Morgunblaðið - 17.12.2005, Side 16

Morgunblaðið - 17.12.2005, Side 16
Efstar á ósk DV „Bók sem ætti að rata til allra og vera skyldulesning í hvers manns húsi.“ Vigdís Grímsdóttir, DV „Skilur lesandann eftir djúpt snortinn og fullan aðdáunar á Thelmu og baráttu hennar.“ Birta „Myndin af Thelmu eins og hún er í dag: Hamingjusöm móðir, hugrökk og stolt kona: Kona ársins.“ Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl. „Thelma Ásdísardóttir ætti að vera "maður ársins" vegna hugrekkis síns að segja sögu sína„ Karl Sigurbjörnsson, biskup Kona ársins 2005 - Nýtt líf Ljósberinn 2005 Thelma Ásdísardóttir Eins og upp úr Sturlungu eða Dallas „Stórmerkileg bók ... Einari Kárasyni tekst að gera sannfærandi sögupersónu úr sínum manni.“ Jón Ólafsson, heimspekingur, Mbl. „Marghliða mynd af Jóni séð með augum vina og óvina hans... Jón minnir meira en lítið á sumar skáldsagnapersónur Einars Kárasonar“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós „Stórkostleg bók ... “ Guðmundur Ólafsson, Talstöðin Það kemst enginn framhjá Guðna „Skemmtileg aflestrar, sérstaklega fyrir forfallna fótboltasjúklinga.“ Guðmundur Sverrir Þór, Mbl. „Skemmtilegar sögur um skemmtilegt og áhugavert fólk. Maður þarf ekki einu sinni að vita hvernig fótbolti er í laginu til að hafa gaman af bókinni.“ Margrét Blöndal, Rúv Ævar Örn Jósepsson „Blóðberg erhörkuglæpasaga þar sem blandað er saman morðrannsókn, samfélagskönnun og húmor í hárréttum hlutföllum.“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós „Ekki hægt annað en að mæla eindregið með bókinni.“ Jakob Bjarnar Grétarsson, DV „Ævar er orðinn einn af aðalsakamálasöguhöfundum landsins, ef ekki sá besti.“ Þórarinn Þórarinsson, Fbl. 6. sæti Ævisögur Mbl. 6. – 12. des. 8. sæti Ævisögur Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 7. des. – 13. des. Lesandinn flýgur áfram „Fróðleg og læsileg ...birtir nýja rannsókn á fjölmörgum atriðum, stórum og smáum.“ Helgi Skúli Kjartansson, stjornmalogstjornsysla.is „Stíllinn er þægilegur, lesandinn flýgur áfram ... unnið af lipurð og vandvirkni.“ Ármann Jakobsson, DV „Öndvegisbók – mjög fróðleg og læsileg.“ Egill Helgason, Silfur Egils 4. des. 1. sæti Ævisögur Mbl. 6. – 12. des. 2. sæti Ævisögur Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 7. des. – 13. des. Jón Ólafsson og Einar Kárason árita í dag: 14:00 - 15:00 Hagkaup Smáralind 15:00 - 15:45 Penninn Eymundsson Smáralind 17:00 - 18:00 Hagkaup Kringlunni 18:00 - 19:00 Penninn Kringlunni Guðni Bergs og Þorsteinn J árita í dag: 15:00 - 16:00 Hagkaup Kringlunni 16:00 - 17:00 Penninn Kringlunni 5. sæti Ævisögur Mbl. 6. – 12. des. 2005 Ævar Örn Jósepsson áritar í dag: 14:00 - 14:45 Penninn Kringlunni 15:00 - 16:00 Hagkaup Smáralind 4. sæti Ævisögur Mbl. 6. – 12. des. Ævar springur út með látum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.