Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 67 DAGBÓK Efnisskrá með fjölbreyttri, léttri klassík STÓRTÓNLEIKAR Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Sunnudaginn 4. desember kl. 17:00 verða tenórarnir þrír í Íslensku óperunni, þeir Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Snorri Wium ásamt Ólafi Vigni Albertssyni. Miðasala er í Íslensku óperunni. Sími 511 4200 GAMAN Í ÓPERUNNI! 3 TENÓRAR Tónlist Árnesingakórinn í Reykjavík | Jólakaffi – tónleikar í Veislusal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, kl. 15. Tónleikarnir verða með hefðbundnum hætti, kaffi o.fl. Mun kórinn syngja nokkur lög, bæði fyrir börn og full- orðna undir stjórn Gunnars Ben. Börnin syngja líka. Á jólabasar verður til sölu ým- iss konar varningur. Djassklúbburinn Múlinn, Leikhúskjall- aranum | Í kvöld mun kvartettinn Q56 leika tónlist eftir saxófónleikarann Joe Hend- erson. Ath. tónleikarnir hefjast kl. 21.30 en ekki fyrr vegna leiksýninga í Þjóðleikhús- inu. Miðaverð er 1.000 kr., gestir eru hvatt- ir til að mæta með reiðufé vegna posaörð- ugleika Múlans. Félagsheimilið Blönduósi | Sign á tónleik- ferð um Ísland – í kvöld kl. 20 ásamt Deat- htrap. Grand rokk | Hvíldardagskvöld 2. hæð: Kl. 20 Popppunktur. Fræbblarnir og Geirfuglar keppa. Kl. 20.50 Rokk and Roll: The Early Days. Skemmtileg heimildarmynd. Kl. 21.50 The Girl Can’t Help It. Rokkbíómynd. Kl. 23.25 John Waters On The Girl Can’t Help It. Viðtal við John Waters. 23.45 Rock Around The Clock. Rokkbíómynd. Að- gangur ókeypis. Norræna húsið | Í dag kl. 14.30 munu nem- endur Nýja tónlistarskólans halda sína ár- legu þematónleika. Þetta árið taka þeir fyr- ir franska og spænska tónlist frá ýmsum tímum. Á efnisskránni eru bæði einleiks- einsöngs- og samspilsverk og munu nem- endur skólans alfarið sjá um meðleikinn. Ráðhús Reykjavíkur | Barna- og fjöl- skyldutónleikar. Leikin verða lög ætluð yngri áheyrendum, s.s. úr leikritinu Kalli á þakinu, Latabæ, ýmsum Disney-myndum og einnig íslensk ættjarðarlög. Börnin fá að stjórna sveitinni í lokalaginu. Ókeypis að- gangur og allir velkomnir. Ráðhús Reykjavíkur | Harmonikku- tónleikar kl. 15. Hljóðfæraleikar úr röðum félagsmanna flytja fjölbreytta tónlist. Salurinn | Kl. 17 verða útgáfutónleikar Guðrúnar Gunnarsdóttur og Friðriks Óm- ars í Salnum í Kópavogi. Skálholtskirkja | Tónleikar Karlakórs Hreppamanna verður haldnir kl. 20.30. Stjórnandi er Edit Molnár. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur, myndlistarmanns, hefur verið opnuð í Artóteki í Tryggvagötu 15. Á sýningunni eru vatnslitamyndir sem Björg hefur unnið að sl. 3 ár. Sýningin stendur til áramóta. Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir myndir unnar með iðnaðarmálningu á trefjaplötur. Bókasafn Kópavogs | Nú um helgina er síðasta tækifæri til að sjá sýninguna Art- ist’s books á Bókasafni Kópavogs. Í næstu viku fer sýningin til Danmerkur. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de). Café Karólína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv- embermánuð. Galíleó | Reykjalín sýnir 25 verk, kolateikn- ingar og olíuverk. Sýningin stendur til 1. des. Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Haralds- son sýnir verk sín. Til 27. nóv. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí List | Elisa Nielsen sýnir málverk til 2. des. Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson til 6. des. Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan. Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson til 4. des. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir. Hrafnista, Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal til 4. des. Karólína Restaurant | Óli G. – Týnda fiðr- ildið – til loka apríl 2006. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og Örn Þorsteinsson með myndlistarsýningu. Opið kl. 13–17 alla daga nema mánudaga. Til 4. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov–ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson og Til- raunaeldhúsið til 19. des. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón Laxdal – „Tilraun um mann“. Opn- unartímar: mið.–fös. 14–18, lau.–sun. 14–17. Til 11. des. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – „Postcards to Iceland“. Opið mán.–föst. 13–16, sun. 15– 18. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth til 11. des. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Þjóð- skjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt taka þátt í norrænum skjaladegi með margvíslegum hætti. Á www.skjaladagur.is er sýning á skjölum, getraun og fróðleikur. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is. Safnahúsið á Egilsstöðum | Í anddyri niðri er sýningin „Við Heiðar- og Fjallamenn“. Sýningin er sett upp í tilefni Norræna skjaladagsins. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband. Hægt er að panta leið- sögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffi- matseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Fyrsta sunnudag- ur í aðventu, heldur Ágúst Georgsson sér- fræðingur á Þjóðminjasafni Íslands erindi sem nefnist Ljósin á leiðunum. Fyrirlest- urinn verður fluttur í fyrirlestrasal Þjóð- minjasafnsins og hefst kl. 15. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fjórði dagur í fjögurra daga keppni. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Fjarðarkaup 29. nóv. kl. 9.30–14.30. Fundir Hringskonur Hafnarfirði | Jólafundurinn í Hringshúsinu 1. desember kl. 20. Krabbameinsfélagið | Jólafundur Sam- hjálpar kvenna verður 29. nóv. kl. 20, í húsi KÍ, Skógarhlíð 8, R. Á dagskrá er upplestur Margrétar Helgu Jóhannsdóttur og Ellen Kristjánsdóttir og Kristján Kristjánsson syngja lög af nýrri jólaplötu sinni. Súkku- laði, konfekt og kökur. Kristniboðssalurinn | Fundur hjá Aglow í Reykjavík 28. nóv. kl. 20, í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58. Ræðukona verður ein úr landstjórninni. Hjálmdís ritari Aglow verður með til sölu og sýnis Aloe vera-vörur frá Ísarel. Þáttökugjald 700 kr. Allar konur velkomnar. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði | Jólafundur kl. 20, í Skútunni, Hólshrauni. Fyrirlestrar Háskólinn í Reykjavík | Dr. Howard Willi- amson flytur fyrirlestur um óformlega menntun og þátttöku ungs fólks í sam- félaginu í HR, stofu 101, 28. nóvember kl. 13.15. Fyrirlesturinn er í boði mennta- málaráðuneytisins og Háskólans í Reykja- vík. Þátttaka er öllum opin, aðgangur er ókeypis. Kennaraháskóli Íslands | Þórunn Blöndal lektor í íslensku heldur fyrirlestur í Bratta, Kennaraháskóla Íslands v/Stakkahlíð 30. nóv. kl. 16.15. Fyrirlesturinn ber heitið Lif- andi mál: Samtalsrannsóknir og hagnýting þeirra í kennslu. Útivist Ferðafélagið Útivist | Aðventuferð í Bása – jeppaferð 3.–4. des. Brottför kl. 10, frá Hvolsvelli. Fararstjórar Guðrún Inga Bjarnadóttir og Guðmundur Eiríksson. Verð 2.700/3.200 kr. Markaður Kattholt | Jólamarkaður verður í Kattholti kl. 14. Margt góðra muna til sölu. Tekið er á móti gjöfum í fjáröflun fyrir dýrin. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.