Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 49
FJÖLSKYLDUHÚSIÐ Börnin sem koma til okkar eru munaðar- laus eða hafa verið yfirgefin. Að flytjast í öruggt umhverfi, að búa á heimili er því sérstaklega jákvæð reynsla fyrir þessi börn. Í hverju barnaþorpi eru 1 – 15 fjölskyldu- hús þar sem barnaþorpsfjölskyldan hugsar um heimilið eins og hver önnur fjölskylda. SOS-SYSTKINI Alsystkini alast upp saman í barnaþorp- inu, en öll þau börn sem alast upp saman kalla hvort annað samt sem áður “systir” og “bróðir” í fjölskylduhúsinu. SOS-FÉLAGSMIÐSTÖÐ Starfsemi félagsmiðstöðvanna sem eru starfræktar út um allan heim, er mismunandi eftir staðsetningu þeirra. Hvað varðar félagslegar þarfir og velferðakerfi hvers lands. Í grundvallaratriðum er SOS-félagsmiðstöðvum ætlað að hjálpa fjölskyldum, sér í lagi konum og börnum sem búa í námunda við SOS-barnaþorpin. SOS-HEILSUGÆSLA Sjúkrastöðvarnar sem reknar eru af SOS-barnaþorpunum er ætlað að sinna grunnþörfum fólks um heilsuvernd. Markmið SOS er að bæta heilsuvernd innan þess samfélags sem þau starfa í og veita þeim sem hafa lítinn eða engan aðgang að heilsugæslu hjálp. ÞORPSSTJÓRI Forstöðumaður SOS-barnaþorpsins er sá sem veitir börnunum þá stöðugu föður- ímynd sem er þeim mikilvæg. Aðrar karlkyns fyrirmyndir eru til dæmis kennarar, félagsráðgjafar og sálfræðingar. SOS-VERKNÁMSSTÖÐVAR Þegar börnin verða eldri er æskilegt að þau mennti sig í einhverri sérgrein svo þau verði fær um að standa á eigin fótum. SOS-verknámsstöðvar eru jafnt fyrir unglinga úr SOS barnaþorpinu auk annarra ungmenna úr nágrenninu. HEIMURINN FYRIR UTAN Börn verða að unglingum, þau vaxa úr grasi og langar að standa á eigin fótum. SOS-börnin viðhalda nánu sambandi við SOS-móður sína og þorpið sem þau ólust upp í. Börn sem alast hafa upp í SOS-barnaþorpi eru alltaf velkomin aftur inná heimili sín, alveg eins og hjá öðrum venjulegum fjölskyldum. SOS-MÓÐIR Að vera lítill og yfirgefinn er ekki auðvelt og því er barnaþorpsmamman ein mikilvægasta persónan í lífi litla barnsins. SOS-móðir gegnir því hlutverki að búa ein með 7-10 börnum í fjölskylduhúsinu. Hún hefur veigamiklu hlutverki að gegna og er hinn staðfasti klettur í lífi barnanna. Allar SOS-mæður hafa hlotið umfangsmikla menntun á sviði uppeldismála. SÁLFRÆÐINGURINN Þó það sjáist ekki á utanverðu þá bera börnin sem flytja í barnaþorpin sálræn ör og hafa langflest upplifað miklar hörmungar þrátt fyrir ungan aldur. Þau þurfa mikla hjálp til að vinna úr atburðum sem skekkt hafa líf þeirra. Í sérhverju barnaþorpi er því til staðar sálfræðingur, sérþjálfaður í að meðhöndla sálfræðileg áföll hjá börnum. SOS BARNAÞORPIN & DEBENHAMS VILJA BJÓÐA ÞÉR Á JÓLABALL AFI KEMUR OG SKEMMTIR BÖRNUNUM & JÓLASVEINAR VERÐA Á FERÐINNI OG GEFA GÓÐGÆTI! UPPBYGGING SOS-BARNAÞORPANNA Í SMÁRALIND SUNNUDAGINN 18. DESEMBER KL. 15.30 SR. JÓNA HRÖNN BOLLADÓTTIR KVEIKIR Á SOS JÓLATRÉNU FYRIR FRAMAN DEBENHAMS SELMA BJÖRNSDÓTTIR SYNGUR EFTIRLÆTIS JÓLALÖGIN SÍN www.sos.is SKÓLI SOS-SKÓLINN Víðsvegar í heiminum eru það forréttindi en ekki grundvallar mannréttindi að eiga þess kost að hljóta menntun. SOS-barnaþorpin hafa brugðið til þess ráðs að reisa skóla í þeim löndum þar sem skolakostur er ófullnægjandi eða jafnvel ekki til staðar. Skólar þessir eru jafnt fyrir SOS-börn sem önnur börn frá nærliggjandi svæðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.