Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 62
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes EF ÞESSI LJÓTA SOLLA REYNIR AÐ SENDA ANNAN MIÐA ÞÁ Á HÚN EFTIR AÐ SJÁ EFTIR ÞVÍ KALVIN, ERTU TIL Í AÐ RÉTTA JÓNU ÞENNAN MIÐA? KENNARI! SOLLA ER AÐ DREIFA MIÐUM! ÞÚ ÆTTIR AÐ LESA HANN UPPHÁTT FYRIR ALLAN BEKKINN KÆRA JÓNA, VEISTU HVAÐ ÉG ÞOLI EKKI VIÐ KALVIN? HANN KLAGAR ALLTAF SOLLA SOLLA, HRINGDU Í TANNLÆKNI Svínið mitt © DARGAUD GÓÐAN DAG... HÆ, HVAÐ VILT ÞÚ? ÉG ER NÝJA BARNFÓSTRAN OG ÞÚ ERT EKKERT SMÁ SKÍTUGUR. HVAR ER MAMMA ÞÍN? HÚN FÓR VEGNA ÞESS AÐ VIÐ VILDUM EKKI ÞVO OKKUR. ÞAÐ ERU 2 MÁNUÐIR SÍÐAN VIÐ ERUM ÖLL ÚTÖTUÐ Í FLÓM OG SKÍT OG ÉG ER MEÐ LÝS ÉG LÆT ÞETTA SKO EKKI VIÐGANGAST LITLA SYSTIR MÍN PISSAR ÚT UM ALLT LITLI ÓÞVERRI. ÉG SKAL SKO SEGJA ÞÉR AÐ ÉG HEF TAMIÐ VERRI KRAKKAORMA EN ÞIG! SÍÐAST TÓK ÉG AÐ MÉR AÐ ALA UPP HERMENN Í ÚTLENDINGA- HERSVEITINNI. ÞEIR VORU VIÐBJÓÐSLEGIR EN EFTIR VIKU VAR ALLT ORÐIÐ HREINT! ÞETTA TÓKST MÉR MEÐ HÖRKU OG OFBELDI! ALLT Í LAGI FRÚ ! ÞETTA ERU EKKI BARA SMÁBÖRN SEM... GROIN! HVA... SVÍN!! ÉG VERÐ EKKI MÍNÚTU LENGUR! OG Í SÓFANUM Í ÞOKKABÓT! ÓGEÐSLEGT! VIÐBJÓÐUR! ? TAKK RÚNAR! ÞAÐ MUNAÐI LITLU AÐ ÞESSI ENTIST GROIN ÁN ÞÍN VÆRUM VIÐ BÚIN AÐ VERA Dagbók Í dag er sunnudagur 27. nóvember, 331. dagur ársins 2005 Víkverji er jólabarn,og hlakkar æv- inlega jafn mikið til þeirra. Hins vegar er Víkverji ekki búða- barn, og finnst fátt leiðinlegra en að fara í búðir. Hefur aldrei skilið það fólk sem hefur yndi af því að fara í leiðangra með fjölskyldunni um helg- ar til að skoða hvað er nýtt í mollunum. Þess vegna er Víkverji allt- af í vanda þegar búð- irnar byrja að aug- lýsa: „Jólin eru komin til okkar.“ Á hann að láta freistast? Bara fara og gá hvort þetta er satt? Að fenginni reynslu ætlar Víkverji ekki að láta blekkjast oftar af svona plati, því auðvitað eru jólin ekkert komin í búðirnar hversu liðugt sem þær kríta. Jólin koma nefnilega ekki fyrr en eftir vetrarsólstöður, 24. des- ember. Þannig er það nú bara … Allt tal um annað eru rótlaustar lyg- ar og skrök. En hvers vegna er verið að skrökva þessu að manni? Það skyldi þó ekki vera að tilgang- urinn sé sá að plata Víkverja og öll hin jólabörnin á eitthvert endemis eyðsluflipp með þá lymsku að mark- miði að láta þau halda að með því að kaupa eitthvað komi jólin í þau? Óekkí! Víkverji veit að það gerist ekki. Jól- in eru ekki þannig. Þau verða ekki keypt, verða ekki seld. Þau eru nefnilega svo hrikalega óáþreif- anleg, hvorki sýnileg né áþreifanleg. Múm- ínmamma spurði: „Og hvenær koma þau svo þessi blessuðu jól?“ og hélt að þau kæmu til hennar í föstu formi rétt eins og Morrinn. Svo uppgötv- aði hún það þegar þau voru komin, að þau höfðu sest að í hjartanu á henni, án þess að hún hefði haft fyrir því á nokkurn hátt, að öðru leyti en því að rifa smágátt á hjartað. Gátt eftirvæntingarinnar. Jólin komu á sínum tíma. Þau komu þegar stress- ið og lætin voru farin, og ekkert eftir nema gáttin í hjartanu. Víkverji veit líka vel eins og hún, að þannig verður þetta einmitt í ár. Jólin koma á sínum tíma hverju svo sem búðasnápar reyna að halda fram. Þess vegna freistast hann helst til að sniðganga alveg slíka lygalaupa. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Myndlist | Kúganga nokkur var farin um götur Mexíkóborgar á föstudag og markaði hún upphafið að mikilli sýningu þessari merku skepnu til heiðurs. Sýningin samanstendur af tvö hundruð kúm, sem hannaðar hafa verið og málaðar af jafnmörgum listamönnum. Mun hún standa á götum borgarinnar fram til 15. apríl á næsta ári. Reuters Kúganga í Mexíkóborg MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.