Alþýðublaðið - 13.06.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 13.06.1922, Side 1
1922 Þriðjudaginn 13. juaí, 132 töiublað A-listinn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. fnnlir á Cyrarbakka 09 Stokkseyrt Eindregið fylgi þar við A-listann. Þegar vetklýðsíélögin á Eyrar- atbakka og Stokkseyri á síðast- líðnum vetri gengu i Alþýðusara 'band íalands, og þar með skip uðu sér pólitiskt undir raerki Alþ. lokksinB, hafði verið ráðgert að einhverjir flokksmenn héðan úr ÍRvík kæmu þangað austur og œættu þar á fundura. Var fram kvæmd á þessu ráðin nú fyrir heígina, og för þessi farin á sunnu daglnn var, þótti vel fara á því að þetta yrði gert nú fyrir kosn- ingarnar þar sem flokkurinn hefír nú borið fram menn á lista við laadskjörið 8 júll. Var tilgangur ian sá, að skýra þörf pólitiskra samtaka verkalýðsins og stefnur þess fiokks er að A listanum stendur. Þegar sendimenn flokksins komu austur, var boðað tii alroennra kjósendafunda á Eyrarbakka og Stokkseyri, og voru þeir báðir haldnir þann dag. Þegar fregnin um það að slíkt fundshaid væri i aðsígi, barst til herbúða D iistans, virðist svo sem peitn hafl þar þótt það ill tiðindi að .bölvaðir bolsivikarnir" æsl •uöu sér að fara að leiða lýðinn þar eystra á villigötur. Hafa senni iega gengið ailægilegár sögur unr viðbúnað þann er Alþýðu- Jokkurinn hefði tii ieiðangurs þessa. Nú voru góð ráð dýr, ekki dugði að ofurselja mannfólkið varnarlast í hendur .bolsivika". Var því griplð f skyndi ti! varn- arráðstafBna, og var nú ekki valið af 'verri endanuro, h ldur skákað írnm sjálfum höfuðpaurum Morg- unblsðsliðsins, 2 fyrverandi ráð herrum, Jóni Magnússyni og Magn úsi Guðmundssyni — mikils þótti nú við ;þurfa. Voru þeir báðir roættir á Eyrarbakka þegarsendi- menn Alþýðuflokksins komu. — Höfðu þeir þegar kvatt saman lið D Iistans alt þar .á Bakkan anum" til varnar, gengu þeir for- ingjarnir með fylktu liði i fund- inn, en liðið var þeir: Jóhann V. Danfelsson, — og ekki fleiri. Fundur á Eyrarbakka var sett ur kl. 3 og stóð til kl. 6. Um 200 manns var á fundi. Á fund inum töluðu 4 af hálfu Alþýðu flokksins og þeir fyrverandi báðir. Fyrverandi forsætisráðh. flutti varnarræðu fyrir sig og fyrv. stjórn, var svo að sjá sem hann hefði búist við að aðalerindi aiþýðu- flokksmanna þarna austur, hefði I verið að ráðast á þá sáluðu stjórn, I og mundi þá hæpið að hún kæm ist I dýrlingatölu, ef minningu hennar yrði nú enn misboðið þarnn með nýjum áráaum. En þessi vörn varð aðeins vlnd- högg, því alþ.flokksmenn geiðu ekki á fundinum neina sérstaka árás á þá sáluðu. Að vfsu var vítt aðgerða- og úrræðaleysi henn- ar í Spánarmálinu, og skattalög- unum hennar sungið verðugt lof. Magnús Guðmundsson varði skatta- lögin með, þvf, að einstök atriði i þeim væru þó skárri en í eldri lögunum.* 1 Þótti honum það þakk arvert í me&ta máta, að ekki væri hinni eldri löggjöf stórspilt < öll- um greinum; iétu fundarmenn, sér fátt um finnast. 1 Fundurinn fór hið bezta fram. Umræður í fuiíri aivöru eu ill- iudalausar á báöar hliðar. Ekki tóku aðrir til má’s á tund- inum en aðkomumennirnir. En í fundariokin lék Jóh. V. Danfels- son gamanleik íyrir fóiklð og var þí hlegið dátt. Un fundinn á Stokkseyri er svipað að segja. Sá fundur fór einnig mjög vel fram. U ðu um- ræður þar nokkuð svipaðar. Þar vorn maettir affeins 4 af sendim. Alþbl. 2 af þeim, Þorv&rður Þor- varðsson og Ottó Þorláksson urðu eítir á Eyraib íyrir beiðni Templ- ara þar, og sátu með þeim stúku- fund. Alþfim. gerðu á báðum fund- um greln fyrir stefnu flokksins, og nauðtyn hans. Báðir þeir fyr- verandi andmæltu stefnunni og töldu hana og flokkinn óþarfa; voru helstu andmæli þeirra Jafn- óðum hrakin af talsmönnum A- listans. Á Stokkseyrarfundinum tóku heldur ekki aðrir tii máls en að- komumennirnir, nema 1 maður sem bar fram tvær fyrirspurnir. Jóh. V. Daníelsson var einnig staddur á fundinum á Stokkseyri, lék hann i fundalokin sama leik inn þar og á Eýrarbakka, og fekk eins og vant er ósvikinn hlátur að launum. Ekki þurfti að fara i neinar grafgötur um það, að Alþfl. átti á báðum fundunum eindregið fylgi og má telja fullvíst að aliur meginþorri kjósenda þar kjósi A- listann. D.-Iistanum fylgja þeir Jóh. V. Danielsson og sennilega prestur- inn á Stóra Hrauni; þarf þá ekki lengra að rekja, þvi kunnugt er af iangri reynslu, að þar sem þeir sklpa sér báðir saman, þar koma ekki fleiri. — Alþbl. mun seinna vfkja nánar að ýmsum andmælum þeirra fyr*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.