Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 74
74 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 110.15 Í dag er fluttur annar þáttur af þremur sem ber heitið Bær verður til. Umsjónarmaður er Þorleif- ur Friðriksson. Í þættinum er reynt að skapa hughrif og draga upp mynd- ir af þroskasögu bæjar og barna á 20. öld, einkum á sjötta og sjöunda tug aldarinnar. Þættirnir eru end- urfluttir klukkan 20.30 á þriðjudags- kvöldum. Bær verður til 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir 13.05-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Fréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Haraldur Krist- jánsson, Vík í Mýrdal, Skaftafellsprófasts- dæmi flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sum- arkvöld við orgelið. Frá tónleikum Nigels Po- ots í Hallgrímskirkju 25.7 í sumar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bær verður til. Umsjón: Þorleifur Frið- riksson. (Aftur á þriðjudagskvöld) (2:3). 11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hús skáldsins eftir Halldór Kiljan Lax- ness. Leik- og lestrardagskrá fyrir útvarp samantekin af Þorsteini Ö. Stephens. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. (Áður flutt 1972) (1:3). 14.10 Söngvamál. Ég man það svo vel. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur annað kvöld). 15.00 Nærmynd um nónbil. Umsjón: Jón Ás- geir Sigurðsson. (Aftur á mánudag) (4:6). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Halldór Hauksson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Hlust lögð við stein í Jörfa eftir Hákon Leifsson. Sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, Egil Gunnarsson, Hákon Leifsson og Leif Þórarinsson. Háskólakórinn syngur; Egill Gunnarsson og Hákon Leifsson stjórna. 19.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur. (Frá því á þriðjudag). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor- steinsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á miðvikudag). 22.30 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást- arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) (6:9). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næt- urvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Sigmari Guðmundssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Popp og ról. Tón- list að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.45 Spaugstofan (e) 11.15 Hljómsveit kvölds- ins (e) 11.45 Kallakaffi (e) (9:12) 12.15 Spænska veikin (e) 12.45 Ung, falleg og gáfuð (Ung, vakker og begavet) Norsk heimildamynd. (e) 13.40 Listin mótar heiminn (How Art Made the World) Breskur heim- ildamyndaflokkur. (e) (5:5) 14.40 Börn systur minnar (Min søsters børn) Dönsk fjölskyldumynd. (e) 16.05 Landsleikur í hand- bolta Beint frá seinni vin- áttuleik karlalandsliða Ís- lands og Noregs. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fótbolti Leikin barnamynd frá Írlandi. 18.50 Lísa Sænskur teikni- myndaflokkur. (7:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (10:12) 20.35 Örninn (Ørnen II) Danskur spennumynda- flokkur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (5:8) 21.35 Helgarsportið 22.00 Tilraunin (Das Exp- eriment) Þýsk bíómynd frá 2001. Í myndinni segir frá sálfræðitilraun sem hluti tilraunahópsins leik- ur fanga en hinir fanga- verði en tilraunin fer held- ur betur úrskeiðis. Leikstjóri er Oliver Hirschbiegel og aðalhl. Moritz Bleibtreu, Christ- ian Berkel, Oliver Stok- owski og Wotan Wilke. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.55 Kastljós (e) 00.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Myrkfælnu draugarnir, Töfrastígvélin, Oobi, Addi Paddi, Pingu, Könnuður- inn Dóra, WinxClub, Scooby Doo, Ginger segir frá, Skrímslaspilið, Titeuf, Froskafjör, Nýja vonda nornin, Stróri draumurinn 11.35 You Are What You Eat (Mataræði 2) (6:17) 12.00 Hádegisfréttir (sam- sending með NFS) 12.25 Silfur Egils 13.55 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.40 Supernanny US (Of- urfóstran í Bandaríkj- unum) (3:11) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 20.00 Sjálfstætt fólk (Garðar Thór Cortes) 20.35 Life Begins (Nýtt líf) (3:8) 21.25 The Closer (Makleg málalok) Bönnuð börnum. (2:13) 22.10 The 4400 Bönnuð börnum. (7:13) 22.55 Deadwood (Adv- ances, none miraculous) Stranglega bönnuð börn- um. (10:12) 23.45 Idol - Stjörnuleit 3 ( 2. Hópur) (Atkvæða- greiðsla um 2. hóp) 01.05 Over There (Á víga- slóð) Bönnuð börnum. (4:13) 01.50 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) (14:21) 02.30 The Commissioner (Ráðabrugg í Brussel) Að- alhlutverk: John Hurt, Leikstjóri: George Sluizer. 1998. Bönnuð börnum. 04.15 25th Hour (Á leið í grjótið) Leikstjóri: Spike Lee. 2002. Bönnuð börn- um. 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.10 Gillette-sportpakkinn Íþróttir í lofti, láði og legi. 09.40 Enski boltinn (Wolves - Southmpton) Útsending frá ensku 1. deildinni 11.20 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) Útsending frá 13. umferð í spænska boltanum. Meðal liða sem mættust voru Atletico - Espanyol, Barcelona - Racing, Betis - Cadiz, Deportivo - Villareal R.Sociedad - Real Madrid. 13.00 Box - Ricky Hatton vs. Carlos Maussa 15.00 UEFA Champions League (Meistaradeildin - (E)) 16.40 Meistaradeildin með Guðna Berg 17.20 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 17.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) 19.50 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) 21.30 NFL-tilþrif 22.00 Ameríski fótboltinn Bein útsending 06.00 In the Bedroom 08.10 Orange County 10.00 Heartbreakers 12.00 Pelle Politibil 14.00 Orange County 16.00 Heartbreakers 18.00 Pelle Politibil 20.00 In the Bedroom 22.10 Master and Comm- ander: The Far Side of the World 00.25 LA County 187 02.00 Hudson Hawk 04.00 Master and Comm- ander: The Far Side of the World SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 09.45 Þak yfir höfuðið (e) 10.30 The King of Queens (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Borgin mín Í þessum þætti tekur Bryndís Schram á móti áhorf- endum og sýnir þeim alla sína uppáhaldsstaði í höf- uðborg Finnlands, Hels- inki. (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 19.00 Battlestar Galactica (e) 20.00 Popppunktur 21.00 Rock Star: INXS Í þættinum Rockstar er leit- að að nýjum söngvara fyr- ir áströlsku rokksveitina INXS. 21.30 Boston Legal 22.30 Rock Star: INXS 23.40 C.S.I. (e) 00.35 Sex and the City (e) 02.05 Cheers (e) 02.30 Þak yfir höfuðið Um- sjón hafa Hlynur Sigurðs- son og Þyri Ásta Haf- steinsdóttir. (e) 02.40 Óstöðvandi tónlist 15.35 Real World: San Diego (23:27) 16.00 Veggfóður 16.50 The Cut (13:13) 17.30 Friends 5 (1:23) (e) 17.55 Idol extra 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Girls Next Door (5:15) 20.00 Ástarfleyið (5:11) 20.40 Laguna Beach (8:11) 21.05 Fabulous Life of 21.30 Fashion Television (4:34) 21.55 Weeds (8:10) 22.30 So You Think You Can Dance (8:12) 23.40 Rescue Me (8:13) 00.25 Capturing the Fried- mans Leikstjóri: Andrew Jarecki.2003. ÞAÐ sló mig þegar ég varð þess fyrst var að Vala Matt er alls staðar. Ekki er nóg með að Vala sé í sjónvarp- inu, eins og hún er frægust fyrir, heldur er hún núna líka komin með tímarit, birt- ist reglulega í einu af dag- blöðum bæjarins og heyrist í ofanálag í útvarpi. Nú síðast má jafnvel sjá Völu Matt túlkaða í veggjakroti hér og þar um bæinn. Vala er orðin eins konar Martha Stewart okkar Ís- lendinga, nema hvað Martha leggur meiri áherslu á mat- argerð á meðan Vala ein- beitir sér að hönnun og lífs- stíl (en Vala lætur samt ekki vanta að fjalla um mat í nýju þáttunum sínum, þó hún láti vera að elda sjálf). Mér hefur alltaf þótt vænt um þá Völu sem ég hef kynnst á skjánum, ekki hvað síst fyrir það hvað hún er já- kvæð og kát, enda hefur þessi geislandi kona alltaf eitthvað fallegt að segja um alla þá sem hún tekur hús á í þáttunum sínum. Aldrei myndi Vala segja: „Þetta er nú aldeilis hallærislegt hjá ykkur!“ heldur mun hún alltaf finna jákvæða leið til að orða hlutina. Það sem ég myndi kalla „ljótt“ myndi Vala kalla „sérstakt“, og það sem ég myndi kalla „smekklaust“ myndi Vala segja að hefði „sterkan svip“. Ég gæti seint verið svona jákvæður, enda gerist það (sjaldan þó) að ég tek andköf þegar ég horfi á sum heim- ilin sem Vala sýnir okkur og hugsa með mér hversu skelfileg synd það er þegar saman fara miklir peningar og lélegur smekkur. En þótt mér þyki Vala yndisleg, þá leiði ég stund- um hugann að því hvort hún sé ekki óviljandi að leiða of- neyslu landsmanna. Hvort hún fer ekki, brosandi og já- kvæð, fyrir skrúðgöngunni miklu sem hlykkjast um hús- gagnaverslanir og fatabúðir landsins svo neysluskuldir hafa aldrei verið hærri. Ég minntist hér að framan á veggjakrotið þar sem Vala Matt er túlkuð, en þar undir stendur skrifað eitthvað á þessa leið: „Ég sannfæri fólk um að kaupa hluti sem það ekki þarf, fyrir peninga sem það ekki á, til að ganga í augun á öðrum – sem er al- veg sama.“ Er ekki eitthvað til í því? LJÓSVAKINN Vala alls staðar Ásgeir Ingvarsson Vala Matt er kannski Martha Stewart okkar Íslendinga. Morgunblaðið/Kristinn MARÍA Ellingsen fer með gestahlutverk í sjónvarpsþætt- inum Erninum í Sjónvarpinu í kvöld. María leikur Ísbjörgu, konu úr fortíð aðalsöguhetj- unnar Hallgríms Arnar. Örn- inn vann Emmy-verðlaun á dögunum sem besti alþjóðlegi sjónvarpsþátturinn. EKKI missa af … … Maríu í Erninum! KOMPÁS, nýr íslenskur fréttaskýringaþáttur, verður vikulega á dagskrá á samtengdum rásum nýju fréttastöðvarinnar NFS og Stöðvar 2. Í hverjum þætti verða krufin til mergjar þrjú til fjögur heit fréttamál en eins og nafnið gefur til kynna fer Kompás í allar áttir, er ekkert óviðkom- andi og verður leitast við að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi í hverjum þætti. Fréttarannsókn og um- sjón er í höndum Jóhannesar Kr. Kristjánsson en kynnar eru meðal annarra Sigmundur Ernir Rún- arsson og Logi Bergmann Eiðsson. Kompás er á dagskrá NFS og Stöð 2 í kvöld klukkan 19. Vikulegur Kompás Sigmundur Ernir Rúnarsson er einn af kynnum Kompáss. Nýr íslenskur fréttaskýringaþáttur SIRKUS ÚTVARP Í DAG 11.20 Wigan - Tottenham Leikur frá 26.11 13.20 Everton - Newcastle (b) EB 3 Middlesbrough - WBA (b) 15.50 West Ham - Man. Utd. (b) 18.00 Fulham - Bolton Lekur frá því fyrr í dag. 20.00 Helgaruppgjör 21.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 21.30 Helgaruppgjör (e) 22.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.