Tíminn - 28.11.1970, Qupperneq 13
IjAUGARDAGUR 28. nóvember 1970
TÍMINN
13
Sunmidagur:
Handknattleikur: Laugardalshöll
kl. 14.00. íslandsmótið, 1. og
2. dei.'d. KR—Ármann, FH—
Víkiagur, Valur—Haukar.
Körfuknattleikur: Laugardalshöll
kl. 18,00. Reykjavíkurmótið.
Fyrst 2 leikir í 3. fh, en síðan
leikir í M.fl. karla, Ármann—
KR og ÍR—ÍS.
Sund: Sundhö.l Hafnarfjanðar kl.
15,00. 25 ára afmælismót SH.
Keppt í 12 greinum karla,
kvenna, telpna og drengja.
AðaSfundur
ina, oei verða tvö mót í qangi i dag og á morgun. Keppnin í vngri flokkunum í RavUis-.'Ckur.
frá OL í Japan
Tíu af beztu skíðamönnum heims
hafa verið útilokaðir frá keppni á
,Gamli maðurinn'* Avery Brundage, sem er einraður i alþjoða olympiu- vetrarolympíuleikjunum, sem fram
aefndlnni — er sagður hálfri öld á eftir timanum með áhugamannareglur ejga ag fara j Japan 1972.
iínar- Það er hinn 82 ára. „Olympíu-
AÐ ÞOLPRÓFA DÓMARA!
— er meðai mála, sem verða til umræðu á fyrsta þingi KDSÍ í dag.
iln—Revkjavík.
Nú st~ndur yfir mikill annatími
hjá forráðr>möunuim hinna ýmsu
'Álaga cg déilda í flestum ef ckki
n’lun íþróttagreinum, því að nú er
: f.fmi. sem fundtr eru haldnir,
varla sá dagur, að ekki
h«ldinn fundur i einhverju
’ ’óHpfH-ígi eða deild víðsvegar
Lud'ð.
•' '••r -amböndin halda nú ársþing 1
- h”ert á fætur ö'ðru. bæði þau
!u og stóru, og eru þar lagðar í
' -urr!-r fyrir.næsta ár og jafnvel 1
' ngt f'-am í tímann hjá sumum
hverjum.
Eitt af þeim samböndum, sem
senn halda þing sín, er Knatt-
spyrnudómarásamband íslands.
Verður það fyrsta þi:ng • þess, en
það var stofnað nú í sumar. Verð-
ur þkigið haldið að Hótel Loft-
BÞROTTIR
U3US0E
Laugardagur:
Handknattleikur: Laugardalshöll
kl. 14,00. Reykjavíkurmótið,
M.fl. kvenna, 2 leikir, KR—
Valur, Fram—Víkingur. Einn-
ig feikir í 1. fl. kvenna, 3. fl.
kvenna, 1. fl. karla, 2. fl. lcarla
og 4. fl. karla.
l.;i' cuknattleikur: Réttarholtsskóli
kl. 19,30. Reykjavíkurmótið, 3
leikir (3. og 4. f,\). Álfta-
mýrarskóli kl. 19,30. Reykjavík
urmótið, 4 leikir (1. og 2. fl.).
leií,‘um í dag (laugardag) og
heLt k’. 13.30.
Meðal mála, sem verða til um-
•æðu á þinginu, eru 5 tillögur,
bornar fram af stjórn KDSÍ, og
•mu þær þessar:
1) Að þeir dómarar, sem hlutu
útnefningu sem FIFA-dómarar ár-
ið 1970, dæmi 1. deildarkeppnina
'171 að mestu leyti, ásamt því sem
þeir annist störf í 2. og 3. deild.
2) Að niðurröðun dómara á leiki
ídsmóta KSÍ fari fram saiphl ð-
leikjaniðurröó'un mótanefndar, og
■ 'ðj skráð i Leikjabókina.
3) Að viðkomandi dómaraféíag,
héraðssamband eða bandalag, ef
dómarafélag er ekki slarfandi á
staðnum, verði gert ábyrgt fyrir
því, að dómarar mæti til starfa í
leikjum Landsmóta yngri flokk-
anna.
4) Að landsdómarar gangi und-
ir sérstakt þolpróf, hliðstætt og
tíðkast hiá ö'ðrum þjóðum, og
verði að standast það, til að halda
réttindum sínum óskertum.
5) Að knattspymudómarar fái
•’kki stigshækkanir, nema eftir
mMi skinaðrar hæfni.snefndar.
Allar þessar t'llrigur eru athygl-
isverðar — en þessi nr. 4 þó hvað
mest. Er vonandi að hún venði
samþykkt á þinginu. -n hún er a
m. k. 10 til 15 árum of seint komin
fram.
■ j:
Alþjóða knattspyrnusambandi'ð,
FIFA, hefur bo'ðið út smí'ði á
nýjum HM-bikar, sem keppt skal
um í næstu HM-keppnum í knatt-
spyrnu. Sá bikar á að koma í
stað „Jules Rimet“ bikarsius, sem
Brasilía vann til eignar með sigri
í HM-keppninni í Mexikó.
Hugmyndin er að nýi bi'karinn
verði eign FIFA, en sigurvegar-
inn í hverri keppni fái afsteypu
af honum til eignar.
Enn hefur ekki verið tekin
ákvörðun um tillögu Vestur-Þýzka
land.s í sambandi 'úð fjölaun .iiðá |
i lokakeppni HM kepþninnar. En :
hún er á þann veg að 24 lið j
taki þátt í henni í stað 16. O" !
v-erði skiptingin þannig, að 12 lið j
verði frí Evrópu, 6 frá Suður-
Amrríku. 2 frá Asíu og 2 frá
Afríku ásamt sigurvegaranum í
síðustu keppn! á undan og þjóð-
inni, sem heldnr keppnina.
Verður en.daleg ákvörðun um
þetta tek’n á fun li FIFA. sem
haldin verður í Grikklandi í byrj-
un janúar næsta árs.
höfðingi", Avery Brundage, sem
ákvað það, og hann nefndi tíu
menn imeð nafni, sem hann segist
ekki vilja sjá á OL í Japan.
Það hefur lengi verið kalt milli
Brundage og Alþjóða skíðasam-
bandsins, og beðið hefur verið eft-
ir því að upp úr syði nú í langan
tíma. Hjá því varð ekki komizt,
því Brutiþage hefur haft skíða-
menn ,,á heL'aeum“, síðan hann
gat losað sig við ísknattleiksmenn
é síðustu OL. Stríð milli hans og
skíðafóiksins var óumflýjanlegt,
því að þar rekast á hugsjónir um
áhugamennsku og íþróttir, eins og
þær eru í dag, frá bæjardyrum
skíðafólksins séð.
’ Að sögu erlendra blaða er Brund
age einráður í Olympíunefndinni.
Aðrir meðx'imir hennar eru nánast
statistar, og þeir samþykkja allt,
sem gamli maðurinn segir, en blöð-
in segja eionig, að hann sé a. m.
k. hálfri öld á eftir tímanum í
hugsunarhætti.
í bréfi til Alþjóða skíðasam-
bandsins segir Brundage, að þess-
ir tiu menn séu „eitur", sem eigi
p.ð skerast í burtu. „Þeir hafa all-
ir brotið áhugamannareglurnar. og
ég banna þeim ö'lum að taka þátt
í OL í Japan 1972.“
Þessir tíu menn, sem nú hafa
•"•ðið fyrir barðinu á hinu nýja
. Brundage one-man-show“. eins og
bi&lin nefna það, eru þessir:
Georges Maufuit, Jeaci Noel Au-
gert og .Jean Luc Pinel. Frakk-
lanrii, Peter Duncan og Rod Heb-
ron, Kanaria. Jean D. Deatwvler og
Dumeng Giovanoli, Sviss, Franz
Vogler, Vestur-Þýzkalandi. Mal-
colni Milne, Ástrafíu og Jao Terje
Oveidand, Noregi, Allt eru betta
heimsfrægir keppendur í alpa-
greinum.
Brundage gefur þeim að sök að
hafa brotið áhugamannareglurnar
með því að hafa verið kennarar á
skíðahótelum í Bandaríkjunum í
sumar og þegið fyrir það laun, og
látið auglýsa sig með ýmiss konar
útbúnað í bföðum og sjónvarpi
Tíumenningarnir segja það rétt
vera. En þeir hafi engin sérstök
laun þegið, heldur mest aðstöðu
til að æfa og kenna þá íþrótt, sem
þeim þyki vænt um.
Búizt er við, að þessi ákvörðun
Brundage komi til með að hafa
ófyrirsj'áanlegar afleiðingar. þvi
mörg skíðasambönd í heiminum,
bæði vestan tjalds og austan,
höfðu hótað að senda ekki kepp-
endur tk' -Japan, ef Brundage
hreyfði við skíðafólki.
INÚ hefur hann gert það, og er
nú beðið eftir því, hvort OL í Jap-
an séu ekki farnir út um þúfur.
— klp —-
■ ■
um boði
Sæns^a, skíðasambandið hef-, \
ur hoðið, 3 ísleijzkum skfðai'
möniíllin að kóma og æfa oé \
keppa með sænskum göiigu- J
mönnum í desembermánuði. \
Þeir íslenzku göngumenn, i
J'sem urðu fyrir valinu, ev« j
Halldór Matthiasson. Akur- »
eyri, Frímann Ásmundsson, J
Fljótum og Magnús Eiríks' J
i con, F;,|ótmn.
Þetta boð kom frá Sigge j
Bergman, sem er einn afSal- J
maðurinn. í /.sænska; fikl3Áí,?nl
bandinu, en hann er íslending
um mjög hliðholiur. j
StríðiS milli Brundage og skíSamanna i algleymingi:
Aðalfundur knattspyrnudeildar
ÍR verður haldinn i dag (laug-
ardag) kl. 17.00 í Breiðholtsskóla.
Venjuleg aðalfundarstörf.
— Stió'nin.
baS verfur mikiS um aS vera i
Aðalfundur handknattleiksdeild-
ar Þróttar verður haldinn sunnu-’
daginn 29. nóv. í félagsheimili
Þróttár og hefst kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
-- -Cl i/.rnin
mótinu er að júka, og verður næst síSasta umferS leikinn í dag, þá verður einnig úrslitaleikurinn ( M.fl. kvenna milli Víkings og Fram. A morgun
verður leikið í íslandsmótinu, bæði 1. og 2. deiJd. í 1. deild leika Víkingur — FH og Valur — Haukar, og ættu það að geta orSið skemmtilegir
leikir, og ekki ætti að verða síðri leikurinn í 2. deild milli KR og Ármanns. Leikirnir í yngri flokkunum f Reykjavíkurmótinu, hafa verið leiknir
þverf á vöilinn i Laugardalshöllinni oq hefur þ-nnig verið hægt að leika 2 leiki í einu. Hefur þessi ráðstöfun geflit vel, og almenn ánægja með
hana. Þessi mynd er frá leikjum þar í 3. flokki fyrir skömmu, og sést þar vel hvernig salurinn er nýttur. (Tímamynd Róbert)