var eigandi þeirra þriggja ára gömul stúlka. Aðalbjörg Sigfús- dóttir á Gunnarsstöðum. Svolítill snjór er kominn á Þórs höfn, en þó er fært til Raufar- hafnar og Vopnafjarðar. Um at- vinnuna er helzt að segja, að meðan sláturtíð stóð yfir, unnu 45—50 manns í sláturhúsinu, en það fólk er nú búið að missa þá vinnu. Þó er nokkuð að gera við útgerð, en undanfarna daga hafa gæftir verið lélegar. Hreppsnefnd in hefur verið að reyna að útvega Þórshafnarbúum togskip, en þær tilraunir hafa ekki borið árang- ur. Von er á nýjum 36 lesta bát. smíðuðum í Stykkishólmi og heitir sá Skálanes. Sjónvarpið sést ekki nema sæmilega, en vonandi lagast það. Læknir komur til Þórshafnar vikulega frá Vopnafirði. Þykir sannað að Pill- an valdi blóðtappa NTB—Árósum, miðvikudag. Sfðustu tvö árin hafa 22 konur verið lagðar inn á sjúkrahús í Árósum með blóð tappa í heilanum af völdum gctnaðarvarnarpillunnar. Ein þessara kvenna^ dó, en fimm hafa hlotið langvarandi ]öm- un. Konurnar eru á aldrinum 19—40 ára. Lengi hefur leikið grunur á. að pillan gæti valdið blóð- tappa, en nú þykir það sann- að, því sífellt fjölgar þeim konum, sem fá blóðtappa í heilann og taka pilluna. Rann- sókn hefur leitt í l'jós, að all- ar tegundir pillunnar geta or sakað blóðtappa, einnig þær, sem innihalda lítið af östro- gen-hormónum. Rannsóknar- skýrslan mun bráðlega birtast í alþjóðlegu læknatímariti. Ekki telja sérfræðingar ennþá að minnsta kosti, þörf á aðvörunum við pillunni, til þess þarf að rannsaka málið enn betur. ELIAS SN. JONSSON ENDURKJÖRINN FOR- MAÐUR FUF í REYKJAVÍK TK—Reykjavík, miðvikudag. Aðalfundur FéTags ungra Fram- sóknarmanna í Reykjavík var haldinn síðastliðinn laugardag í Glaumbæ. Á aðalfundinum var Elías Snæland Jónsson, blaðamað- ur, endurkjörinn formaður fyrir næsta ár. Aðalfundurinn hófst kl. rúm- lega 14 á laugardaginn, og var Jón Sveinsson, menntaskólanemi, kjörinn fundarstjóri, en Ragnar Friðriksson, flugvélavirki, fund- arritari. Elías Sn. Jónsson flutti síðan ítarlega skýrslu um starfsemi fé- lagsins síðastliðið starfsár, bæði almenna félagsstarfsemi og eins þátttöku í skoðanákönnun og kosningabaráttu. Verður nánar sagt frá þeirri starfsemi í „SUF síðunni“ í blaðinu j næstu viku. Fram kom í skýsrlu formanns, að mjög mikil fjölgun hefur orð- ið í félaginu á síðasta ári, en á aðalfundi voru félagsmenn 1034 taTsins, og er því nettófjölgunin á árinu hátt í 400. Formaður sagði, að það sem væri þó enn gleðilegra væri, að aldrei hefðu fleiri virkir félagsmenn verið í FUF í Reykjavík. Jón Eiríksson, gjaldkeri, flutti síðan skýrslu gjaldkera og Tas og skýrði reikinga félagsins. Að loknum verulegum umræð- um um skýrslurnar, stöðu ungra framsóknarmanna í Reykjavík og ýmis mál, sem ofarlega eru á baugi hjá þeim, var skýrsT'a stjórn- ar samþykkt samhljóða Þá var gengið til stjórnarkjörs. og var Elías Sn. Jónsson einróma endurkjörinn formaður félagsins. Hins vegar komu fram tveir listar um meðstjórnendur og aðal- menn og varamenn félagsins í Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík, en FUF átti á aðal- fundinum rétt til að kjósa 52 fulltrúa í fulltrúaráðið Annar l'Istinn var borinn fram af fráfarandi stjórn, en hinn list- inn af Bjarna Bender Gísla Jóns- syni og Birni Finnssyni Við atkvæðagreiðslu hlaut listi fráfarandi stjórnar mikinn meiri- hluta atkvæða Listi hennar um meðstjórnendur var samþykktur með 41 atkvæði gegn 16. listinn um aðalmenn í Fulltrúaráðið með 42 atkvæðum gegn 15 og listi frá- farandi stjórnar um varamenn i Fulltrúaráðið var samþykktur með 39 atkvæðum gegn 17. Einn seð- ill var auður í þessum kosning- um, sem voru leyniTegar. í stjórn FUF í Reykjavík fyr- ir næsta starfsár sitja því, auk formanns: Alfreð Þorsteinsson, íþróttafréttaritari, Brandur Gísla son, garðyrkjumaður, Guðbjartur Einarsson, vélstjóri, Gunnar Gunn arsson, deildarstjóri, Gunnlaugur M. Sigmundsson, stud. oecon., Ragnar Friðriksson, flugvélavirki, Sigurður Haraldsson, framreiðslu maður, Sólveig Ólafsdóttir, skrif- stofustúlka og Sveinn Herjólfsson, kennari. í varastjórn eru: Björn Björnsson, rafivirkjanemi, Reyn- ir Ingibjartsson, auglýsingastjóri, Guðný Kristjánsdóttir, skrifstofu- stúlka, og Jósteinn Kristjánsson, pípuTagninganemi. Stjórnin skiptir nánar með sér störfum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Elías Snæland Jónsson FRAMSÓKNARKONUR KEFLAVÍK Félagskouur i Björk, Fram sóknarkvennafélaginu í Keflavík. Ákveðið hefur verið að hafa hann yrðakvöld á vegum félagsins á fimmtudagskvöldum. Byrjað verð ur í kvöld kl. 21, á Vörubíla- stööinni , Keflavík. Lciðbeinandi verður öll kvöldin. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.