Alþýðublaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 3
ios, og 4) koœið sé skipulagi á skuidir baadámanna innbyrðis. f \ |erðan Dla|s. (Eínkaskeyti til Alþb!.) AWureyri 12. júaí. Ólaíur Friðriksson talaði hér á laugardagsk öld á 1 tíma og 40 mÍBútur. Tdheyrendur urn 500. Ecgia andmæli. Dynjandi lófa klapp.. éinkaskejti. Slys. Sauðárkróki 12. júní. A Akureyri vildi það slys til við ,Goðafoss“, að landgöngubrúin féll niður. Kristján Gfslason kaup- maður rifbrotnaði og liggur þungt faaldfnn. Óiafur Friðriksson var nýkom inn yfir, er brúin féll. Á Siglufirði druknaði 4 ára drengur við bryggju. Þar er nú mokafli. Slgar Terkamanna á EsMfirði. Eskifirði 13. júuí. ' Allir 5 komust f hrepp3nefnð, sem verkamenn höfðu komið sér samm uœ. Ia ii|$ai i| fe|!s& Kyennaðeild Jafnaðarmannafél. heldur fund á Alþýðuhúsinu á miðvikudsg 14. þ. m k\.Sllae.h. AUar konur úr Jafnaðarmauaa* félaginu verða ?ð mæta. Af veiðnm komu á gæds Kári Söimundarson, Ari, WaSpoole og Geir til Hafnarfjarðar. Flestir veru þeir með dágóðan afla. Gnllfoss kemur hingað i dag, kl, 3 til 4 Es. Borg fór héðan á gær vest- ur um land á hringferð. Mb. Srannr fór á gærkveldi til Breiðaíjarðar. Tók póst. Útsala er á verkmannaskófatm- aði á Lgv. 2 i dag og á morg- mn. SJá augl. á blaðinu. ALP-VÐ08LAÐ1B « Hér með tiikynnist vinum og vandamönnum að minn hjartkærí ’ eiginmaður, Samúeí Ásmundsson, andaðist mánudaginn 5. júní. Jaröar- förin er ákveðin miðvikudaginn 14. júni og hefst með húskveðju á heimiii okkar, Berstaðastræti 6 C, kl. 3 síðdegis. ingibjörg Einarsdóttir Verkamenn, Um 100 pör af ágœtum og níðsterkum verkamanna- stígvélum eiga að selj- ast með in nkaupsverði í dag og á morgun. Notið tækifærið! Skóverzl-onin á Laug-aveg- 2. H.f. Eimskipafélag Islands. AQaifundur H.f. Eimskipafélags fsiands verður haldinn i Iðnö, láugardaginn 17. júni 1922, og hefst kl. 9 f. h. Dagskjrá: 1. Stjóm féíagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninmi á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fratn til úrskurðar estdurskoðaða rekstrar- reikninga tii 31. desember 1921 og efnahagsreikniag með at- hugssemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tiilögum til úrskurðar frá eadurskoðendunum. 2. Tékia ákvörðun ura tiiiögur stjórnarinnar um skiftingu árssrðsias. 3. Kosuing fjögra manna í stjórn félagsins á stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslöganum 4. Kosaing eins endurskoðanda f stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoSenda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur nsái, sem upp kunna að verða borin. Þeir eifflir geta sótt fundinn, sem haía áðgöngumiða. Aðgöngu- rstiðar að fundinum verða aíhentir hluthöfum og umboðsmönnum hiuthafa á skrif&tofu féiagshis í Reykjavik miðvikudag 14. þ. m. ki. 1—5 e. h. og fimtudag 15. þ. m. kl. 1—5 e. h. Reykjavik 10, júnf 1922 \ Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.