Tíminn - 28.11.1970, Síða 10

Tíminn - 28.11.1970, Síða 10
10 LAUGARDAGUR 28. nóvember 1970 TIMINN Sebastien Japnsot Kona, bíll, gleraugu og byssa 54 á stigaganginum. iíg opnaði dyrn- ar að ibúðinni þinni óg lokaði þeim að baki mér. Ég símaði án taíar út á Orlyflugvöll og sendi skeytið til Kaub. í töskuna setti ég tvo kjóla, svartar buxur, eitt- hvað af nærfötum og ýmislegt fleira, sem ég fannr i dragkistu hjá þér. Ég tók einnig hvítu kápuna með mér. Klukkan var tiu mínútur yfir sjö. Flugvél Kaubs átti að leggja upp klukkan sjö fjörutíu og fimm. Ég gáði inn í baðkompuna. Kjþllinn, sem þú hefðir verið í þá Um daginn, lá þar enn á gólfinu. Ég stakk á mig ilnivatnsglasi. Að svo búnu þeysti ég út á flugvötl eftir Autoroute du Sud. Klukkan var hálfátta, og hraöa- mælirinn sýndi 160 kílómetra á tímann. Fyrir framan flugstöðvar bygginguna bað ég stæðisvörö að leggia bílnum fyrir mig. f farang ursmóttökunni dengdi ég kring- um mig áfsökunum og þjórfé. Eg hafði svo sannarlega hraðan á. í hliðinu út á brautina fékk ég simskeytið frá „þér“. Ég rétti manninum þúsund franka seðil. svo að hann myndi eftir mér. Eg var ekki spurður að nafni í Kara- vellunni, en tvisvar sagði ég flug- freyjunni, að ég héti Kaub, Maur- ice Kaub, og væri aó' fara til Ville- neuve-les-Avignon. Ég drakk glas af vodka og fletti gegnum dag- blað. Flugið tók rúman klukku- tíma. Ég velti fyrir mér ráðagerð- inni. t>að olli mér litlum áhyggj- um. að ég liktist ekki Mauriee er laugardagur 28. nóv. — Gunther Tungl í hásuðri kl. 12.53, Ardcgisháflæði í Rvík kl. 5.46. heilstgæzla' •U'savarðstntnn Kiiraarstntalan iiin ci opin allat solarhringinn HiVini- niOttaka slassðra Simi K12I2 !• •• VnOteM oa Keflaviku. Apotek eru 'ipit virka daea lc 9 -9 iv-vrttasa kl Q neieirtvaa k 13—13 SlökVviliðið iig •iinkrahilrelðit tvr u ttevkiavíV ne KrtDavoK «im> 111 IMi Sinkrahitreið 1 Hafnarfirði «nn' 51 H3h Almennui upplystngai um i*kn* pjonusm i tiorainn; eru eelnai simsvart Læknaféis? Revkiavk ui omi iKRSb Fæðingarhetmilií ' Kopavoei iflfðarvey 40 simi 4'ih4t rannlæknavakt ei Hei suvernoai stöðinm pai sem Slysavarðs an vai, oe e. .>ntn lausarri- ot sunnudaea ki s—P • h Stm 22411 ^ Apótek BafTiarfjarðat ei opið iw. Kaub. Hver mundi sosum veita útliti mínu eftirtekt Þá rámaði kannski i nafnið og tiltekin orð eins og Avignon. Það vai meira en nóg. Þegar ég hugsaði um An- itu og hlutverkið. sem hún átti að leika þá ,um nóttina. datt ég niðrá þetta snjallræði meo' reif- aða höndina. Fólk man alltaf eft- ir s-vona smámunum: ,,Þaö var konan í Thunderbirdinum, þessi með reifarnar um höndina". Ég kom strax auga á kostina, sem fylgdu þessu „vörumerki", ef ég léti Anitu hafa reifar um vinstri höndina. Anita gæti tekið sér her bergi á gistihúsi og skilið þar eft ir skráningarspjald. Hún þyrfti ekki að fylla það út sjálf, þar sem þú ert örvhent. Auk þess mundu reifarnar ekki vera henni til nokk urs trafala, þar sem hún er rétt- hent. Myrkur var skollið á i Mars- eille-Marignane. Þegai ég hafði fengið' töskurnar, keypti ég grisju- bindi og heftiplástur í lyfjabúð- inni á vellinum og tók síðan leigubíl til Avignon. Ég þóttist vera byggingaverktaki og ræddi vio bílsljórann um ástandið í hús- næðismálum. Hann hleypti mér út hjá Cotti-verkstæðinu. Ég gaf honum mikið þjórfé. Hann hafði ckið áttafíu kílómetra á fimmtiu mínútum. Verkstæðið var fökkvað og hljótt. Ég borgaðj viðgerðina a Thunderbirdinum, oe mað'urinn fékk mér kvittun. Ég sagði hon- um, að ég ætti hús • Villeneuve Hann ók bílnum út af verkstæð- inu og lagc'i honurn við dvmar. Þegar ég settist undir stýri. skotr- ■’ir'L. '!»<• trf 11»;) ardösum k1 9—2 os a nunnii dögum os oðrjm helsirlösum •> opið fra kl 2—4 Mænu«ottarbóliisetnine fyrii fuli orðna fer fram i Heilsuvc r r' kiavik r a mánudögurt' kl 17—18 Gensið inr frá ' - ons--)i2 vfir irúni Nætur og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 28 nóv. — 4 des. annast lngó.'fs Apótek og Laugarnes-Apótek Næturvörzlu í Keflavík 28 og 29. nóy. annast Arnbjörn Olafsson. Næturyörzlu í Keflavík 30. nóv. annast Guðjón Klemenzson. KTPK.ÍAN Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þor- láksson. Altarisganga. Síðdcris- messa feilur niður. Aó'ventukvöld kl 8.30. Barnasamkoma kl. 11 í Wiðbæjarskóla. Kópavogskirkja. Bavnasamkoma kl. 10.30 Guðs- þjónusta k;. 2. Séra Gunnar Arna- son. Neskirkja. Barna«arnkoma kl. 10.30 Messa kl. 11 Séra Frank M. Haildórsson. Messa og altarisganga kl. 2. Séi'a Jón Thorarensen. Hallgnmskii-kja. Barnaguðsþjónusta kl 10. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Ræðúefni: ITversvegna kristindóm? Dr Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar. F's'ar Lárusson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Altarisganga. r a- guðsbiónusta kl. 10.30 Séra Garð- ar Sx avarsson Háteigskirkja. Sarnaguðsþjóeus-ta kl 10. Séra Jón Þorvarðsson Me&sa k;. 11 Séra Amgnmur Jónsson. aði ég augunum yfir mælaborðið og stjórntækin og reyndi að læra á bílinn í einu vetfangi Ég held. að maðurinn hafi ekki tekið eftir neinu, þegar ég ók niðui götuna. Ég neyddist til að spyrja til vegar að Villeneuve, en ég hafði haldið, að það væri ekki svona nálægt Avigmon. Klukkan var kort- ér yfir tíu, þegar ég opnaði hlio'- ið á Domeine-Saint-Jean Ég | gekk rakleiðis inn í húsið og beið ! ekki boðanna, heldur skaut ég : strax þremur skotum. tveimur ut * um opinn glugga og einu i þilið á dagstofunni. Til þess að vil.'a um fyrir sérfræðingum lögregl- innar tindi ég saman skothylkin og setti skothylkin frá Villa Mont- morency í þeirra stað. Ég fleygði þeim á gólfið. Eg setti þrjú ný skot í riffilinn. Þá hlustaði ég eftir mannaferðum út í nóttinni. Kæmi einhver að mér þarna í húsinu, ætlaði ég að flýja og skilja eftir fötin af Kaub, dótið þitt og Thunderbirdinn. Ég varð einskis var. Ég gerði það. sem ég yarð að gera. á fimmtán mínútum. É.a skauzt upp í ijósmvndavinnu- stofuna og fann þar nektarmynd- ina af þer. stækkaða og í ramma. Eg skoðaði allar myndirnar. sem ég rakst þarna á i fljitu bragði. og stakk á mig öllum mvndunum af þér nema tveimur. Þær gátu hægieaa komið að gagnt Ao auki hirti ég nokkrai skeJfilegar mynd- , ir af Anitu Dany. hun hafði setið j fyrir af fúsum vilja. Þú vissir I ekkert begar bessi .böiv.aði klám- hundur bafS um myndii af þér. ^gn. Ajiula prqttinn ijyflþ,^Ég tætti myndirnar sundtir os sópaði rusl- Aðvenfkirkjan i Revkjavík. Laugardagur: Biblíurannsókn kl 9.45 f.h. Guðsþ.iónusta kl. 11. F. B Jóhannessen predikar Sunnudag- ur: Samkoma kl 5 Ræ'umaður Sigut'ður Bjarnason. karlakvartett og einsöns’ir. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 10.30. Kristni- hoðsin" minnzt Benorlikt Arnkels- son talar. Tvísöngur. Séra Bragi Fri'ðrksson Bústaðapreslakall. Barnasamkoma í Réttarholtsskólá kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Stjórn Æskulýðsfélagsins sett í embætti. Aventukvöld kl. 8.30. Séra Ó.'afur Skúlason. Grensásprestakall. Sunnudagaskóli í safnaðarheimil- inu við MiSbæ kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Jónas Gísla- son. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Félag Guðfræðistúd- enta hefur þætti guðsþjónustunn- ar á hendi Karl Sigurbjörnsson stud. theol. predikar Orgánisti er Jón 08.1)0 Hróbjartsson stud. theol. Stúdentar annast söng. Sóknarpi'estur þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þoi'steinsson. Langholtsprestakall. Afmæiisdagur safnaðarins. Barna samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Báðir prestarnir. Aðventu- kvöld kl. 8.30 Sóknarprestar. Ásprcstakall. Messa pieð altarisgöngu kl. 5. Barnasamkoma kl 11 í I.augai'ás- bíói. Séra Grímur Grimsson. ^LAGSLÍF Æskulýðsstarf Ncskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldri mánudagskvöld k;. 8 30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. inu í bt'éfpok i, sem ég tók siðan | í Ijósunum sá ég, að hún var í ■neð mé: i iiii ínu. Éá naði einn- j hvitum kjól. Ég híeypti henni inn ig í nsgatifin. Eg bar stóru mynd- og ók afsíðis. Hún hafði bec'ið ui, a. pei iiiouí jí nengd: hana á þiiið í stað myndar af stúlku i afkárarastellingu. Hun hefur ekki verið tneira en tvítug. Ég tíndi fötin af þér upp úr töskunni og fleygði þeim þar, sem mér þótti vio etga. Ég bar ilnnaín í sængurfötin Rumið var óumbúið. Leðurbeltið lá á gólf- inu. Ég held eg hafi verið orðinn þreyttur. Mér stóð a sama unx leðurbeltið. Ég skiidi húsið eftir ooið og bar út í bílinn vmi.s- legt dót. kápuna þína til dæniis. bréfpokann og teppið sem jli fannst síðan utan um likið af Maurice Kaub. Ég tók einnig riff- ilinn og skotöskjuna I Domine- Saint-Jean var alit tilbúi'ð undir lögreglurannsókn Eg ók greitt og einblindi á brautina íramundan bilnum Eg nác‘i til Lyon-Bron um klukkan eitt eftir miðnætti. tuttugu mín- útum áður en vélin átti að fara. «em és ætlaði að t.ska ti Pari=ar. Það var síðasta sé.'in þetta kvöld. Anita beið mín á tilskilduxn stað. min ’iiman klukkutima Henni var kalt. Húsi var óttaslegin. Eg fekk henni öku-kirteinið þitt. klútinn þinn og hvítu kápuna. Ég batí um vinstri höndina á henni. Ég reif miðblöðin úr flug- miðanum scm hún hafði ke.vpt í þínu nafni og hlióöaði upp á flug til Marseille-Marignane. Ég stakk heftinu i vasa a kápunni ásamt kvittuninni fra verkstæð- inu o-g launaumslaginu. en úr því haíði ég áður tski•.' andvirði flug- miðans. Kjóllinn, sem Anita klæddist, var nýr. ITún hafði fanð ikjólaverzlun og kcypt hann án bess að máta hann. Hann fór vel. Eg ók aftur að flugst’öðvai'bygg- ingunni. Ég kenndi .íenni á bíl- inn. Þggar ég kvaddi. kyssti é.g hana ákaflega. og hún endui'tók. að hún eiskaði nxig Næst ætiuðuju -ið að hafa samband um síma klukkan hálf- fimm. en þá atti Aniia að véra nálægt Avallon. Ég þusti að af- gi'ei ‘'unni með bréfpokann í hendinni og keypti flugmiða í ©AUG-VSiNGASTOPAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta FÓLKSBÍLASTÖÐIN AKRANESI Basar á handavinnu vistfólks að clli og hjúkriinarhciniLlinu Sól vangi i HafnarHi'ði verðúr suntiu daginn 29. nóv. n.k. kl. 2 — 4 e.h. á 4. hæð stofu nr. 1 Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Á morgun hefst félagsvistin kl. 2 e.h. 67 ára borgarar og eldri vel- koninir Kveufélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 1. des. Skemmti- atriði' Magnús Guðmundsson sýn- ir blóma og jólaskreytingar. Fét.- konur fjölmennið, nýir félagar velkomnir. Basar Ljósmæðrafélags íslaiids. Verður haldinn sunnudaginn 6. des. kl. 2 e.h. í Bx-eiðfirðingabúð. Tekið á móti kökum og munum mi'ðvikudaginn 2. des., og laugai'- daginn 5. des. hjá S‘rinu :ni Bergstaðastræti 70. s. 16972. Uppl. hjá Fi-eyj-u s. 37059. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund fyrir eldri Borgfirðinga sunnudaginn 29. þ.in. kl. 2 í Tjarnarbúð. Kvenfélag AsprestaKalls. Hinn árlegi basar félagsins vcrðoxr i anddyri Langholtsskólf sunnu- daginn 29 nóv nk. og hefst ' 2 Tekið á móti gjöfum i Asheimil- inu. Hólsvegi 17. sími 84255 — Stjórnin HJONABAND í dag laugai'daginn 28. nóv. verða gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Birni II. Jónssyni, ungfrú Guðrún Björt Ingvadóltir. meinatæknir og Jón Bjarni Þorsteinsson, ráeknanemi. Heimili þein-a vei-ður að Sporða- grunni 9. Auglýsið í Tímanum v. Lárétt: 1) Sakamaður 6) Ástfólgin 8) Vindur 10) Svif 12) Keyr 13) Fisk 141 Persónufornafn 16) F’æði 17) Gubbað 19) Ungdómurinn. Krossgáta Nr. 676 lóðrétt: 2) Gróða 3) Kems' 4) Þungbuin n Fi'ægð 7 Hulin 9) Klampi 11) Svik 15) Fugl 16) Ohreinka 18) Öfug stafrófsröð Rá'ðning á ki-ossgátu no. 675: Lárétt: D Elgux' 6) Agi 8) Lok 10) Nón 12) Ok 13) Tv 14) Kal 16) Att 17) Ælu 19) Skart. Lóðrétt: 2) Lak 3) GG 4) Uin 5) Blokk 7) Hný Qi Oka 11) Ott 15) Læk 16) Aur 18) La.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.