Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 1
* *■ * * * * * * * * * * * * • _ hHYSTIKISniR FRYSTISKÁPAR D/tUXÍ^O/M’ÉÍaA' ti~T BAFTÆKWDEILD, HAíNARSTfiÆTI 23, SlH! 183« 1» * * * * * * * * * * * * * * wm t&xx. Hús Jónasar félags- heimili samvinnufólks EJ—Reykjavík, laugardag. AfeveSið hefur verið að gera hús Jónasar Jónssonar frá Hriflu, að Hávallagötu 24, að eins feonar félagsheimili sam- vinnumanna. Hefur stjórn Sam bands ísl. samvinnufélaga boð- ið þremur félagassamtökum, Starfsmannafélagi SÍS, Starfs- mannafélagi KRON og Nem- endasambandi Samvinnuskól- ans, húsið til afnota fyrir fé- lagsstarfsemi sína, og hafa öll þessi félög þegið boðið, að því er segir í nýútkomnu eintaki af samvinnumálablaðinu Hlyn, en húsið er í eigu Sambands- ins. Biaðið segir, að gengið hafi verið frá sam'komulagi um af not hússins. „Félögin fá tvær samliggjandi stofur sem sam- eigMegt fundarherbergi og auk þess fær hvert þeirra um sig sérstakt herþergi fyrir Skrifstofu og aðstöðu fyrir eig- in starfsemi. Þá skulu félögin kjósa þrigg.ia manna hússtjórn, sem beri ábyrgð á rekstri hússins, og þau skulu kosta gæzlu og ræstingu þess. Áður en Sambandið afhend- ir húsið mun það láta mála viðkomandi herbergi og fram- kvæma annað viðhald, sem nauðsynlegt verður talið, og auk þess lætur Sambandið fé- lögunum húsnæðið í té leigu- laust og mun einnig annast greittelu á rafmagni og heitu vatni, fasteignagjöldum og nauðsynlegu viðhaldi húss og lóðar“, segiir í Hlyn. Þing framsóknarmanna í Reykianeskjördaemi: VILL HREINSITÆKI í ÁL VERKSMIÐJUNNI Smámynd úr húsnæðismálum höfuðborgarinnar: Barnafjölskylda / 20 ferm. kytru sem dæmd hefur verið óhæfur mannabústaður í stað þess að taka þessa borgaríbúð úr notkun, innheimta borgaryfirvöld leigu með afarkostahót- unum, af því „mjög mikil eftirspurn er eftir þessum leiguíbúðum". AK, Rvík, laugardag. — Þegar I skuldin ekki greidd fyrir 15. des. I háttað, sem svo „mikil eftirspurn I hana úr leigu? fundargerð frá félagsmálaráði var n. k. „neyðumst vér til að beita er eftir“, að borgin telur sig Guðmundur Þórarinsson kvaðst til umraeðu á borgarstjórnarfundi öðrum innheimtuaðferðum". verða að beita neyðarkostum til einnig hafa afrit af vottorði að- í fyrrakvöld, kvaddi Guðmundur | En hvernig er þá íbúð þeirri | þess að fá leigu greidda eo'a losa | Framhald á bls. 15. G. Þórarinsson, borgarfulltrúi i Framsóknarflokksins sér hljóðs EJ—Reykjavik, laugardag. 11. þing Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjanes- kjördæmi gerði samþykkt, þar sem skorað er á ríkisstjórnina „að hún knýi á um það við forráða- menu Álversins í Straumsvík, að hreinsunartæki verði þar sett upp svo fljótt sem auðið er, ef það mætti verða til að draga úr skemmdum á jarðargróðri og öðr. um Iífvernm, frekar en orðið er“. Þessi tifflaga var me&'al þeirra, sem samþykktar voru. Aðrar sam- þykktír þiogsins fara hér á eft- ir: „Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi, hald ið í Kópavogi 29. nóv. 1970, sam- þykktir þingsins fara hér á eft- bandsins vinni að auknum kynn- um meðal fulltrúa Framsóknar- flobksins, er sæti eiga í sveitar- stjórnum í kjördæminu, m. a. með því að halda einu sinni á ári sameiginlegan fund með þessum fulltrúum, þar sem rædd væm sameiginleg hagsmunamál sveit- arfélaganna. Ennfremur að full- tn'rr fari í sameiginlegar kynnis- ferðlr í kjördæminu, eftir því sem við verður komið. Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi, hald ið í Kópavogi 29. nóv. 1970, lýsir ánægju sinni yfir vaxandi sam- starfi sambands sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi og nefnir í því sambandi sérstaklega stofnun Olíumalar h.f., sem er sameign sveitarfélaganna. Jafnframt beinir þingið þeim tilmælum til sveitarstjómarfull- trúa Framsóknarflokksins í kjör- dæminu, að þeir stuðli að auknu samstar.fi sveitarfélaganna, til lausnar sameiginlegum hagsmuna málum þeirra, og bendir þingið sérstaklega á fræðslumál, skipu- lagsmál, hagnýtingu á jarðvarma og raforbumál. Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi, hald ið í Kópavogi 29. nó-v. 1970, lýs- ir fullum stuðningi við alhliða náttúruvernd og hvetur til öfl- ugrar varðstöðu um verndun á náttúrufari landsins, einkum um gersemar þess og sérkenni. Framhald á bls. 15. og spurðist fyrir um innheimtu- aðferðir borgarinnar ,j húsaleigu fyrir húsnæði í eigu borgarinn- ar, sem sumt hefur verið dæmt óhæft til íbúðar. Guðmundur kvao' tilefnið vera það, að hann hefði í höndum af- rit af bréfi, sem einn innheimtu- maður borgarinnar hefði nú rétt fyrir mánaðamótin sent einum leigjanda í Höfðaborg,' þar sem hann væri krafinn um allháa hú=a- leiguskuld, og væri bréfið kall- að: Síðasta aðvörun. í bréfinu segir, að „þar sem mjög mikil eftirspurn sé eftir þessum leigu- íbúðum, og m.a. bess vegna mjög áríðandi, að þeir, sem hafa þær á leigu, greiði tilskilda húsaleigu reglulega". Þessi fulltrúi borgarinnar seg- ir ennfremur í bréfinu, að verði Rjúpurnar seldar á 260-280 kr. stykkið! Lágmarks rjúpnaveiði á þessu ári kemur heim við spá Finns Guðmundssonar. KJ—Reykjavík, laugardag, Eftir því sem Tíminn kemst næst, þá mun verðið á rjúp- unni í ár, vera 260—280 krón- ur stykkið. og þrátt fyrir þetta háa verð or þó nokkur eftir spurn eftir rjúpum í jólamat- inn, þvi sumt fólk virðist alls ekki geta verið án þeirra um jólin. Rjúpnaveiðin í ár hofur ver- ið minni en í íyrra, og var hún þó lítil þá. Kemur þetta heim og saman við spá Finns Guðmundssonar fuglafræc'ings um fækkun og fjölgun rjúp- unnar. Dr. Finnur sagði í við- tali .við Tímann í dag, að því hcfði verið spáð, að rjúpan væri í lágmarki þrjú síðustu ár hvers áratugs, eða þau ár sem enduðu á átta níu og núlli. Síðan á rjúpum að fara að fjölga hægt og hægt, og há- marki á hún a&' ná næst árið 1976. Þótt rjúpum sé ekki hampað í kjötverzlunum í Reykjavík þá munu góðir kjötkaupmenn engu a&' síður eiga rjúpur hana föstum viðskiptavinum sínum — ef þeir þá á annað borð vilja greiða hið háa verð fyrir djúuna. Rjúpnaskyttur munu hafa látið bjóða í bá fáu fugla sem beir hafa skotið, og útkom- an er sem sagt sú að verðið er 260—280 krónur og munu þá kjöt'kaupmenn í sumum til- fellum ekkert hafa lagt á, og í öðrum tilfellum mjög lítið. Talið er að rjúpnaveiðin hafi verið einna skást á Vestfjörð- um ,en annars er ekki gott að segja nákvæmlega til um það, þar sem enginn einn aðili í landinu hefur nákvæma beild- aryfirsýn yfir rjúpnaveiðina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.