Morgunblaðið - 27.11.2005, Síða 52

Morgunblaðið - 27.11.2005, Síða 52
52 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17. Rúmgóð 153,9 fm 4ra-5 herbergja efri sérhæð, þar af 24,5 fm bíl- skúr. Eignin skiptist í 3 góð svefnherbergi, hol, sjónvarpshol, rúmgóða stofu og borðstofu, eldhús með borðkrók og snyrtilegri innréttingu. Baðher- bergi er með baðkari. Parket og flísar á öllum gólf- um. Húsið hefur fengið gott viðhald og er virkilega fallegt útsýni í vestur í átt að Snæfellsnesi. Ólafur Finnbogason sölumaður 822 2307 tekur á móti gestum ásamt Jóni og Önnu. Verð 34,9 millj. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17. Sérlega vel skipulögð 4ra-5 herbergja 126 fm hæð (efsta hæð) á þessum vinsæla stað þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin skiptist í sameiginlegt and- dyri, hol, þrjú góð svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi með baðkari og flísa-lögð- um veggjum og mjög rúmgóða stofu með útgengi á svalir í suður. Stofan skiptist í stofu og borð- stofu og er auðvelt að breyta borðstofu í fjórða svefnherbergið. Teppi, dúkur og korkur á gólfum. Margrét s. 552 0272 tekur á móti gestum í dag, sunnudag, frá klukkan 15-17 (gengið inn að norð- anverðu á horni Hofsvallagötu og Hagamels). Verð 27,9 millj. LINDARBRAUT 12 - EFSTA HÆÐ HAGAMELUR 40 - EFSTA HÆÐ REYNIMELUR 58 - KJALLARI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17-18. Mjög snyrtileg og góð 60 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á vinsælum stað í vesturbænum. Eignin getur verið laus fljótlega. Fallegur garður í mikilli rækt. Að sögn seljanda er húsið í mjög góðu ástandi að ut- an. Fallegt eldhús með nýlegri innréttingu. Björt og rúmgóð stofa með bogadregnum glugga sem gefur mjög skemmtilega birtu inn í íbúðina. Að sögna seljanda er nýlegt dren ásamt nýlegri raf- magnstöflu, einnig er búið að draga í að hluta í íbúðinni. Verð 13,9 millj. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. 350 fm jarðhæð. Mögul. að skipta upp í 2 x 175 fm. Opið rými, skrifst., salur og lager ásamt innkeyrslud. Góð staðsetn á Höfðanum, gott auglýsingag., mjög sýnilegt við Vesturlands- veg. Bílast. malbikuð. Hentar t.d. félagast., atvinnustarfs., skrifstofurekstri og eða heildsölu. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson, sími 588 4477 eða 822 8242 Stangarhylur - til leigu Iðnað, skrifst. samt. 1299 fm. Framhús 686 fm, 3 hæðir. Jarðhæð, góð þrjú innkeyrlsub. 2. og 3. hæð, skrifst. og herb. Bakhús 613,4 fm, iðnaðarh., stálgr. á einni hæð, skipt upp í þrjú góð innkeyrlsub., góð lofth. Mjög gott útipláss, mögl. byggingar. Um er að ræða tvær samliggjandi lóðir, sam- tals 3000 fm. Óskað er eftir til- boði í eignina. Stapahraun - til sölu 619 fm iðn. og lager á jarð- hæð. Húsn er skrifst., versl., ca 210 fm, lager ca 423,7 fm. Góðar innkeyrsludyr eru inn á lager. Mjög góð aðkoma er að eigninni og er útpláss mjög gott. Bílast. og útipláss er allt malbikað. Óskað er eftir tilboði í eignina. Síðumúli 35 - til sölu Um er að ræða sölu á fasteign ásamt rekstri. 792 fm iðnaðarh. Framh. 634 fm, jarðh, 2. hæð ásamt risi, hver hæð er ca 264 fm. Jarðh., góð lofthæð (iðnaður), önnur hæð er í dag nýtt undir hluta iðnað, lag- ers og skrifst. (auðvelt að breyta þessari hæð í íbúðir). Ris er innr. sem tvær íbúðir og er í útleigu. Bak- hús 158 fm, (iðnaður). Á bak við framh. er port.Um er að ræða rekstur málmsteypu. Óskað er eftir tilboði í fasteign og rekstur. Skipholt - til sölu/nýtt á skrá/tækifæri Glæsileg 66 fm 2ja herb. íbúð á frábærum stað, staðsett þar sem göngufæri er í alla þjónustu. Parket. Góðar suðursvalir. Hér flytur þú inn fyrir jól. Verð 15,8 millj. eða tilboð. Lautasmári 22 - laus strax Berjarimi 8 - 4ra herb. + bílskýli Gullfalleg 115 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í vönduðu fjölbýlishúsi rétt við alla þjónustu. Íbúðin er laus strax. Vandaðar innréttingar. Parket. 3 rúmgóð svefnherbergi. Sérþvottshús. Góðar suð- ursvalir. Hér flytur þú inn fyrir jól. Verð 24,4 millj. eða óskað eftir tilboðum. Í einkasölu mjög góð nýleg 108 fm íb. á 3. hæð + rúmgott stæði í bílageymslu undir húsinu (innangengt). Góðar innr., parket, þvottaherb. í íb., suðvestur svalir o.fl. Áhvíl.: 17 millj. KB-banki með 4,15% vexti. Lánakjör sem ekki bjóðast annars staðar. Yfirtakanlegt lán. Verð 22,9 millj. Laus strax. Áhugasamir geta skoðað íbúðina í dag milli kl. 14.00-17.00. Á bjöllu: Steingrímur og Guðríður. Sóleyjarrimi 1 - Grafarvogi Glæný íbúð í grónu hverfi Glæsileg ný 105 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi (fyrir 50 ára og eldri) ásamt stæði í bílageymslu. Nýjar eikarinnréttingar og parket á gólfum. Þvottaherb. í íbúð og suðursvalir. Fallegt útsýni yfir borgina og til Esjunnar. Til afhendingar strax. Frábær staðsetning rétt við Spöngina, þar sem öll verslun og þjónusta er ásamt skólum. Verð aðeins 23,5 millj. Upplýsingar gefur Ingólfur sölumaður í síma 896 5222. Lækjasmári - laus strax Álfheimar - á hagstæðu verði Á frábærum stað við Laugardalinn er til sölu og laus starx, 4ra herbergja íbúð á aðeins 17,8 millj. Glæsilegt útsýni, yfirbyggðar svalir. Norðlingaholt - Rauðavað Ný og glæsileg íbúð til afh. strax á frábærum greiðslukjörum Í einkasölu stór 108 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í litlu 6 íbúða húsi ásamt stæði í bílskýli. Til afhendingar strax fullbúin án gólfefna með eikarinn- réttingum, flísalögðu baðherbergi, þvottaherbergi í íbúð, stórar suðvestur svalir o.fl. Gott verð 22,8 millj. Seljandi lánar hluta útborgunar til 3 ára vaxtalaust. Sjá nánar á www.nybyggingar.is . Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Góðar eignir á góðu verði Lausar fyrir jól Árný og Jens á bjöllu. Íbúðin verður til sýnis í dag milli kl. 14.00-16.00 eða hringja í 564 4146 eða 897 0396 og fá annan tíma. SÍMI 588 4477 ÍSLENSK málnefnd og Nafnfræðifélagið veittu í annað sinn viðurkenningu fyrir gott nafn á fyrirtæki á málrækt- arþingi Íslenskrar málnefndar og MS, 19. nóvember sl., en þingið er haldið er undir merkjum dags íslenskrar tungu. Tilgangur verðlaunanna er að vekja athygli á nafn- giftum sem mega teljast til fyrirmyndar hvað varðar mál og málnotkun og að hvetja þá sem setja á fót fyrirtæki til að leita í íslenskan orðaforða og velja þeim góð, íslensk nöfn. Það voru eigendur fyrirtækisins Hnokka og hnátna, barnafataverslunar í Reykjavík, sem hlutu verðlaunin að þessu sinni. Þær Birna Melsteð og Þórdís Lilja Árnadótt- ir, eigendur Hnokka og hnátna, tóku við viðurkenning- arskjali fyrir gott nafn á fyrirtæki og Íslenskri orðabók. Birna Melsteð og Þórdís Lilja Árnadóttir, eigendur Hnokka og hnátna, fengu viðurkenningu fyrir nafnið. Hlutu viðurkenningu fyrir gott nafn Finndu tölustafinn A ef fjögurra stafa talan 3AA1 er deilanleg með 9. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er mánudagurinn 5. desember kl. 12. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is, en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi þann 28. nóvember. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins Pera vikunnar: STJÓRN Verkalýðsfélags Akraness mótmælir harðlega fyrirhugaðri skerðingu á starfsemi lögreglunnar á Akranesi. Telur stjórnin varhuga- vert með hliðsjón af stærð bæjar- félagsins að flytja rannsókn mála í annað umdæmi. „Samskipti félagsins við lögreglu- yfirvöld í Borgarnesi vegna atvika á starfssvæði félagsins á Grundar- tanga styrkja þessa skoðun. Telur stjórn félagsins mun eðlilegra að starfsemi lögreglunnar á Akranesi verði efld og umdæmi hennar stækk- að og látið m.a. ná til Grundartanga, en mikill meiri hluti þeirra sem þar starfa býr á Akranesi. Það er mat stjórnar félagsins að tillögur um skerðingu á löggæslu á Akranesi séu mjög svo óeðlilegar. Sé tekið mið af því að í næsta nágreni við umdæmi lögreglunnar á Akra- nesi er mesta umferðarsvæði lands- ins bæði á sjó og landi. Einnig hefur á síðustu árum orðið gríðarleg aukn- ing á allri starfsemi á stóriðjusvæð- inu á Grundartanga.“ Löggæsla á Akranesi verði ekki skert Í DAG kl. 14 verður messað í Reykholti í Borgarfirði við upp- haf aðventu. Prestur er séra Geir Waage. Þá verða teknar í notkun klukkur í turni kirkj- unnar, en fram að þessu hefur verið hringt við kirkjudyr þar sem turn var óinnréttaður. Velgjörðamaður kirkjunnar, Norðmaðurinn Jan Petter Røed, kostaði innréttingar í turninn og allan búnað til að hringja, ásamt nýrri klukku. Ásamt nýju klukkunni er búið að koma fyrir í turninum tveim- ur gömlum klukkum sem til- heyrt hafa Reykholtskirkju, öðrum tveimur úr Hallgríms- kirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd auk skólabjöllu Héraðs- skólans í Reykholti. Røed verður við messuna ásamt eiginkonu sinni og eru allir velunnarar kirkjunnar og Reykholtsstaðar hjartanlega velkomnir að athöfninni. Messukaffi verður að athöfn lokinni. Nýjum kirkju- klukkum hringt í Reykholti Ein áskrift... ...mörg blöð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.