Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 45 UMRÆÐAN BRÉF TIL BLAÐSINS Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is ÉG VAR ásamt nokkrum vinum mínum stödd á Broadway síðast- liðið fimmtudagskvöld þegar krýna átti Herra Ísland við hátíð- lega athöfn. SkjárEinn tók að sér að senda út keppnina en hefði kannski betur sleppt því. Eftir hvert einasta auglýsingahlé birt- ust myndir af strákunum og síma- númer sem hægt var að hringja í til að kjósa þá því Herra Ísland í ár var einungis valinn í gegnum símakosningu en engin dómnefnd var til að hafa áhrif á valið. En einn galli var á gjöf Njarðar það vantaði einn kandídat, gulldreng- inn hann Þór Ólafsson (seinna komst ég að því að líklega vantaði tvo og fékk þá hinn drengurinn enn verri meðferð en Þór). Við sem vorum samankomin þarna til að styðja hann fengum strax sím- töl frá fólki sem vildi kjósa Þór en vissi hreinlega ekki hvert það átti að hringja. Við brugðumst skjótt við og byrjuðum á að tala við kynnana en ekki bar það neinn ár- angur. Ég skil það svo sem að kynnarnir verði að fylgja handrit- inu en þarna hefðu þeir getað séð sóma sinn í því að leiðrétta mis- tökin og keppnin hefði getað farið eðlilega fram. Eftir fjögur rifrildi við kynnana og tvö við útsending- armann sem var í beinu sambandi við útsendingarstjóra var okkur bent á að tala við Magnús Ragn- arsson sjónvarpsstjóra SkjásEins. Hann sat í salnum sem gestur og þótti okkur leiðinlegt að þurfa að ganga svo langt eftir afsök- unarbeiðni. Þegar þarna var kom- ið sögu var búið að tilkynna hvaða 10 drengir kæmust áfram og fyrir Þór var keppnin því töpuð. En við gáfumst ekki upp; SkjárEinn kæmist ekki upp með þetta. Þegar talað var við Magnús Ragnarsson sjónvarpsstjóra SkjásEins brást hann mjög fljótt við og lét kynn- ana vita að biðjast þyrfti afsök- unar á þessu. Það var hins vegar ekki nóg. Þór var eins og hinir strákarnir búinn að eyða mán- uðum í undirbúning, hann var bú- inn að missa mikinn tíma úr skól- anum o.fl. og ein léleg afsökunarbeiðni bætir ekki upp fyrir það sem menn SkjásEins gerðu (eða gerðu ekki). Þá fóru þeir alveg yfir strikið, þeir buðu Þór skaðabætur. Þetta eru þær allra ömurlegustu skaðabætur sem ég hef á ævi minni heyrt um, hann átti að fá keppnina og þáttinn um keppnina á spólu FRÍTT en hinir drengirnir þurfa víst að borga fyr- ir það. Já, þetta bætir svo sann- arlega upp allan tímann sem Þór eyddi í keppnina! Ég vona að SkjárEinn sjái sóma sinn í að biðjast betur formlega afsökunar. Einnig vona ég að framkvæmdastjórn Fegurð- arsamkeppna Íslands sjái að eigi úrslitin að byggjast á símakosn- ingu verður hún að vera betur undirbúin. Ennfremur vona ég að SkjárEinn (eða forsvarsmenn hans) taki ekki fleiri slík verkefni að sér nema undirbúa sig betur því betra er að sleppa því að gera hlutina ef maður ætlar ekki að gera þá almennilega. Eins og áður segir hefði verið hægt að leiðrétta þennan misskilning strax í upphafi en kynnarnir ákváðu að gera það ekki. HANNA GUÐNÝ OTTÓSDÓTTIR, nemi, Fornuströnd 11, Seltjarnarnesi. Herra Ísland – klúður Frá Hönnu Guðnýju Ottósdóttur: Af sérstökum ástæðum er til sölu einn skemmtilegasti veitingastaðurinn í bænum, grillstaður og pizzastaður. Reksturinn byggist á grillmat, borgurum, samlokum, alvöru stórsteikum, fiskréttum, hlaðborðum, eldbökuðum pizzum, léttvínsleyfi, og heimsendingum. Veislur á staðnum og sendar út, partý, matarsendingar í fyrirtæki o.fl. Allar frekari upplýsingar veitir Leifur Aðalsteinsson á skrifstofu. TÆKIFÆRI Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Brekkuhvammur - Hf. - tvær íbúðir Sérlega skemmtilegt pallabyggt einbýli með aukaíbúð á jarðhæð 177 fm auk bílskúrs 35 fm. Eignin er mjög vel staðsett við opið svæði í rólegu íbúðahverfi. Stutt í verslun og alla þjónustu. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð á liðnum árum og fengið mjög gott viðhald. Góð eign, frábær staðsetning. Verðtilboð. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is SKÚTAHRAUN - HF. Nýkomið gott ca 730 fm atvinnuhúsnæði (stálgrindarhús) á sérhæð (rúmgóð) 2500 fm. Húsnæðið skiptist í 3 bil (tvö útleigð) með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum. Góð aðkoma, frábær staðsetning. Verð 65.000 pr. fm. HRINGHELLA - HF. Nýkomið í einkasölu nýtt 170 fm atvinnuhúsnæði með möguleika á samþykktu millilofti. Góð loft- hæð og innkeyrsludyr. Afhendist fljótlega fullbúið að utan en tilbúið undir tréverk að innan. Lóð frá- gengin. Verð 18,0 millj. MÓHELLA 4A - BÍLSKÚRAR Tilvalið sem geymslipláss undir tjaldvagna, felli- hýsi o.fl. Bílsk. eða geymslubil 26,3 fm sem eru að rísa við Móhellu í Hafnarfirði. Bílsk. eru byggð- ir að mestu úr einingum frá Límtré og afh. fullb. með frág. lóð. Nánari upplýsingar á Hraunham- ar.is eða hjá sölumönnum. Til afhendingar strax. Verð 2,350 millj. STAPAHRAUN - HF. Nýkomið gott 150 fm atvinnuhúsnæði auk ca 20 fm millilofts, tvennar innkeyrsludyr, góð staðsetn- ing. Verð 14,8 millj. MELABRAUT - HF. Nýkomið nýlegt 2x96 fm atvinnuhúsnæði með 4 metra innkeyrsludyrum. Laust strax. Góð stað- setning. Verð 19,8 millj. BÆJARHRAUN - HF. - TIL LEIGU Nýkomið sérlega gott ca 227 fm verslunar- og/eða skrifstofupláss. Laust strax. Frábær staðsetning og gott auglýsingagildi. 107370 VESTURVÖR - KÓPAVOGUR Hafin er smíði á stálgrindarhúsi, klæddu með einangruðum stálklæddum einingum. Húsnæðið er í heild 2819 fm en um er að ræða sölu á tveimur hlutum í húsnæðinu 763,6 fm að grunnfleti hvort um sig eða samtals 1,527,2 fm auk millilofts. Lofthæð er frá 7,1 m uppí 8,5 m og mögul. á millilofti að hluta eða öllu leiti. Mögulegt er að skipta húsnæðinu niður í smærri bil, það er hvert bil gæti skipst í þrennt 254 fm hvert bil og mögul. á millilofti eftir þörfum. Allir möguleikar eru opnir með skipulag, glugga og hurðir. Gott útisvæði er allt í kringum húsið, það er 15m frá húsi að lóðarmörkum. Eignin selst í stærri eða smærri einingum. Eignin er mjög vel staðsett rétt við hafnarbakkann. MIÐHRAUN - GARÐABÆR Glæsilegt nýlegt 140 fm atvinnuhúsnæði auk steyptsmillilofts ca 100 fm (skristofur o.fl.) innkeyrslu- dyr, góð lofthæð og staðsetning DALSHRAUN - HAFNARFIRÐI Nýkomið gott og bjart 120 fm atvinnuhúsnæði, innkeyrsludyr, góð staðsetning. Verð 8,9 millj. Suðurlandsbraut - Til leigu Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Jarðhæð sem er samtals 856 fm en mögulegt er að skipta henni upp í ca. 545 og 311 fm. Mjög góð sameign í snyrtilegu lyftuhúsi. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur um nútíma skrifstofurekstur. Hentar vel fyrir hvers konar þjónustu og/eða verslun. Góð aðkoma og næg bílastæði. Húsið er mjög vel staðsett og á áberandi stað. Eigandi er Landsafl sem er sérhæft fasteignafélag. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, sími 588 4477 eða 822 8242 www.landsafl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.