Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 27 sjái hvað við erum að gera. Auka virðingu hönnuða á Íslandi. Hönn- unardagar eru skref í rétta átt.“ Þættir í sjónvarpinu þar sem er verið að stílísera og breyta híbýl- um og fjalla um „hipp“ og „kúl“ lífsstíl gefa ekki rétta mynd af hönnun sem fagi og valda misskiln- ingi í hugum fólks um hvað hönnun snýst og hvað hún er og hvaða hugmyndafræði býr að baki. Breiddin sem var í sýningunum í bænum um helgina gefur okkur góða hugmynd um hvað málið snýst. Styrkir íslenska hönnun Önnur mjög áhugaverð sýning sem var til húsa á Grettisgötunni var sýning hönnunarhópsins Slaufa G sem samanstendur af þriðja árs nemum í vöruhönnun í LHÍ. „Við sýnum reglulega saman og gerðum nýlega verkefni út frá hval sem við sýndum á 100% Design a Tokyo Design Week og svo á On/ Off Design-hönnunarsýningu í Seul og fengum góðar viðtökur. Við sýndum núna á hönnunardög- um samtíning af hlutum sem við höfum hannað síðustu 3 ár í bak- húsi á Grettisgötu 51. Þar mátti sjá til dæmis koll með bólstraðri setu úr uppblásnum latexhönskum, heklaða tölvukápu, ljósakrónu úr hekluðu girni, húsgögn úr eining- um sem búnar eru til út pizzaköss- um og baðkar með sláttuvélamótor og þvottavélatromlum.“ Aðspurð hvernig tekist hafi til með íslenska hönnunardaga og hvaða gildi þeir hafi segja þau uppákomur sem þessar frábært framtak. „Við vonum að þetta fest- ist í sessi og styrki íslenska hönn- un í framtíðinni. Svona hönnunar- dagar eru haldnir út um víða veröld og eru stórviðburðir. Það hefur verið vakning um íslenska hönnun í fjölmiðlum síðustu ár og fólk almennt mjög opið fyrir nýrri hönnun. Ef hönnunardagar verða að árlegum atburði þá styrkir það náttúrlega stöðu íslenskrar hönn- unar.“ Um sýninguna í Laugardalshöll segja þau: „Eflaust er þetta ágætis blanda því almenningur vill sjá vörur sem hann getur keypt úti í búð. Það þarf að passa að þetta verði ekki bara verslunarsýning þar sem íslenskir hönnuðir týnast á milli stórverslana.“ Hönnunardagar sjálfstæð sýning Það er líka skemmtilegt að skoða sýningu hjá íslenskum hönn- uði sem lærði í Hollandi. Guðrún Lilja lærði í Eindhoven og sýndi hluti úr leyserskornum krossvið í Glugganum hjá Sævari Karli í Bankastræti. Hún er ánægð með viðtökurnar sem sýningin hennar fékk, segist enda hafa verið á góð- um stað. Aðspurð um væntingar til hönnunardagana segist hún ekki hafa haft miklar væntingar. „Það tekur alltaf tíma að gera svona við- burði skilvirka. Það mætti vera meiri umræða um hönnun og þá alls konar hönnun.“ Guðrúnu Lilju finnst að hönn- unardagar hefðu notið sín betur sem sjálfstæð sýning. „Þeir köfn- uðu í sýningunni í Laugardagshöll. Að mínu mati á ekki að halda þessa daga með öðrum viðburði í Höllinni, frekar einbeita sér að nokkrum stöðum í miðbænum eða jafnvel á einu af listasöfnum mið- bæjarins eins og er gert erlendis,“ segir Guðrún Lilja. Fólki finnst misjafnlega hafa tekist til síðustu helgi en það eru allir mjög ánægðir með framtakið sem slíkt. Íslenskir hönnunardagar eru nauðsynlegir og sölukynningar eins og voru í Höllinni um helgina eiga rétt á sér líka, þetta er bara spurning um hvort eigi að blanda þessu tvennu saman. Ég held að það sé varhugavert þegar mörkin í huga fólks milli hönnunar og stíl- íseringar eru ekki mjög skýr. Höfundur er vöruhönnuður. ’Margt ungt fólk tókþátt í hönnunar- dögunum því fagið er ennþá ungt og ómótað sem gerir það jafnframt svo spennandi. ‘ ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Dalvegi 28 – Kópavogi Sími 515 8700 BLIKKÁS – mbl.is smáauglýsingar Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Þeir sem vilja leggja nefndinni lið vinsamlega hafið samband á skrifstofutíma í síma 551 4349 eða á netfangið maedur@simnet.is. Einnig er hægt að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119. Dagana 28. og 29. nóv. og 5. og 6. des. er tekið á móti umsóknum vegna jólaúthlutunar. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvallagötu 48. Sérferðir Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 · Hafnarfjörður sími: 510 9500 2006 Búlgaría-Tyrkland 18.-25. maí Frá kr. 98.910 Búlgaría-Grikkland 7.-21. september Frá kr. 129.910 Norður-Spánn Pílagrímaleiðin til Santiago de Compóstela 31. ágúst - 12. september Frá kr. 129.910 Gersemar Mið-Evrópu Tékkland-Þýskaland-Austurríki 2.-12. október Frá kr. 98.990 Króatía-Slóvenía-Ítalía - ógleymanlega heillandi ferð 24. maí - 7. júní og 30. ágúst - 13. september Frá kr. 119.910 Skútusigling um Adríahaf – Gersemar Slóveníu og Króatíu, á láði og legi 6.-20. september Frá kr. 159.990 Fegurð Padovu 24.-31. maí Frá kr. 98.990 Austurríki-Svartiskógur-Sviss 18.-29. júní Frá kr. 119.910 Jólamarkaðir í Heidelberg Aðventuferð 30. nóv. - 3. des. Frá kr. 59.910 E N N E M M / S IA / N M 19 29 6 Terra Nova kynnir glæsilegar og fjölbreyttar Sérferðir fyrir árið 2006. Skemmtilegar nýjungar eru í boði nú sem fyrr. Nýjar af nálinni eru m.a. sérstaklega spennandi ferðir til Búlgaríu, sem samofnar eru ferðum til ýmist Tyrklands eða Grikklands. Önnur nýjung er ævintýraleg skútusigling um Adríahafið ásamt því sem helstu perlur Slóveníu og Króatíu eru kannaðar í einni og sömu ferð og margt fleira. Fararstjórar okkar hafa áralanga reynslu og eru fróðir um staði og sögu. Fáðu þér bækling og kynntu þér hvað við bjóðum og slástu í för með okkur á árinu 2006. Nessebar í Búlgaríu Rila klaustrið í BúlgaríuSkútusigling um Adríahaf Dubrovnik Bled vatn Frá Istanbúl Þökkum viðtökurnar – margar ferðir að seljast upp! Bókaðu n úna! www.terr anova.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.