Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 71
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8 B.i. 12 ára  MBL TOPP5.IS  Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 áraSýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Ekki abbast uppá fólkið sem þjónar þér til borðs því það gæti komið í bakið á þér FRÁ FRAMLEIÐANDA AM ERICAN PIE Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum PaulWalker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Sími 551 9000 Miða­sa­la­ opn­a­r kl. 14.30 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 8 og 10.20 Stranglega B.i. 18 ára Spennutryllir af bestu gerð með edward burns og ben Kingsley. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Hrottalegt ofbeldi og grófur húmor í einni svakalegustu mynd ársins frá leikstjóranum Rob Zombie! 3 BÍó Á aðeINs 400 kr.* * Gildir á a­lla­r sýn­in­ga­r merkta­r með ra­uðu TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU TIL F ST S I SI S - I S . T ! S I S T400 KR.. 400 KR.. Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Ryan Reynolds(Van Wilder), Anna Faris (Scary movie) og Justin Long (Dodgeball) fara á kostum í geggjaðri grínmynd um pirraða þjóna, níska kúnna og vafasaman mat. Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Sýnd kl. 5.30 og 10.20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3 Ísl. tal  H.J. Mbl.  -M.M.J. Kvikmyndir.com „In Her Shoes er hreint fínasta mynd, bæði hugljúf og dramatísk í senn“  -L.I.B.Topp5.is „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsíkari kantinum. …leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.” ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 71 Poppprinsessan og hin nýbakaða móðir Britney Spears er sögð vilja hjálpa stallsystrum sínum við að ná þyngdinni niður að loknum barnsburði en stúlkan mun vera með líkamsrækt- armyndband í bígerð. Spears eignaðist dreng í síð- asta mánuði og mun, að sögn dagblaða beggja vegna Atlants- ála, hafa losað sig við mikið af aukakílóunum sem fylgdu barns- burðinum. Ýja dagblöð á borð við breska dagblaðið Daily Star að því að söngkonan hafi verið ör- væntingafull yfir aukakílóunum og hafi lagst undir fegurðarhníf- inn til að láta fjarlægja umfram- þyngdina. Þá er frá því greint að hún hafi þjáðst af fæðing- arþunglyndi. „Hún er hvorki þunglynd né hef- ur hún farið í aðgerð. Hún er 23 ára móðir sem hafði frábæran vöxt áður en hún varð ólétt og gat náð sínum fyrri vexti mjög fljótlega eft- ir fæðingu barnsins,“ sagði Leslie Sloane Zelnick, talsmaður Britney Spears. Fólk folk@mbl.is Kristín Björk Kristjánsdóttirhefur lengið verið viðloð-andi tónlist og virkur þátt- takandi í íslenskum tónlistarheimi sem flytjandi, gagnrýnandi, laga- smiður, uppákomustjóri og skipu- leggjandi. Hún hefur tekið þátt í fleiri verkefnum en rúm er til að telja upp hér, og átt tónlist á fjöl- mörgum skífum. Það er þó ekki fyrr en nú fyrir jólin sem hún send- ir loks frá sér breiðskífu, en Skotta kom út fyrir skemmstu. Kristín Björk segir að elsta lag plötunnar, Málfur támjói, sem heit- ir Málfur Skinnytoe Junior á plöt- unni, sé fimm ára gamalt og það lag sem varð kveikjan að plötunni, eða eins og hún orðar það „fyrsta lagið sem ég samdi sem fyllti mig ekki af aumingjahrolli þegar ég hlustaði á það“. Hún segir að í stað aum- ingjahrollsins hafi komið annars konar hrollur, sæluhrollur, enda áttaði hún sig á því að henni hafði tekist að brjóta sér leið að takmark- inu, að verða tónlistarmaður.    Það voru allskonar snúrur aðflækjast fyrir mér en ég braust í gegnum eitthvað með þessu lagi. Ég hef hlustað rosalega mikið á músík alveg frá því ég var kuð- ungur og alltaf fundist það svo heil- agt að einhver skuli geta samið lag sem umturnar manni. Fyrir vikið bar ég svo mikla lotningu fyrir músík að mér fannst það eiginlega svolítið brjáluð tilhugsun að ég gæti búið til músík, en svo gat ég það – sko stelpuna!“ Kristín Björk segir að það hafi tek- ið hana talsverðan tíma að gera plöt- una og þá ekki bara fyrir það hve mikið hún hefur haft fyrir stafni á undanförnum árum með Til- raunaeldhúsinu og í fleiri verk- efnum, heldur líka vegna þess að aukasjálfið Kira Kira var að verða til, mótast og vaxa úr grasi. Lög- unum fjölgaði líka smám saman og þar kom að hún áttaði sig á að hún var með plötu í höndunum. „Þegar ég kláraði sýninguna Glóð sem ég var með á Listahátíð í fyrra fannst mér sem ég væri búin að fanga ein- hvern tón sem væri ekkert að fara, nú vissi ég að ég gæti verið Kira Kira alltaf og því tilbúin að gera plötu.“ Kristín Björk byrjaði semsé að dreyma plötuna saman á síðasta ári og svo röðuðu lögin sér saman á hana eftir því sem leið á þetta ár. Skotta var þó að breytast fram á síðasta dag, og þannig var eitt lag sett inn þegar frumeintak var gert af plötunni. Platan er unnin á tölvu en ekkier bara elektróník á henni, Kristín Björk syngur líka talsvert. Hún segist hafa mjakað sér inn í sönginn vegna tónleikanna fjöl- mörgu sem hún hefur tekið þátt í með Tilraunaeldhúsinu. „Þá áttaði ég mig á hvað það væri gaman að syngja. Mér finnst söngurinn líka gera mjög mikið á plötunni, gerir allt skemmtilegra. Það er svo mikið tilfinningaólga í músíkinni og þarf stundum rödd til að tengja snúruna inni í mér við snúruna í hlustand- anum.“ Kristín Björk varð fyrir því óláni fyrir stuttu að fartölvunni hennar var stolið og þar með ekki bara skissunum af tónlistinni sem er á Skottu heldur líka allri þeirri tónlist annarri sem hún hefur samið á undanförnum árum. Hún segir að það hafi vissulega verið áfall en lánið í því sé að átta sig á því að „hálfdrættingurinn með kú- beinið“ tók ekki gullið í höfðinu. „Það er sama þó þeir hefðu tekið allt sem ég átti; þeir geta ekki tek- ið öll þau lög sem ég á eftir að semja.“ Sko stelpuna! ’Í stað aumingjahrolls-ins kom sæluhrollur, þegar Kristín Björk átt- aði sig á að hún væri orðin tónlistarkona.‘ AF LISTUM Árni Mahtthíasson Morgunblaðið/Þorkell Kristín Björk Kristjánsdóttir er Kira Kira. arnim@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.