Tíminn - 28.11.1970, Side 5

Tíminn - 28.11.1970, Side 5
LAUGARDAGUR 28. nóvembcr 1970 5 MEÐ MORGUN KAFFINU Ung og falleg dama kom inn í snyrtivöruverzlun og bað um grænan varalit. — Því miður, erænn vara.lt- ur hefur aldrei Verið til hjá okkor. — ÞiaS var slæmt. ég er nefni lega boðin út í kvöld. Það er um f erðarlög reglum a ð u r. Eiríkur var nýlega fluttur í nýtt herbergi. Með tóman bolla í hendinni bankaði hann á dyr nágranna síns. Umg og sér.'ega vel vaxin dama opnaði dyrnar, og hún var líka sérlega létt- klædd. — Afsakið, stamaði Eirikur. — Eg er nýi sykurinn yðar. Þér gætuð líklega ekki lánað mér einrn bolla af nágranna. UmfesfllarWgregían stWvaði bíl á þjóðveginum. Bílstjórinn renmdi rúðunni niður. — Talið heldttr við tengdamóður mína í afbursætinu, það er hún sem stjórnar akstrinum. — Jú, hún skrifar dásamleg ástarbréf, en mér finnst bara uvidarlegt, að ég skuli alltaf fá aírit. — Þcir eru svo miklir prakk- arar á skrifstofunni, skal ég segja þér. — Um daginn fylltu þeir regnhlíf forstjórans af pappirssneplum. — Læknirinn minn segir. að ég eigi að hætta að ,’eika t"nn- is. — Nú, hefur hann leikið með þér? — Hvort ég hef eldspýtu? Já, nákvæmlega 28 stykki. Hann var að fylgja þeirri fa.'- legustu og ljóshærðustu heim af starfsmannaballinu. — Segir þú.móður þinmi allt,- sem þú gerir á svona böllum? — Nei. en aftur ,á móti er maðurinn minn afskaplega for- vitinn. — Það sem ég vil, cr maður. sem vil; vaða eld og va fyrir mig. --Jæja, ég skal hringja fyr- ir þig. — Hringja hvert? — Til slökkviiiðsins og I hvort þar eru einhverjir ókvæi.i ir menn. DENNI DÆMALAUSl — Við vorum hcpimii núna, að ná á öskuhaugana réti á'ður cn mokað var yfir ?Ht saman! TÍMINN ISPEGU í mörg ár hefur gamli mað- urinn á myndinni lifað á því að tattóvera menn i Hamborg. Stofa hans er í skemmtihverfi borgarinnar. St. Pauli. og þar vinnur hann fyrir sér með að pota ;ist sinni og litum undir höriind " nianna. aðálif*j;a ‘ er- lendra sjómanna. Með nálurrr prjón'unV"ög!itlum" 'vðlkíiúrrurti^ hömrum, framleiðir hann fal- legar stúlkur. b.'ossandi hjörtu og allar gerðir af skipum og akkerum, cn það eru mvndirnar sem vinsælastar eru. Rafmagns nál garnla mannsins orsakar engan sársauka. og aðeins lítil mynd, sem óneitanlega gerir Minitízkan virðist ekki dauð úr öllum æðum. Nýlega var út- sala á mjnifatnaði í stórri verzl- un í Kaupmannahöfn og þar gal að líta 2—3000 manns í biðröð rétt áður cn opnað var. Síðan var hlevpt inn í smáhópum og viðskiptamennirnir keyptu, eins og þeir ættu lífið að leysa — Þarna var ,’íka hægt að gera kostakaup, þvi dýrustu flíkurn- ar kostuðu ekki nema nokktir hundruð. ísl. kr. Stundum lá vi'ð slagsmálum, en enginn meiddist. Ung stúlka keypti samtals 30 flíkur og borgaði fyrir allt saman 3600 Lsl krón- ur. Allir ke.vptu fleiri en eina f.'ik. en flestir 8—10 stykki. Sú nýjung hefur verið tekin upp i srnáhai'naskóla einuín i Þýzka.’andi. nálægt Heidelberg að kenna fimm ára börnum vél ritun. auk losturs og reiknings Séi'stakar ritvélar voru smíð aðar fyrir böinin -em sírax læra fimm fi.ngra kerfið og hefur hver lvkill á vélinni sér stakan lit. sem er einnig málað ur á neglur barnanna Nú eru í þessum sfco.'a 165 fimm árn hoj n oa gengur. bara vel áð læra .-jð þekkia itafina 02 vél rita sanitimis. hvern mann að hetju í augum kvenfó.’ksins, kostar 10 þýzk mörk. Því miður hefur atvinn- an minnkað upp á síðkastið og gamli maðurinn er að hugsa um að snúa sér heldur að því að mála listaverk. Þar við bætist, að vinnustofan. sem hann hef- ui' unmíð v'erk sín í í svo mörg ár, verður bráðlega að víkja fyrir skipulaginu. eins og svo mai'gt gamalt og gott annars staðar í veroldinni. Annars er bezt að taka það fram, ef ein- hver skyldi eiga leið ti; Ilam- borgar áður. að maðurinn heit- ir Stephan Albrecht. Deboi-ah Humphreys er að- eins fimm ára gömul. en það er ekki margt, sem fer framhjá ár- vökulum augum henrfar Nýlega sat hún úti í bíl og beið eftir foreldrum sínum í miðbænum Þá kom hún auga á nokkra stráka, sem voru að stela fatn- aði. sem stillt vai’ upp utan við verzrun, — en. verzlumina átti amma Deboruh. Sú litla sagði fyrst ömmu sinni frá þessu 02 gat lýst’ sökudólgnum svo vel, að lögreglan hafði snariega upp á þeim. 76 ái’ij gamáll maður í Kold- ing í Danmörku elti nýlega tvo vesk.iaþjófa. 12 og 15 ára. uin götur bæiarins þar tit honum tókM að koma þeim 1 hendur !ög -’2,'i.ónar Gamlinglnn sa dreng ina taka verski al nió.ður. sem var iiti að gapga með barna vagn. og snaraði sér a bak næsta hióli og hóf þegar eftirfönna I ok- gat liann króað þá af 1 'ok- aðri aötu ng þa sáu snáðarnir ieik'i 'inn var laiviðnr Lög realan kom von hváðar og tók málið i sinar hendur. Ungt par var fyrir skömmu gefið saman í h.jónaband í Holm ens Kirke í Kaupmannahöfn. Árei'ðanlega er þetta fyrsta stöðumæ.'abrúðkaup í Dan- mörku, og hver segir svo, að rómantíkin blómstri ekki enn- þá? Nafnið stöðumælabrúðkaup er til komið vegna þess, hvern- ig ungu hjónin kynntust. Hún var að leggja Morrisnum sínum við mæli og leitaði árangurs- laust í veskinu að 25 eyringi til að setja í mælinn. Hann hafði lagt sínum bíl við h.'iðina og hun spurði hann. hvort hann gæti skipt krónu, en þá var hann í’étt búinn að setja síðasta 25 eyringinn sinn í mælinn. Þar sem hún leit vei út, bauð hann henni að skreppa og skipta fyr- ir hana. en hún vildi endilega fá að gera það sjálf. Svo end- aði þetta með því, að þau fóru í næstu búð, sem reyndist vera kaffihús og þegar þau voru á annað borð komin þangað, fannst honum ekki úr vegi, að bjó'ða henm upp á kaffibolla. Síðan urðu þau svöng og fengu sér að borða og skiptust á síma- númerum, áður en þau skildu. Daginn eftir hringdi hann í hana og fékk þá að vita, að hún hefði fengið stöðumælasekt, og hann vildi endi.'ega sækja mi'ð- ann og fá að borga sektina, því honum fannst þetta vera sin sök. Þau hittust og töluðu sam- an um málið og nú eru þau orð- in hjón. 70 ára ganialj .maður og kona hans voru fyrir skömmu hand- tekin í Los Angeles, grunu'ð um að hafa haldið 13 ára dóttur þeirra innilokaði i á heimili sínu meirihluta lifs hennar. Susan litla, sem myndin hér er af, er orðin vansköpuð af þessu, hún dregur á eftir sér fæturna. og handleggir hennar eru kreppt- ir um olnbogana. Hún getur ekki talað og er með bleyju. vöðvar hennar allir eru mjög vanþroskaðir og andlegt ástand hennar er svipað og hjá 18 mán aða barni, sagði talsmaður ,'ög- reglunnar á staðnum. — Susan hefur öll þessi 13 ár. sem hún hefur lifað. verið að mestu lok- uð inni í herbergi sínu og ai- gerlega sambandslaus við um- heiminn. Þetta uppgötvaðist. er eftirlitsmaður frá hei.'bi’igðis- eftirlitinu var að skoða lnisið Farið var mcð stúlkuna á barnasnitala og segja læknar þar. aö allar vonir standi til. að hún geti orðið eðlilegur ung- .'ingur. en rétt meðferð muni taka um tvö ár. Astand hennar sé eingöngu aðstæðum að kenna. hún sé'fædd fullkom- lega eðlilegt barn. w

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.