Alþýðublaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ný Mjólkurbúö f. * er opnuð í Aðalstrætl 9. — Þeir sem hafa keypt mjólk frá félag- inu Vallarstræti 4 eða Uppsölum geta eftirleiðis tekið hana í Aðr alstræti 9. — Á sama stað fæst brauð og kökur frá Jóni Símon- arsyni, Laugaveg 5. Virðingarfyllst t / Mjólkurfélag Reykjarfkur. Páll ísólfsson. endurtekur Oi’gsfel-lxljómleikana. i Dómkirkjunni á miðvikudags- kvöld 14. júní kl. 8^/2, aðgöngu- miðar seldir í i bókaverzlunum Isafoldar og Sigf. Eymundssonar. Síðnstn hljömleiliai'I I. O. G. T. Yerðandi nr. 9 — Fundur^í kvöld kl. 8. Pétur Halldórsson segir fréttir frá BandaríKjum. Reldhjól gljábrend og viðgerð í Fálksn m. AU er nlkfeeleraö og kopsrhúðað í Fátkamim. alþýSuflokksmeriE, vlí sem fara burt úr bænutn í vor eða sumar, hvort heldur er ua lengri eða skemr! tíma, eru vinsamiegast beðair að tala við afgreiðsiumann Alþýðn biaðsins áður. Út nm land er bszt fyrlr 5 mena eða fleiri að panta Tarzan í einu, þá iá þeir hann sendaa burðasgjaldsfrítt. Kffips®! ^p ðist 5. þ. mán. skiiist gegn góðum fundarlaunum Langaveg 63. Skdaramaskína, og ýms áhöld tii sölu. Upptýdngar á Langaveg 18 C, frá 4—7. Ritstjóri og ábvrgðarmaBur: Ólajur Friðriksson. Prentsmiöjan Qutenberg. £dg*v Riu Burrougks. Tarzan. villidýrunum sem trufluðu mig heldur hvískrið alt i kring 1 um mig — íótatak dýra sem læddist rétt fram hjá, að manni fanst — óskýr hljóð, eins og stór skrokk- ur strykist rétt fram hjá, og óvissan um það, hve nærri þau væru; hvort þau komu nær eða fjær eftir að ekki heyrðist til þeirra! Það voru fessi hljöð — og aúgun". „Drottinrt minnl Eg mun ætíð sjá þau í myrkrinu — augun sem maður sér ekki, heldur finnur til; hú—ú, þau eru verst". , Þögn var um stund. Þá mælti Jane: „Og hann er 1 skóginum", sagði hún hvíslandi. „Þessi augu stara á hann í nótt og á d'Arnot félaga ykkar. Gétið þið herrar mínir fengið af ykkur að skilja við þá. Þið ættuð að bíða þeirra í nokkra daga, og vita hvort þeir koma ekki“. „Uss, uss, barn“, sagði Porter prófessor. „Dufranne skipstjóri er fús til þess að bíða, og eg fyrir mitt leyti er það líka, mjög fús — eins og eg ætið hefi, viljað láta eftir barnaskap þlnum". „Við getum á morgun leytað að kystunni", mælt Philander. ,Já, einmitt, Philander. Eg var nærri þvi búinn að gleyma kystunni", hrópaði prófessor Porter. „E1 til rill getum við fengið nokkra menn hjá Dufranne til þess að hjálpa okkur, og einn af föngunum til þess að benda á staðinn þar sem kystan er falin". „Já, áreiðanlega, kæri prófessor; við erum allir reiðu- búnir“, mælti Dufranne. Það var því ákveðið að Charpenter skyldi fara næsta morgun ásamt tíu hásetum og einum uppreistarmanni af Örinnt, til þess að grafa upp fjársjóðinn; og að her- skipið skyldi biða eina vlku á höfninni. Ef d’Arnot væri þá ekki enn kominn, var talið víst, að hann væri dauður, og ef skógarmaðurinn sýndi sig ekki mátti búast við því, að hann kæmi ekki aftur. Að þeim tíma liðnum áttu bæði skipin að fára með alt fólkið. Porter prófessor fór ekki með þeim sem Ieituðu fjár- sjóðsins, daginn eftir, en þegar hann um hádegisbilið sá þá koma tómhenta aftur, skundaði hann á móti þeim — venjulegir siðir hans hurfu gersamlega, en i stað þess varð hann ákafur og örvæntandi. „Hvar er fjársjóðurinn?" æpti hann til Claytons, meðan enn var langt á milli þeirra. Clayton histi höfuðið. „Horfinn", mælti hanD, er hann nálgaðist prófessorinn. „Horfinnl Það getur ekki verið. Hver ætti að hafa tekið hann?“ æpti prófessor Porter. „Það má Guð vita“, mælti Clayton. „Okkur gat dottið í hug, að sá sem léiðbeindi okkur segði skakt til um staðinn, en undrun hans og látbragð er hann ekki fann kistuna undir liki Snipes var of eðlileg til þess honum yrði ekki trúað. Við fundum líka með spöðunum, að eitthvað hafði verið grafið undir skrokknum, því moldin var svo laus í sér á dálitlum bletti“. „En hver getur háfa tekið hann?“ endurtók Porter. „Grunux gæti fallið á hásetana á herskipinu“, sagði Charpentier, „en Janvier herforingi fullyrðir, að enginn hafi fengið landgönguleyfi — og að enginn hafi stigið fæti á land án þess að herforingi væri með þeim. Eg veit ekki hvort þér grunið þá, en það gleður mig mjög að geta fullyrt, að enginn ástæða er til þess að gruna þá“, lauk hann máli sínu. „Mér hefði aldrei dottið í hug að gruna þá menn, sem hafa reynst mér svo vel“, svaraði Porter hátíðlega. „Eg mundi eins vel geta grunað Clayton eða Philander". Frakkarnir brostu. Það var auðséð, að þeim varð léttara. „Það hlýtur að vera alllangt síðan fjársjóðurinn fór", mælti Clayton. „Satt að segja datt líkið sundur þegar við lyftum þvf upp, en það var heilt í gröfinni, svo það hlýtur að hafa verið tekið upp meðan það var ný- !egt“. „Þeir hljóta að hafa verið margir saman“, sagði Jane, sem komin var til þeirra. „Þið munið að fjórir menn sirðu að bera kistuna“. „Svo sannarlega 1“ kallaði Clayton. „Það er rétt. Það hafa margir svertingjar gert það. Sennilega hefir einn þeirra séð ræningjana grafa kistuna, og hefir svo komið rétt strax með hóp félaga sinna og tekið hana“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.