Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 11.12.2005, Blaðsíða 78
78 SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 10.15 Öld er liðin frá fæð- ingu Stefáns Jónssonar rithöfundar og kennara við Austurbæjarskóla 22. desember n.k. Stefán varð fyrst þekktur fyrir barnaljóð sín, en síðan varð hann afkastamikill skáldsagna- höfundur. Sjálfur sagði hann að sög- ur sínar væru ætlaðar börnum og vin- um þeirra. Aldarminning Stefáns Jónssonar 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir 13.05-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Fréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Haraldur Krist- jánsson, Vík í Mýrdal, Skaftafellsprófasts- dæmi flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Frá tón- leikum Zygmunts Strzep í Hallgrímskirkju 7.8 í sumar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Aldarminning Stefáns Jónssonar rit- höfundar. Umsjón: Þorleifur Hauksson. Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (1:2). 11.00 Guðsþjónusta í Íslensku Kristskirkj- unni. Séra Friðrik Schram prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Höll sumarlands- ins. Leik- og lestrardagskrár byggð á sam- nefndri bók Halldórs Laxness í samantekt Þorsteins Ö. Stephensen, sem jafnframt er sögumaður og leikstjóri. Höfundur tónlist- ar og stjórnandi: Jón Þórarinsson. Meðal flytjenda: Lárus Pálsson, Haraldur Björns- son, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aðils, Gísli Halldórsson, Kristbjörg Kjeld, Brynjólfur Jóhannesson og Andrés Björnsson. Fyrst flutt á sextugsafmæli skáldsins, 1962. (2:2) 14.16 Söngvamál. Frá Grænlandi til Afríku. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur annað kvöld). 15.05 Nærmynd um nónbil. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á mánudag) (6:6). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Hall- dór Hauksson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Proximity. Oceanic, Rats, No question, Ívaf eftir Jóel Pálsson. Serenity eftir Hilmar Jensson. Jóel Páls- son, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson og Matthías Hemstock leika. Searching for Glick, Sinbad Glick, Tyft eftir Hilmar Jens- son. Andrew d’Angelo, Hilmar Jensson og Jim Black leika. 19.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Ein- arsdóttur. (Frá því á þriðjudag). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því á miðvikudag). 22.30 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást- arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) (8:9). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks- dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvörðurinn heldur áfram með Heiðu Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Sigmari Guðmundssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 11.00 Spaugstofan (e) 11.30 Hljómsveit kvölds- ins Gestur þáttarins er Bubbi Morthens. (e) 12.00 Kallakaffi (11:12) (e) 12.30 H.C. Andersen - Saga af skáldi (H.C. And- ersen: Historien om en digter) Ný leikin dönsk heimildamynd. (e) (2:2) 13.20 Vatnalandið Plitvice (Land of the Falling Lak- es) Bandarísk heimild- armynd um Plitvice- þjóðgarðinn í Króatíu. (e) 14.20 Vivaldi grímulaus (Vivaldi Unmasked) Bresk heimildamynd. (e) 15.25 Stórfiskar (Big Fish) (e) 15.55 EM í sundi Bein út- sending frá lokakeppn- isdegi á Evrópumeist- aramótinu sundi í 25 metra laug sem fram fer Trieste á Ítalíu. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.40 Lísa Sænskur teikni- myndaflokkur. (9:13) 18.50 Jóladagatal Sjón- varpsins - Töfrakúlan (11:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Kallakaffi (12:12) 20.40 Örninn (Ørnen II) Danskur spennumynda- flokkur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (7:8) 21.40 Helgarsportið 22.05 Á leið til Berlínar Þáttur um söngvarann Robbie Williams. 22.30 Robbie Williams í Berlín (Robbie Williams: Live from Berlin) Upptaka frá tónleikum sem Robbie Williams hélt í Berlín. 23.45 Kastljós (e) 00.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litlir hnettir, Myrkfælnu draugarnir, Addi Paddi, Könnuðurinn Dóra, Engie Benjy, Skrímslaspilið, Ginger segir frá, Froska- fjör, WinxClub, Titeuf, Stróri draumurinn, Nýja vonda nornin, The Fug- itives, Galdrabókin. 11.35 You Are What You Eat (Mataræði 2) (8:17) 12.00 Hádegisfréttir (sam- sending með NFS) 12.25 Silfur Egils 13.55 Neighbours 15.40 Það var lagið 16.40 Supernanny US (Of- urfóstran í Bandaríkj- unum) (5:11) 17.35 Oprah (17:145) 18.20 Galdrabókin (11:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 20.00 Sjálfstætt fólk Við- mælandi Jóns Ársæls er Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi mennta- málaráðherra. 20.35 Life Begins (Nýtt líf) (5:8) 21.25 The Closer (Makleg málalok) Bönnuð börnum. (4:13) 22.10 The 4400 Bönnuð börnum. (9:13) 22.55 Deadwood (The Whores can Come) Stranglega bönnuð börn- um. (11:12) 23.45 Idol - Stjörnuleit 3 01.10 Over There (Á víga- slóð) Bönnuð börnum. (6:13) 01.55 Crossing Jordan (Réttarlæknirinn) (16:21) 02.40 Familjehemligheter (Fjölskylduleyndarmál) Leikstjóri: Kjell-Åke And- ersson. 2001. 04.20 Alien 3 (Geimveran 3) Leikstjóri: David Finch- er. 1992. Stranglega bönn- uð börnum. 06.10 Tónlistarmyndbönd 08.55 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Beint frá Heims- bikarnum í kappakstri. 12.30 FIFA World Cup Championship 2006 (A1 Ittihad - CAF Champions) Beint frá Heimsmeist- arakeppni félagsliða. 14.10 UEFA Champions League (Meistaradeildin) 15.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) Útsending frá 15. umferð í spænska boltanum. M.a. liða eru: Barcelona - Sevilla, Betis - Espanyol, R. Sociedad - o.fl. 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meist- aramörk 2) Guðni Bergs- son og Heimir Karlsson fara yfir gang mála. 18.45 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 19.15 Ítalski boltinn (Ítalski boltinn 05/06) Beint frá ítalska boltanum. 21.20 Target World Challenge 2005 Bein út- sending frá Target World Challenge. Tiger Woods skipuleggur og velur kepp- endurna á mótinu. 06.00 Anger Management 08.00 Nancy Drew 10.00 Finding Graceland 12.00 Overboard 14.00 Anger Management 16.00 Nancy Drew 18.00 Finding Graceland 20.00 The Dangerous Lives of Alter Boys 22.00 Ticker 00.00 The Night Caller 02.00 The Believer 04.00 Ticker SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 09.45 Þak yfir höfuðið(e) 10.30 The King of Queens 11.00 Sunnudagsþátturinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Borgin mín (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 19.00 Battlestar Galactica (e) 20.00 Popppunktur 21.00 Rock Star: INXS Í þættinum Rockstar er leit- að að nýjum söngvara fyr- ir áströlsku rokksveitina INXS. Auglýst var eftir umsækjendum um allan heim og þeir sem komust í gegnum síuna fóru til Bandaríkjanna þar sem keppnin sjálf fór fram. 21.30 Boston Legal Chel- ina biður Alan um aðstoð í Texas, fyrrum kúnni henn- ar fékk dauðadóm en hún er viss um að hann sé sak- laus. 22.30 Rock Star: INXS (framhald) 23.40 C.S.I. (e) 00.35 Sex and the City (e) 02.05 Cheers (e) 02.30 Þak yfir höfuðið (e) 15.35 Real World: San Diego (25:27) 16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (2:13) 17.35 Friends 5 (9:23) (e) 18.00 Idol extra 2005/ 2006 18.30 Fréttir NFS 19.00 Girls Next Door (6:15) 19.30 Party at the Palms (3:12) 20.00 Ástarfleyið (8:11) 20.40 Laguna Beach (10:11) 21.05 Fabulous Life (4:20) 21.30 Fashion Television (6:34) 21.55 Weeds (10:10) 22.30 So You Think You Can Dance (10:12) 23.20 Rescue Me (10:13) HERRA Ísland var valinn með pomp og prakt fyrir skemmstu. Margt hefur verið skrafað um keppnina og þyk- ir hverjum sitt. Sjálfur til- heyri ég þeim hópi sem þykir undarlegt hvernig raðaðist í efstu sætin en sigurvegari keppninnar var Ólafur Geir Jónsson. Ólafur er snotur piltur og sjarmör á sinn hátt þótt hann sé (eins og allir keppendurnir í ár) ekki það sláandi dæmi um karlmann- legan þokka sem maður hefði vonað að hægt yrði að finna í hópi fríðustu pilta landsins. Ég fór á stúfana til að reyna að komast að því hvað olli að Ólafur Geir var af landsmönnum valinn skástur durtanna í keppninni. Slóðin lá til Keflavíkur og loks upp- götvaði ég hvað Ólafur hafði fram yfir aðra keppendur og tryggði honum án nokkurs vafa sigurinn í símakosning- unni: pilturinn er sjónvarps- stjarna! Gamanþátturinn Splash er lítið leyndarmál Keflvíkinga en Ólafur stýrir þættinum ásamt bróður sínum Jóa og senda þeir þáttinn út á netinu á vefsíðunni Splash.is. Það kemur varla á óvart að þátturinn er kjánalegur sprelliþáttur. Óli og Jói sem skiptast á að pína hvor annan með ýmsu móti. Þannig voru hárin vöxuð af löppunum á Óla nýverið og bræðurnir skiptust á að lemja hvor ann- an í magann með kylfu. Einn- ig er góðvinur þeirra, Gæi, fastagestur í þáttunum og áhorfendum til skemmtunar hefur hann m.a. verið flengd- ur með pönnu og fengið á sig heitt vax. Bræðurnir taka púlsinn á næturlífinu, kynna kynlífs- leikföng og gera sætum stelpum góð skil. Samt er eitthvað við þátt- inn sem skilur hann frá bjánaskapnum og smekk- leysunni sem tröllríður ís- lenskri dægurmenningu. Það er einhver vitrænn þráður í þeim bræðrum sem taka ágætis viðtöl við tónlist- armenn og leyfa ungum og upprennandi listamönnum Keflavíkur að koma sér á framfæri. Mér þykir það líka eiga ágætlega við tvo bræður á framhaldsskólaaldri að stríða hvor öðrum og vera með bjánalæti – ólíkt þeim sem farið hafa fyrir bjána- menningunni á Íslandi und- anfarið og virðast flestir vera um og yfir þrítugu. Grínið hjá Óla og Jóa er, einhvern veginn, heimilislegt og einlægt. Þeir sprella frá hjartanu og eru þeir sjálfir: jarðbundnir og viðkunn- anlegir en engu að síður hreinræktaðir Keflavík- urtöffarar. Þær fréttir bárust fyrir skemmstu að sjónvarpsstöðin Sirkus hefur tekið Óla og Jóa upp á sína arma. Þeir fá að spreyta sig á skjám lands- manna frá janúarbyrjun og út febrúar. Kannski að von sé á ferskum vindum frá Kefla- vík? LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Þorkell Herra Ísland er nýjasta sjón- varpsstjarna Keflavíkur. Kjánaprik í Keflavík Ásgeir Ingvarsson VIÐMÆLANDI Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki í kvöld vinnur í fiski austur á Mjóafirði auk þess sem hann stundar fé- lagsfræðirannsóknir og skriftir þó hann sé kominn vel á tíræðisaldurinn. Þarna er auðvitað um að ræða fyrr- verandi menntamálaráð- herrann Vilhjálm Hjálm- arsson eða Villa í Brekku eins og hann er oft kallaður, en hann hlaut á dögunum heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarps- akademíunnar. Jón Ársæll og meðumsjón- armaður hans, tökumað- urinn Steingrímur Jón Þórð- arson, brugðu sér austur og bjuggu í Brekku í nokkra daga Sjálfstætt fólk á Stöð 2 Sjálfstætt fólk er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20. Villi í Brekku Vilhjálmur Hjálmarsson er viðmælandi Jóns Ársæls að þessu sinni. SIRKUS ÚTVARP Í DAG 11.50 Chelsea - Wigan Leikur frá 10.12. 13.50 Newcastle - Arsenal Leikur frá 10.12. 15.50 Man. Utd. - Everton (beint) 18.15 Birmingham - Ful- ham Leikur frá 10.12. 20.30 Helgaruppgjör Val- týr Björn Valtýsson sýnir öll mörk helgarinnar. 21.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 22.00 Helgaruppgjör (e) ENSKI BOLTINN ÞAÐ er alltaf í nógu að snúast hjá þeim Kalla og Möggu á Kallakaffi. Fjölskyldu- meðlimir og aðrir fastagestir eru aldrei langt undan. Næst síðasti þáttur Kallakaffis verð- ur sýndur í kvöld. EKKI missa af… … Kallakaffi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.