Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 1
246. tbl. — Föstudagur 30. okt. 1970. — 54. árg. * #' # # # # * * * „1 „„' „ FRYSTIKISTUR -eif.g n f. prystiSKÁPAR Wy/ Xjjt-cí tícx./w^éJLaJZ' h^f RAFTÆKJADeiU>, HMWR8TBÆT1 23, Sflfl 1MM # * # * # # * * h<NWMlWN»i ----------7 íslenzk stúlka handtekin með hass fyrir mill- jónir króna - 2 ækkun á áf engi og tóbaki lækkar mjólkina Myndin var^ekin neSan vlS nýju brúna, scm er mikið mann- vMcl, og sér undir hana ( ©lío- tank vi3 toppstöðina vlS ElliSaár, en eklS er nii undir brúna þegar fariS er þangaS. (Tm. Gunnar) n r brýrnar brátt Fyrstu brýrnar munu hafa kostað milli 6 og 7 þúsund krónur, en nýja brúin tugi milljóna. KJ—Reykjavík, fimmtudag. Senn líður að því að nýja Elliðaárbrúin verði opnuð til umferðar, en þetta mun vera fjórða brúin sem byggð er yf- ir Eilliaárnar, sú fyrsta var tokin í notkun árið 1883. f dag má sjá sýnishorn af brúarsmdði þriggja tíimabila yfir Eilliaðárnar. Neðan við nýju brúna eru brýr sem byggðar voru á stríðsárunum, en þær brýr leystu af hólmi brýrnar sem eru ofar, en þær munu byggðar í kring um 1930, og standa enn og eru notaðar. Haustið 1883-' voru teknar í notkun fyrstu brýrnar yfir Elliðaárnar. Voru þetta boga- brýr, og hér á eftir fer sam- tímalýsing á þeim brúm tekin úr ísafold: „Nú eru brýr komnar á Ell- iðaárnar, loksins, tvær sín yf- ir hvora ána, 20 álna löng önnur, hin 17 álna, breiddin 4 álnir, rimlar til beggja hliða, ein og hálf alin á hæð, grjót- kampar múraðir beggja vegna, Framhald á bls. 11 Slæmar heimtur hjá bændum fyrir austan: Á EINUM BÆ HAFA BÆNDUR MISST 100LÖMB í SUMAR FB—^Reykjavík, JK—Egilsstöðum, fimmtudag. Heimtúr hjá bændum eru mjög slæmar í haust, sagði fréttarit. ári blaðsins á Egilsstöðum, Jón Kristjánsson, í viðtali við blaðið í dag. Kenna bændur um mjög slæmum veðrum i sumar, og er talið að misfarizt hafi í meira lagi af dilkum af þessum sökum. Vitað er að á cimim bæ á Jökul- dal, Eiríksstöðum, en þar er tví- býli, hafa bændurnir misst um 100 löinli í sumar eða haust. Er þetta geysimikið tjón, og ekki undir 200 þúsund krónum í pen ingum, ef miðað er við meðal- fallþunga. Jóhann Guðmundsson, bóndi á Eiríksstöðum, sagði í dag, að á tveimur búum á Eirfksstöðum vantaði að iminnsta kosti um 100 lömb, auk einhvers fullorðins fjár. — Fyrst og fremst kennum við tófunni um þetta, en síðan veðr- inu. Mjög síæmt veður var um mánaðamótin ágúst-september, snjókoma og illviðri. Þó er dá- lítið athyglisvert, að maður finn- ur ekkert af lömbunum. Við urð- um varir við tófur í haust, og þar var auðvitað aðburður. Óvenju mifcið er orðið hér um tófur, og er allt að fyllast síðan hætt var að eitra fyrir hana. Teljum við, að ekki mundi skaða, að gefa henni svolitla inntöku hér, þar sem ekki þárf að hugsa um að vernda eirnina. Jóhann sagði, að heimtur hefðu verið svipað silæmar hjá ýmsum öðrum bændum á efra Jökuldaln- um, þótt ástandið hefði senniilega verið hvað verst á Eiríksstöðum. Sauðfjárslátrun er nú að mestu lokið hér á Fljótsdalshéraði sagði Jón Kristjánsson, en endanlegar sláturfjártölur liggja þó ekki fyr- ir. Ljóst er þó, að slátra verður hér heldur fleira fé en í fyrra. Heimtur hiá bændum eru mjög slæmar í haust, og kenna bænd- ur um m.iög slæmum veðrum í sumar. Er talið, að misfarizt hafi í meira lagi af diTkum, af þess- um sökum. Nautgripslátrun er hafin, og verður slátrað nautgripum fram eftir nóvembermánuði. Auk þess var slátrað um 100 nautgripum í ágúst hér á Egilsstöðum. 10 ára stúlka fékk höfuð- högg í skóla - lézt í gær OÓ—Reykjavík, fimmtudag. 10 ára stúlka, Ágústa Á. Pétursdóttir, lézt í morgun af völdum meiðsla er hún Maut s.l. föstudag. Var stúlkan i Vogaskóla og var að leik í frímínútum er hún rakst á eitt skólasystkina sinna og félL Hlaut hún höfuðhögg og fór hjúkrunarkona skólans með Ágústu á slysavarðstofuna. Lítið sást á stúlkunni og að lokinni athugun var hún send heim. Fór Ágústa heim í stræt isvagni Um kv&ldið varti hún fárveik og næsta dag var hún flutt á Borgarspítalann. Var hún þá búin að missa meðvit- und. Komst Ágústa ekki til með- vitundar aftur og lézt í morg- un KJ-Reykjavík, fimmtudag. Fjármálaráðherra hefar ákveðiS sem næst 15% haekk- un á útsöluverði alls áfengis og tóbaks frá og með morgun deginum, föstudeginum, og kostar brennivínsflaskan eftir hækkunina um 470 krónur og Camel-pakkinn 54 krónur. Er hækkun þessi gerð til að hægt sé að lækka verð á mjólk og rjóma. í fréttatilkynningu frá Fjár- málaráðuneytinu segir: Hækkun á verði áfengis var sioast gerð í desember 1068, en verði tóbaks í júní 1069." Þá segir ennfremur í tilkymii- kigu ráðuneytisias að hækfem þessi sé ákveðin til þess að auðið sé að læfcka verð á nauðsyojum og hefur í því sambandi verið á]cvr3in aukin niðurgreiðsla á neyzlumjólk og rjóma. FlaSkan af brennivíni mun eftir hækkunina kosta tim 470 krónur en kostaði 410 kr. áður. Johnny Walker visky kostaði 600 kr., ea mun fcosta um 690 'kr. Hulstkamp genever kostaði 620 kr., en mun kosta um 715 fcr., og pólskt vodka sem kostaði Slð kr. mun kosta um 590 krónur. Camel-pakkinn kostar í dag 47 kr., en á morgun mun hann kosta 54 krónur. Tíminn hafði tal af Sveini Tryggvasyni framkvæmdastjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins, og sagði hann að ekki væri búið að ganga frá auknum ciiðurgreiðsl- um á mjólk, en það væri margt Framhald á bls. 11 Þingsályktunartillaga framsóknarmanna: Heildaráætlun um skólaþörf landsmanna næstu 10-15 ár — sjá Á víðavangi, bls. 3 Lengdur frestur til samningagerðar opin- berra starfsmanna Sjá þingfréttir bls. 6 Kennarar í Hafnar- firði mótmæla - 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.