Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 23
Helgin öll … Íþróttir á morgun MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 2005 23 Ármúla 10 • Sími: 5689950 Jólatilboð Með hverri sæng fylgir 50x70 gæsadúnskoddi frítt með að verðmæti kr. 11.800 Duxiana Royal Gæsadúnsængur 140x200 kr. 34.980 140x220 kr. 39.360 150x210 kr. 30.360 220x220 kr. 58.880 260x220 kr. 68.640 ’Bæði Rossini og Mayerbeersömdu lög við sum ljóðanna sem Schubert notar í Svanasöng – en þau eru bara froða miðað við það sem Schubert gerði og varla þessi virði að taka þau sér í munn.‘Kristinn Sigmundsson í viðtali um tón- leika sína í Salnum með Jónasi Ingimund- arsyni á þriðjudag. ’Það er dýrt þegar mennbjóða.‘Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sin- fóníuhljómsveitar Íslands, um boðstón- leika söngvarans Bryns Terfels með sin- fóníunni á fimmtudag. Þröstur sagði að ekki stæði til að endurtaka tónleikana fyr- ir almenning. ’Við neyðumst einfaldlega til aðtaka upp nýja stefnu í innflytj- endamálum.‘Claus Hjort Frederiksen, atvinnuráð- herra Dana, greindi frá því að takmarka ætti verulega straum innflytjenda til Dan- merkur, í upphafi síðustu viku. ’Háttvirtur þingmaður KristinnH. Gunnarsson er ekkert sér- staklega spámannlega vaxinn.‘Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjáls- lynda flokksins, í umræðum á Alþingi, eft- ir að Kristinn hafði sett fram þá pólitísku kenningu að Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri grænir myndu innan skamms renna saman í einn flokk. ’Bandaríkin heimila ekki, líðaekki eða umbera pyntingar und- ir nokkrum kringumstæðum.‘Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, við upphaf ferðar sinnar til Evrópu. ’Við þurfum að breytast til aðfólk treysti okkur.‘David Cameron er hann tók við sem leið- togi breska Íhaldsflokksins. ’Afsögn mín kemur auðvitaðekki til greina vegna þessa máls.‘Árni Magnússon félagsmálaráðherra brást við kröfu um að hann segði af sér vegna dóms Hæstaréttar í máli Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi fram- kvæmdastýru Jafnréttisstofu, gegn ís- lenska ríkinu. ’Ég hræðist ekki aftöku.‘Saddam Hussein, fyrrv. forseti Íraks, sem nú er fyrir rétti ákærður um fjöldamorð. ’Þið kúguðuð þá og ættuð þessvegna að láta síonistastjórninni í té landsvæði í Evrópu.‘Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sem lagði til að Ísrael yrði flutt til Austur- ríkis og Þýskalands og þannig bætt fyrir helförina gegn gyðingum. ’Þar verður ekkert gefið eftir.‘Jürgen Klinsmann, þjálfari þýska lands- liðsins í knattspyrnu, var nokkuð ánægður með dráttinn í riðla fyrir heimsmeist- arakeppnina í knattspyrnu, sem haldin verður í Þýskalandi næsta sumar. Ummæli vikunnar Morgunblaðið/Jim Smart smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.