Morgunblaðið - 27.11.2005, Page 65

Morgunblaðið - 27.11.2005, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 65 DAGBÓK YOGA •YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla Nýtt í Yogastöðinnni Heilsubót - KRAFTYOGA Sértímar fyrir barnshafandi konur og fyrir byrjendur. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna boðar hér með til sjóðfélagafundar, sem haldinn verður miðvikudaginn 28. desember nk. kl. 17 á Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík. Dagskrá fundarins: Gerð grein fyrir tillögum stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins. Sjó›félagar og lífeyrisflegar sjó›sins eiga rétt til setu á fundinum. Tillögur stjórnar liggja frammi á skrifstofu sjóðsins. Reykjavík 27. nóvember 2005 Stjórn Lífeyrissjó›s verzlunarmanna Sími: 580 4000 • Netfang: skrifstofa@live.is Sjóðfélagafundur Er það satt að íslenska ríkisstjórnin sé háð eiturlyfjamafíunni fjárhagslega og hefur þess vegna ekki vilja til að ná meiri árangri í baráttunni gegn fíkniefnainnflutningi? Svavar Sigurðsson, sími 699 3357. AUGLÝSING Er lögheimili þitt rétt skráð í þjóðskrá? Nú er unnið að frágangi íbúaskrár 1. desember. Mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá. Hvað er lögheimili? Samkvæmt lögheimilislögum er lögheimili sá staður, þar sem maður hefur fasta búsetu. Hvað er föst búseta? Föst búseta er á þeim stað þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimilismuni sína og svefnstaður hans er. Þetta þýðir að lögheimili manns skal jafnan vera þar sem hann býr á hverjum tíma. Hvenær og hvar skal tilkynna flutning? Breytingu á lögheimili ber að tilkynna innan 7 daga frá flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til. Ennfremur má tilkynna flutning beint til Þjóðskrár. Eyðublað vegna flutningstilkynninga er að finna á slóðinni www.hagstofa.is/flutningstilkynning Hagstofa Íslands - Þjóðskrá Borgartúni 24, 150 Reykjavík, sími 569 2900, bréfasími 569 2949. Sunnudagur 27. nóvember kl. 17.00 í Háteigskirkju Fjölbreytt efnisskrá: Tónlist eftir Fauré, Gounod, Pál Ísólfsson o.fl. Hanna Þóra Guðbrandsdóttir og Erla Berglind Einarsdóttir syngja einsöng. Stjórnandi: Douglas A. Brotchie. Aðgangur 1.000 kr./500 kr. Aðventutónleikar Kórs Háteigskirkju Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Breiðfirðingabúð | Félag breiðfirskra kvenna. Jólafundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð mán. 5. des. kl. 19. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 30. nóv. í síma 564 5365. Munið jólapakkann. Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og venjulega. Skráning hafin á jólahlað- borðið sem verður 2. des. kl. 17. Skráningu lýkur á hádegi 30. nóv. Sími: 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20, hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Félagsstarf Gerðubergs | Hvern virk- an dag kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá m.a. opnar vinnustofur, létt ganga um nágrennið, opinn spilasal- ur, sjálfboðaliðar starfandi, kórstarf o.fl. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Strætó S4 og 12. Allar uppl.á staðnum og í síma 575 7720. wwwgerduberg.is. Gerðuberg | Söngur og sund í Gerðu- bergi kl. 13. Að þessu sinni syngjum við lögin hans KK og hann kemur í heimsókn og tekur lagið með okkur. Sund í Breiðholtslaug er ekki skylda eftir sönginn. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Aðventubingó þriðjudaginn 29. nóv. kl. 14. Skráning hafin á Jólahlað- borð 9. des. Sími 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun mánudag er ganga í Egilshöll kl. 10. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið Hátúni 12: Guðsþjónusta í dag kl. 13. Vesturgata 7 | Jólafagnaður föstu- daginn 2. des. Veislustjóri séra Hjálmar Jónsson. Jólahlaðborð. Her- dís Þorvaldsdóttir leikkona les jóla- sögu. Kór félagsstarfs aldraðra syng- ur undir stjórn Kristíne Tumi og Óskar spila á saxófón. Ungverskir dansar frá Kramhúsinu. Hljómsveit Hjördísar Geirs. Skráning í síma 535 2740. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Fundur æskulýðs- félags Árbæjarsafnaðar kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Grafarvogskirkja | Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Háteigskirkja | Eldri borgarar í Há- teigskirkju. Aðventuferð á Þingvöll, þriðjudaginn 29. nóv. nk. Farið verður frá Setrinu klukkan 13.30. Haldið beint í Þingvallakirkju, þar sem séra Kristján Valur tekur á móti okkur. Kaffi í Valhöll. Verð 1.500 kr. Þáttaka tilkynnist í síma 511 5405 fyrir mánu- daginn 28. nóv. Hjallakirkja | Æskulýðsfélag fyrir 9.– 10. bekk er með fundi kl. 20–21.30. Sofið á verðinum. Norður ♠52 ♥K10942 V/Allir ♦98743 ♣G Vestur Austur ♠K3 ♠D10964 ♥7653 ♥ÁG8 ♦Á2 ♦5 ♣KD964 ♣Á753 Suður ♠ÁG87 ♥D ♦KDG106 ♣1082 Vestur Norður Austur Suður Meyers Zia 1 lauf Pass 1 spaði 2 tíglar Pass 4 tíglar Dobl Allir pass Zia Mahmood og Jill Meyers unnu fyrsta stórmót haustleikanna í Denver – hinn svonefnda meistaratvímenning (Bobby Nails Live Masters Paires). Zia þekkja allir, en Meyers er einn besti kvenspilari Bandaríkjanna og státar af fjölmörgum alþjóðatitlum. Í spilinu að ofan stefndi í tæran botn hjá sigurvegurunum, því fjórir tíglar sýnast dæmdir til að fara einn niður (sem kostar 200 á hættunni), og AV eiga varla möguleika á geimsögn. En það má ekki rétta Zia litla fing- urinn. Vestur kom út með laufkóng, sem austur yfirtók með ás til að spila spaða. Zia drap með ás og ... ... spilaði laufáttu næst. Einfaldar sálir sjá ekki tilganginn með því, en þegar vestur svaf á verð- inum og fylgdi með smáspili henti Zia spaða úr borði. Og viti menn – lauf- áttan hélt slagnum! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. O-O Bg6 7. c3 Be7 8. Ra3 Rh6 9. Rc2 Rf5 10. Rce1 Rh4 11. Rxh4 Bxh4 12. g3 Be7 13. h4 h6 14. Rg2 O-O 15. Rf4 Be4 16. Bd3 Bxd3 17. Dxd3 c5 18. De2 Hc8 19. Rh5 Kh7 20. Rxg7 Kxg7 21. Dg4+ Kh7 22. Dh5 De8 23. Dxh6+ Kg8 24. g4 cxd4 25. cxd4 Hc4 26. Be3 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Beer-Sheva í Ísrael. Emil Sutovsky (2654) er ákaflega sókndjarf- ur skákmaður og tekur æði oft miklar áhættur í skákum sínum. Oft heppnast brellurnar hjá honum en stundum þarf hann að súpa seyðið af bjartsýni sinni. Levan Pantsulaia (2578) hafði svart gegn Emil í þessar stöðu og nýtti sér nú veilur í útreikningum Emils. 26... Rxe5! 27. Kh1 27. dxe5 gekk ekki upp vegna 27...Hxg4+ 28. Kh1 Hxh4+ og hvíta drottningin fellur. 27... Rf3 28. Kg2 Rxh4+ 29. Kg3 f5 30. g5 Rg6 svartur hefur nú gjörunnið tafl. 31. f4 Df7 32. Hf2 Dh7 33. Hh1 Hf7 34. Hfh2 Dxh6 35. Hxh6 Hg7 36. H6h2 Bf8 37. Kf3 Hgc7 38. b3 Hc2 39. a4 Hxh2 40. Hxh2 Hc3 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. LESIÐ verður upp úr jólabókum á Gljúfrasteini alla sunnudaga á aðventu. Í dag kl. 15.30 les Edda Andrésdóttir úr bókinni Auður Eir – Sólin kemur allt- af upp á ný. Hallgrímur Helgason les upp úr bók sinni Rokland. Guðjón Frið- riksson les úr Ég elska þig stormur – ævisaga Hannesar Hafstein og Ólafur Gunnarsson les úr Höfuðlausn. Aðgangur ókeypis. Höfundar lesa úr nýjum bókum á Gljúfrasteini

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.