Morgunblaðið - 27.11.2005, Síða 47

Morgunblaðið - 27.11.2005, Síða 47
því að byggja allt að 1.300 hjúkrunarrými hið allra fyrsta! Vand- inn sem við er að glíma og ástæða þess að aldr- aðir foreldrar okkar og aðstandendur búa nú við þessar óviðunandi aðstæður er þó ekki sá að enginn fáist til að byggja húsin, heldur sá að stjórnvöld hafa ekki verið tilbúin til að veita nægu fé til rekstrarins. Um miklar fjárhæðir er líka að ræða. Daggjald fyrir hjúkrunarrými er nú kr. 13.838- (miðað við RAI 1.0). Árlegur rekstrarkostnaður 350 nýrra hjúkrunarrýma nemur því um 1,8 miljörðum króna. Þó þegar séu greidd daggjöld vegna þeirra ein- staklinga sem deila herbergi með öðrum má áætla að stækkun hús- næðis vegna fjölgunar einbýla auki rekstrarkostnað stofnananna, kannski um 25% eða um 1,2 milj- arða króna á ári. Þá verður að gera ráð fyrir því að hækka dag- gjöldin þannig að hægt sé að hækka laun þeirra sem starfa á hjúkrunarheimilunum. Hækkun daggjalda um 10% fyrir núverandi hjúkrunarrými (2.516) og 350 ný rými kostar árlega um 1,5 milljarð króna. Hvaðan koma peningarnir? Samanlagður viðbótar rekstr- arkostnaður, í daggjöldum talinn, vegna útrýmingar biðlista eftir hjúkrunarrýmum og útrýmingar fjölbýla á hjúkrunarheimilum gæti því numið um 4,5 til 5 miljörðum króna á ári miðað við ofangreindar forsendur. Það er merkileg til- viljun að þessi upphæð samsvarar 1% af innheimtum tekjuskatti í ríkissjóð árlega. Stjórnvöld hafa ákveðið að lækka skatta verulega um næstkomandi áramót og einnig að tekjuskattur skuli lækka um 2% um áramótin 2006–2007. Ég skora á stjórn- völd að í stað þess að lækka tekjuskatt um áætluð 2% um þarnæstu áramót, lækki skattprósentan aðeins um eitt pró- sent en hinu pró- sentinu verði varið í ofangreint stórátak í fjölgun hjúkrunarrýma. Ég skora einnig á allan almenning og alla þá sem undanfarið hafa talað fyrir góðum aðbúnaði og þjónustu við aldraða að krefja stjórnvöld um þessar breyttu áherslur í ríkisfjár- málum. Fyrr en varir kemur að okkur sjálfum að vera þiggjendur þjón- ustunnar en ekki sá sem ákveður magn og gæði hennar. Innan 20 ára má t.d. gera ráð fyrir því að fimmti hver núverandi alþing- ismanna þurfi á hjúkrunarrými að halda. Allt snýst þetta um for- gangsröðun, um nýtingu þess al- mannafjár sem ríkisféð er. Vilji er allt sem þarf. Elsa B. Friðfinnsdóttir Höfundur er formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 47 UMRÆÐAN Birgir Ásgeirsson: Opið bréf til vígslubiskups Skálholtsstift- is, biskups Íslands, kirkjuráðs og kirkjuþings. Jakob Björnsson: Útmálun helvítis. „Álvinnsla á Íslandi dregur úr losun koltvísýrings í heiminum borið saman við að álið væri alls ekki framleitt og þyngri efni notuð í farartæki í þess stað, og enn meira borið saman við að álið væri ella framleitt með raforku úr elds- neyti.“ Þorsteinn H. Gunnarsson fjallar um rjúpnaveiðina og auglýsingu um hana, sem hann telur annmarka á. Eggert B. Ólafsson: Vega- gerðin hafnar hagstæðasta til- boði í flugvallarrútuna. Örn Sigurðsson: Bornir eru saman fjórir valkostir fyrir nýj- an innanlandsflugvöll. Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar Fréttir í tölvupósti Hvort sem þú þarft að selja eða leigja atvinnuhúsnæði þá ertu í góðum höndum hjá Inga B. Albertssyni. Nú er góður sölutími sölutími fram- undan ekki missa af honum. Vandaðu valið og veldu fasteignasölu sem er landsþekkt fyrir traust og ábyrg vinnubrögð. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali ATVINNUHÚSNÆÐI HAFÐU SAMBAND Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is 92,2 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð í vinsælli lyftublokk. Íbúðin skiptist í flísa- lagðan gang, tvö dúklögð herbergi, baðherbergi, flísalagða stofu með útgangi á suðursvalir, flísalagt eldhús, þvottahús, flísalagða borðstofu og geymslu á hæð- inni. Húsvörður, tvær lyftur, hjóla- og vagnageymsla. Góð sameign. Góðar inn- réttingar í eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Stutt er í alla þjónustu og stutt í golf. Verð 18,9 millj. 5704. Veghús 31 – Opið hús Íbúð 403. Elínborg sýnir í dag milli kl. 13.00 og 15.00. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hdl. og lögg. fasteignasali Opið hús í dag kl. 14:00–15:00 Kirkjustétt 32 – raðhús Glæsilegt 141,9 fm raðhús á tveimur hæðum, ásamt 30,2 fm innbyggðum bílskúr, á góðum stað í Grafarholtinu. Húsið er sér- lega vandað og fallega hannað og hér hefur ekkert verið til spar- að í gæðum og glæsileika. Gólfhiti er í öllu húsinu. Dimmerar eru á öllum ljósum. Það eru fá svona hús á markaðnum í dag. Allar nánari upplýsingar um verð og skoðun hússins veittar af sölumönnum Húsalindar. Guðbjörg, sími 899 5949. Hamraborg 20A, 200 Kópavogur – www.husalind.is sími 554 4000 – fax 554 4018, email: gugga@husalind.is – sveina@husalind.is Op ið hú s Síðumúla 27 108 Reykjavík sími 534 4040, fax 534 4044 Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali og verðbréfamiðlari Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjöleignahúsi með sérinngangi af svölum. Íbúðin sem er 86 fm. að stærð skiptist í forstofu, hol, hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús baðherbergi og sérgeymslu. Íbúðin er mjög vel skipulögð með stórum suðursvölum. Mjög góð staðsetning nærri allri þjónustu. OPIÐ HÚS Í DAG kl. 16-18 Goðaborgir 10, RVK Verð 17.900.000 Ester og Anton taka á móti ykkur í dag milli kl. 16 og 18 Suðu rh raun 3, Garðabær. Au s tu rh lu t i 1000 m ² f jö lnotahú s á einn i hæð. Allt að 6 m et ra lof thæð, s tór lóð, gám aaðs taða, s tórar innk ey rs ludy r og næg bílas tæði. Nánar i upplý s ingar v eit ir Aron í s ím a 861- 3889 Hægt er að sk oða f leir i m y ndir af eign inn i á w w w .k irk ju hv oll.com Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.