Morgunblaðið - 27.11.2005, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.11.2005, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 51 FRÉTTIR Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS -KELDULAND 5 - LAUS STRAX Mikið endurnýjuð og falleg 86 fm 4ra her- bergja með glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan. Stórar suðursvalir. Eignin verður til sýnis og sölu í dag, sunnudag, á milli kl. 16 og 18. Jóna á bjöllu. V. 20,3 m. 5405 FJARÐARÁS - LAUST FLJÓTLEGA Fallegt og vel staðsett ca 260 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum með 37 fm inn- byggðum bílskúr. Húsið skiptist þannig: Aðalhæð: Stofa, borðstofa, þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Jarðhæð: For- stofa, tvö herbergi, baðherb., þvottahús, snyrting og geymsla. V. 45,9 m. 5442 VESTURVANGUR - HAFNARFIRÐI Einbýli með aukaíbúð. Stærð hússins er samtals 311 fm. Húsið stendur við rólega götu. Húsið er staðsett innst í götunni . Góð aðkoma er að húsinu. Húsið skiptist á eftir- farandi hátt. Efri hæð: 4 svefnherbergi, 3 stofur, gestasnyrting, baðherb., eldhús og þvottahús. Neðri hæð: Þar er sér tveggja herb. íbúð með sérinng., arinstofa og tals- vert af ókláruðum rýmum, s.s. eins og gufu- baðsaðstaða, sturta og salerni. Bílskúrinn er tvöfaldur og hefur verið innréttaður sem tvær skrifstofur í helmingi skúrsins 5443 HÆÐARGARÐUR - ELDRI BORGARAR Íbúð í húsi fyrir eldri borgara. Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk tveggja bíla- stæða í bílageymslu. Íbúðin er mjög vel með farin og snyrtileg. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi, geymslu, tvö svefn- herbergi, tvær stofur, eldhús og yfirbyggð- ar svalir. 5426 LAUGARNESVEGUR Glæsileg 135 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli í nýlegu fjölbýli byggðu af ÍAV. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, bað- herbergi og sérþvottahús í íbúð. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Útg. út á hellulagða verönd til suðurs. V. 39,5 m. 5354 ÞRASTARHÖFÐI - NÝ OG GLÆSILEG Nýkomin í sölu ný og vönduð 91,5 fm íbúð á efstu hæð með sérinngangi af svölum. Bílastæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er vandað, byggt af ÍAV og eru sérvalin í íbúð- ina tæki, innréttingar, flísar og parket. Íbúðin skiptist m.a. í tvö góð svefnherbergi, stóra stofu með svölum og glæsilegu útsýni. Íbúðin er tilbúin og til afhendingar við kaup- samning. 5470 LINDARBERG - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Stórglæsilegt einbýli með frábæru útsýni í Setberginu í Hafnarfirði. Eignin er 252 fm á tveimur hæðum og skiptist m.a. í fallegar stofur, fjögur herbergi, baðherbergi, eldhús og snyrtingu. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. 5359 DYNSKÓGAR - HVERAGERÐI Fallegt og mikið endurnýjað 122 fm einbýl- ishús á einni hæð á góðum stað í Hvera- gerði. Eignin skiptist í forstofu, gang, þvottahús, eldhús, tvær stofur, baðherb., þrjú svefnherb. og geymslu. Garðurinn er 1.250 fm með miklum gróðri, heitum potti og timburverönd. Húsið hefur verið gert upp að utan og innan. M.a. nýjar innrétt. í eldhúsi, nýjar hurðir, öll gólfefni, baðherb. er nýlega endurn. Húsið er nýlega klætt að utan, skipt um gler og glugga, auk ýmissa annarra endurbóta. V. 21,9 m. 5313 GYÐUFELL Snyrtileg 3ja herbergja 84 fm íbúð í blokk sem hefur verið klædd með varanlegri klæðningu. Íbúðin skiptist í hol, tvö her- bergi, eldhús, baðherbergi, stofu og yfir- byggðar svalir. Á jarðhæð er sameiginlegt þvotthús og sérgeymsla. V. 13,7 m. 5081 SKÚLAGATA Falleg 2ja herbergja íbúð við Skúlagötu í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, baðherbergi, eldhús og herbergi. Geymsla á hæð og í kjallara. Lögn f. þvottavél í eldhúsi. Húsið virðist líta vel út að utan. Svalir til suðurs. V. 11,9 m. 5473 Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali. ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST STAÐGREIÐSLA Í BOÐI Traustir aðilar hafa falið okkur hjá Húsakaupum að auglýsa eftir atvinnuhúsnæði til kaups eða leigu • Eignin skal vera á jarðhæð, 500-700 fm, stór útkeyrsluhurð, lofthæð um eða yfir 3,5 metrar. Húseignin þarf að vera staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Staðgreiðsla í boði. • Skrifstofuhúsnæði fyrir traust og öflugt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið þarf að vera glæsilegt og nútímalegt, um 700 fm að stærð. Einungis kemur til greina mjög vandað og gott húsnæði. • Verslunarhúsnæði fyrir þekkta sérvöruverslun við Laugaveg eða á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið þarf að vera um 200 fm að stærð. Allar nánari upplýsingar veita Brynjar Harðarson í síma 840 4040, Ágúst Skúlason í síma 840 4048 eða á skrifstofu Húsakaupa. Róm veitingastaður Stórglæsileg eign til sölu á Skjöldólfsstöðum á Fljóts- dalshéraði. Um er að ræða hótel og veitingastað í fullum rekstri. Hótelið samanstendur af þremur byggingum: • Heimavistarhúsi á tveimur hæðum, samtals 334,5 fm, gistiaðstaða í herbergjum fyrir allt að 22 manns. • Íþróttahúsi, samtals 257 fm. • Sundlaugarhúsi, samtals 177,2 fm, með góðri sundlaug og heitum potti. Góð bílastæði eru við byggingarnar og hellulagðir stígar meðfram öllum húsum. Róm veitingastaður hefur verið rekinn þar í all nokkurn tíma við góðan orðstír og þó nokkrar vinsældir. Núverandi eigend- ur eru að leita að kaupanda eða meðeiganda og eru opnir fyrir ýmsum hugmyndum. Nánari upplýsingar um þetta spennandi tækifæri er að fá í síma 476 1616 eða tölvupóstfangið magni@gma.is . Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is 107 fm einbýli á þremur hæðum. Miklir möguleikar fyrir bæði fjárfesta og bygg- ingaverktaka. Húsið, sem er timburhús, er byggt árið 1920 og er klætt að utan með bárujárni. Húsið skiptist í miðhæð með stofum, baðherbergi og eldhúsi. Ris með tveimur herbergjum, baði og eldhúsi. Kjallari er þvottahús, baðherbergi, herbergi og geymsla. Húsið er í dag þrír matshlutar og gæti nýst sem þrjár íbúð- ir. Möguleiki er á að stækka húsið talsvert mikið. 5903. Verð 29,0 millj. Bragagata Einstakt tækifæriSEXTÁN daga átak gegn kyn-bundnu ofbeldi stendur nú yfir í annað sinn hér á landi og verður allt til 10. desember. Alþjóðleg yfir- skrift átaksins í ár er: Heilsa kvenna, heilsa mannkyns: Stöðvum ofbeldið. Markmið átaksins er að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis. Hluti þess hóps sem stóð að 16 daga átakinu árið 2004 lagði fram drög að aðgerðaáætlun gegn kyn- bundnu ofbeldi sem hefur haft mót- andi áhrif á málaflokkinn. Dagskrá átaksins verður kynnt og gerð aðgengileg á heimasíðu UNIFEM á Íslandi, www.unifem.is. Eftirtaldir aðilar standa að átak- inu í ár: Alnæmisbörn Alnæmissamtökin á Íslandi Amnesty International á Íslandi Barnaheill Blátt áfram Bríet – félag ungra femínista Femínistafélag Íslands Kvenfélagasamband Íslands Kvennahreyfing Öryrkjabanda- lags Íslands Kvennaráðgjöfin Kvennasögusafnið Kvenréttindafélag Íslands Mannréttindaskrifstofa Íslands Neyðarmóttaka vegna nauðgunar Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum Rauði Kross Íslands Samtök kvenna af erlendum upp- runa á Íslandi Samtök um kvennaathvarf Soroptimistasamband Íslands Stígamót UNICEF á Íslandi UNIFEM á Íslandi V-dagssamtökin Zonta á Íslandi Þjóðkirkjan Átak gegn kynbundnu ofbeldi LÖGREGLAN í Reykjavík afvopn- aði síðdegis í fyrradag 18 ára gamlan mann sem veifaði loftskammbyssu í Kringlunni. Að sögn lögreglunnar veitti maðurinn ekki mótspyrnu við handtökuna. Ekki var vitað hvað fyr- ir manninum vakti, en lögreglan taldi þetta hafa verið „einhvern fífla- gang“. Víkingasveit lögreglunnar var send á vettvang, en lögreglan sagði það alltaf gert þegar tilkynnt væri um vopn. Handtekinn með loftbyssu ♦♦♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.