Tíminn - 28.11.1970, Side 9
uAUGARDAGUR 28. nóvember 1970
TÍMINN
Úfsefsndi; PRAMSÓKNARFLOKKURINN
“'rarakvænidast.iori: Knstján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarrnn
oórari'.ssor iáb< Andrés Kristjánsson lón Helgason og Tómas
•íar'««nn Auglýsingasttórr Stemgrlmur Gíslason Ritstiórnar-
ik-rusmni' Edduhúsinu simai 18300 - 18300 Skriístoiut
-tanK.sstrær ■ - Algreiðslusími 12323 Auglýsingasimr 19523
Aðrai vkrits.niui siraj 18300 Askriftargjald kr 195.00 a mámiði
nnanunds t lausasólu kr 12.1KI einl Prentsmiðían Edda hi
Er Laxárdeilan
i óleysanlegum hnút?
Eftir sáttafundinn með íorsætisráðherra er Laxárdeil-
an nú komin í slikan hnút. að ekki er sýnilegt að hann
verði með góðu móti leystur. Telja því sumir, að á
hnútinn verði að höggva með því að ieita annarra úr-
ræða en virkjunar Laxár. tii að leysa úr brýnni orkuþörf
Norðlendinga, annars stefni í óefni. Þá sýnist
mörgum það hæpið, að halda hinum umdeildu fram-
kvæmdum áfram meðan leitað er sátta í málinu.
Menntamálanefnd neðri deildar Alþingis hefur nú end-
urflutt frumvarp um takmarkaða náttúruvernd á vatna-
sv'ð’ Mývatns og Laxár, þar sem m.a. er kvpðíð á um. að
„breytingar á hæð vatnsborðs stöðuvatns og fallvatna á
umræddu svæði svo og hvers kyns breytingar eða trufl-
anir á rennsli fallvatna skulu óheimilar án samþykkis
nó1túruverndarráðs.,'
í greinargerð náttúruvemdarráðs með þessu frum-
varpi segir m.a.:
„Fmmvarp þetta er flutt vegna óvenjulegrar sérstöðu
þess vatnakerfis, sem Mývatn og Laxá eru hlutar af.
Frá náttúmfræðilegu sjónarmiði er þetta vatnakerfi ein-
stætt um gróður og dýralíf. Fjölbreytni og gróska nátt-
úr-innar er þar meiri en dæmi eru til annars staðar hér-
lendis, og náttúrufegurð er þar víða við brugðið Þau
sérkenni, sem hér hafa verið talin, eiga ekki aðeins við
um vatnakerfið sjálft, þ.e. Mývatn og Laxá, heldur einnig
um landsvæði þau. sem að því liggja.
Mývatn og Mývatnssveit hafa þegar hlotið heimsfrægð
vegna náttúmauðlegðar og náttúmfegurðar, enda laðar
svæðið til sín mikinn fjölda erlendra fræðimanna og
náttúmskoðara, og fara heimsóknir þeirra sívaxandi En
efri hluti Laxár er ekki síður merkilegur frá náttúru-
Þ'æðöegu sjónarmiði. og náttúrufegurð er þar viða sízt
rm'nni en við Mývatn sjálft. Áin fellur þar fram í hvít-
f ovðandi strengjum milli grænna bakka og hraunhólma,
s'-’in “m vaxnir víðj og hvönn. Á þessum kafla Laxár eru
,?ka aðalheimkvnni straumandar og húsandar. a.m.k á
'"'S'Um tímum árs. en bóðar þessar andategundir finnast
o’-'k: ‘ Evrópu utan íslands. Hins vegar er neðri hluti
I avár- pínhver frægasta og fegursta laxveiðiá íslands.
hví. sem hér hefur verið sagt. má öllum vera lióst.
sð '’/'r er um stórt svæði að ræða sem brvna nauðsyn
ber í; að vernda fyrir hvers kyns náttúruspjöllum. Það
•r’'ðisl þ’-í ekki orka tvímælis að það sé fyllilega rétt-
■etariiegt og tímabært að setja sérstök lög um takmark-
aða nátt.úruvernd á þessu svæði. þótt hefðbundnir at-
V'nnuvpgir haldist þar áfram, svo sem verið hefur
Ef framsýni og skilnings á beim sérstæðu náttúru-
v“rðmætum. sem hér er um að ■'æða. hefði gætt hjá
beim aðihim sem réðu því á sínum tima. að hafizt var
l'anda um virkinn Laxár til raforkuvirinsiu. hefði vænt-
p’-' -cfú ald’-pi tji bess komið. að ' s'íki hefði verið ráð-
'7* Fn hrssn «r bvi miður ekki að iieilsa A liðnum ár-
iim h»t'm v-’rið voofið að Mvvatni og Laxá á ýmsa vegu.
<’n--/>«lntv<»r hpfil’ VpHð rpist í I .axárólmfrnm hiá Brú-
n uifhn hnfp v’pnð »erða» í útfallskvíslum Laxár úr
■'''■valn' an með þeim Irarnkvmmdum hafa hin lífrænu
< nws' m’iH ár op vatns verið '’ofin að verulegu leyti.
má 03 n«tna bvggintm kisilgúrverksmiðiu við Mý-
vatn, serr oefað á eftii að hat'a margvfsieg áhrif á Mý-
vatn og unihverfi þess bo að framkvæmdum i sambandi
við bvgginsu bess fyrirtæki? haf’ i mörgum tilvikum
verið hagað i samræmi við óskir náttúruverndarráðs “
— TK
ERLENT YFIRLIT
•nrir.-i
í
Pólsk-þýzki samnin
mikill stjórnmálalegnr atburður
Afstaða Walters Scheels virðist traustari eftir en áður
Meðan Scheel dvaldi í Póllandi, heimsótti hann fangabúðirnar i
Ausrhwitz fyrstur vestur-þýzkra stjórnmálamanna.
FYRRA miðvikudag var and-
irritaður í Varsjá póisk-þýzkur
sei.Tiningur, sem óhætt má telja
í r’öð merkustu milliríkjasamn-
inga, sem hafa verið gerðir
eftir síðari heimsstyrjöldina.
Samningurinn var að þessu
sinni undirritaður til bráða-
brigða af utanrikisráðherrum
Póllands og Vestur-Þýzkalands.
en endanleg undirritun hans
fer fram í byrjun næsta mánað-
ar þegsr Brandt kan-lari fer i
heimsókn til Varsjár
Samningur þessi er mjS?
tutttir Aðalatriði hans er, a‘3
Veityr-Þ.'zksland viðurkennir
þau vesturiandamæri Póllands.
sem samið var um á Potsdam-
fun !i sigurvegaranna 1945, hin
-v; k'jlluðu O ier-Neisse-landa-
mæri Bæði rikin heita þvi að
virða landamæri hvors annars
og lýsa yfir því, að þau hafi
engar landakröfur á hendur
hinu ríkinu Þá lýsa þau yfir
því, að þau muni leysa öll
deilumál sín friðsamlega og í
ssmræmi við sáttmála Samein-
uðu þjóðanna. Loks lýsa þau
yfT því, ?ð þau muni vinna að
auknum margvíslegiim sam-
S'kiptum 'sjú á ÍTtiiÍÍi. ./.J..,’, ,
Fullt gildi fær samningurinn
okki fyrr en hann hefur verið
samþykktur af þjóðþingum
bsggja ríkjanna. Af hálfu Vest-
ur-Þýzkalands mun hafa verið
lýst yfir því. að =nmningurinn
yrði ekki lagður fyrir þingið
í Bonn til staðfestingar fyrr en
samkomulag hefði náðst um
heimflutning Þjóðverja, sem
nú dvelja í Póllandi og vilja
gjarnan flytjast til Vestur-
Þýzklands. Pólska stjórnin hef-
ur að undanförnu neitað þeim
um burtfararleyfi. Um þetta
atriði er samið í viðbótarsamn-
ingi og getur revnzt torvelt að
framkvæma hann, þar sem
ríkin virðast hafa mismunandi
skoðanir á því, hverjir geti
talizt Þjóðverjar í þessu sam-
bandi. Vonir standa þó til, að
þessi ágreiningur jáfnist. Vest-
ur-þýzka stjórnin telur sér
nauðsynlegt að fá þetta mál
leyst, þvi annars geti reynzt
erfitt að fá þingið til að stað-
festa aðalsamninginn.
ÞBSSl samningur Vestur-
Þýzkalands og Póllands er á
ýmsan hátt jafnvel merkari en
griðasáttmálinn milli Rússa og
Vestur-Þjóðverja, sem gerður
var fyrr á árinu, en sá sátt-
máli var þó að vísu nauðsyn-
legur undanfari pólsk-þýzka
sáttmálans. Án hans, hefðu
Pólverjar sennilega efcki treyst
sér til að semja. Meginþýðing
pólsk-þýzka sáttmálans er sú.
að Vestur-Þýzkaland viðurkenn
ir i fyrsta sinn þau vesturlanda
mæri Póllands. sem voru
ákveðin af sigurvegurunum
Potsdamfundinum en sam-
kvæmt honum var Hýzkalano
svipt um 40 þús ferm. iands
svæði. sem hefur verið þýzk’
um aldir. og þar sem am 6
millj. Þjóðverja bjuggu fyrir
síSari heimsstyrjöldina. Vest-
ur-Þjóðverjum hefur að vísu
verið lióst, að þessum landa-
mgjvum yrði .ekki breytt, nema
með styrjöld, en þó hafa þeir
veigrað sér við að viðurkenna
þetta í verki. Með bví að viður-
kenna þessa staðreynd form-
lega, hafa þeir Brandt kanslari
og Scheel utanríkisráðherra
stigið stærsta og erfiðasta
sporið í viðleitni sinni til að
bæta sambúð þióðanna í Vest-
ur-Evrópu og Austur-Evrópu
Þess vegna er hér um stjórn-
málaatburð að ræða. sem skipa
má í fremstu röð
ÖRFÁUM d ögum eftir að
þessi samningur var undirritað-
ur, fóru fram kosningar til
fylfcisþings i Bæjaralandi, sem
er íhaldssamasti hluti Vestur-
Þýzkalands, enda ræður þar
ríkjum sá leiðtogi kristilegra
demokrata, Josef Strauss, sem
talinn er þeirra afturhaldssam-
astur og mestur bjóðernissinni.
Hann hefur öðrum fremur bar
izt gegn utanríkisstefnu þeitra
Brandts og Scheel, og garði
það ekki sízt í kosningabarátt-
unni að þessu sinni. Einkum
var spjótum hans að pessu
sinni beint gegn Frjálslynda
flokknum. þar sem ósigur nans
þótti líklegur til áð veikjn
stjórn Brandts, jafnvel geta oi’ð
ið til þess, að hún missti meiri-
hlutann. Það gerði bað enn
auðveldara að deila á Frjáls-
lynda flokkinn að þess ’ sinn;
að Scheel, sem er formaður
flokksins. hafði verið aða)*anin
ingamaður Vestur-Þióðverja í
Varsjá
í fylkiskosnng-inum sem
fóru fram 1966. rafði Frjáls
lyndi flokkurinn ekki fengið
neinn bingmann krdtir. en til
þess að fá þingmaim kosinn
þarf flokkur að fullnægja
tveimur skilyrðum ' fvrsta las’
þarf hann að fá meira en 5%
greiddra atkv i iliu fylkinu os
i öðru lagi þarf hanr að fá
meira en 10% rreiddra at-
kvæða í a.m.k einu kjördæmi.
í kosningunum 1966 fékfc
Frjálslyndi flokku-ini. rúm 5%
greiddra atkvæða í öllu fvlk-
inu, en fullnægði hvergi sið-
ara skilyrðinil. Hins veaa- fu.'l-
nægðu nýnazistar bá báðum
skilyri.’unum og fengn 15
menn kosna.
Urslit kosninganna .1« urði
þau, að flokkur Strauss iók
verulega fylgi sitt miðað við
fylkiskosningarnar 196;: oc
bætti við sig 14 óingmónnun
En sá sigur var allur fnnginn
á kostnað nýnazista. er misst.u
nú alla þingmenn nns larnað
arnienn urðu fyrr nokk-u
tapi og misstu 9 þjjigmenn
Frjálslyndi flokkurin- van’
upp það tap iafnaðarmanna oc
rúmlega það þar snn- hann
fékfc nú 10 þinemen-! kosm.
Hann fékk 5.5% ntkvæða '
Nurnberg-kiördæminu Staða
flokkanna í fylkicþingin:. er nú
þessi: Kristilegir ien’okrarar
121 iafnaðarmenn 70 02 frjáls-
lyndir 10.
Sé miðað við úrsli’ bingkosn-
inganna 1969, hafa kristilegir
demokratar aukið fylg: sitt urr.
2% af heildaratkvæðamagn-
inu, en nýnazistar töpuðu 2,3%
og hafa kristilegir demókrat.ar
því ekki náð öllu þv: sem þeir
töpuðu Jafnaðarmenn bafa
tapað 1%, en Frjálslyndi l'lokk
urinn hefur unnið 1.2%
Urslit þessi eru líkleg til að
styrkja stjóm þeirra Branciís
og Scheels, ba- sem staða
Frjálslynda flokksins lefur
batnað. Þau þykja iafnframi
sýna, að Þjóðverjar sætta sig
orðið við orðinn hlut í landa
mæramálum Evrópu Gömlu
flóttamennirnir sem hrökkiuð-
ust úr þýzkum héi’uðunum.
sem nú lúta Póllandi. eru að
vísu sagðir óánægðir. en af
komendur beir-a virðast una
hlut sinum vel ■ Vestur-Þvzka
landi 02 ekk; hv22ia á að
hverfa baðan austui á bóginn.
Þ.Þ.
V