Tíminn - 06.12.1970, Side 6

Tíminn - 06.12.1970, Side 6
6 TÍMINN SUNNUDAGUR 6. desember 1970 HRÓP HJARTANS er eftir BODIL FORSBERG, höfund bókarinnar ÁST OG ÓTTI, sem út kom á s.l. ari. Hrífandi og spennandi saga um ástir og örlagabaráttu ungrar stúlku. KAFBÁTASTÖÐIN er saga úr síðustu heims- st/rjöld, um óbilandi kjark og frelsisþrá norskra föðurlandsvina í stríði við Gestapo. HÖRPU ÚTGÁFAN [FIBDISÍI1B8DSM SAFNARINN Frimærkeárbogen 1970.’71 Ib Eichner-Larsen. A. A. Forlaget a/s, Sædemarks- vej 22, DK-2600 Glostrup, Danm. 1970. Dkr. 1675. Þetta er 6. bókin uin frí- merki, sem íslandsvinurinn Ib Eichner-Larsen sendir frá sér og jafnframt 4. frímerkja- árbókin. t ár hefur bókin alveg sér- stakt erindi til íslenzkra les- enda, en þar er að finna ítar- lega sögu íslenzka slöldinga- bréfsins, sem fannst í Dan- mörku á þessu ári, úr safni Krabbe. Er forsíðumynd bókar innar af þessu skildingabréfi, ásamt tékkanum, sem það var greitt með eftir að hafa verið selt á uppboði í Danmörku á 49.000,00 danskar krónur. Þá er einnig frásögn frá því er Landssamband íslenzíkra frí- merkjasafnara heiðraði fjóra Dani fyr á árinu. Ib Eichner-Larsen er sem kunnugt er ritstjóri við Berling ske Tidende og hefur þar elzta og stærsta frímerkjaþátt í dag blaði í Evrópu. Hafa oft birzt merkar greinar um íslenzk mál í þáfctum hans. Af öðru efni bókarinnar má nefna: Minningargrein um Prins Viggo, sem var vemdari Dansk Filatelisters Fællesfond. Frímerkjuútgáfur 1971. Dýr- asti pappírssnepill í heimi, — er þetta grein um Guineu-merk ið, sem seldist á 280.000,00 Bandarikjadali á uppboði á ár- inu. Hinir nýju frímerkjateikn arar ársins. Dönsk frímerki 1969/70. Sænsk tilraun. Hið leiða lím. Stimplar ársins. Stimplar Grænlands. Stálstung in merki í 35 ár, III hluti. — Fundur ársins (íslenzka skild- ingabréfið). Fyrstadagsbréf og þó? Nýjustu afbrigði. Úrslit ársins (á frímerkjasýningum). Heiður ársins. Meistarakeppni ársins. Svarti listinn. Vanda- mál Philymhia. Það er ókeypis. Frímerkjalegar spegilmyndir. hinir Ijósu punktar ársins. 15 ára Evrópumerlö — CEPT. Hvað skeður þar? Smiðja frí- merkjafræðinnar. Eftirmáli fyr ir þá, sem eru vitrir eftir á. Efnisskrá. Af öllu þessu má sjá hvílífc- um ósköpum af efni og það góðu efni, Ib tekst að fcoma saman í þessari vasabrotsbók. Þeir sem óska að kaupa bófc- ina, geta skrifað til A. A. for- laget, heimilisfang hér að of- an, og sent 225,00 krónur ís- lenzkar, eða ónotuð frímerki fyr SYNGIÐ MEÐ BÖRNUNUM UM JÓLIN OG ÁRAMÓTIN NO i/Y BLATT . HJA ? í ALFUM QLLUM sf->' OLAFUR HAUKUR ARNASON skólastjóri tok saman Góði dátinn SVEJK eftir Tékkann Jaro'slav naselc í þýð- ingu Karls ísfelds, sem veriS hefur uppseld órum saman, er komin út í nýrri og vandaSri útgófu. Ævintýri góSa dátans Svejk er eitthvert hiS snjallasta skáldverk, sem nokkru 'sinni hefur veriS ritaS um styrjaldir. Um þýSingu Karls þarf ekki aS fjölyrSa. ÞaS er vafamál aS aSrar þjóSir eigi snjallari þýSingu af góSa dátanum Svejk. Fyndnin er svo leiítrandi, aS þaS er dauSur maSur, sem ekki tárast viS lestur bókarinnar. VerS í bandi kr. 450 4- 'söluskattur. ANDERSEN FJÖLSKYLDAN eftir norska rithöfundinn Sigbjörn Hölmebakk, í þýSingu AlfheiSar Kjart- ansdóttur, er bráSskemmtileg gam- ansaga. Hún er hnyttin og skemmti- leg lýsing á lífsþægindakapphlaup- inu, sem lýsir sér á 'svipaSan hátt hvort heldur er í Noregi eSa á Islandi. Sagan náSi miklum vinsældum í Nor- egi og hefur veriS kvikmynduS. — Skemmtilegar teikningar eftir Olaf Torfason prýSa bókina. Þetta er bók, sem öll fjölskyldan hefur skemmtun og ánægiu af. VerS í bandi kr. 385 + söluskattur. ^VÍKURÚTGÁFAN^ ir sömu upphæð. Hefur for- lagið tjáð mér að það muni gjarna liðka til fyrir íslending- um á þennan hátt, svo að þeir geti keypt bókina. Sigurður Þorsteinsson. SALTSTEINNINN er ómissandj öllu búfé. Heildsölubirgðir GuSbjörn GuSjónsson Heildverzlun. Hólmsgötu 4. Símar 24295 og 24694 K. N. Z. JÓLABÓKIN til vina ertendis Passíusálmar (Hymns of the Passion) HaUgrims Péturssonar 1 enskri þýðingu Arthui Gook með for- mála eftir Sigurbjöro Einarsson. bisfeap. Bókin fæst í bókaverzlunum OE i HALLGREVISKIRKJU — Sími 17805. Guðjún StyrkArsson HÆ5TARtTTA*LÖC*AOUR AUSTUHSTRÆTI t SlMI 1(3U

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.